Tíminn - 30.11.1967, Qupperneq 6

Tíminn - 30.11.1967, Qupperneq 6
TÍMINN FIMMTUDAGUR 30. nóvember 1967. I M M I ■J T I BÍLSKÚRS HURÐIR ýhto'- & Vtikurðir H. □. VILHJÁLMSSDN RÁNARGÖTU 12 SÍMI 19669 Saltsteinninn „ROCKIES" •JfttíftC" ROCKIES inniheldur öil nauðsvnleg steinefni fyrir nautgripi og sauðfé ROCKIES þolir veður og vind og leysist ekki upp í rignmgu. ROCKIES vegur 25 ensk pund og má auðveldlega hengja hann upp SEÐJIÐ salthungur bufiárins með því að hafa ROCKIES í húsi og í haga. INNFLUTNINGSDEILD WIPAC HLEÐSLUTÆKIN OG ÞOKULJÓSIN komin aftur. S M Y R I L L , Laugavegi 170 Sími 12260. FYRSTIR með STÆRRA rými 320 lítra DJÚP- FRYSTIRINN STÆRRA geymslurými rríiðað við utánmál.ryð- frír, ákaflega öruggur í notkun, fljótasti og bezti djúpfrystirinn. KPS-djúpfryst er örugglega djúpfryst. Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2 Verzlunin Búslöð við Noatún. Baldur Jórssson s/f Hverfisgötu 37. BRIDGESfONE HJOLBARÐAR Siaukin sala sannar gæðin. BRIDGESTONE veitir aukið öryggi i akstri. B RIDGESTONE avaln fyrirliggjandi GÖÐ ÞJÓNUSTA — Verzlur og viðgerðir. Simi 17-9-84 Gúmmíbar5inn hf. Örautarholti 8 FASTEIGNAVAL Mú« Ofl DMIt »lð oiUo hcsU 1» III II11 I M \ mnii 1 r iii u ii I 'yr □ >/i iii n ii ^ || [m (□ dmIIi 1 Skólavðrðustis 3 A IL hæð - Söluslmi 22911 HtSEIGENDUB uatii okkuj annast sölu á fast- eigtUTi. yðai Aherzla lögð á góða fyrirgreiðslu Vinsamieg- as1 hafif sambantí við skrií- stotn vora eí þéi ætlið að selja eða fcaupa fasteignir setn availi ert fyrii hendi l miklu Urval: hié okfcur iON ABASON UDL. aölLmaðu. fasteigna: Torti Asgeirsson. PILTAR ~ EF ÞIÐ EiGIP UNMUSTONA PA Á Éó. HRIN&ANA / ■;.. fyjrtea /Jsws/?qsso/?_ •V' 4f##tstrxrf S V■. “ T rúlofunarhringar Fljöt afgreiðsla. Sendun- gegn póstkröfu &vtm þorsteinsson guMsmiður Sankas+ræt' 12. SKÓLALJÓD OG NÚTÍMALJÓD Þegar ég var ungur las ég skóla ljéS „kvæðasafn handa ungling- um til að Lesa og nema“, sem Þónhallur Bjarnarson valdi og bjó til prentunar. Sú bók kom út um aldamótin síðustu, og í henni voru ljoð eftir 22 skáld frá 18. og 19. öld Á þessu ári, 1967, gaf Ríkisút- gáfa namsbóba út „Nútimaljóð handa skólum . eftir 12 höfunda, sem aliir eru 20. aldar menn. Erlendur Jónsson tók saman. Hér ei gerður nokkur saman- burðui a þeim ljóðum, sem ég og jafnaldrai mínir fengum til að lesa og nema á fyrstu áratugum núlíðand. aldar, við það, sem nú er borið á borð handa börnum og unglingum. Skóialjóð bls. 20: Jú, ég minnist, fóstra forna, á fjöllin keiku, sem þú h r, í kjöltu þinm kvölds og morgna, kvikur leikur muni sér. Nútimaljóð bls. 20: Það tendra^ loga í leyndinni; Allt lendir í fumi hjá greindinni, og tvennt verður eind og eint verður neind — ein endileysa í reyndinni. Skóvaljóð bLs: 26: ‘ Sónui minn góði þú sefur í værð, sér ei né skilur þá hörmung- astærð, sem að þér ógnar og á dynja fer, eilífi guðssonur, hjálpaðu mér, saklausa barninu að bjarga. Nútimaijóð bls. 26: Kvöldsnekkja snjóhvít. Siiortið odorauðum vængjum silfuríijót svefnhljótt, sitrandi dropum telur . eilifðin stundir okkar. Skóialjóð bls. 36: Belja lauðar blossa móður, blágrár reykur yfir sveif, u.ndir hverfur runni, rjóður, reyni-stóð í hárri fcleif. Nútímaijóð bls. 36: Hljóðíega ekur þú í þetta sinn þungfærum gripavagni drottinn minn. Hver er úti? ^Sfeóialjóð bls. 45: Sortnar þú sfcý! suðnnu í og síga brúnir lætur, eitthvað að þér, eins og að mér amar, ég'sé þú grætur. Nútímaíjóð bls. 45: Sannieikur: tvær stúlkur á ein- hverrj sæ- og sólbitinni strönd (tjörukeimui og salts blandast heilt sumar á tungu þeirra) tvær stúlkur sem virtust algjör- lega eins og voru með öllu ósamfoærilegar. Skoiaijoö bls. 55: Tinoj ég blóm á túni gróanda möðru mjallhvíta og mjaðarjurt; lét ég ljósgræna leggi fífla brugðna saman og band mér gerðí: Nútimaijóð bls. 55: Þú ert rautt vín vorið Kemur syngjandi >g sezt á augun þín (það er ekk: kammermúsik komm sunnan úr Vín): Skóialjóð bls 74: Fagra haust, þá fold ég kveð, faðmi vef mig þínum, bleikra iaufa láttu beð að legstað verða mínum. Nútímaijóð bls. 74: (Jm skynjun mína fellur hin hljóða, en hraða hrynjandi þess sem er til. Berst mér í senn, einum kliði, hrynjandi stundar og staða. Skóialjóð bis. 85: Iðja prýddi dáð og dugur dýran stól; fegurð, kapp og fremdarihugur fjörið 61; sumii kenna sumir smíða, syngja nema, rita, þýða; einn er biskup allra sól. Nutímajjóð bls. 85: Svo áifamærin undurfríð og góð varð út af þessu ljóturr. corgum slegin og sagði við Ólaf sinn:. „Sjáðu aú garmurinn leiðisi mér þessi leikur einhvern veginn“ Skólaijóð bls. 91: Þrutið var loft og þungur sjór, óokuQiungað vor. Það var hann Eggert Ólafsson hann ýtti frá kaldri Skor. Nútímaijóð bls 91: Föii aurt er tunglið málal aí sex ára stúlku og mosagræn þökin á búsunum i bænum. Strætisvagninn eins og Miðgarðs ormar og loks fólkið eins og það væri að koma úr ferð til tunglsins. Hér ska) staðar numið að siinm. Skúli Guðmundsson. TRIPPI Veturgamalt trippi (hryssa). dökkjörp með stjörnu. ómörkuð, tapaðist trá Herdísarvík s.l. vor og hefur ekki komið r'ram Þeir. sem kynnu að hafa séð hana vinsamlegast láti vita i síma 32908. — Fundarlaun.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.