Tíminn - 18.11.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.11.1967, Blaðsíða 11
PÖSTUDA GTIR 18. nóvember 1967 TÍMINN 11 Vetrarhjálpin í Reykjavík, Laufás- veg 41, Farfuglaheimilið, sími 10785 Skrifstofan er opin kl. 14 — 18 fyrst um sinn. Frá Geðverndarfélaginu: Minningarspjöld félags- ins eru seld 1 Markaðinum Hafnar stræti og Laugavegi Verzlun Magnúsar Benjaminssonar og ' Bókaverzlun Olivers Steins Hafnar firði Tekíð á móti tilkynnmgum í dagbókina kl. 10—12. SJÓNVARP Laugardagur 18. 11. 1967 17.00 Enskukennsla sjónvarnsins (Walter and Connie) Leiðbeinandi: Heimir Áskels- son. 2. kennslustund endurtekin. 3. kennslustund frumflutt. 17.40 Endurtekið efni. Ljónynjan Else. Sérstæð kvikmynd tekin í Kenya, um vináttu manna við Ijónynju. (BBC). Þýðandi: Guðni Guðmundsson. Þulur: Eiður Guðnason. Áður sýnd 3. 10. 1967. íþróttir Efni m. a. Úr ensku knatt- spyrnunni, Chelsea og Sheff- ield Wednesday letka. Hlé 20.30 Frú Jóa Jóns Aðalhlutverkin leika Kathleen Harrlson og Hugh Manning. fsl. texti: Gylfi Gröndal. 21.20 Blái lampinn Brezk kvikmynd gerð at Michael Balcon. fsl. textl: Dóra Hafsteinsdótt- lr. 22.50 Dagskráriok. Sunnudagur 19. tl. 1967 18.00 Helgistund Séra Frank M. Halldórsson, Nesprestakaill. 18.15 Stundln okkar Umsjón: Hlnrik Bjarnason. Efni: 1. Föndur — Gullveig Sæmundsdóttir 2. Nemendur úr Barnamúsíkskólanum leika. 3. „Á sprekamó". Höfundur og sögumaður: Eiríkur Stef- ánsson. 4. „Bangsi litli i um. ferðinni" Brúðuleikhús Margrét ar J. Björnsson. Hlé 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá Fjallað er um pappír, fram- leiðslu hans og notkun, rætt um upphaf litasjónvarps í Frakklandi og Rússlandi og brugðið upp myndum af ýms- um dýrum. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.40 Maverick Myndaflokkur úr Villta vestr inu. Aðalhlutverkið leikur James Garner. ísl. texti: Kristmann Eiðsson. 21.30 Svíða sætar ástir (Arranged For Strings) Kvikmynd gerð fyrir Sjón- varp. Aðalhlutverk lelka David Buck, Nyree Da\vn Porter og Richard Thorp. fsl- texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.15 Dag Hammarskjöld. Kvikmynd þessi lýsir störfum og ævilokum Dag Hammar- skjöld, framkvæmdastjóra SÞ er fórst með flugvél suður I Afríku fyrir nokkrum árum, eins og mörgum er enn f fersku minni. Myndin er flutt með sænsku tali án fsl. skýringa. 22.55 Dagskrárlok. D0GUN 69 anna, því þaS er hiún vafalaust nú? — Það er bréf til þín, konung- ur, innsiglað með hennar eigin innsigli, meðan hún var enn í tölu hinna lifandi. — Lestu bréfið. — Sagði Dit- anah. Tau skar á böndin og fietti upp skjalinu, út úr því datt hring- ur. Tau tók hann upp og rétti hann konunginum, sem andvarp- aði, þegar hann leit á hamn, þvi vel mundi hann þegar hann dró hninginn á fingur dóttur sinnar, áður en hún fór frá honum til Egyiptalands, þá sór hann henni að neita henni aldrei um neitt. sem værd innsiglað þessu innsigli. Þessu naest las Tau á tungu Baby- loníumanna, það sem hér fer á eftir: — Prá Riíimu áður fyrr kon umgisdóttur í BabyLon og fyrr meir eiginkona Kheperra, Faraós EgyptaiLands, til föður hennar Dit- anah konungs Babylon, eða til þess er situr í hásœti hans. Vita skalt þú konungur, að ég kveð þig til að hefna þeirra rangimda, sem ég héf þolað í Egyptalandi, ag dauða mins elskaða herra Kheperra. Þessa bón mína flyt ég þér í nafmd guða vorra og vegna frændsemi okbar. Ég vænti þess að þú hellir þér yfir Egyptaland í ödlu þinu veldd og ljóstir Hirð- ingja hundana, sem réðu eigin- manni mínum bana og hrifsuðu arfleyfð hans, og að þú styðjir Nefru dóttur máma til ríkis og genir hana stöðuga í sessi, sem drottningu EgyptalandB, einnig að Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- iega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. eykur gagn og gleði SirH.RiderHaggard þú ráðir bana öllum þeim, er höfðu frammd svik við okk- ur mæðgur. Ef þú faðir minn, eða þú frændi minn, sem situr í hásæti Babylon synjar þessari bón minni, þá kalla ég yfir yfckur og allt ykkar fólk, bölvun sfuðarma. bæðj ninna Babylonisku og Eg- ypzku og ég Ríma geng aftur og fylgi ykkur meðan þið lifið og kref ykkur reikningsskila, þegar við hittumst að lokum í undir- heimum. Ég Rírna innsigla þetta, með eiigin innsigli á banabeði mínu. Þessi ailvöru orð, gengu öllum að hjarta sem á hlýddu, það var niæstum eins og hin látna kon- ungborna kona, sem stóð upprétt fyrir fraiman hásætið, hefði sjálf mæit þau af munni fram. Nokikra stund ríkti aigjör þögn. Konung- urinn hafði lotið böfði, meðan á lestrinum stóð, nú leit hann upp, og menn sáu að hann var náfölur og varir hans sikulfu. Hann sagði: — Þetta eru hræðileg orð, og ógnvekjandi formæiinigin. sem okkur er ætluð, ef við lokum eyr- um vorum fyrir þeiim. Hún, sem ritaði þessi orð, og innsiglaði með innsigli, sem ég gaf henni ásamt hátíðlegu loforði, hún sem stend- ur iþarna dauð fyrir framan mig, var mín elskaða dóttir, er ég gifti hdnum lögiega Faraó Egyptalands. Get ég neitað síðustu bón dótt- ur minnar, sem þoldi svo miikið rangiæti frá Apepi, hinum bölv- aða, og sem vafalaust stendur nú mitt á meðal vor og bíður eftir svari? Ditanah þagnaði, en ailir þeir, sem heyrðu mál hans sögðu liág- trn rémi: — Þú getur ekki synjað bón hennar. .— Það er rótt, ég get ekki neiltað, ég sem brátt verð sem hin konunigborna Ríma, hvað sem það bostar, verð ég að gera það. sem hún óskar. Hlýðið miáli mínu þér prestar, ráðgjafar, konungs- synir, jariar, embættismenn og aiiur lýðux, ég Diftanah konung- urinn, gef hér með út tilskipun, í nafni keisaradæmisins BabyLon, seigi ég Apepi valdaræningjanum, sem ríkir í Egyptalar.di stríð á hendur. Latið skrásetja þessa til- skipan henni verður ekki oreytt, Láitið kunngera hana hér í Baby- lon og öllum skattlöndu'nium. Aftur mátti heyra, samþykktar klið. Konungurinn sneri sér nú að Nefru og sagði: — Fríða drottning og barna- barn, bón þín og móður þinna er veitt, þú skalt því hvílast hér í friði og sæmd þar til allt er reiðubúið til herferðarinnar, þá skalt þú fara og sigra. Þegar Nefra heyrði orð konungsins, reis hún á fætur og féil á kné frammi fyrir honum. hún greip hönd hans og kyssti, því hún mátti ekki mæla. Kon- ungurinn reisti hana á fœtur, laut fram snerti hana með veldis- sprota sánum og kyssti hana á ennið._ Svo mælti hann: — Ég vissi hven erindi þitt var barn, og hafði þá ráðagerð uppi, að sem endurgjald fyrir aðstoð Babyion skyldir þú giftast Mir-bei rikisarfa. Nú hverf ég frá þeirri ráðagerð, þvi mér finnst hjarta mitt segja mér það. hvort sem það er vegna óska þinna eða ein- hvers annars. Þú segist vera heit- 'bundin Khian bonunigssyni, ég hef heyrt vei látið af honum, þó hann sé af iLLum stofni í föður- ætt. Nú má ved vera aið Khian sé þegar dauður fyrir aðgerðir föður síns, eða svo verði síðar, ef hann fellur frá getur þú snúið þér að Mir-bel. vegna bess að ég óska þess og við báðir þó mun ég engan samning gera um þá hluti við þig. En ef þið Khian lifið það að hittast aftur, og stofna tii hjús.kapar, ska] blessun min hvília yfir ykkur. Vertu ekki svona reiður Mir-bel, því hver veit um viija guðanna? dragðu heldur þann lærdóm af þessum mótgangi að guðirnir veita engum manni, alia nluti, þér hafa þeir gefið mik- ið. Ef þessi drottning, gengur þer úr greipum, mun krúnuerfingi Bahylon finna aðra, sem verður fús til að deila hásætinu með þér. Það er vilji minn Mir-bel, að þú verðir hér og verndir nw þegar nerinn leggur af stað, gegn Apepi svo að hinir illu guðu freisti þín ekki, til að gera rangt Mir-bel vissi, að orðum kon- ungsins varð ekki breytt, það voru hin fornu lög Babylon, þvi iáut hanu fyrst konunginum, síð- an Nefru og varð þegar á brott, ásamt liðsiforingjum sínum. Nefra sá hann ekki aftur, fiyrr en mörg- um árum síðar, hann steig sam- stundis á bak hesti sínum og reið með föruneyti sínu langt í brott frá Babylon, þangað sem hann var landsstjóri. RóðiS hitanum sjólf meS .... Með BRAUKMANN hilatlilli 6 hverjum ofni getiS þér tjálf ákveí- iS hilaslig hvert herbergit — BRAUKMANN sjálfvirkan hilattilli er hœgl að setja beint á ofninn eða hvar sem er á vegg i 2ja m. fjarlægð frá ofni Sparið hitakaslnað og aukið vel- líðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega henl- ugur á hilaveitusvæði SIGHVATUR EINARSSON & CO SÍMI24133 SKIPHOLT 15 Þegar Mirjbei var farinn byrj- aði konungurinn að athuga Tau, hann spurði: — Hver ert þú prestur? — Ég er nefndur Tau, og er Spámaður Dögunarreglunnar. — Ég bef heyrt getið um þá Reglu, ég held að hún telji fé- laga sína hér í Babylon, og jafn- vei hér við hirðina. Ég hef einn- ig heyrt að þessi Regla hafi veitt Rámu drottningu og dóttur henn ar hæli, fyrir það vii ég þakka. En segðu mér Tau spámaður berð þú nokkurt annað nafn? — Já konungur einu sinni var ég nefndur Abeshu. hinn elzti skilgetni sonur hans hátignar, konungsins í Babylon, en fyrir mörgum árum. varð mér sundur orða við hans bátign og fór í út- leg'ð. — Þetta hólt ég. Kemur þú nú úr útiegðinni, til að krefjast rétt ar þíns, sem elzti sonur konungs ins? — Nei Konungur og krefst einskis nema tyrirgefningar konungs íns. Ég er aðeim leiagi Dögunar- regiunnar, sem slíkur er ég dauð- ur hekninum og hans dýrð. Konungur rétti veldissprota sinn til Taus, sem merki um frið og fyrirgefningu og Tau snerti sprotann. samkvæmit sið Babylon- íumanna. — Ég óska að heyra tneira um þessa trú, sem megnar að eyða metorðasirndinn’ úr hjarta mannanna. komdu tii min spá- maður i emkdi^uð mdna og við skiulum ræðast við. Ditanah bandaði Tau til hlið- ar, og ávarpaði einn hinna skraut búnu æðstu nretsa — Sjáðu um að þetta duft, sem einu sinni var uouu min, verði lagt aftur í kistuna og borið héð- an tii grafreitar konunganna, og á morgun munum vér jarðsetja bað, með komunglegri viðhöfn. Fyrirmæilum konungs, var samstundis hlýtt, þegar kistan var borin út, stóð Ditanah upp og hneiigði sig, slfkt hið sama gerða allir viðstaddir. Þegar kista Rírnu var horfin veifaði hann veldissprota sínum, kaliari blés í lúður, þannig var gefið til kynna að hirðmóttökunni væri lokið. Því næst steig konungurinn niður úr hásæti sínu, tók í hönd Nefru og leiddi hana á brott, hann gaf Tau merki um að koma á eftir þeim. 19. KAFLI. Bræðumir f jórir. Mjög varlega losaði Sheikinn um opnanlegu helluna og lædd- ist út, þeir Khian og Temu bomu á eftir honum, þeir voru alir klœddir hinum döbku síðhemp- ÚTVARPIÐ Laugardagur 18. nóvember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Krlstfn Svelnbjörnsdóttir xynnir 14.30 Á nótum askunnar. 15.00 Fréttlr. 15.10 Flfótt á lltið Rabb með mllllsplli, sem Magnús Torfl Ólafsson annast. 16.00 Veður- fregnlr. Tónllstarmaður velur sér hliómplötur Eglll Jónsson klari nettuleikarl. 17.00 Fréttlr Tóm stundaþéttur barna og unglinga örn Arason flvtur béttlnn. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar. Ingl mar Óskarsson nefnlr bennan þátt: Skordýr halda ráðstefnu. 17.55 Söngvar i léttum tón. 18.10 Veðurfregnlr. 19.00 Fréttlr 19.20 Tilkynnlngar 19.30 Daglegt líf Árnl Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Lelkrit: „TúrblnflöHkytdan*' eftlr Mtkhall Búloskoff Lolkrf'árl- Gfsli Hal' dértson 11 40 Óoarutonllat 22.00 sréttlr og voðurfrognlr. 22.15 Danslög 23.55 Préttlr I stcrttu máll. Dagskrérlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.