Tíminn - 18.11.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.11.1967, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 18. nóvember 1967 7 BÍLAVIÐGERÐIR Réttingar. Boddíviðgerðu Aimenr viðgerðar- þjónusta. — Pantið tima > sima 37260. BifreiðaverkstæSi VAGNS GUNNARSSONAR. Síðumúla 13. Trútn flytur fjöll — Við flytjum allt annað SENPIBtLASTÖÐIN HF. BlLSTJÖRARNIR ADSTOÐA BRÚNDOPPÓTTUR HESTUR Spengilegur og styggur, gamaljárnaður og jarpur foli 3ja vetra, mark Bíldur A. H. hafa tapazt frá Selja brekku. Ef einhver veit hvar þeir munu vera er vinsamlega beðið að gera viðvart þangað. (Sími um Brúarland) Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — Slípum bremsudælur — límum á bremsuborða, og aðrar almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14. Sími 30135 Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6. Sími 18783. VAUXHALL BEDFORD UMBOÐIÐ ÁRMLILA 3 SÍMI 38900 TIL SÖLU Thems Trader, árg. ’64 með ábyggðri loftpressu- Gaffal Jyftari, Coventry-Clymax, árg. ’60 með dieselvél, — lyftir 1 tonni. Bíia- og búvélasalan Miklatorg, sími 23136. BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. BRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi GÖÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og viðgerðir. Sími 17-9-84 Gúmmíbarðinn hf. Brautarholti 8 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. VOGIR cg varahlutir í vogir, ávallt íyrirliggjandi. Rit- og reiknivélar. .Sími 82380. BÆNDUR Seðjið salthungur búfjárins og látið allar skepnur hafa frjálsan aðgang að K N Z saJtsteini allt árið. K N Z saltsteinninn inni- heldur ýmis snefilefni, t.d. magnesium, kopar, mang- an, kabolt og joð. TRÚLOFUNARHRINGAR afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. — HALLDÓR Skólavörðustíg 2. FASTEIG NAVAL Skólavörðustíg 3 A II. hæð Sölusími 22911 KtSEJGENDUR Látið okkur annast sölu á fast- eignutr yðar. Áherzla lögð á góða fyrirgreiðslu. Vinsamleg- ast hafið samiband við skrif- stofn vora ef þér ætlið að selja eða kaupa fasteignir, sem ávallt eru fyrir hendi í miklu urvali hjá okkur. JÓN ARASON, HDL. Sölumaðui fasteigna: Torfi Ásgeirsson. HÓTEL SAGA SÚLNASALUR SKEMMTUN, sunnudaginn 19. nóv., til styrktar orgelsjóði Langholtskirkjð. D A G S K R Á : / T 1. Tízkusýning f 2. Einsöngur: ingveldur Hjaltested 3. Nýtt þjóðlagatrió kynnt ,f 4. Danssýning. |i 5. S.V.R. kvartett. y‘r 6. Alli Rúts skemmtir >7 7. Dans (Dansað til kl. 1). Skemmtunin hefst kl. 21,00. Kynnir verður Jón 'B. Gunnlaugsson. Miðasala og borðpantanir að Hótel Sögu kl. 5—7 á laugardag, og frá kl 7 á sunnudag. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Miðasala í safnaðarheimilinu frá kl. 2 á laugardag. KIRKJUKÓRINN TILKYNNING frá Grænmefisverzlun landbúnaðarins Höfum flutt skrifstofu vora og alla Síðumúls 24. Símar: Skrifstofa 81600 4 línur. Verkstjóri 81605 Skrifst.stjóri 81604 Forstjóri 31120. starfsemi í S' SP Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar. SRúffubifreið með'fram- drifi og Internotional jeppabifreið, er verða sýnd- ar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 22. nóvember kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skristofu vorri kl. 5. Sölunefnd vamarliðseigna. $ Auglýsið í TÍMANUM Betri rakstur meé Braun sixtant Braun umboóið: Raftækjavcrzlun fslands hf. Reykjavík j . .t ... W Skurðflötur Braun sixtant er allur lagður þunnri húð úrekta platínu og rakblaðsgötin eru öll sexköntuð. Braun sixtanter rafmagnsrakvét með raksturs - eiginieikum raksápu og rakblaðs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.