Tíminn - 30.11.1967, Síða 10

Tíminn - 30.11.1967, Síða 10
10 í DÁG TÍMINN í DAG FIMMTUDA<5UR 30. nówentber 1SB8. þaðan tii Húsavikur. Stapafell kem ur tli Reykjavíkur í dag. Mælifeil er í Ravenna. Hafskip h. f. f Langá er á Aikranesi. Laxá er í Hamborg. Rangá fer væntanlega frá Fáskrúðsfirði í dag til Great Yar- mouth. Selá er í Reykjavik. Marco fór frá Gautaborg 25. til Reykjavílk ur. Ríkisskip: Bsja fer frá Reykjavík kl 13.00 í dag vestur um land til ísafjarðar. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21. 00 í kvöld tfl Vestmannaeyja. Rlikur ur er á Austfjarðahöfnum á norð urleið. Herðubreið er á Húnaflóa Kvenfélag Óháða Safnaðarlns. Félagskonur og aðrir velunnarar Óháða Safnaðarins. Basarinn okkar verður 3. des. i Kirkjubæ. höfnum á leið tfl Akureyrar. Félagslíf Kvenfélag HallSrimskirkju. heldur bazar I félagsheimilinu i norðurálmu kirkjunnar fimmtudag inn 7. des. n. k. Félagskonur og aðr ir velunnarar kirkjunnaT eru vin. samlega beðnir að senda muni til Sigríðar, Mímisvegi 6, s. 12501, Þóru Engihlíð, s. 15969 og SigríðaT Bar ónsstig 24, s. 14659. Munum verður einnig veitt viðtaka miðvtkudaginn 6. des. kl. 3—6 1 félagsheimilinu Bazamefndin Dómkirkjan: Aðventukvöld á ’ægum kirkju- nefndar kvenna Dótmlkirkjunnar verður í Dómlkirkjunni sunnudaginn 3. des kl. 8,30. Dagskrá verður fjöl- breytt. Einsöngur, kórsöngur, full orðinna og barna, erindi. Lúðrasveit drengja leikur jólalög. Aðgangur er óikeypis. Allir vel komnir. Guðspekifélagið: Stúkan Baldur annast fundinn í kvöld kl. 9. Sigv. Hjálmarsson flytur erindi er hann nefnir: Sólsikin í sálinni. Karl Sigurðsson leikur á píanó. Kaffiveitingar. Gestir vel- komnir. Kvenfélag Óháða safnaðarins: Félagskonur og aðrir sem ætla að gefa á basar félagsins sunnudaginn 3. des. i Kirkjubæ kl. 3. Vinsamleg ast komið munum þangað laugard. 4—6 og sunnudag 10—12. Óperan Astardrykkurinn eftir Dorfizetti sem nú er sýnd i Tjarnar bæ hefur hlotið mjög góða dóma enda hefur aðsókn að sýningum verið mikil. í óperunni koma fram m. a. Hanna Bjarnadóttir, Kristinn Hallsson, Magnús Jónsson, Jón Sig- urbjörnsson, Eygló Viktorsdóttir svo og kór, en alls taka um 30 manns þátt í sýningunni. Þegar hafa á fimmta hundrað manns gerst áskrif endur að sýningum Óperunnar en tekið er á móti nýjum áskriftum í Tjarnarbæ alla daga frá kl. 5 — 7, sími 15171. Ekki verður hægt að sýna fleiri en þrjár sýnlngar enn fyrir fól. Myndin sýnir m. a. Eygló, Krist inn, Hönnu og Magnús. Bræðrafundur Óháða Safnaðarins: Tízkusýning. Happdrætti. Aðgöngu Aðalfundur sunnudaginn 3. dcs. kl. miðar afhentir að Hallveigarstöðum 3 e. h. i Kirkjubæ Stjórnin mánudag 4. des kl. 3. — 5. Kvenfélag Grensássóknar: Jólafundur kvenfélags Grensássókn ar verður í Breiðagerðisskóla mánu daginn 4. des kl. 20.30. Efni: Áslaug Árnadóttir les ljóð eftir Davíð Stef ánsson. Myndasýning frá postulínsverk- smiðju Bing & Gröndal.. Magnús Guðmundsson garðyrkjufræðingur talar um jóla- og blómaskreytingar. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur: Jólafundur að Hótel Sögu, miðviku daginn 6. des. kl. 8,30. Jóiaspjall, tví- söngur. Sýnd verður jólamáltíð, gefn ar leiðbeiningar. og uppskriftir. Austfirðingaféiagið í Reykjavík: Ásamt Eskfirðinga-, Reyðfirðinga- og Fáskrúðsfirðingafélögunum hafa sameiginlegt spila og skemmtikvöld í Sigtúni 1 des. kl. 20,30. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Kvenréttindafélag íslands: Heldur basar iaugardaginn 2. des kl. 2 e. h. Félagskonur oð aðrir em vilja gefa á basarinn, vinsamlega komi munum sem fyrst á skrifstofu félagsins. Opið daglega frá kl. 4—7 þessa viku. Kvenfélag Kópavogs: heldur basar sunnud. 2. des kl. 3 í féiagsheimflinu Félagsk. og aðrir er vilja gefa muni eða kökur á basarinn gjöri svo vel og hafi 9amband við: Ingveldi Guðmundsd., síma 41919 Önnu Bjarnadóttur s„ 40729 Sigurbirni Hafliðadóttur s., 40389 Sigriði Einarsdóttur s., 40704 Stefaníu Pétursdóttur s., 41706 Elínu Aðalsteinsd., s. 40442 Bezt væri að koma gjöfunum sem fyrst tfl þessara kvenna. Frá Sjálfsbjörg: Basar Sjálfsbjargar ) Reykjavik verður haldinn i Listamannaskálan um sunnudaginn s des n k Munum er veitt móttaka b Skrifstotu Sjálfs bjargar. Bræðraborgarstíg 9. Kvenfélag Grensássóknar Bazar verður sunnudaginn 3. des. i Hvasaleitisskóla ki. 3 e.h. Félagskon ur og aðrir sem vilja geta muni eða kökur á bazarinn geri svo ve) og hafi samband við: Brynhildi siml 32186. Laufeyju, simi 34614, Krist- veigu, sími 35955 Munir verða sótt ir ef óskað er. Frá Styrktarfélagi vangefinna. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna eru minntar á jólakaffisöl- una og skyndihappdrættið i Sig- túni sunnudaginn 3. des n. k. Happdrættismunir afhendist 1 skrifstofu félagsins Laugavegi 11, fyrir 3. des, en kaffibrauð fyr- ir hádegi í Sigtúni 3. des. — Og ekki þér heldur. í dag er fimmtudagurinn 30. nóv. — Andrésmessa Tungl í hásuðri kl. 10.09 Ándegisháflæði í Rvfk kl. 3,55 HciUugæ2la Slysavarðstofa Hcilsuverndarstöð binl er opin allan sólarhringinn, simi 21230 — aðeiiis móttaka slasaðra. Neyðarvaktln: Siml 11510, opið hvern vlrkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýslngar um Læknaþjónustuna > berglnnl gefnar l símsvara Lækna félags Reykjavíkur I sfma 18888 Kópavogsapótek: Opið vlrka daga frá kl. 9—7. Laug ardaga frá kl. 9 — 14. Helgldaga frá kl. 13—15. Næturvarzlan l Stórholti er opln frá mánudegi til föstudags kl. 21 á kvöldln til 9 á morgnana, Laug ardags og helgldaga frá kl. 16 á dag inn til 10 á morgnana Blóðbankinn: Blóðbankinn tekur á mótl blóð- gjöfum dagtega kl. 2—4 Næturvörzlu í Reykjavík 25. 11. — 2. 12. annast Laugavegs Apótek — Holts Apótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 1. des. annast Kristján .Jóhanns son, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Næturvörzlu £ Keflavík 30. 11. ann ast Arnbjörn Ólafsson. Siglingar Skipadeild SÍS: Arnarfell er í Antverpen. Jöikulfell losar á Austfjörðum. Dísarfefl átti að fara í gær frá Seyðisfirði til Stralsund, Gdynia og Kiga, Litla fell fer frá Reykjavík i dag til Horna fjarðar. Helgafell er á Dalvík fer — Nú er þér bezt að biðja fyrir þér. — Skjóttu þál Ljúktu þessu afl — Leið í rauninni yfir hana, eða er hún bara að þykjast? Það skiptir engu máli, það bjargar þér ekki. Dreki segir Grána að fara til lands, og fer síðan sjálfur í áttina að skipi verzlun armannanna. Á meðan eru fiskimennirnir að færa Touroo svartar perlur. — Það er kominn timi til þess að ná f svörtu perlurnar. Ekki satt? — Alveg réttl DENNI DÆMALAUSI Nú ætla ég að telja hárin i skegg inu þfnu, það tekur lengri tíma en að telja hárin á höfðinu á þér. 0-19 DREKI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.