Tíminn - 14.11.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.11.1967, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 14. nóveanber 1967. TÍMINN n Ásgrimssafn. Bergstaðastræti 74 er opið sunnu daga, prið.ijudaga og fimmtudaga fra kl 1.30—4 Bókasafn Sálarrannsóknarfélags íslands Garðastræti 8 isimi 18130) er opið a miðvikudögum kl 5,30 - 7 e. a Úrval erlendra og mnlendra oóka sem fjalla um visindaiegai sannann fyrir framiifinu og rannsoknir ■> samtmndinu við annan Ueim gegnuir miðla Skrifstofa S.R.F.J er opíd sama tima Bóksafn Oagsbrúnar Lindargötu 9, 4. næð tii nægn Safnið er opið : tímabilinu 15 sept tii 15 mai sem hér segir- Föstudaga kl 8—10 e. h Laugardaga kl 4—7 e. h. Sunnu daga kl 4—7 e. h. Tæknibókasafn IMSÍ — Skipholfi 37. Opið alla virka daga frá kl. 13 — 19 nema laugardaga frá 13 — 15 (15 mai — 1. okt. lokað á laugardögumi SJÓNVARP Þriðjudagur 14. 11. 1967 20.00 Erlend málefni Umsjónarmaður: Markús Örn Antonsson. 20.20 Úr Himalayafjöllum (The Land of Dolpo) Myndin er tekin i Himalayja fjöllum milli Tíbet og Nepal. Þýðandi: Anton Krisf jánsson. Þulur: Elður Guðnason. 20.45 Tölur og mengi Áttundl þáttur Guðmundar Arnlaugssonar um nýju stærð fræðina. 21.00 Segulmagn og segulsvið. Þetta er fræðsluþáttur úr heimi vislndanna, af sviðl eðlis fræðinnar. Guðmundur S. Jónsson, eðlis fræðingur, hefur umsjón með þættinum, en honum ttl að- stoðar er dr. Þorsteinn Sæ- mundsson, stjarnfræðingur. 21.20 Fyrri heimsstyrjöldin (II. þáttur) Þýðandi og þulur: Þorsteinn Thorarensen. 21.45 Heyrnarhjálp. Síðari hluti myndar, sem fjall- ar um kenslu heyrnardaufra barna. 12.15 Dagskrárlok. Miðvikudagur 15. 11. 1967 18.00 Grallaraspóarnir Teiknimyndasyrpa' gerð af Hanna og Barbera. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns dóttir. 18.25 Denni dæmalausi Aðalhlutverkið leikur Jay North. íslenzkur texti: Guðrún Sig- urðardóttir. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Telknimynd um Fred Flintston og granna hans. ísl. texti: Pétur H. Snæland. 20.55 Tvær íslenzkar kvikmyndir (Ásgeir Long) 1. Sjómannaltf Myndin var tekin um borð í togaranum Júlí 1951. Sýriir hún togveiðar og vinnubrögð við saltfiskverkun um borð. 2. Jeppaferð upp á Esju Þetta er stutt mynd um ó- venjulegt ferðalag 12 manna úr Mosfeilssveit, sem óku jepp um alla leið upp á Esju árið 1965. Ásgeir Long skýrir sjálf ur myndirnar. 21.25 Að hrökkva eða stökkva (To Have and Have Not) Bandarísk kvikmynd eftir skáldsögu Ernest Hemingway. ísl. texti: Óskar Ingimarsson. Myndin var áður sýnd 11. okt s. I. 23.00 Dagskrárlok. í DÖGUN SirH.RiderHaggard 65 þeir yrðu að virrna eið að því að vinna að friði á jörðunni, j'afnvel að viðlögðu lífi sánu einn ig að vera sjálfir fátaekir, og lifa einlífi, nema í sérstöikum tilgangi ásamt afneitun allra metorða hér í heimi. Þvi með þessu móti einu teldum viö að mannssálin gæti kiomizt í samfélag við Guð sinn. Ef hann yrði einn af oss, yrði það að vera, sem þjónn hinn lítilmótlegustu, og að hann yrði að gieyma að hann vœri konungs sonurinn frá Ba-bylon, sem verið hafði hershöfðingi herskaranna, þvi að héðan í frá yrði hann að- eins þjónn himinsins, sem ef til vill fengi þau verik að vinna, sem hinn aumasti skurðgoðadýrkandi teidi sér ósamiboðin. Að lokum kom svo, dnottning, að þessi bón- armaður, beygði sig undir ok vort, hann lagði niður alla tilfla sína, og bar þaðan í frá hið auðmjúka nafn Tau. En hann óx samt frá að vera eingöngu þjónninn Tau, og varð hinn andlegi leiðtogi Tau, og hin æðsti innan re?lunnar næst miér, gamla spámanninum- Sem slikan þekkir nú heimunnn Tau, þetta var ekki kunngert hin um voOduga Ditanah fyrr en nú fyrir skömmu, en þá var. bað orð ið nauðsynlegt Þangað til vissi enginn, að hann var sami maður og Abesbu bonungssonur frá Bialbylon. Þear Roy, lauk þessari furðu legu sögu, risu félagar re<?lu- ráðsins á fætur, báru hönd að hjata og hneigðu sig fyrir Tau, sama gerðu og sendimennirnir frá Babylon. Nefra reis einnig úr sæti Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. eykur gagn og gleði si£nu, hiún gefck til Tau, kyssti hann á ennið, hún nefndi hann elskaðan móðurbróður, og sagðist nú skilja, hvens vegna henni hefði þótt vænt um hann, frá því að hún var bam að aldri. Tau tók til máls: — Alt er þetta rétt hermt, en þrátt fyrir það, óska ég ekki eftir né veiðskulda lof ykkar Það, sem ég gerði, gerði óg fyrir sjálfan mig, móna eigin sál, ég hef lært að hina sönnu gleði öðlast mað- urinn einungis í þjónustunni við aðra, og því að leitast við að nálg ast Guð. Nú lítur svo út fyrir, að ég verði enn um sinn að þjóna öðrum sem konungssonur og her foringi, ef svo verðu*- getur hinn bonungborni faðir minn verið óhræddur, ég mun ekki girnast hásæti hans, mín ósk og ætlun er að lifa og deyja sem félagi Dögunarreglunnar. Sá, er gætti dyranna,' kom nú hvMaði einhverju í eyra Roys, sem sagði: Leiddu þá inn. Þrár menn gengu nú í saliun, þeir voru ferðbúnir oe óhrein ir, þeii Iosuðu um utanyfirhafn- ir sinax, og gáfu sig til kynna, á hinn hefðbundna hátt regiu- félaganna. Einn þeirra tók til miáls: —Keilagi spámaður, rið bomum frá Tanir, og herbúð um Apeipis, ráðamenn þar og vinix reglu vorrar hafa sagt okb- u, að ef þið hafnið ákveðinni kröfú Apepis miuni hann senda hingað her manns til að drepa ykikur öill, en taka drottningu vora hönduim, og taka hana sér til eiginkonu, nú þegar eru her- skarar hans reiðubúni, og munu leggja af stað hingað, innan fárra daiga. < — Ég veit þetta, hinir vit- firrtu þjónar Apepis skulu koma hingað, ég mun ræða við þá, svaráöi Roy. Því næst skipaði hann Tau að kalla saman alla félaga reglunnar. ÖU reglusystkinin komu saman þar í salinn, og þá og þar lagði Roy niður embætti sitt og vígði Tau sem eftir- manm sinn, eins og sheiikinn sagði sáðar þeim Khian og Temu, hann kvaddi þau ö(ll og hlessaði, og þau hurfu öl grátandi af fundi Roys. Nokkrir félaganna, þar á meðaJ Nefra, vildu taka Roy með valdi oig flytja hamn með sér, en hann las hugsanir þeirra, og lagði bann við. Svo að þau yfir gáfu hann eins og hann bauð þeim, en skilnaðarstundin, var raunaleg. Nefra grét sárt, hún elskaði Roy, sem hafði vakað yfir hinu miunaðarlausa bami, eins og bezti faðir. Roy sá sorg Nefru, hann kállaði hana tl sín og mælti: — Egypzka konunigsdóttir, sem í dag ert drottning að nafninu, ef vizka mín bregzt mér ekki itt þú eftb sað verða drottning í raun og veru, og það áður en svo laagt. um láður. Breið sýnist sú gjá, sem aðsklur þig nú frá gamla einsetumanninum, Spámanni leynitrúar, sem brátt mun glevm ast og hverfa af jörðinnL Okkur aðskilur einnig mikil aidursmiin ur, ég er ævagamaU, en þú varðst fúlltíða, aðeins í gær, þar að auki er staða þin í Iffinu ailt önnur, en mín, svo það mætti halda að við ættum fátt sameiginlegt, þó er það ekki þannig, því vi'ð er- um tengd kærletksböndum. sem eru hið eina fulikómna o- a«'ar- andi á himni og jörðu. Tíminn er eikkert, hann ^iruist vera ailt, en er ekkert því hvaða rúrr> á tíminn í eilífðinm1’ Skrau* og dýrð, fegurð og þrá, auður og skoribur, það sem /mns^ og tapast gleði vor og harmur, já i.iált' fæð- ing vor og dauði, eru aðeins ból- ur á straumi tiiveiunnar, sen. koma og fara. Aðeins kærleiknr inn er raunverulegur, aðeins bahn er varanlegur Þvi k Guð, og þar sem hann er Guð, ■ þá er hann konungur heimsins, konungur, sem á þúsundir ásjóna sem að lokum munu sigra allt og gera hatrið að fótaskemli sín- um, og hið iUa að Ijósmet: á lampa sínum. Þess vegna skait þú barnið mitt. fylgja kærleikanum, ekki eingöngu þeim kærleika, sem þú þekkir í daig, heldur kærleika til allra manna. einnig bei”*3 sem gera þér Ult, því sú er hin sanna fórn og aðeins pannig oði- ast sál þín næringu. Nú kveð ég þig um sfcund. Roy kyssti Nefru á enniö, og bað hana að fara. Þannig vaxð skUnaður Roys h:ns aldna Spámanns og Nefru hinnai konungbornu meyjar, sem alla asvi mundi hinn sáðasta boðskap hans, þó hún skUdi ekki tU hlýt- ar alla dulúð og leyndardóma þessa boðskapar, fyrr en hún sjálf var komin að því að hverfa á eftir Roy inn í skuggana. Aldrei gleymdi Nefra Roy, þar sem hann sat einn í hásætinu, hvitklæddur, með arnarnef, skeggjaður og hrukkóttur þama í röbkvuðum salnum, sat hann og starði inn í fjiarilægt myrkrið, eins og þaðan byggist hann við hönd, er gæfi honum merki um Ijós það, er hann var reiðubúinn að fylgja, hvert sem það beindi honum. Fyrir dögun lögðu fimmitíu eða fleiri félagar Dögunarreglunnar af stað áleiðis tU Babylon, auk þeirra er báru kistu Rímu drottn- ingar Þau fóru hratt yfir, og það svo aö pýraœídarnir voru langt að baki þegar sólin kom upp. Þeir regiufélagar, sem voru las- burða, gamlir eða mjöp unsn voru þegai komnir í örugga felu- staði. Þau fóru ekki aifaraleið Sheiikinn fyLgdi þeim á leið begar Nefra kvaddi hann, gaf hún hon- VOGIR og varahiutir í vogir, ávallt fyrirliggjandi. Rit og reiknivélar. Simi 82380. um þau fyrirmæli, sem hann sí'ð- ar sagði þeim Khian frá. Nefra trúði því alltaf að Khian kæmi og leitaði hennar, þar í hofinu, það var einnig álit Taus og fleiri, sem ef til viU höfðu fengið en- hverja andlega vitneskju um fyrir ætílanir Khians. Nefra var harmi lostin vegna þess að þau gátu ekki biðið Khiars svo hann °æti flúið með þeim Sheikinn hneigði sig og sór að fylgja fyrirmælum Nefru, svo var íiann a brott. Smiátt_ og smátt fjarlægðust pýra- mádarnir og hurfu, en þar var hi@ eina heimUi, sem Nefra mundi. Þá grét Nefra dálítið, því hún elskaði pýramidana sem hún hafði sigrað, þar hafði hún f-undið gæfu sán>a og nú vissi hún ekki hivort hún mundi nokkurn tíma sjá þá afbur. Þau komust klakklaust að landamærum Egyptalands og héldu inn á Arabísku eyðimörk- ina. Hið mikla Rauða-haf var þa að baki þeim í suðurátt. Meðan lei'ð þeirra lá enn um Egypta.and forðuðust þau þorp og bæi og mættu því fáum í hinu ófriðar- eydda landi, þeiir fáu, sem þau ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 14. nóvember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Veðurfregnir, síðdegtstón leikar. 16.40 Framburðar- kennsla í dönsku og ensku. 17. 00 Fréttir. Við græna borðið Sigurður Helgason lögfræðing ur flytur bridgeþátt. 17.40 Út- varpssaga barnanna: „Alltaf gerist eitthvað nýtt“. 18.00 Tón leikar. 18.45 Veðurfregnir. 19. 00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Dagle^t mál. Svavar Sig- mundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Viðsjá 19.50 ís- lenzk tónlist. 20.15 Póstihólf 120 Guðmundur Jónsson les bnéf frá hlustendum. 20.40 Lög unga fólksins. 21.30 Útvarpssagan: „Nirfillinn" Þorsteinn Hannes son les (21) 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Ófullnuð bylting. Kaflar úr bók Isaac Deutscher. Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu, — annar lestur. 23.00 Á hljóðbergi. 23.45 Frétt ir I stuttu máli. Dagskrárlok. Miíjvikudagur 15. nóvember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegis útvarp 16.00 Veðurfregnir. Síð- degistónleikar 16 40 Framburð arkennsla í -esperanto og þýzku. Á morgun 17.00 Fréttir Endurtekið tón- listarefni. 17 40 Litli barnatím inn. Anna Snorradóttir stjórnar þætti fvrir yngstu hlustendurna 18.00 Tónleikar. 18.45 Veður fregnir 19.00 Fréttir 19.20 Til- kynningar 19.30 Daglegt mál Svavar Sigmundsson cand mag. flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi 19.55 Konsert nr. 2 fyr ir fiðlu og hljómsveit eftir Hilding Rosenberg. 20.30 Heyrt og séð Stefán Jónss. staddur á Breiðamerkursandi og þar í grennd með hljóðnemann. 21. 25 Þjóðlög frá ýmsum löndum 21.40 Ungt fólk í Noregi. Árni Gunnarsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kfvöldsagan: „Undarleg er manneskjan“ eftir Guðmund G. Hagalfn Höfundur les (1) 22. 40 Djassþáttur Ó1 St<*r>henseii kynnir 23 10 Tónlist frá akk«r ðld 23.80 Fréttir 1 itnttu naáli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.