Tíminn - 18.11.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.11.1967, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN í DAG o FÖSTUDAGUR 18. nóvember 1961 DENNI DÆMALAUSI — Ef ég borga fyrir ónýtu girð- inguna viltu þá tala við mömmu aftur. Kirkjan í dag er laugardagur 18. nóv. Hesychius. Tungl í hásuðri kl. 0.50. Árdegisflæði kl. 5.51. Hailsugazla Slysavarðstofa Heilsuverndarstöð- innl er opin allan sólarhringlnn, slml 21230 — aðeins móttaka slasaðra. Neyðarvaktin: Sfml 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustuna 1 bðrginnl gefnar I sfmsvara Lækna félags Reykjavíkur i sima 18888 Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9 — 7. Laug ardaga frá kl. 9 — 14. Helgidaga frá kl. 13-1-15. Næturvarzlan I Stórholtl er opln frá mánudegl til föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana, Laug ardags og helgldaga frá kl. 16 á dag inn til 10 á morgnana Blóðbankinn: Blóðbankinn tekur á móti blóð- gjöfum daglega kl. 2—4 Næturvörzlu í Reykjavík 25.11. ann ast Ingólfs apótek og Laugarnes apótek. Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugar dag til mánudagsmorguns 18.—20. nóv. annast Kristján óhannesson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Næturvörzlu í Keflavík 18.19. nóv. annast Arnbjörn Ólafsson. 20.11 ann ast Guðjón Klemensson næturvörzlu FerskeyHan Riðu fram með rokna þömb ritskýrendur glenntir, þegar kenndin kringlótt vömb komst í heimsbókmenntir. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta Kl. 10 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Háteigskirkja. Barnasamikoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Séra Arn- grímur Jónsson. •Hafnarf j jarðarkirkj ja. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Garð ar Þorsteinsson. Bústaðaprestakall. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjón usta kl. 2. Séra Ólafur Slkúlason. Mosf el I sp restaka II. Bamajnessa að Lágafelli kl. 2. Árbæjarhverfi. Barnamessa f Barnaskólanum við Hlaðbæ kl. 11. Séra Bjami Sigurðs son. Grensásprestakall. Bamasamkoma í Breiðagerðisskóla kl. 10.30. Síðdegisguðsþjónusta kl. 5. Felix Ólafsson. Elliheimilið Grund. Guðsiþjónusta kl 2 e. h. Séra Bragi Friðriksson messar. Heimilisprestur inn. Lan9holtsprestakall. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Áre- líus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Sig. Haukur Guðjónsson. Kvöldvaka á Hótel Sögu kl. 21. Kirkjukórinn. Frikirkjan í Hafnarfirði. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Bragi Benediktsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þor láksson Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30 Séra Gunnar Árnason Neskirkja, Barnasamkoma kl. 10. Guðsþjónustá kl. 2. Séra Frank M Halldórsson. Ásprestakall Messa kl 1.30 í Laugarásbíói. Barna samkoma kl. 11 sama stað. Barna- kórinn komi til æfingar kl. 10. Séra Grímur Grímsson. Hallgrímskirkja. Barnasamkoma kl. 10. Dr. Jakob Jónsson og systir Unnur Halldórs- dóttir. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jóns son. Félagsiíf Langholtssöfnuður. Spila og kynningarkvöldinu verðui frestað til 26. nóv. vegna kvöldvöku kirkjukórsins á Hótel Sögu, sunnu- daginn 19. nóv. Samstarfsnefnd. Frá Borgfirðingafélaginu. Munið skemmtunina fyrir eldri Borgfirðinga á sunudaginn kl. 2 í Tjarnarbúð. Bræðrafélag Bústaðasóknar. Fundur í Réttarholtsskóta mánu dagskvöld kl. 8. Stjórnin Séra Ólafur Skúlason biður þess getið að viðtalstími hans verður milli kl. 4—5 og eftir samkomulagi. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Basar verður að Hallveigarstöðum kl. 2 á sunnudaginn. Margt fallegra muna til jólagjafa. Tekið á móti gjöfuim á laugardag. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundur fyrir stúlkur 13—17 ára verður í félagsheimilinu, mánudags kvöld kl. 20. nóv. kl. 8.30. Séra Frank M. Halldórsson Kvenféiag Grensássóknar Bazar verður sunnudaginn 3. des. i Hvasaleitisskóla kl. 3 e.h. Félagskon ur og aðrir sem vilja gefa muni eða kökur á bazarinn geri svo vel og hafi samband við: Brynhildi. sími 32186, Laufeyju, sími 34614, Krist- veigu, sími 35955. Munir verða sótt ir ef óskað er. Skákheimili T.R. Æfing fyrir unglinga í dag kl. 2— 5 e. h Leiðbeinandi Bragi Kristjáns son. Kvenfélag Óháða Safnaðarins. Félagskonur og aðrir velunnarar Óháða Safnaðarins. Basarinn okkar verður 3. des. í Kirkjubæ. Kvenfélag Hall9rimskirkju. heldur bazar i félagsheimilinu í norðurálmu kirkjunnar fimmtudag inn 7. des. n. k. Félagskonur og aðr ir velunnarar kirkjunnar eru vin- samlega beðnir að senda muni til Sigríðar, Mímisvegi 6, s. 12501, Þóru Engihlíð, s. 15969 og Sigríðar Bar ónsstíg 24, s 14659. Munum verður einnig veitt viðtaka miðvikudaginn 6. des. kl. 3—6 í félagsheimilinu. Bazarnefndin. Frá Sjálfsbjörg: Basar Sjálfsbjargar I Reykjavik verður haldinn i Listamannaskálan um sunnudáginn 3. des n. k. Munum KIDDI — Ég get varla beðið af eftirvæntingu. — Ha? — Allt í lagi vinur. Farðu nú upp á senuna. DREKI — Og þú skalt ekki vera að hafa fyrir, að leita að byssunni binnl. því að ég er með hana i hendinni. — Hvaða vitleysa er þetta allt saman. Þið vltið, að Touroo er ekki til. — Hann er lifandi! . . . Við sáum hann allir . . . Hann kastaði gafflinum sínum að okkur og skar netin okkar. — Sjáðu þetta. Er þetta vitleysa. er veitt móttaka a Skrifstofu Sjálfs bjargar, Bræðraborgarstíg 9. •Húnvetningar: Munið basarinn i Félagsheimilinu Lauíásvegi 25 sunnudaginn 19. nóv. kl. 2. Komið og kaupið jólagjafimar hjá okkur Kvenfélag Asprestakalls: Heldur basar í anddyri Laneholts skólans sunnudaginn 26 nóv. Kl. 2 Félagskonúr og aðrir sem vilja gefa muni vinsamlegast haf' sam band við: Guðrúnu, simi 32195, Sigríði síma 33121, Aðalheiði, síma 33558 Þórdisi síma 34491, Guðríði 30953. Aðalfundur Sambands Dýravernd- unarfélaga fslands 1967. Stjórn Sambands Dýraverndunar- félaga íslands (SDÍ) hefur samþykkt að boða til aðalfundar SÍ sunnu daginn 26. nóv. n. k. Fundarstaður Hótel Saga i Reykja vík. Fundurinn hefst kl. 10. Dagskrá samkvæmt lögum SDÍ. Reikningar SDÍ fyrir árið -966 liggja frammi hjá gjaldkera Hilmari Norðfjörð, Brávallagötu 12, Rvík, þremur dögum fyrir alaðalfund. Mál, sem stjórnir sambandsfélaga einstikir félagar eða trúnaðarmenn SDÍ ætla sér að leggja fyrir fund inn óskast send sem fyrst til stjórn ar SDÍ. Stjórnin. Hótel Saga, Súlnasalur skemmtun til styrktar orgelsjóði Langholts- kinkju. Dagskrá: 1. Tízkusýning. 2. Einsöngur: Ingveldur Hjaítested. 3. Nýtt þjóðlagatríó kynnt. 4. Danssýnirig. 5. S.V.R. kvartett 6. Alli Rúts skemmtir. 7. Dans (Dansað til kl 1). Miðasala og borðpantanir að Hótel 7 á sunnudag. — Kvöldverður fram Sögu kl. 5—7 á laugardag og frá reiddur frá kl. 7. Miðasala í safnað heimilinu frá kl. 2 á laugardag. Skemmtunin hefst klukikan 21. Kynnir verður Jón B. Gunnlaugsson. Kirkjukórinn. Flugáæflanir Loftleiðir h. f. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 08.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 09.30. Er væntanleg ur til baka frá Luxemborg kl. 01.00. Heldur áfram til NY kl. 02.00. Eirík ur rauði fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 09.30. Þor finnur karlsefni er væntanlegur frá Helsingfors, Kaupmannahöfn og Osló kl. 00.30. Orðsending Miningarspjöld Ljósmæðra, fást á eftirtöldum stöðum: Verzl, Helmu Hafnarstræti, Mæðrabúðinni Domus Medica Fæðingardeildunum. Hið Islenzka Sibliufélag: nefir opn- að alm skrlfstofu og afgreiðslu á bókum félagsins Guðbrandsstofu 1 Hallgrímskirkfu a Skólavörðu'æð (gengið inn um dyr á bakhlið nyrðri álmu kirkjuturnsinsi Opið alla virka daga - nema laugardaga — frá kL 15.00 - 17.00 Sími 17805 (Heima- símar starfsmanna: framkv.stj. 19958 og gjaldkeri 13427) í Guðbrandsstofu eru veittar aUar upplýsingar um Biblíufélagið. Með limir geta vitjað þar t'élagsskírteina sinna og þar geta nýir félagsmenn látið skrásetja sig. Minningarspjöld Ljósmæðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzl Helmu, Hafnarstræti, Mæðrabúðinn Domus Medica, og Fæðingarheimilinu. Orlof húsmæðra Reykjavík: hópurinn frá 1. — 10. júlí 1967 hitt- ist í Lindarbæ miðvikudag 15. nóv. kl. 8,30.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.