Tíminn - 30.11.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.11.1967, Blaðsíða 3
FTMMTUDAGUR 30. nóvember 1967. TÍMINN Yfirlýsing frá ASÍ BJ-IReykjavík, miðvdtoudae. í kvöíd barst blaðinu yíirlýs- ing frá miðstjórn AíþýðuSam- bandi íslands, þar sem miðstjórn in „lýsir undrun sinni á þeim ó- makleffu ummælum, sem dagblað ið Tíminn hefur í dag eftir for- manni B.S.R.B. Kristjáni Thorla- cíus, um að foi'seti Alþýðusain- bands íslands hafi brugðizt í for- ustuhlutverki sínu varðandi kjara mál launþega“. Yfirlýsinig þessi er svohljóð- andi: „Miðstjórn Alþýðusambainds ísilands lýsir undrun sinni á þeim ómatolegu uimmæilum, sern dag- blaðið Tíminn hefur í dag eftir formanni B.iS.ÍRjB., Kristj'áni Tihior laöíus, uim a@ forseti A9Í . hafi brugðizt í forustuhlutverki sínu varðandd kjaramiál launþiega. Miðstjórn Alþýðusambandis- ins mótmiæilir þessum ummœlum sem tilhæfulausum og ósönnum, en að pessum mélum hefur for- setinn unnið í fyllsta samræmi við samiþyktotir miðstjórnar. Miðstjórn samibandsins er þeirr ar sfcoðunar að slífc ummiædi, sem þessii, geti einungis orðið tiil þess að skapa tortryggni milli Aiiþýðu- samibandsins og B.S.R.B. Jafnframt lýsir miðstjórnin fyllsta trausti sínu á Hannibai Vaildimarssyni _sem forseta Al- þýðusambands ísilands". Undir þetta rita: Eðvarð Sig- urðsson, Jón Sigurðsson, Guð- mundur H. Garðarsson, Sveinn Gamailíelsson, HJuilda Ottesen, Óð- inn Rögnyaildsson, Snorri Jóns- son, Einar Ögmundsson. Pétur Kristjóns.son, Jóna Guðjónsdótt- ir og Guðjón Jónsson. GENGiSFELLING Frambals af bis. 1. Það eru að mínum dómi eng- ar líkur tii þess, að reynslan verði önnur af þessari gengisfeningu að óbreyttri stjórnarstef-nu. Hún mun reynast atvinnuvegunum skammgóður vermir liikt og fyrri gengiislœkkanir. Dýrtíðarhjól- ið mun halda áfram að snúast. Hún er í raun og ve-ru dæmd tál að mislutokast, ef áfraní á að halda óbreyttri stjórnarstefnu og e-kki hvika frá ringulreiðinni í fjárfestingu og sukkinu í inn- flutnings miiunum. Og ekki bæt- ir úr skák, ef nú á aftur að fara að efna til stórfelldira átaka stétta samtaka um kaup og kj'ör. Hún m-un skap-a stórfellt ranglæti, ef ektoert verður gert til að reyn-a að ski-ptia byrðum af henni rétt- Mtlega náður. Það ranglæti verð- u-r rót nýrra meinsemda. Að ó- breyttri stjiórnarstef-nu g-etu-m við vissulegu átt von á fjórð-u gengis fellin-gunni af hendi þessarar rík- isstjórnar. Að óbreyttri stjórna-r- stefnu mun haldið á-fram lengra út í fenið. Mish-eppnuð gengis- breyting býður nýjum hættum heim, skapar ný vandamál. Þuð ligig-ur t.d. í augum uppi, að sí-endurteknar gengisfellingar hljóta að gra-fa undan trausti á pe-ningum og siparifjiársöfnun. Ég h-eld að gengislækkun verði til lítillar bjargar a.m.k. til fram- búðar, nema almenn-ur skilningur sé á nauðsyn hennar, og að sú stjórn, sem að henni st-endur, hafi víðt-ækt traust. Ég h-eld »ð þess- að fo-rsendur skorti nú, að minnstia toosti þá síðari. MeirfM-uti stjórn-arflokkanna í ko-snmigunum í vor var naum-ur. Þá var b-oðskapur stjórnarinpar sá. að alit væri > lagi. Yfir tíma- bumdna erfiðleika af vöidum afla- bre-sts og verðfal-ls. værj auðvc-it að komast áfallalaust vegna verð- stöðv-unar ° gjaldeyrisvarasjóðs. En alit þad skraf hefur reynzt bl-ekking, eins og við stjórnarand stæðingar sögðum fyrir, en þá voru aðvaranir tíkkar kallaðar hratospár. Dettur nokkrum í h-ug, að stjórnin be-fði hald-ið velli, ef hún hefði sagt þjóðinni sann- leikann, að svo væri nú komið eftir allt góðærið, að ekki yrði kamizt hjiá nokkurri kj arastoe-rð- i-ngu? Nei, g-engi stjórnarimuar h-efur áreiðanilega failið frá þvd í toosningumu-m í vor. Og hvernig á almenningur að skilja nauðsyn þessarar ráðstöfunar, þegar ráð- herrar hafa keppzt við að lýsa því yfdr, þangað til fyrir rúmri vi-ku síðan, að gen-gisfellingin kæmi a-lls ekki til greina. Fram hj'á því verður ekfci með neinu móti komizt, að sú stórfe-lldia g.enigi:slækk-un, sem hér hefur ver ið gerð, er í æpandi ósamræmi við allan miáfflutning stjómar- fLoikkanna í síðustu kosningum og yfMýsinga-r ráðherra að undan- fiörnu. Þess vegna eru engar lák- ur til, að stjómd-n hafi m-eiri- Muta þijóðarinnar á ba-k við sig í dag. Þess vegna ætti hún að segj'a af sér, eða leita þegar í stað e-ftir nýju umboði frá kj-ós- endum. En það eru sj'álfsagt litl- ar líkur til þess að stjóirnin geri það. Hún mun reyna að . sitja. Stólarnir sýna-st vera h-enni ;.itt og allt. Óg hver vei-t nema við eigum eftir að lesa það í ein- hverjum stjórnarblaðsleiðara á næstunni, að það sé skylda ráð- herranna að segja þjóðinni ósatt, ef á þanf að halda, til þess að tryggja áframhaldandi setu sína í ráðlierrastólu-m. Þvi verður ekki neitað að stjórnin h-e-fur mieiri hluta hér a Alþingi. Þa-nn meirihluta notar hún sjálfs-agt til þess að fella þessa vantrauststillögu. Og hún mun ekki hafa þrek né þor til þess nú að leita eftir trausti þjóð arinin-ar. Ég held, að það allra minnsta, sem núverandi stiórn gætá gert, væri það, að koma að hljóðnemanum, og játa mistök sín, mistök, sem engum geta d-ulizt, og biðja þjóðina auðmjúk- lega afsökunar á ráðsmennsku sinni fyrr og síðar“. Framsóknarwíst á FJÖGURRA KVÓLDA vzmwmnmamsF ■ ■nwwg.iinfiHMai cr Þórarinn Fimmtudaginn 7. desember n.k. hefst á vegum f ramsóknarfélags Reykja- víkur fjögurra-kvölda-spilakeppni á Hótel Sögu. Þessi keppniskvöld verða haldin einu sinni í mánuði — í desember, fepniai marz og apríl. Verður hér um einstaklingskeppni að ræða. Heildarverðlaun verða sem hér segir: 1. vciðlaun karla og kvcnna, flugför til Evrópu. 2. verðlaun kvenna verða kvenfatnaður að verðmæti kr. 4000,00. 2. verðlaun karla verða herrafatnaður að verðmæti kr. 4000,00. Auk þess verða á öllum þessuni vistum veitt, eins og venja er, sérstök kvöldverðlaun, sem 1. og 2. verðlaun karla og kvenna. Eins og áður segir hefst þessi 4-kválda-spiIakeppni fimmtudaginn 7. desember næstkomandi að Hótel Sögu. Að spilunj loknum flytur Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður, ávarp, og síðan verður dansað. Nauðsynlegt er að vera með frá byrjun, og er vissast að tryggja sér miða sem fyrst í síma 24480. I JQLASÖFNUN AÐ HEFJAST HJÁ MÆÐRASTYRKSNEFND SJ-Re-ykjaivík, miðvikuda-g. Mæðrastyrksnefnd er nú í þann veginn að hefja árlega jóla- söfnun sína. Undanfarin ár hefur nefndin einkum styrkt ekkjur, fráskildar kour og einstæðar mæður, svo og aldrað fólk og barnmörg heimili. Er það tak- mark nefndarinnar, að þeir, sem til hennar leita þurfi ekki að líða skort um hátíðirnar og geti gert sér einhvern dagamun eins og aðrir. Fjánfram'lögum í þessu skyná er veitt viðtaka í skri-fstofu Mæðrastyrksnef'ndar, Njiálsgötu 3 miilili kluikkan 10 og 6 daglega. Söfnunarlistar hafa verið sendir í ýmis fyrirtœki í borgdnni og væri gott að þeir bæru-st nefndinni sem fyrst. Mæðrastyrksnefndin vill vekja athygli á því að ekki verður út- hlutað eftir gömlum umsóknum og æskilegt er að þeir, sem þurfa að leita aðstoðar gerd það sem fyrst. í fyrra fyrir jóiin söfnuðust 'Ö00.000 krón-ur og nær 800 manns leituð-u til nefndarin-nar um hjálp. Mæðrastyrksne-fndin hóf starf Meiraprófsnám- skeið á Hvoisvelli PE-iH)viol:svelli, máðvitoudag. í gærkvöldi lauk á Hvolsvelli meiraprófsnámskeiði bifreiða- stjóra. 39 menn sóttu n-ámskeið- ið. Kennarar voru Hafsteinn Þor- valdsson frá Selfossi, sem kenndi hjálp í viðlögum og umferðarlög- in. Þorleifur SigurjónSson og Sig- urjón Sigurjónsson bifvélavirkja- meistarar á Hvolsvelli, kenndu ivélfræði. Þetta er þriðja meiri- prófsnámskeiðið, sem haldið er í Hvolsvallakauptúni. semi sín-a árið 1928. Hana skipa fulltrúar fi-á 20 félagasamtökum kvenn-a í R-eykjavík. Eitt af fyrst-u verkefnum nefnd arinnar var að aðstoða ekkjur sjómanna, sem fóru-st í mann- skaðaveðrunum miklu. En síðan bætt-u'st önn-ur verkefni við og aldr-ei hefu-r skort viðfangsefni. Nefndin rekur nú sum-ard'valar- heimild fyrir aldraðar konur og mæður. Og yfirleitt er reynt að leysa úr málurn þei-rra sem að- stoðar leita. Listkynning á vegum SFHI EJjReykjiavík, miðvik-udiag. Stúdentafélag Háskóla íslands heldur síðdegishóf 1. desember í átthagasal Hótel Sögu og hefst það kL 5. síðdegis. Þar fer fram listkynning. Þar verða frumfiutt „G-uðs- barnaljóð" — fimm smálög við samnefnt lj'óð eftir Jóhannes úr Kötlum, samin af Atla Heimi Sveinisisyn-i. HljóðfœraleLk-arar úr Sinfióniíuhlj'ómsv-eit ísla-nds leika en stj'órniandi verður Ragnar Björnsson. J'óhanne'S úr Rötlum og Viliborig Dagbjartsdóttir lesa uipp. Þá verður upplestur háskóia- nema. Þorleifur Hauksson, stud. mag., les frumort ljóð eftir Ög- mu-nd Helgason, st-ud. philol. Frið rik Guðni Þórlei'fsson, stud, phil- ol, les frumort ljóð, Böðvar Guð- mundsson, stud. mag. les úr ó- birtri skáldsögu sinni og Hjörtur Fálsson. stud. mag., les ljóð. Er áætlað að kynningu þessari ljúki urn kl. 18. ALLIR ÞJOÐVEGIR LOKADIR LITLUM BÍLUM OO-Reykjavík, miSvikudag. FærS hefur þyngst mjög um ailt land vegna snjóa síSasta sólarhring DimmviSri er yfir öllu landinu og víSast hvar snjókoma og sums staSar hríS arveSur og skafrenningur. Allir þjóSvegir eru nú ófærir litlum bílum. Fyrri hluta dags ins vár færSin sæmileg um vegi á SuSurlandsundirlendi og á SuSurnesjum, en voru óSum ?d lokast minni bílum þegar leiS á kvöldið og búast starfsmenn vegagerðarinnar fastlega v>ð að allir vegir lok ist fyrir fólksbílum í nótt. Eftirfarandi upplýsingar fékk biaðjð dag fré Vegagerðinni um ástand a þjóðvegum. En þess ber að gæts að þeir vegir sem taldir | eru færir. eru ekki færir öðrum , ökuiækjum en stórum bílum og I sumuni tilfellum jeppum. Vegir i Árnessýslu eru mjög að þyngj- ast os vegurinn um Hva-lfjörð lok aðisl aiveg fyrir litla bíla s.l. nott. Fær-t var í Borgarfjörð í dag en BTattabrekka var lokuð allri umierð og all* útlit var fyrir í kvöié að Holtavörðuheiði væri að itíkast. Fjalitegir á Norðurlandi voru flestir óíærir 1 dag og aðrir þung- færir Gerð var tilraun til að ryðja vegtnt um Oddsskarð og Fjarðarheiði dag. en tvísýnt var um að það tækist vegna mikillar snjókoui'u oe skafrennings á þeim slóðum vegagerðin varar bílstjóra á litl um bilum alvarlega- við að reyna að leggja í ferðalög út úr byggð fyrr er veður batnar og hægt verðut að ryðja vegina. Piltur og lögreglu- þjónn féllu niður um is OÓ-Reykj aivík, miðvik'udag. Tvö slys urðu í Reykjavík á sama tíma í dag kl. rétt rúmlega 18. Á Laugiavegá d-att öldruð kona á hálku á móts við húsið nr. 53. Var hún flutt í sjúfcraihíl á Slysa varðstofuna. Ekki er kunnu'gt um hve meiðsl hennar er-u mikil. Konan er 81 árs að aldri. Á sama tí-ma va-r lög-regliuinni tiLk-ynnt um að ís hafr brotnað undan dren-g úti á miðri Tjörn- in-ni og kæmist hann e-kki upp á ís-skörina af sjál.fsdiáðu-m. ísinn brotnaði undan drengnu-m, sem er 14 ára, rét-t n-orðan við Tjarn- arhólmann. Þeár, sem þarna voru nærstad'ddr, höföu engin tæki til að n'á til dre-ngsins og ekki var þorandi að nálgast ha-n-n vegna •þe-s-s hve ís-inn var ótraustur. Lög regl-an brá skjótt við og sk-undaði lögregilumienn á vettvang. Þegar þeir voru að bjarga piltinum, brast í-sinn u-ndian einum lögregluman-na og lenti han-n líka í Tjörninni. Kaðli var kastað til piltsins, þar s-em hann hékk á skörinni og síð- an var lögreglum'anninum bj-argJ að á sama hátt. Sindri hægði ferðina Nokkurrar missagna-r gœtir i frásögn af áretostri bátanna Sindra og Vísis uta-n við V-estmannaéyja- höfn, sem sagt var frá í Tíman- u-m í fyrradag. Segiir í frétti-nni að Sindri hafi verið á fullri ferð, er áreksturinn varð. Sa-nnara er að Sindri var búinn að hægja ferði-na, þegar Vísir kom út um hafn-armynnið. I Þ R O r T I R Framhald aj bls 12 einn mann annast val lands- liðs. Þad var þess vegna spor aft- ur á bak, þegar þremur mönn um var falið að velja landslið. „Hrossakaupmennskan" er allt af fyrir hendi, og ef menn líta vel á landsliðið, sem nú, hefur verið valið, kemur hún í Ijós, þótt í smáum mæli sé. — alf, IÞROT1IR Framhald ai b]s. 12. erfið raun á sunnudaginn. Og ég vil endurtaka, að uppbygging líðs ins er að mörgu leyti skynsamleg — og er vonandi, að þvi takist að standa í heimsmeisturunum, þegar á nóinunn er komið. Þess má geta ið tveir nýliðar eru í liðinu, þeir Sigurbergur Sigsteinsson og Finar i Magnússon.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.