Tíminn - 02.11.1967, Síða 12
12
ÍÞRÓTTIR T & !! yabW
FIMMTUDAGUR 2. nóvember 1967
Pressuleikur í handknattleik n.k. sunnudagskvöld:
Sérsamband
Langskytturnar
haldi hjá landsliðsnefnd
- en blaðamenn gleymdu ekki línumönnum, þegar þeir völdu í sitt lið
Alf. — Reykjavík, — Á sunnu
daginn kemur fer fram pressuleik
ur í handknattleik í Laugardals-
höllinni. Landsliðsnefnd kom sam
an til fundar eftir leik FH og
Stadion og valdi sitt Iið, en blaða
menn völdu síðan í gær pressu-
liðið.
Eintsitaka atriði í sambandi við
val landsliðsnefndar koma mönn-
um e.t.v. spánskt fyrir sjónir, en
liðið verður skipað þessum leik
möinntum:
Þorsteinn Björnisison, Fram
Birgir Finnibogason, FIH
Gunnl. Hj'álmarsson, Fram fyrdii.
Silgurbergur Sigsteinssoin, Fram
Örn Hallsteinsson, PH
Geir Hiallsteinisson, FH
Aiuiðunn Óskarsson, FH
Hilknar Ejörnsson, HR
Kanl Jióhannssion, KR
Eiiinar Magnússon, Váiking
Jón H. Magniússon, Víki'nig
Stefán Sandhiolt, Val
Engin ástæða er tiil að gagn
rýna val einstalkna leikmanna.
Landsliðsneifnd er að þreifa sig
áfram, en hjá hinu verður ekki
komizt, að .gagnrýna, að hlut-
föOMn miUHi langskyittma og línu
manna er í liitlu samræani. Eins
og sést af valinu, eru langskyttur
Celtic tap-
aði í gær
Argentiska liðið Racing sigraði
Celtic í gærkvöldi 2:1 í leik í
hinni óopinberu heimsmeistara-
keppni félagsliða. Þetta var síð
ari úrslitaleikur liðanna, en fyrri
leikinn vann Celtic. Verða liðin
að mætast í nýjum leik.
Scott Symon
rekinn frá
G. Rangers!
Undir handlexðslu Scotts hefur
Rangers unnið skozku L deildar
keppnina 6 sinnum ©g orðið 5
í mikiu uppiáhaldi hjá landsiiðs
nefnd, því að af 10 útileikmönn
um eru 7—8 leikmenn langskyttur
en iínumennirnir eru aðeins 2—3
lþ.e.a.s. Stefán Sandihollt og Auð-
unn Óskarsson og e. t. v. Sigur-
bergur, en hann leikur ýmist á
'linu. eða úti með sínu féiaigi.
Blaðamiemn vöidu sitt lið í gær
— og töldiu lágmank að hafa fjóna
ilíinum-enn í pressuii'ðiinu, sem ann
•ans er þannig skipað:
Loigi Kristijánisson, Haukum
Halldór Sigurðsson, ÍR
Framhald á 15. síðu.
'Handknattleikur er ofarlega á baugi þessa dagana veg na heimsóknar danska liðsins Stadion. Myndin að ofan
er frá leik FH og Stadion í fyrrakvöld. Þarna var Árni Guðjónsson kominn í gott færi, en missti knöttinn.
(Tímamynd Gunnar)
íslenzka dómaratríóið í Aberdeen:
um badminton
verður stofn-
að á sunnudag
Stofnþing sérsambands um bad
minton. verður haldið n.k. sunnu
dag 5. nóv. kl. 2 e.h. í húsakynn
um íþróttasamhands fslands í
íþrottamiðstöðinni.
Aðdragandi þessa stofnþings er
sá, að á íþróttaþingi ÍSÍ 3.—4.
sept. 1966 var samþykkt að stofna
sérsamband um badminton.
Framk-væmdastjórn ÍSÍ skipaði
síðan sérstaka nefnd til þess að
vinna að framgangi málsins.
í nefndinni eru:
Kristján Benjamínisson, formaður
Guðjón Einarsson, Sveínn Björns-
son, Kristján Benediktssion, Þórir
Jónsson, Óskar Guðmundsson og
Hermann Guðmundsson.
Eftir að nefndin hafði kannað
undirtektir héraðssambanda, und-
irbúi'ð frumivarp að lögum fyrir
Badmintonsambandið, samþykkti
framkvæmdastjórn ÍSÍ að boða
stofnþing Badmintonsambands ís-
lands, sunnudaginn 5 nóv. n.k.
kl. 2, í húsakynnum ÍSÍ.
Á stofnþinginu verður gengið
frá lögum samtoandsins, kosin
stjorn og tekin fyrir mál, sem
þingifu'lltrúar leggja fram.
i>egar hafa mörg héraðssambönd
tilkynnt að þau sendi fulltrúa, svo
gera má ráð fyrir góðri þátttöku.
Pólverjar
heimsækja
Hauka
Alf. — Reykjavík. — í janúar
mánuði n. k. er annað sterkasta
handknattleikslið Póllands,
Spyovnia, væntanlegt til fslands
í boði handknattleiksdeildar
Hauka.
Áformað er, að liðið leiki tivo
leiki í Lau'gard'aÍshöDlÍTini og mæt
ir þá sennilega tveimur sterkustu
féllagsliðum okkar, Fram og FH.
Gestgjafarnir Haukar, munu senni
lega leika gegn Pólverjunum í
Jþróttahúsinu á Kefl'aiviikurflu®-
vel'li. Stafar það af því, að utan
bæjarfélögin hafa ekki mema ták
markaðan aðgang að Laugardals
höíllinni.
Til greina kemur, að Pólverj
aimir leiki einn eðia tvo leiki á
Akureyri, en ekki hefur verið
gemgið endanlega frá þvi.
Með komu sinni hingað er hið
póOiska Mð ‘að endurgjalda hehn
sókn H'auka ti'l Póllands nýverið.
Magnús P. dæmir, Baldur og
Valur Ben. verða á línunni
sinnum bikarmeistari, en undan-
farin ár hefiir Rangers verið í
skugganum af nágraimaliði sínu,
Celtic, sem er núverandi Evrópu
bikarmeistari meistaraliða. Á sín
um túna var það Scott Symon,
sem keypti Þórólf Beck til Rang-
ers frá St. Mirren, en sambúðin
á milli hans og ÞóróKs var mjög
stirð.
Eftirmaður Scotts hjá Rangers
verður David White, fyrrum fram
kvæmdastjóri Clyde.
Einn frægasti framkvæmdastjóri
í brezkri knattspyrnu, Scott Sym
on, f ramkvæmdastjóri Glasgow
Rangers um mörg undanfarin ár,
hefur nú látið af störfum hjá
Rangers.
Aif—Reykjavik. — Eins og
komið hefur fram í fréttum,
bað Knattspyrnusamband Ev-
rópn KSÍ að tilnefna dómara
og línuverði á Evrópubikarleik
Aberdeen og Standard Liege,
sem fram á að fara í Aberdeen
á næstunni, en þessi leikur er
í 2. umferð keppni bikarhafa.
Nú hefur verið ákveðið, að
Magnús Pétoirsson dæmi leik
inn, en línuverðir með honum
verða þeir Baldur Þórðarson
og Valur Benediktsson. Magnús
hefur nokkra reynslu að baki,
sem milliríkjadómari, og hefur
oftsinnis dæmt á erlendri
grund, t.d. síðast í Finnlandi
leik Norðurlanda og Sovétríkj
anna. Baldur og Valur hafa
hins vegar ekki áður verið
starfsmenn við knattspyrnu-
leiki erlendis, en Valur Bene-
diktsson hefur verið dómari á
landsleikjum í handknattleik
ytra.
Ekki er íþróttasíðunni kunn
ugt um, hvenær leikurinn í
Aberdeen á að fara fram, en
bæði liðin eru góðkunningjar
okkar, Standard Liege síðan
það lék gegn Val í Evrópu-
bikarkeppninni í fyrra — og
Aberdeen, sem sló KR út í 1.
umferð keppninnar núna.