Tíminn - 14.11.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.11.1967, Blaðsíða 15
ÞRH)J UMCTO 14. nóvcmber 1967, TÍMINN ÍSLENZK RIT Frambald af bls. 3. af þvi efni veriS prentað áður. Þar eru m.a. Grettis saga, Banda- maima saga, EDáivarðar saga fs- firðings og B'árðar saga Snæfelis- áss. Mangfróðir söguiþættir voru upphaflega pnentaðir í 1000 ein-, tökum og kostaði hvert eintak 24 fiska. Útgáfa sögu|þáttanna var merki legt framtaik á sinni táð og með iþeim myndarhrag, er raun ber vitni. Samvinna Emdurprentsmanna og Landsbólkasafns fsiands um endurútgáfuna er með þeim hætti að Safnsins menn velja ritin og semja- eða 1-áta semja- inngang, þar sem gerð verður grein fyrir i ritunmn og frumútgáfu þeirra. Endurprent sJ. annast að öðru leyti alla útgerð ritanna og sér om dreifingu þeirra. Ólafur Piálmason hefur samið inngang að þessu fyrsta riti, og er jafnframt birtur útdráttur hans á ensku. Alþýðuprentsmiðj an prentaði innganginin. Nýja bókband'ð ann aðist bóklband, en hvort tve.ggja var unnið eftir forsögu Hafsteins Guðmundssonar. Him nýja útgáfa er prentuð í 600 emtöfcnm og kostar í vönd- uðu bandi kr. 970.00 (söluskatt- ur innif alinn). Þeir, sem hafa hug á að eign- ast þessa útgáfu, snúi sér beint til Endur.prents sf., Gunnarsbraut 28, Beykjavflc, s. 22853 og 1844S. Á næista ári, 1968, verða fjórar a-ldir liðnar frá fæðingu .Arngríms Jonssonar lærða. Er í ráði að minna-st þess afmælis m.a. ;rie<i út gáfu eins af ritum Arngrims í fruimgerð þess. Rit það. sem fyrir vaiinu h°t- ur o’ðið, er Brevis Commentarivs Sími 50249 Fyrsta litmynd Ingmars Bergmans Allar bessar konur Skemmtileg og ve-1 leikin gam anmynd. Jarl Kulle Bibi Andersson Sýnd kl. 9 Spéspæjarnir Brezik njósnamynd Eric Mooreca-mbe Ernie Wif íslenzkur texti. sýnd kl. 7 HÁSKÓLABÍÓ Hátíðafrumsýning HERNAWISARIN ««1845 .FYRRI HLUTI STJÓRNANDI: Reynir Oddsson TEXTAHÖFUNDAR: Thorolf Smith, Gunnar M. Magnúss, Ævar R. Kvaran og Reynir Oddsson. FLYTJENDUR: Helga Bachmann, Helgi Skúlason, Ævar R. Kvaran, Thorolf Smith og Reynir Oddsson. HÁTÍÐASÝNING KL. 9 Nokkrir frumc-vningarmiðar verða seldir í Háskóla- bíói eftir kl. 4 í dag.. DÖKK FÖT. de Islandia, er út kom í Kaup- mannahöfn 1593. Það er fjTsta varnarrit Arngríms gegn óhróðri erlenda mann-a um ísla-nd og ís- lendinga. D. Jakob Ben-ediktsson mun rita inngang og greina þar írá frumútgáf-u þessa merka verks, efni þes-s og áhirifum. E-nd-urprent sf. leyfir sér að vænta þes-s, að íslenzkir bóka- menn taki þessum ritum vel og stuðli þannig að því, að út verði gefin enn_fleiri slík rit í frum- gerð þeirra. Sími 11384 Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Heimsfræg ný imeri stór ■nynd byggð é samnefndu ieik ritt eftir Edward Albee islenzkui rextl Elizabetb Taylor Richard Burton Bönnuð mnan 16 ára Sýnd kl. 5 LAUGARAS m =i Símar 38150 og 32075 Sjéræningi á 7 höfum EREM fra dejjf fiiave r GERARD BARRAY ANTONELLA LUALDI EASTMAHCOLOR * TECHNISCOPE Hörkuspennandi og mjög skemmtileg sjóræningjamynd í fallegum litum og Cinemascope með hinum vinsælu Ieikurum Gerard Barray Antonella Lualdi. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 — 7 og 9. ■■ ■■ 18936 Undirheimar IsienzKui .exu Rekkjuglaða Svíþjóð („ril Take Sweden1' Víðfræo 06 snilldarvel gerð ny amerísk gamanmynd Bob Hope Sýnd kl 5 7 og 9 GAMLA BÍÓ! Æsispenn-andi og viðburðarrfk Hong-Kong-borgar Sími 11544 Skyggna stúlkan (The Eyes of Annie Jones) Spennandi og dulmögnuð Brezk Amerísk kvikmynd. Richard Conte Franceska Annis Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 SímL 114 75 Thómasína Patrick McGoohan („Harðjaxlinn") Karen Dotrice og Matthew Garber („börnin i Mary Poppins") íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 i ný þýzk-ítölsk sakamálamynd í I litu-m og Cinema Scope um bar áttU lögregluftnar við skæðast, eiturlyfjahring heims Horst Frank, Maria Perschy Sýnd kl. 5, 7 og 9 Danskur texti Bönnuð börnum. / Sími 41985 Markgreifánn — ég (Jeg — en Marki) Æsispennandl og mjög ve) gerð. ný, dönsk mynd, er fjall ar um elti stórfenglegasta og broslegasta svindl vorra tima Gabriei AxeL sýnd aðeins kl. 5 Síðasta sinn. Leiksýning kl. 8,30 15 WÓÐLEIKHIÍSIÐ ítalskur stráhattur gam-anleikur Sýning miðvikudag kl. 20. Jeppi á Fialli Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumlðasalati opin frá kL 13.15 til 20 Simi 1-1200 Indiánaleikur Sýning miðvikudag kl. 20.30 Fjalla-Eywndur 75. sýning fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir næsta sýn ing föstudag. Aðgöngumiðasalan i iðnö er opin frá kl 14 SimJ 13191 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS „SEX URNAR' (Boeing — Boeing) Eftir Marx Camoletti Leikstj. Klemenz Jónsson. Þýðing og staðfærsla Loftur Guðmundsson. Leikmyndir Steinþór Sigurðs- son Frumsýning í kvöld kl. 8,30 í Kópavogsbíói. Uppselt Næsta sýning Iaugardaginn 18. nóvember. Sími 22140 Draumóramaðurinn (The Daydreamer) Ævintýri H. C. Andersens. Mynd þessi er sérstök (yrir þær sakir, að við tölru hennar er beitt þeirri tækni. sem nefnd er á ensku máli „animagic" an þar er um að ræða aambland venjulegrar leLktækni og teikni tæknl, auk lita og tóna. Aðalhlutverk: Cyril Ritchard Poul 0‘Keefe íslenzlmr texti. Sýnd kl. 5. síðasta sinn HAFNARBÍÓ Ég sá hvað þú gerðir Óvenjuspennandi og sérstað ný amerísk kvikmynd, gerð af WilUam Castle, með Joan Crawford íslenzkur textL • Bönnuð lnnan 16 ára. Sýnd kL 5, 7 og 9. Svarti túlípaninn Spennandi skylmingamynd f litum og Sinema Scope. Aðalhlutverik: Alain Delon Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. íslenzkur texti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.