Tíminn - 14.11.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.11.1967, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 14. nóvember 1967. TÍMINN ......................••••■•: Kvikmyndin um hernáms árin frumsýnd í kvöld Svipmynd úr kvlkmyndinni. OÓ-lteykjavfk, mánudag. Fyrri hiuti kvikmyndarinnar um hernámsárin á íslandi verður frum sýnd annað kvöld í Háskólabíói. KviKmynd þessi er gerð af Reyni Oddssyni, en var tekin af ýmsum aðilutn. Hún er gerð úr myndum, sem teknar voru hér á landi og eriendis á stríðsárunum. Myndin heíst ávið fyrir hernámið eða 1933, og er brugðið upp svipmynd- um aí íslenzku þjóðlífi eins og það var þá. Inn í þetta er vafið myndum af atburðum úti í heimi þar sem stríðsundirbúningur var í fulium gangi. er sýnd landganga ilreta á íisíandi og siíðan ýmsir atburðir er stkeðu á fyrsfu árum hernámsins. Er t. d. heimsókn Churrhills hin? að tii lands lýst glögglega í kvik myndinni. Fyrri hlutinn nær til ársins 1941 og endar er banda- SEXURNAR FRUMSÝNDAR í KVÚLD SJ-Reykjavík, mánudag. Leikfélag Kópavogs er urn þess ar mundir að hefja 11. starfsár sitt. Annað lovöld, þriðjudags- kvöld, klukkan 8.30 verður leik- ritið SEXurnar frumsýnt á veg- um félagsins í Kópavogshíói. Aðstandendur leiksýningar- Háskóla- fyrirlestur Prófessor Pierre Naert frá Álbo í Fdnnlandi, sem um þessar miundir er staddur hér á landi í boði Háskóla íslands, mun flytja tvo fyrirlestra við Háskólann. Sá fyrri fjalllar um Mismunun sani- hljóða í samstæðuröðum lengdar- munar í íslenzku og færeysku, og verður hann fluttur í I. kennslustofu miðvikudaginn 15. nóv. kL 17.30. Síðari fyridestur- inn verður haldinn daginn eftir, fimmtudaginn 16. nóv., á sama tíma og sama stað, og nefnist hann Spjall um áhrif finnsku á yfirkalixmálið í Norður-Svíþjóð Baði: þessir fyrirlestrar verða fluttii á íslenzku og er öllum heimilt að hlýða á þá. Kennsla í finnsku í Háskólanum Finnski sendikennarinn við Há skóla íslands, hum, kand. Juha K. Peura, mun halda námskeið í finnsku fyrir almenning í vetur. Væntanlegir nemendur eru beðn- ir að koma til viðtals miðvikudag inn 15. nóv. kl. 20.15 í stofu IV, 2. hæð. innar sikýrðu blaðamönnum í dag frá leikritinu. Þetta er franskur gamanleikur eftir Marc Camiolletti. leikstjó’-- inn Klemens Jónsson sasði. að leikrit þetta væri með mjög spaugilegri atburðarás og kring- umstæðurnar og efnið allt með nútímasivip. Hefur það verið ieik- ið víða undir nafninu Boeing Bo eing og hlotið miklar vinsældir. Meðal annars verið sýnt samfellt í 6 ár í London, 3 ár í Oslo oa 3 ár í París. Leikritið hefur ver- ið staöfært alls staðar þar sern það htefur verið tekið til sýninga. Loftur Guðmundsson hefur þýtt leikinn og staðfært á f mjög sikemmtilegan hátt, að því er for- maður leikfélagsins, Gujmvör Braga Sigurðardóttir, sagði. ís- lenzka útgáfa leiksins geri-t ■ Kópaivogi. Aðalpersónan er ungur arkítekt, sem er í tygjum við og býr með þrem flugfreyjum. Ein þeirra starfar hjá Pan American. önnur hjá Flugfélagi ísiands og sú þriðja hjá Loftileiðum. Og nið- umstaða leiksins verður sú að nær ókleift sé að halda við þrjár flug- freyjur í einu á þotuöld. Staðfærsla þessi er gerð í sam ráði við flugfélögin, og hafa þau sýnt Leikfélagi Kópavogs þa vin- semd að lána flugfreyjubúninga og fleira tii leiksins. Gunmvör sagði, að Klemens Jónsson hefði oftast leikstjóra stanfað með Leikfélagi Kópaivogs, og hefði sú samvinna ver.ð af- bragsðgóð. Steinþór Sigurðsson gerði !eik- myndir, en Guðlaugur Einksson, varaformaður LK, smíðaði leik- tjöld og húsgögn. Leikendur eru sex. Sigurður Grétar Guðmundsson, lijarn; Magnússon, Helga Harðardóttir. Svana Einarsdóttir, Hrafnhildur Guðmundsdóttir og Auður Jóns- dóttir. 70 LJOSMYNDIR A SÝNINGU í EYJUM 'HE-Vestmannaeyjum, föstudag Fimm áhugamenn um Ijósmynd un, allir búsettir í Vestmanna- eyjum, efna til samsýnmajr j miyndum sínum og verður huri opnuð í kvöld í Akoges A jvn ingunni eru 70 ljósmyndir, allar svai-t hvítar. Stærstu mynd rnar eru 110x80 sentímetai 'ð Þeir sem myndir eiga á sýn- ingunni eru Ingólfur juðiónsson, bankamaður, Ólafur Gunnarsson. verkfræðingur, Páll Steingríms son, kennari. Siguraeir tónasson, skrifstofumaður og Torfi Haralds- son, verkamaður. Þeir fimmmenn ingarnir kalla sýningu sína „Kont rast“. Myndirnar á sýningunni eru all ar teknar í Eyjum, og kennir þar margra gra^a, enda hefur náttúra öll þar um slóði og ma.innf upp á mikla fjölibreytni að bjóða fyr- ir Ijósmyndara. Á sýningunni má sjá mörg andlit þekktra Eyjabúa, stórhrotið og fagurt landslag og fjöilskrúðugt dýralíf. Þá eru einn ig margar myndir af abvinnulifi Vesbmannaeyja. Sýningin verður opin fram á miðvibudagiskivöld. ÍSLENIK RIT í TRUMGERÐ SJ-Reykjaivík, föstudag. Landsbókasafn fslands og End- urprent sf., sem þeir Þoi-:nmur Einarsson og Olav Hansen veitj forstöðu, hafa ákveðið að i;efa út nokkur merk íslenzk rit '•uni. gerð þeirra. Fyrsta ritið í þess- um fiokki er nú komið út, og er það Nokkrir margfróðir söguþætt ir Isicndinga, er prentaðir voru á Holum í Hjaltadal árið 1756. A lyrstu ólduii' .slenzki’jr prentlistar má segja að bókaú:- gáfa hafi verið vígð kristinm kirkju. f hálfa priðju öld, eða þangað til Hrappseyjarprent- smiðja, fyrsta veraldlega prent- verkið hér á landi, var stofnsett 1773, voru nær eingöngu gefin út ríska setuliðið tók við af hinu brezka. Ýmsir þeir íslendingar, sem hófðu náin viðskipti við setuliðjð rifja upp endurminningar sínar frá þessum árum, svo sem Örn Jonnson og Njörður Snæihólm. Koslnaður við myndina netnur á fjórðu milljón króna og til að mæia honum verður aðgangseyr- ir nokkru hærri en venja er. Gert e r~áð £yrir að síðari hluti mynd arinnai verði sýndur upp úr ára- motunum. Nefnd tif að kanna fíjúgandi diska NTB-Moskva, mánudag. Undanfarna mánuði hafa borizt tilkynningar frá áreiðanlegum að- ilum , vmsuni héruðum Sovét- ríKjanna, um að menn hafi séð óþekkla undarlega hluti á flugi yfir himininn, og hefur þetta orð- ið tií þess að stjórnin þar í landi hefui nú skipað sérstaka nefnd til að rannsaka hvað hér sé á seyði. Nefndin hefur aðsetur í byggingu almannavarnaráðuneytis ins , Moskvu og skipa hana 18 mauns, vísinuamenn, stjamfræð- ingar og liðsforingjar úr flughern um, auk um 200 manns, sem vinna við söfnun upplýsinga og gagna. Einn nefndarmanna skýrði frá því nyiega, að þeir hefðu nú með hönúum úrvinnslu fjölmargra til- kynninga, þar af væru fimm mjög áreiðaniegar. Þessir óþekktu hlut ir hcíðu aðallega sést yfir Kákasus fjöliunum og héruðunum kringum Uraifjö'l, flestir virtust þeir vera haifmánaragaðir og fóru hratt yfir. Neindarmaðui þessi, dr. Fjodor Zigei. er stjarnfræðingur og hef- ur hann áður ritað um þessi fyrir- bæri, .Ujúgandi diska“ í sovézk tímant. Hingað til hafa flestir vís- indamenii Sovétríkjanna hæðst að vestrænum frásögnum um þessi ■mai, t.C hvernig „fljúgandi disk- ar“ hafi elt flugvélar' eða sögum um hvernig þeir hafi svifið yfir óbyggðum svæðum, en dr. Zigel og félagar hans vilja líta þetta hlutlausum augum, og halda þvi fram að það eigi að rannsaka þessi fyrirbæri á vísindlegan hátt, því að það sé bezia ráðið ^til að hindra að hræðsla og fáránlegar hugmynd- ir gripi um sig meðal almenn- ings. Vísmdamaður einn i nefnd- inm sagði að tilkynningunum um þessa duxarfullu „fljúgandi diska“ heíði fjöigað mjög að undanförnu og kæmi það heim og saman við aukinn straum slíkra tilkynninga í Vestur-Evrópu og viðar. Stjórnarkjör í FUF í Reykjavík Aðalfundur FUF í Reykjavík var haldinn s.I. laugardag. Eftir- taldir menn voru kiörnir 1 itiórn félagsins: Formaður Alvar Óskars son meðstjórnendur Daníel Hall- dórsson, Halldór Valgeirsson, Ein ar Njálsson, Bjarni Jónsison. Sveinn Herjólfsson, Páll Magnús ^on, Ragnar S. Magnússon, Sigiurð- ur Þórhallsson og Ólafur Ragnar Gímsson. Varamenn: Friðgeir Björnsson, Þorvaldur Jónasson, Gunnlaugur Guðmundsision, Þorsteinn Geirs son. Í4 pmdur df Sfuifi'fra,’ íiajmir af Suífoftu ócr {VJiahur, fun 'b i'Oi’5'a'!l.1t'0i;in ,u Fortj'Jiiipp, 1 u:n , b.iii var «[l ír.xunqant'i, cj xcUhur viÞ Hlltmn'r <2.aga fia 3ir>rÞ-- ifl: rmiU '.'orbiiii 03 liootnr, rniiji t.ir þafi 3brooita"2ínDnr, :.i fo oar ban baour rib Jnunog Irt: pnu bnibi ba ;Sbnnb mn ra Uiul ai Piingum til Siair itr,;n :,f btiJarc 5>bnoarbban bratl iD?ailfiniigiir 01111 £toor> QJitiii, þvtab tciv fajptn nitii 'Sfiinacm: 'Var fa i'cm optfaii ocrba,ao 'Sfiuio.vtiii trn miÞ jafnt ’ilinfil, ogfon pnrrritlibu. íingi rar pcuballi 'ÍStifillati fntlabur 03 bctlbur iunfur: .peniun tovu ilugu breng : Áftliga rar bnb €ibnt banínb baia ít'oi'raonþífPi, ag lafnnn ui pimgunt, tú af bn abban rar Maoiir :tfi Ciainírctgur , ba g.vfu fijngmtn bonum bab Slafn trt'ibban KllifS»Jb tnr ffllnbu baii CÍiil' ibnira. Pab vaib (il Siibcnbariuþjnii, ab Slultofri foor ligtoog baii rr ba.i uitn, og ir:labi cc'i'vtiia átof ,i'tm bannioibLSfoogiirfuiiiar Ufpj'rui þranabiergum pgflujiurfpriinungu, •þliib: .njii Ornlbiú þar nocfura íiaga/Onoior, bitili!oln,og brcnbifijbflfiDlibiiLbgpatti mii Öiooll ciir ffirofunum : íú tr u-,!c:b Sioottina ba iVfnopi ban, cii líllbnr fom npp 1 Wrífuiium, eg piipop 1 bimib biui, og rogabi bab br.iut, poi n,r|l bliocp 'illbuti Sfoogtn , íoot baiiba ob brtiia, baateriilui Uinpiirboaio,,111 oatnabi guðsorðarit. Þjóðleg og verald- leg nt voru algerar undantekn- ingai. og meðal þessara fáu und- antekninga1 voru nokkrir mars- fróðir söguþættir Er hér nrr> "ð ræða eiztu útgáfu íslendinga- sagna. í riti þessu eru níu fslendinga sögur og þættir. og hafði ekkert Framhald á bls. 15 cjrtfi poiftfl XrrlitJ ■'ífliibfl>®iarnarion. ptir bojbn ftnpl tJfooga pa til þtie, ab hafJ »<l :71otu 'tr aa Piingi. ipttr .'iolbrciiu pc|]i ioor Otulfofri btun, :n giifrnbi rt|Tf.ipnrhufin,oa um ptvut, 00 tomn jnvi'tlil fffaptá, bfnrJ 'K na tr fpri 'Sfofnin bojbu aifib: :lm Þaniiib 'tnbibaú£>rb'Jiorfnr nl ifmanarbar, intbtf' *in CDíeiiiim tr ^ob umu imtii þfraba, 0,1 Itt t'tgiatSufmunbi £frpg,vörcfmna, jflbabmrb, ab bab ffiuil ;ar uto.tuligt : £lut tiibtnbi fooni ■’3 'Öcliur 1 Þrrub nl btirra 53f fia tr iSfooga pofbn ."!t,fi’oru ba £tnbibtb uiii 'Bct' •inii cptrr mitli rnrra aiira, :a þab mcb, j> öobar btir 6. ilo’Jbu bittoti ui pungi, 03 o.ra allirtinu Diuifc: 2n(?f,ipii ilnilbi DJi'uit tll btpa_bn.it bah |at ii.tiií: Jii tr'Bflt fom, og Sttjnubaaar, b>U>ib Slapti ;;l m 0 marga 'Ktíi, ag licfnbi öfic’t'va uih SrooaaSitfmna, ■og ictparb3(“fi’og'v.'.’uir„j. Olfoiii rar ÚDu'i Obi og. bdlMir Stoororbnr: i'rt btlí’Bait, ;j 'XhnrrbanS farim nlþiin,i<, .1! S.lflpn ninnM :i iflmniloprlig.i íu'.la , fctapii frarar /ui, :g rtib ,v. brptf. ’.lm Sum.mo rp:ir ioiiiu tóob' ar, bor 6. .’ilpiingí, ;r Sfooga íjofbuuill, og ?o|bu bruitt c?fi’fnij jiin u> milli, og 00r þah ruibit, aíi’Xuii i'toilbi |'iaih b.ifa,;n gtra jjtai’, mibit, cíía h 'fa Si.x'libfmi. jNfpfri tom n! pnnas, og uim 'ríuúg.n cx |tli,t, fom b>' til ýunbaroib'Bimiima, paftn . ....... „ —........,.m t.iniroprun, fau' Shillofii ogravb íoi icgihnbbaúgin itrforb' ?a Jtul at bonum: •h.'h b'bba tiþ»,c,i bau> ab: 'íllburiíibliooP1 (Júoogih,brafifuiSloog, bfiinaulot ftha. bcinrerubu alliruic.it 53tg,oi þou tm ýaup pcf.’i PciroiOa-.tl|i,oi þtmt oar ti nliian : £ogpa a: bcir munbi ti bcim 'S'rm btiinil, aibrilg nm'.Oíu I bahi, oib Oi'ur< tffií 'Uitii iliifa. iOg i'iJbi cmji A'abvrDfita honnm íipi.of ciugi i'iilPirm Ifaupnbbah: Poílt benuin ba btpbur oanbail iVuilib , gtcf b’ii ba iniili 'hiobi 0, /t f nngi Plup/oor, þooit Jian baþi '3/cn tiþi: iíjr þa lotibSlooilnfg þiJt'lií Titilblað eins söguþáttanna níu. Fyrirsögnin er þáttur af Ölkofra. . . ?loog< ur /orli flliurtr tlniio|ri uilli,tii tiiban bho'.’p Gllhur 1 þa Slopga tr bnr ooru nTllrr, og brmiu tffooanr 011x1 inii Þraumb; Cír bar nu tailab u> íjo'bmugi. Par braii S.foogur J.u cr lauabur oar tó.'ba'Sioogur,bahu'tlu6. öohar: jiú rar SnornCSobi. tinar tóubmunbur vinul/í, /on. þrtbi 'Sfapiibeginabur. íioorbi portrll tóciníion. SnniijvEpulíur'oion pprbartócilu'.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.