Tíminn - 14.11.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.11.1967, Blaðsíða 10
10 I ( l <s> DENNI DÆMALAUSI — Ég verð að hafa bangsann minn hjá mér á næturna, þvi að hann er svo hræðilega einmana án mín. f dag er þriðjudagur 14. nóv Friðrekur biskup Tung) í hásuðrl kl. 22.38. Árdegisflæði kl. 3.49. Heilsugæ2Ía Slysavarðstofa Heilsuverndarstöð- htnl er opin allan sólarhringlnn, slml 21230 — aðeins móttaka slasaðra. Neyðarvaktin: Síml 11510, opið bvern vfrkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustuna borgtnnl gefnar l sfmsvara Lækna félags Reykjavíkur I sima 18888 Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug ardaga frá kl. 9 — 14. Helgidaga frá kt. 13—15. Næturvarzlan I Stórholtl er opln frá mánudegi til föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana, Laug ardags og helgidaga frá kl. 16 á dag Inn til 10 á morgnana. Blóðbankinn: Blóðbankinn - tekur á móti blóð- gjöfum daglega kl. 2—4. Næturvörzlu i Reykjavík vjkuna 11. 11. — 18. 11. annast Ápótek Austurbæjar — Garðs Apótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 15. nóv. annast Jósef Ólafsson, Kvíholti 8, sími 51820. Næturvörzlu í Keflavík 14. nóv. ann- ast Guðjón Kleimensson. Flugáæilanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08.40 I dag. Væntanlegur aftur til Kefla vikur kl. 18.50 í dag. Blikfaxi fer til Vagar, Bergen og Kaupmannahaín ar kl. 11.30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 15.45 á morgun. Gullfaxi fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 09.30 á morgun. Innaniandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til: Akureyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2 ferðir), jsafjarðar, Egilsstaða og Sauðátkróks. Loftleiðir h. f. Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg ur frá NY kl. 08.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 09.30. Er væntan legur til baka frá Luxemborg kl. 01.00. Heldur áfram til NY kl. 02.00 Þorfinnur karlsefni fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaupmannanafnar kl. 09.30. Eiríkur rauði er væntanleg ur frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Ósló kl. 00.30. Siglingar Skipadeild SÍS: Arnarfell er í Pneston, fer þaðan til Ellesmereport, Pprt Talbot, Avon mouth, Antverpen og Rotterdam. Jökulfell er væntanlegt til íslands 15. nóvember. Dísarfell er í Reykja vík. Litlafell er við Patreksfjörð. Helgafeli er væntanlegt til fslands 15. nóvember. Stapafell er í Rvík Mælifell er í Ventspils^fer þaðan til Ravenna. Ríkisskip: Esja, Herjólfur og Herðubreið eru í Reykjavik Blikur liggur á Seyðis firði. Félagslíf Langholtssöfnuður: Bræðrafél. Langholtssafnaðar, fund ur í Safnaðarheimilinu þriðjudaginn 14. nóv. kl. 8,30. Ólafur Oddur Jónsson stud. theol flytur erindi um alkirkjuhreyfing una og fl. i Óháði Söfnuðurinn. Kvenfélag og Bræðrafélag safnaðar ins: Munið félagsvistina í Kirkjubæ kl. 8,30. Góð verðlaun. Takið með ykkur gesti. Kvenréttindafélag íslands: heldur fund á Hallveigarstöðum mið vikudaginn 15. nóv. kl. 8,30. Erindi flytur Vilborg Dagbjartsdóttir, Upp eldishlutverk og atvinnuþörf mæðra Petrína Jakobson talar um skóla í Framsögulist. Félagsmál. Óháði Söfnuðurinn: Fermingarbörn Óháða safnaðarins, sem eiga að fermast 1968 eru beðin að koma til viðtals í Safnaðarkirkj unni kl. 5 e. h. n. k. fimmtudag 16 nóv. Safnaðarpresturinn Kvenfélag Kópavógs: Félagskonur munið eftir vinnu- kvöldinu fyrir basarinn miðvikudag inn 15. nóv. kl. 8,30. I Stjórnin. Kvenfélag Ásprestakalls: Heldur basar í anddyri Langholts skólans sunnudaginn 26. nóv. kl. 2 Félagskonur O'g aðrir sem vilja gefa muni vinsamlegast haf: sam band við: Guðrúnu, sími 32195, Sigríði síma 33121, Aðalheiði, sima 33558 Þórdísi síma 34491, Guðríði 30953. KR. — AÐALFUNDUR. Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar K. R. 1967, verður haldinn I K. R,- heimilinu við Kaplaskjólsveg fimmtu daginn 16. þ. m og hefst kl. 20.30 Stjómin. Orðsending Minningarspjöld Ljósmæðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzl Helmu, Hafnarstræti, Mæðrabúðinn Domus Medica, og Fæðingarheimilinu. Orlof húsmæðra Reykjavík: hópurinn frá 1. — 10. júli 1967 hitt- ist í Lindarbæ miðvikudag 15. nóv. kl. 8,30. Mlnnlngarkort Sjálfsbjargar fást a eftirtöldum stöðum i Reykjavík: Bókabúð tsafoldar. Austurstr. 8, Bókabúðinnl Lauganesvegi 52. Bóka búðinni Helgafell. Laugavegi 100. Bókabúð Stefáns Stefánssonar Lauga vegi 8, Skóverzlun Sigurbjörns Þor geirssonar. Miðbæ, Háaleitisbraut, 58—60. hjá Davið Garðarssyni, ORTHOP skósm., Bergstaðastræti 48 og i skrifstofu Sjálfsbjargar Bræðra borgarstíg 9. Reykjavíkur Apóteki. Holts Apóteki. Garðs Apóteki, Vest urbæjar Apótekl. Kópavogi; hjá Sig urjóni Björnssynl. pósthúsi Kópavogs Hafnarfirði: hjá Valtý Sæmunds- svm. Öldugötu 9 Frá Geðverndarfélaglnu: Minningarspjöld félags- ins eru seld I Markaðinum Hafnar stræti og Laugavegi Verzlun Magnúsar Benjamínssonar og t Bókaverzlun Olivers Steins Hafnar firði Frá Geðverndarfélagi Islands: ráðgjafa og upplýsingaþjónusta alla mánudaga frá kl. 4 — 6 síðdegis. að Veltusundi 3 sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heim U. . Munið frímerkjasöfnun Geðverndar félagsins. íslenzk og erlend. Pósthólt 1308. Reykjavík. Minntngarspjöld N.L.F.I. eru aí- greidd ð skrifstofu t'élagsins Laut- ásveg) 2 Fótaaðgerðir tynr aldrað fólk eru i Safnaðarheimih -angholtssóknar. Þriðjudaga frá kl 9—12 t h, Tímapantanir i sima 34141 mánudaga kl. 5—6. Kvenfélag Langholtssafnað ar. ■fr Minningarspjöld liknarst. As- laugar K. P. Maack fást á eftir- töldum stöðum: Helgu Þorsteins dóttur. Kastalagerði 5. Kópavogi. Sigriði Gisladóttur Kópavogs- braut 45. Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Skjólbraut 10, Sigurbjörg Þórðardóttur Þingholtsbraut 72, Guðriði Arnadóttur Kársnesbraut 55, Guðrúnu Emilsdóttur Brúar ósi. Þuriði Einarsdóttur Alfhóls veg 44, VerzL Veda, DIgraP"<!”egi 12. Verzl Hlíð við Hlíðar'-ee Minningarspjöld Rauða Kross ls- lands eru afgreidd i Peykjavíkui Apó- teki og á skrifstofu RKÍ. Öldugötu 4 sfmi 14658 Minnlngarkort Krabbameinsfélags islands fást á eftirtöldum stöðum: 1 öllum póstafgreiðslum landsins. ölluro apótekum ‘ Reykjavík (nema Iðunnar Apóteki) Apóteki Kópavogs, Hafnarfjarðai og Keflavíkur. Af- greiðslu Timans. Bankastræt) 7 og Skrifstofu Krabbameinsfélaganna Suðurgötu 22 Skrifstofa Áfengisvarnanefndar kvenna t Vonarstræt) 8, (bakhúsi) er opin á þriðjudögum og föstudög um frá kL 3—5 simJ 19282. Söfn o§ sýningar Þjóðminjasafn fslands er opið: á þriðjudögum, fimmtudögum, Nlaug ardögum, sunnudögum frá kl. 1,30—4. Listasafn islands er opið á þriðju dögum, fimmtudögum, laugardögum sunnudögum frá kl. 13,30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnud. og miðvikud. frá kL 1.30 til 4. Sýningarsalur Náttúrufræðistofn unar fslands, Hverfisgötu 116, er opinn þriðjudaga, fimmtudaga. laugardagá og sunnud kl. 1,30—4. DREKI Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafn Þin9holtsstræti 29 A Sími 12308 Mánud — föstud. kL 9 — 12 og 13—22 Laugard. kl. 9—12 og 13—19 Sunnud. kL 14—19 Útibú Sólheimum 27, siml 36814 Mán. — föstud. kl. 14—21. Útibúin Hólmgarði 34 og Hofsvalla götu 16 Mán. — föst kl. 16—19. A mánu döguro er útlánsdeild fyrlT fuU- orðna 1 Hólmgarði 34 opin til kL 21. Útibú Laugarnesskóla: Útlán fyrir börn, Mán, miðv. föst kL 13—16. Sjáið, þara er Touroo. Hann kemur á eftJr okkur. Komiðl — Fiskimennirnir eru komnir ttl balta svona fljótt. Af hverju ætll það só? Og þelr flýta sér elns og þaS sé f aðslgJ. Ehmo er ekfcl, Landsbókasafn Islands. Safnhús við Hverfisgötu. Breytlngar á útlánstímum Landsbóka safns íslands sem hér segir: Lestrarsalur er opin alla virka daga kL 10—12, 13—19 og 20—22 nema laugardaga kL 10—12 og 13—19. Út iánssalur er opin kl 13—15. Bókasafn Kópavogs i Félagsheim- ilinu. ÚÖán á þriðjudögum, miðviku dögum, fimmtudögum og föstudög nm. Fyrir böm kl. 4,30 — 6 fyrir fullorðna kl. 8,15 — 10. Barnaútlán f Kársnesskóla og Digranesskóla augiýst þar. kabarettinn er sýndur. Svo felið þið ykkur þar til dansmeyjarnar fara að dansa, þá byrjið þið að kasta. — Ykkur verður borgað fyrir, ef þið vflfið talca þátt i smágrini. — Hvað eigom vJS að gera? — Fyrst fáið ykkor vænan slatfa af gömlum tómötum og fúleggjum og læðist upp á svaJir á skemmtistaðnum þar sem

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.