Tíminn - 14.11.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.11.1967, Blaðsíða 13
ÞRIÐJTJDACíUR M. nóvember 1967. ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 Jafntefíi í Evrópubikarleik Fram og Partiian, Júgóslavneski markvörðurinn „stal" sigrínum frá Fram - varöi 4 vftaköst í leiknum. Fram hafði um tíma 4 mörk yfir í síðari hálfleik, 11:7, en missti forskotið niður. Júgóslavarnir léku af hörku í síðari hálfleik og varð að vísa 3 útaf til kælingar. Sigurbergur Sigsteinsson skorar hér í leiknum á sunnudaginn. (Tímamynd Gunnar) Það var blóðugt að horfa npp á Fram-leikmennina nrisnota 4 vátaköst í siðari hálfleik í Evróim Mkarletknum gegn Partizan á snnnudagskvöld, en einmitt þetta gerði það að verkrnn, að Fram missti af sigri og varð að láta sér naegja jafntefli, 16:16, eftir að hafa haft alla möguleika til sig- urs Það var júgóslavneski lands- Iiðsmarkvörðurinn Jandrokovic, sem stal sigrinum frá Fram með því að verja vítaköstin. Fyrst reyndi Guðjón Jónsson að skora, en mistókst. Því næst reyndi Gylfi Jóhannesson, en án árangnrs Og þá var röðm komin að Gnnn- feugi Hjálntarssyni, hinum leik- neynda fyririiða landsíiðsins, en tm fór á sömu leið. Og þegar Jandrokovic varði 4. vítakastið ftá ffigurði Einarssyni rétt á eft- fc, gátu áhorfendur í Laugardals , Hönhwii ekki leynt vonbrigðum f stnum. Þegar Gunnlaugur og Sig- urðnr framkvæmdu vítaköstin var sfefðan I5íl4 fyrir Fram, og þótt ekki, nema annað þeirra hefði heppuazt, hefði það eflaust nægt Fraan til sigurs, því að tveggja marka forskot á lokamínútunum hefði verið þungt á metunum. Vissulega voru lokamínúturnar æsispennandi og kórónuðu góðan Evrópuibikarleik, sem leikinn var fyrir fullu húsi áhorfcnda.. Þegar 2 og hálf mínúta voru til leifcs I lofca, tókst Zeljfco (6) að jafina fyrir Partizan, 15:15 og var það í fyrsta skipti í síðari hálfleifc, sem staðan var jöfn, en nær allan leikinn hafði Fram haldið forystu og hafði um tíma 4 mörk yfir, 11:7. Framarar fóru sér að engu óðslega í næsta uppfhlaupi, sem endaði með því, að norski dómar inn, Einar Fridenlund, dæmdi vítakast á Partizan. Enn eitt víta- kast — og hver átti að framkvæma það? Fram-leikmennirnir litu hver á annan, en Ingólfur Óskarsson, fyrirliði tók af skarið og gekk að vitapunkti. Það var mikil spenna í 'loftinu, enda aðeins rúm ein mín úta eftir. Jandrokovic leit fránum augum á Ingólf eins^og hann ætl aði að dáleiða hann.‘ Og það veit hamingjan sanna, að ekki munaði nema hársbreidd, að þetta víta- kast misheppnaðist einnig. Snöggt skot Ingólfs fór í stpng — og í hælana á markverðinum og í net- ið! Staðan var 16:15 Fram í vil. En Adam var ekki lengi í Paradís. Risinn í liði Partizan, Hrvoje Hor vát breytti stöðunni í jafntefli með hörkuskoti rétt á eftir. Og nú var aðeins spurt um sefcúndur. Fram- leikmenninrir höfðu vart tínta til að hefja leikinn á ný á miðjurmi. En þeim tókst þó að leika að marki, en mættu þar harðri mót- spyrnu. Júgóslavarnir bókstaflega köstuðu sér á Fram-leikmennina eins og- tígrisdýr, beittu kjafti og klóm til að stöðva þá. Og tíminn rann út og jafntefli, 16:16 var staðreymd. Eftir gangi leiksins átti Fram að sigra. Það var slæmt að missa niður fjögurra marka forskot í síðari hálfleik, 11:7, og ófyrirgef anlegt að misnota 4 vítaköst. En annars Þarf Fram ekki að skamm ast sín fyrir úrslitin. Jú'góslav- neska liðið er geysistetkt og sýndi taktistkan leik á hæsta stigi. Leikfléttur þeirra voru aðdáunör verðar, sérstaklega hvernig þeir opnuðu línuna. En þrátt fyrir allt og allt var liðið of háð taktíkinni. Þegar hún brást — vegna geysi sterks vamarleiks Fram — voru Júgóslavarnir ekki nógu sjálfstæð ir til að vinna rétt úr spilunum. Talsverð harka var í leik þeirra og var 3 leikmönnum visað út rf í síðari hálfleik. Fram lék sterka vöm, en sóknar leikurinn hefur oft verið betri. Það var erfitt að finna _ göt á júgóslavnesku vörninni, sem lék Framhald á bls. 12. Júgóslavar í pressuliðs-peysum sigruðu FH örugglega 22:16 Fjórum sinnum í síðari hálfleik skildi eitt mark á milli liðanna, en FH tókst aldrei að jafna. FH-ingar máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir Júgóslavíumeist urunum Partizan með 6 marka mun í gærkvöldi, 22:16, eftir lengst af jafnan leik. En undir lokin, eða á 7 síðustu mínútunum, hrundu allar vonir FH-inga eins og spilaborg. Á þessum siðustu mínútum skoruðu Júgóslavarnir, íklæddir bláum peysum pressu liðsins, sem þeir fengu Jéðar, 5 mörk, án þess að FH-ingum tæk ist að svara fyrir sig. FH-liðið var ekki sannfærandi í þessum leifc. Varnarleikurim var lélegur og markvarzlan afleit, ef frá er skilinn smákafli hjá Hjalta Einarssyni í síðari halfleik Og sóknarleikurinn var ekKi nógu fj'ölhreyti'legur, t. d. var sáralítið ógnað með línuspili, en í leikn um gegn Fram áttu Júgóslavarn ir einmitt í mestum erfiðleíkuin með að verjast þvi. En þrátt fyrir allt og allt, ógn uðu FH-ingar Partizan í síðai-í háiíieik. Júgóslavarnir höfðu all- an tímann yfirhöndina, en fjórum sinnum í síðari hálfleik skildi að- eins eitt mark á milli 14:13, 15: 14, 16:15 og 17:16) og í öll skipt in haíði FH mögulcika á því að jafna ú_r upphlaupum, en tókst aldrei. Á þessu tímabili var leik ur FH-inga ekki nógu ytfirvegaður. Og ekki bætti úr skák, að i síðari Wállfleik misnotaði FH tvívegis vítaköst og hafði misnotað 2 önn ur í fyrri hiáltfleik. Síðasti kafli leiksins var afleit ur hj'á FH. Liðið fór einhvern veg jnn úr sambandi — úthaldsleysi? og Júgóslavarnir bófcstaílega kaf- sigldu FH-inga. Aftur og aftur brunuðu þeir upp völlinn eftir mis heppnuð up.phlaup FH og skor uðu. Þegar ytfir lauk mátti sjá á markatöflunni 22:16. eða 6 marka munur. Langt er síðan FH hefur tapað með svo stórum mun. Eins og í leiknmn gegn F’-arn, sýndu Jugóslavarnir taktiskar hlið- ar og áttu FH-ingar mjög ertitt með að verjast hinum ýmsu leik fléttum. Partizan náði snemrna öruggri forystu, 4:1, eftir 6 mín útur — og má vera, að hin stæmá byrjun hafi sett FH-inga út af laginu, en mjög léleg markvarzla í fyirri hálfleik svo og fremur lé- leg vörn urðu þess valdandi að svona fór. Það voru eínkum bræð urnir Geir og Örn Haústeinssynir sem ógnuðu í sóknarleifcnum en Örn skoraði 5 mörk og Geir -t. Bristján Stefánsson sýndi nú sinn bezta leik til þessa og skoraði i mörk. Árni skoraði 2 mörk og Birgir og PáU 1 hvor. Ragnar Jónsson lék ekki með li'ðinu * þetta sinn. Flest mörk fyrir Partizan =knr aði Vidovic (nr. 4) 5 talsins, og Horvat (nr. 7) skoraði 4 mörk. Karl Jóhannssón læmdi leikinn vel. Áhorfendur voru um 2 þús und talsins. (

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.