Tíminn - 14.11.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 14.11.1967, Blaðsíða 16
260. tbl. — Þriðjudagur 14. nóv. 1967. — 51. árg. GOÐAFOSS TIL SÖLU FB-Eeykjavík, mánudag. Blaðið hefur sannfrétt, að Eim- skipaíéiag íslands hafi sett eitt af skipum sinum, Goðafoss á sölu skra erlcndis. Goðafoss er elzta skxp féiagsins nú, en Dettifoss og Lagarfoss sem eru systurskip hans, eru áiíke gömul. Goðafoss var smíðaður i Kaup- FUF í Vestur-Skafta f-n !«sýslu Aðaifundur Félags ungra Fram sóknarmanna í Vestur-Skaftafells sýsiu veiður haldinn laugardaginn 1S né” n.k i Vík í Mýrdal i fé- lagsheimiiinu Leikskálum, og hefst ki. 4 e.h Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfunoarstörí. 2. Baldur Óskars son, forrnaðu: SUF flytur ávarp. — Ungn Framsóknarmenn! Mætið ve) og stundvísleg. — Stjórnin. Vénavogur Fr rmsoknarvistir verður í Fé- lagsnpimili Kópavogs fimmtu daginu 1.6. nóvember og hefst kl. 8,S0 — Framsóknarfélögin. mannahöír árið 1948 og er 2905 lestir að stærð. Fyrir nokkrum árum seidi Eimskipafélagið Rcykjafoss, sem var smíðaður ár- ið 1947 ' Taranto og var 1599 lestir að stærð og sömuleiðis Tröiiafo.,s sem var smíðaður í Los Angeles 1945, og var 3997 tonn af stærð. SÓTTU BIK- STEINSPRUF- UR í LOÐM- UNDARFJÖRÐ IH-Seyðisfirði, mánudag. f dag kom Þorleifur Einarsson jarðiræðingu' með 50 kg. af pruf- um frá '.oðmundarfirði, en þangað fór hann samkvæmt tiimælum for stöðumaiina Kísilgúrverksmiðjunn ai við Mývatn til þess að taka biksteinspruiur. Þorleitui kom á laugardaginn til Seyðinfjarða: og var þá ætlun- in, að nann færi strax til Loð- mundar'.iarðar með varðskipi, en vegna ' tðurs var ekki lagt af stað þangað fyrr en undir hádegi á Framihald á öls. 14. Suttdhöllin / Kefíavik óstarfhæf um óákveSinn tíma vegna stórbruaa GS-Keflavík, mánudag. Sundhöli Keflavíkur skemmd ist rnjög ai eldi á sunnudag- inn. Eyðilagðist gufubaðstofan mcð öllu og sundsalurinn er mjög Ula farinn. Skömmu eftir að eldsins varð vart, varð mikil sprenging í húsinu. Tættist loft ið yfir áhorfendasvæðinu og rúður í sundsalnum sprungu allar út. Skemmdir eru enn ekki fullkannaðar, en ljóst er, að tjónið er gífurlegt. Vaitjr Guðmundsson sund- naiiarstjóri varð fyrstur elds- ,ns var um 9 leytið á sunnu- dagsmorguninn. S>á hann reyk leggja út um glugga gufubað- stofunnar, og gerði hann slökkviliðinu þegar viðvart. Reyndist slökkvistarf mjög erf- itt, bvi að eldur var fyrst í stað að mcstu byrgður i loftræsti- stokkunum. og einnig vegna mikiia reyks. Ekki tókst að ráða niðurlögum eldsins fyrr en k, eitt á hádegi, en slökkvi uðið var á brunastaðnum fram til K fimm til þess aðy fylgj- ast með. EkK> er fu'llljóst hvað olli brunanum. en helzt er ætlað, að kv.knað hafi í út frá blásara við g’ifubaðshitarann. en eldur mn siðan breiðzt út með loft- ræstiö'okkunum, en þeir voru úr tré Stokkar þessir lágu með- al annars um' gufubaðstofuna. um iaugarsalinn og í þakið. Framhald a bls 14. «■ Langt verkfall farmanna? OLÍUBIRGÐIR Á ÞROTUM VÍÐA ÚTI Á LANDI QÓ-EJ—Reykjavík, mánudag. -jF Verkfall yfirmanna á kaup skipaflotanum hófst á miðnætti s. 1. laugardag eftir langan, árangurslausan sáttafund. Hef- ur nýr fundur ekki verið boðað ur, en margir telja, að far- mannaverkfallið geti orðið langt að þessu sinni. ■k Flutningar á olíu hafa stóðvazt, og við það skapazt alvarlegt ástand bæði á Aust fiorðum og Vestfjörðum. Víð- ast eru olíubirgðir til 7—10 daga. og ef olíu þrýtur, munu verðmæti fyrir tugi milljóna iiggja undir skemmdum. ic Jafnframt hafa stöðvazt flutningar á hátt á þriðja þús- und tonnum af fóðurbæti, sem fara átti einkum til þeirra staða, þar sem verst hcfur heyj ast. Skapar þetta vandamál fyr ir viss byggðalög. ★ Samgöngumálaráðuneytið fór bess á leit að undanþága yrði veitl á olíuflutningum vegna vinnslustöðva og síldarskipa. Var slík undanþága sam- þykkt í kvöld. Hjá Skipadeild SÍS hafa þrjú skip verið algjörlega stöðvuð frá því verkfallið hófst, eða Stapafell, Dísarfell og Litlafell. Jökulfell var að fara með fóð urbæiir til Norður- og Austur- landsáiafna, en því hefur verið beint til Reykjavíkur vegna verkfallsins. Helgafell stöðv- ast síðan eftir rúman sólar- hring. A.m.k. 3 skip hafa þegar stöðvazt hjá Skipaútgerð rikis ins, eitt hjá Hafskip og eitt hjá Kyndli. Tvö skip stöðvazt bráð lega þjá Eimskipafélagi Reykja víkur, Brúarfoss, sem kemur frá Bandaríkjunum á fimmtu- dag eða föstudag og Mánafoss, sem kemur frá Evrópu á mið- vikudaginn. Flutningur á olíu og fóður- bæti stöðvast að sjálfsögðu í verkfallinu, og kemur það illa við marga aðila. Hjörtur Hjart ar, forstjóri Skipadeildar SÍS, tjáði blaðinu í dag, að Sam- bandsskipm hafi verið með fóð urbætir, samtals hátt á þriðja þusund tonn, sem m.a. áttu að fara til þeirra héraða, þar sem ilLa heyjaðist í sumar. Verð ur það mjög bagalegt fyrir þau byggðalög að fóðurbætirinn kemst ekki til áfangastaðar. Verkfallið er þegar farið að segja til sín víða úti um land. Á mörgum stöðum eru litlar oliubirgðir og dragist verkfall ið á langinn getur skap- ast neyðarástand. Sérstak- lega á þetta við um Austuriand Framhald á bls. 14 Nokkur skip hafa þegar stöðvazt i Keykjavíkurhöfn, og von er fleiri skipa uæstu daga. — Tímamynd — GE. II■■■liIHIIHIBMIIBH—■!■■■■■!—WIMMIIIliMllillMiiii inii i vs»’;*fr<wfnri<mrm-•"'i«air'>i^wrnii«Biwsniwyi'■**Bi>«aaEa 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.