Tíminn - 14.11.1967, Blaðsíða 9

Tíminn - 14.11.1967, Blaðsíða 9
MtlÐJUDAGUR 14. nóvember 1967. Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Pramkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb) Andrés Kristjánsson. Jón Helgason og tndriði G. Þorsteinsson Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson Aug- lýsingastjóri: Steingrímur Gíslason Ritstj.skrifstofur * Eddu- búsinu, símar 18300—18305 Skrifsofur- Bankastræti 7 Af- greiðslusími: 12323 Auglýsingasimi: 19523 Aðrar skrifstofur, sími 18300 Askriftargjald kr 105.00 á mán Innanlands — t lausasölu kr. 7.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h. f Vilja kjósendur þetta? Forsætisráðherrann bítur iiöínðið af skömminni í Reykjavíkurbréfi á sunnudaginn, þar sem hann heldur því fram í löngu máli, að kiósendur hafi einmitt gefið stjórnarflokkunum umboð í kosningunum í vor til þess að gera þær ráðstafanir og kjaraskerðingu, sem þeir standa nú fyrir, og þeir hafi þvi hreint og beint ekkert leyfi til að víkja frá þessum „íyrirmælum“, sem kjósend- ur hafi gefið stjórninni í kosningunum s.l. vor! Af þessu tilefni er tímabær sú spurning hvort það sé einmitt vilji kjósenda, sem ríksstjórnin er að framkvæma núna. Svo vill til, að á borðinu bggja sannanir um, að svo sé ekki, þar sem svo mörg c*g stór félagssamtök hafa mótmælt aðgerðum ríkisstjórnannnar einróma, og er nú augljóst, að mikill meirihluti kjosenda stendur þegar að baki þessum andmælum. Þar með er svarað þeirri spurn- ingu. Við þetta bætist svo, að einnig er nú opinbert, að meirihluti kjósenda gaf stjórnarflokkunum allt önnur „fyrirmæli1 en þau, sem þeir þykjast nú vera að fram- kvæma. Fyrirmælin voru allt önnur vegna þess, að stjórnarflokkarnir sögðu ástandið allt öðru vísi en það var og kváðust ætla að gera allt annað, og við því gaf meirihluti kjósenda samþykki. Stjórnarflokkamir settu á sýndarverðstöðvunina, sem fól í sér eins konar okurvexti a dýrtíðina. Þeir sögðu, að þetta væri traust verðstöðvun til frambúðar, og gjald- eyrissjóðurinn margfrægi mundi standa fyrir sínu, þótt einhver smááföll yrðu. Dettur nokkrum í hug, að þjóðin hefði veitt stjórninni meirihluta', ef hún hefði vitað það í vor, að henni yrði sýndur á haustctögunum 800 millj. kr. kostnaðarreikningur fyrir „verðst,öðvunina“, eða heyrt Gylfa segja það sama fyrir kosmngar og nú, að með „verðstöðvuninni“ hefði kjaraskerðingunni einungis ver- „frestað"? Og til þess að villa enn meira um fyrir kjósendum, gaf stjórnin út „verðstöðvunarlög“, sem voru algert sýndarplagg, því að allar heimiidir þeirra voru í lögum fyrir, eins og nú er berlegast komið í ljós. En þetta var grímubúningurinn, og hann dugði — því miður. Eigi að síður er nú fyrir þetta enn betur ljóst, hve gersam- lega umboðslaus ríkisstjórnin er til þeirra gerræðisverka- sem hún er að vinna, og tal forsætisráðherra nú um „fyrh-mæli kjósenda“ er eins og amböguleg öfugmæla- vísa. Að berjast við sjálfan sig Fátt er kátlegt við aðfarir ríkisstjórnqrinnar um þessar mundir, en þó munu fáir geta varizt brosi, er þeir hugsa um það merkilega stríð sem ríkisstjórnin heyr nú gegn sjálfri sér, örvæntingarbaráttu hennar við að brjótast úr þeim viðjum, sem hún lagði á sjálfa sig í júní 1964- Kjarni þess júnísamhomulags var verðtrygg- ing launa eftir vísitölu. Þetta samkomulag hefur ríkis- stjórnin aldrei þreytzt á að dásama og lofa og telja hina einu og sönnu fyrirmynd i samningum launþega og ríkisvalds. En nú berst ríkisstjórnin eins og óð væri við að losa sig úr þessum lárviðarsveig sínum, og heyr þá baráttu með sama ákafa og freissstríð TÍMINN Gísli Magnússon, Eyhildarholti: „Hugsjón sjálf- stæðisstefnu" Þess eru naumast dæmi, að stjórnarathafnir hafi reist and úðaróldu þvilika, sem hinar síð ustu ráðstafanir og tillögur ríkisstjórnarinnar í efnahags- máiliin. Mótmælum rignir niður frá óteljandi félögum og fé- iagasamtökum. Andmælin eru orðuð á ýmsan veg. En það er lrím sameiginlegt, að þar er , narðlega mótmælt" „síð- ustu efnahagsráðstöfunum ríkis stjórnarinnar“ og talið, að þær iendi „með mestum þunga á óein. sem marga hafa á fram fær> sínu auk sjúkra, öryrkja bg aldraða“ svo að tekin, séu upp orð úr ályktun aukaþings Samb j|l. bankamanna. Gllum þessum andmælum er uað einnig sameiginlegt, að þau eru samþykkt „eipróma". Nú er að sjálfsögðu vitað að meðai þeirra er „mótmæla harðlega“ er fiölmargt manna, sem verið haís* dauðtryggir fylgismenn rikisstiórnarinnar í efnahags- og narðæris“-ráðstafanir henn- ar komi þeim ákaflega á óvart. En nví þá það? Geta nokkrum manni, þeim sem fylgzt hefur frá öndverðu með athöfnum wkisstjórnarinnar i efnahags- malum. komið þessar síðustn ráðstafanir hennar og tillögur á óvart? Eða hafa menn ekki enr gert sér það fullkomlega ljóst. að við höfum yfir okkur cmli.a íhaldsstjórn, og að ráð- stafanir hennar nú og tillö?"r í efnahagsmálum eru í fullu samræmi við eðli slíkra stjórna? * vðr fyrir kosningar, var héitið gulli og grænum skóg- um, ef stjórninni væri lofað að lifa. Framsóknarmenn spáðu að vlsn erfiðleikum að óbreyttu stjórnarfari — og þurfti enga spádomsgáfu til. Vertíð hafði brugðizt að nokkru. Verðlag á útfluOri vöru lækkað. Hvorugt var sok ríkisstjórnarinnar. Hitt var bó mestur háskinn, að verð bólgan var í algleymingi og mörgum sinnum meiri en í við skiptalöndum okkar. Og þar átti stjórnin sína sök. Eigi ber að efa góðan vilja, þótt athafnir hafi snúizt á annan veg og held ur ógæfusamlega. AUt frá upp hafJ hefur stjórnarstefnan leitt til æ vaxandi verðbólgu, ýmist með beinum hætti eða óbein- um. Meðan aflaföng fóru vax- and' og markaðsverð sí-hækk- andi. gat allt. flotið, jafnvel bótt framleiðslukostnaður hækkaði jafnt og þétt. Ef eitt- hvert lát yrðj hins vegar á góð æri, hlaut allt að stranda. Þetta leit ekki björgulega út — svona rctt fyrir kosningar. Þá brá ríkistjórnin á það fangaráð. að setja verðstöðv- unariögin og hækka niður- greiðslur — fram yfir kosning- ai, ih þess að halda niðri vísi- tölunm. Það var sú „frestun ltjaraskerðiijgar“, sem við- skiptamálaráðherran var svo ógætinn að bera sér í munn a dögunum. Kosningafrestun kjaraskerðingar. Ileimildir til verðstöðvunar voru að vísu tll í iögum En þau lög voru orðin rtckkurra ára gömul og heim- Qdirnai farnar að mygla. Fyrir Gísli Magnússon þvi var vissara að endumýja þær tvrh kosningar með ame- rísku auglýsingaskrumi. Ný ver'ijstöðvunarlög voru sett. Þau voiu það flotholt, ei halda skyldi skútunni á réttum kili, hver.iu sem fara gerði. Og tvegg’s mUljarða gjaldeyrís- varasjóðm mýndi tryggja fuU- komiíi viðskiptafrelsi, svo að átiiojtrð var að upp yrðu tekin nokkru sinni neins konar ,hóft“ meðan þessi ríkisstjórn færi með völd. Nú. að loknum kosningum, eru gömlu og mygluðu verð- stóðvunarheimildimar góðar og gUdar. Verðstöðvunarlögin voru ein su óskammfeUnasta kosninga- blekking, sem um getur, en jaíní-ami ein hin augljósasta. bvi er það á sinn hátt rétt hjá Morgunblaðinu,. að ÖU eru þessi óteljandi andmæli gegn cfnahagsráðstöfunum rUtis- stjórnarinngr „ÚT í BLÁ INN'-, AUir máttu sjá, að til einhverra þvílíkra neyðar- raðstafana mundi verða gripið, ar kosningavíxUlinn féUi. Og bvað ia þá beinna við, frá sjón armiði íhaldsstjórnar, en að táta þá borga mest, sem minnst an nafa máttinn? Aiiar stjórnarstefnur breyt- ast með árum. Einnig íhalds- 'tetnan. Þo eru þar viss grund- vallaratrið1 sem standa stöðug ag haggast ekki. Mammon er inanninum æðri. Fjármagnið i að drottna. mannskepnan að bjona. Þvi er ekkert eðlilegra en að „gróðastéttin teygi lopp- ur sír,ai upp á hvert matborð“ . . og ekki sízt þegar hún „a umboðsmenn i ráðherrastól um“ eins og maður nokkur aó nafn; Gylfi Þ. Gíslason soinsi að orði hérna um árið, 3i' hann va» að lýsa „gróðalýðn um“ og verndarengli hans, Sjáffsiæðisflokknum Fyrir því er ekaert eðlilegra en að „gróða stéttrn" sem Gylfi þessi gerð- ist fjölorður um, sé andvíg sam ’innuhugsjóninni, sem setur manninr ofar fjármagninu iNiðurgreiðslur á vöruverði geta átt rétr á sér, er svo ber undir. En hækkun niður- greiðslna í góðæri, þegar kaup- ■ geta ei rífleg, stórkostl. lækkun peirr;: eða jafnvel afnám þegar uarðnar á dalnum og kaupgeta almcnnings þverr — það eru íhaldsins ær og kýr. Slíkar ráð- stafanii koma harkalega niður i oændum ekki síður en öðrum peim ei búa við deildan verð. Niðurgreiðslur á búvöruverði, sen háðar eru geðþótta ríkis- stjó’Tiai hverju sinni. geta i-evnzt bændastéttinni næsta iiáskasamlegar. Hætt er við að iækkun niðurgreiðslna. begar sverfui um kaupgetu, valdi sóluvregðu á landbúnaðarvör- um, tekiulágri bændastétt til meira tions en hún má við. Sagar er sí og æ hin sama: Höpíívið i þann knérunn. er sizt skyldi, ráðizt á garðinn, bar sem hann er lægstur. Ei' er það, að þegai sýnt bykir. að tveggja-milljarða-sjóð urinn ætlar ekki að reynast þvi (ík eilífðartrygging gegn öllu illu seir heitið var á öndverðu sumri, svo að setja verður gjald evrishömlur — sem auðvitað íiga “kkert skylt við neins kon ar , höft“ — þá er einboðið að hag? þeim svo, að sem minnst um baga valdi þeim innflutn- ingsaðilum sem hafa fullar henuui fjá, og eiga greiðasta teið a? bönkum. Samiæmið er fyrir öllu. Vmsir hafa á orði. að i lófa væn tagið að handfesta drjúg- an hiuta þeirra 750 milljóna króna sen ríkisstjórnin telur sig nu þurfa að kria út, með strangara pftirliti og innheimtu skatia, einkuni söluskatts. Nokkuð er það, að fyrrv. skatt- rannsóknastjóri færði í bú hins opinhera nokkra milljónatugi af bíofstolnu fé þá skömmu stund. sem hann var í embætti. óað orð liggur á, að skattrann lóknastióri hafi ekki *engið þá staifsaðstöðu. ekki það vald, sem iiann taldi sig þurfa að hafa fii þess að geta rækt störf iin ti' fullrar hlítar. Því nafi t-anr kosið að hverfa frá storf um Voru e» til vill einhverjir „stórir“ sem þurftu að hlífa? Þralánn orðrómur, sannur eða ekk; sannur. knýr þá spurn- mgu fram. Þióðin hamast við að uiót- mæla og fjargviðrast út af ráð- itolunum ríkistjórnannnar Er ekki von aft Morgunblaðið segi að mntmæln, séu „út bláinn"? Er þetta ekki stjórnin, sem ójóðii, kaus yfir sig a öndve 'Öu mmr — vitandi vits. að þv ei ætla verður? Er þetta ekki sama góða stjórnin og stefnan. 'Cin ríkti fyrra og hitteðfvr’a jg allai götur frá 1959? Moigunblaðið talað 1. uov um „hugsjón Sjálfstæðis- stefnu' HUGSJÓN SJÁLFSTÆÐIS- STEFNU! Gísli Magnússon. þRIÐJUDAGSGREININ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.