Tíminn - 30.11.1967, Qupperneq 15

Tíminn - 30.11.1967, Qupperneq 15
FIMMTUDAGUR 30. nóvember 1967. T8MINN MINNING Framhald af bls. 4. hiafa talið verk þétta frábaerlega goft o-g sértega fmmleg>a þá hug- miynd, sem liggur til grundivaliar að formi byggmgarmiiar. En alít aðal form byg'gingiarinnar lýtur þeijn tiigangi, sem það á að 'þj'óna, m.a. að' því ef snertir lýs- ingu og hljómlbuirið. En ytri feg- urð forms Oig lína hlýtur sína djúipu menking'U í augum þe»s á- honfanid'a, sem hefiur öðlast skiln- iing á því, hvernig listamannin- um hefur tekizt að hneigja íorm- ið að því Miutveikii, sem bygg- inguhni er ætlað að þjóna. Einhvern tdma tók ég sivo dijúipt í árinni um þessa byggingu, að á ókomnum árum mundi hún þyk,ja sivo frábær og sérstök. að menn mundtu gera sér ferð frá fjarlægoim liöndium hingað tii landis — I þeim tilgangi að skoða hana. Ég er enn sörnu skoðunar óg béf styrkzt i henni «i4@ um- fœður um kirkijuna bæði við inn- lenda menn ög erienda, sem þekk ifligiU háfa á byggingarlist. Ég lít svo á, að gijarnan mætti gera meira að þvi en mér hiefur virzt vera gért, að vekja athygli á þéssu vérifei. Það er því miður ekki srvo offt, sem mönnum með- al ólfekar fátoeníiu og afiskekktu þjóðar heppnast að vinna verk, sem er fnálbært — verk á heims- maelikivarða, ef svo mætti segja. Þiví miður höfum við ekki mjög margt tál a@ sýna þeim útlend- ingum, sean hiingað feoma, sem í fOij'óto bragöi er auOvelt að gera gsxm fyrir, utan okkiar fagra temL yoeai ekfci ástæða táll að sýna sem eitt ótvíræðasta afirek oklkar nngu byggingarlist- fflð? IFSma og áður var á dimpið, var Nlesfefekja það verk Ágústs, sem hlowffim þóitti langsamlega vænzt Om. Þess var ég offt var í sam- tiöflum við hann. En hann var dfálítíð ólánægður ytfir nokikrum breyitingum, sem á henni voru gerðar hiö innra, og eru sumar þeirra þess eðlis, að auðvelt væri að lagfæra. Vil ég ekiki Mta hjiá Mða, að minnast á þetta við þetta tækiifæri, og benda á, að þessar breytingar þyrffti að gera við hent U'gleika. Mörg önnur verk Ágústs beppn uðust mjög veí. Má í því sam- bandi geta þess, að hann fékk mjiög oft sérstaka víðurkenningu fyrir uppdrætti sína. Ég held, að ég fari rétt með, að hann hafi li3 sinnum verið búinn að fá verðlaun í samkeppnum um upp- drætii að byggiflgum, áður en hann fór í arkitektas'kðlann, en hann útskriffaðist í Kaupmanna- höfn sem arkitekt 1935, þá orð- inn rúmlega fertugur, frá „Det Kongelige Akademi for de skönne Kunster". Eftir að hann lauk námi, tók hann fýxir stærri verkefni en áður og hlaut hvað eftir annað verðlaun og aðrar viðurkenning- ar fyrir verk sín. Áúgst var sérstaiklega vandivirk ur arkitekt — og vann öll verk sín af mikiííi samvizkusemi og alvöru. Hiann gaf sér jafman góð- an tíma — og hefur það vafa- laust, ásamt hans skörpu greind og listrænu hæfileikum, valdið því, hversu miklum árangri hann náði. Ágúst bar mikla virðingu fyrir starfi sínu sem arkitekt — og taldd byggingariistina til hinna meiri báttar listgreina. Reyndar kornu hæfiíeikar Á- gústs fram í fleiru en byggingar- listinni, þótt hann vildi litt halda þvi á Íofti á síðari árum. Á yngri árum var hann ágætur hl'jömlista'rma'ður og héit jaifnve'l Auglýsið í Tímanum s'jálfstæða hljómleika'hér í Reyikja vík sem harmonikuileikari. Hann átti mjög dýra og vandaða har- moniku, sem hann eitt sinn varð að selja, að ég held uipp í náms- koistnað. Eftir þa@ snerti hann aiidrei á hljöðfæri, ag vildi aldrei á þessa íþrótt sína minnast. En hann unni fagurri hljóm. og fýsinn í því efni og gamanvandur. Ágúst var fremui hiédrægv.r og dálditið einrænn. Pór sínar leiðir. Stundum fannst mér eiga við um bann það sem Grímur bvað um Haildór Snorrason: „'Stynffinn var og stríðlundaður, Snorrason og fátalaðu'r.“ Ekki er mér gruniaust um, að vandtfýsni hans og d'álítil stirfni á köflum hafi dregið nokkuð úr áhrifum hans og þvl að hann nyti þeirrar hyili, sem hann hefði átx skilið sem sérstakur gáfu- og hæfileiikamaður. En þótt bann virtist dálítið brjúfur á yfirborðinu, var hann viðfevæmur og h'lýr hið inflra — og kátur gat hann vérið og gam- amsamur þegar svo bar undir. Þeir. sem bezt þekktii hanm, mumu finmá, að ineð honium er hhiginn stérkur og óvenjulégur þersónul'éiki. Kristján Friðrlksson. ÁBYRGÐ Framhald al bls. 9. Forseti Ropublikana getur stefnt að réttliátum friði 1 Viet nam án þess að mistök á Mð- imni tíð verði hornum fjötur um fót. Hamn getur sett sanzi- leikann í öndvegi og umnið traust þjóðarinnar að mýju. Við þörfnumst rikisscjórnar, sem getur hafið trú og sið- gæði að nýju til þess óum- ræðiiéga mikilvségis, sem vera ber og hrundið með þeim hætti vaxandi síngirni, siðleysi og efni’S'hyggju. Við erum að hefja mikilvægi og gildi íiins persónulega Mfs einstaklings- ins í þá hávegu, sem því ber. FORiSETINN, sem nú situr að völd'um og hefir aðeins reynslu í meðferð stjórnar- tækjanna, mun hal'da áfram að etfla vald rikisstjórnarinnar yf ir Mfi okkar meira og meira, hvað sem tilgangi hans líður að öðru leyti. Til þess að dreifa átökunum við lausn vandamá’lanna og neyta hinna mitolu hæfileika og mannkosta bandarisku þjóðarinnar þartf aðra og viðtækari reynslu. Ég hefi notið slíkrar reynslu. Ég hefi unnið á ökr- um. við uppbyggimgu, í frjáls- um sjál'fbtfðasamtokum bæði í stríði og friði. tekið þátt í ráðs'tefnum um vinnumál og viðskipti, starfað hjá tveimur stærstu fýrirtækju'm í lamdinu og einnig bæði við fylkisstjórn og stj'órn S'ámríkistms. Ný Ameríka þarfnast for- ustu, sem á í orði og verki sbilið traust þjóðarinnar og er verð blessunar guðs. Ég trúi því, að vi@ getum byggt upp nýja Ameríku ef við vinnufn saman o| þeiss vegna mun ég keppa að því , marki af aillri orku huga og hjarta. Ég heiti þvi, að vera því ætlunárverki ein'lægur og trúr og leggja mig alilan fram. fílMÍÍMBlll Stml 11384 Ekki af baki dottinn Bráð skemmtileg ný amerísk gamanmynd i litum. Islenzkur text.1 Aðalhlutverk: Sean Connery Joanne Woodward Sýnd kl. 5 7 og 9 Sínr Í2140 Háskólabíó sýnir: „The Trap" RfTATUSHlNGHAM OUVER REED THETRAH COLOOIS PANAVKSION Heimsfræga og magnþrungna brezka litmynd tekna 1 Pana vision. Myndin fjallar um ást f óbyggðum og ótrúlegar mann raunir. Myndin er tekin i und urfögru landslagi f Kanada. Aðalhlutverk: Rita Tushingham Oliver Reed Leiikstjóri: Sidney Hayers íslenzkur texti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Sfmi 11544 Póstvapninn (Stagecoacn' tslenzkui texti Amerisk stórmyno > iltum og CinemaScope sem með alkium viðburðahraða et ■ ierfloicK) peirra kvikmynda er aðm bafa verið aerðar um ævtntýri villta vestrinu Red Buttonns Ann-Margret Alex Coro ásamt v öðrum træguro eikur um - Bönnuð yngn en 16 tra Sýnd kl & og 9 t m » ■ rriuvv » « » rni »*«■»'»» • I- « Sími 41985 íslenzkur texti. EítingaÍeikur við ngósnara Challenge to the klllers) Hörkuspennandi og mjog kröftug. ný, ítölsk-amerisk njósnamynd i litum og Cinema scope. í stíi við James Bond mynd arinnar Richard Hariison Susy Andersen Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð mnan 14 ára 18936 Fyrri hluti HERNAMSARINwb-i»5 Stórfengleg kvikmynd um eitt örlagaríkasta tímabil íslandssög unnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. LAUGARAS m =i k&w Símar 38150 og 32075 Munster- f jölskyldan Ný sprenghlægileg amerísk gamanmynd i litun með skop legustu fjölskyldu Ameríku. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 7 og 9 Miðasala frá kl. 4 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS „SEX URNAR' (Boéing — Boeing) sýning föstudag kl. 8,30 Aðgöngumiðasala frá kl. 4 Sfmi’ 41985. T ónabíó Simi 31182 Hvað er að frétta kísu lóra? (Whats New Pussy Cat?) Héimsfræg og spreng blægileg bý ensk amerísk eamanmynd Utum Peter Sellers Peter O’ Tool. Sýndk kl 5 og 9 Bönnuð tnnan 11 ára. HAFNARBÍÓ Endalok Erankenstein Hörkuspennandi ný ensk-ame- rísk Utmynd með Peter Cushing Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 í Hb ÞJÓDLEIKHÚSIÐ GflLBRB-lflFTUR Sýning í kyöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Ltaískur stráhattur gamanleikur sýning föstudag kl. 20 Jeppi á Fialli Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalat) opln fra kf 13.15 tii 20 Slml 1-1200 Zndiánaleikur sýning / i kvöld kl. 20,30 Sýning föstudag kí 20;i0 í Stapa Fjalla-EyvMif Sýning laugardag kl. 20,30 Næst síðasta sinn. Snjókarlinn okkar Sýnlng sunnudag kl. 15 Aðgöngumiðasalan t tðnó er opin frá kl 14 Slmi 1^3191 GAMLABÍÓ Sími 114 75 Niósnarinn með andlit mitt H-G-M Pmmts AH AHENA PffODUCTION THESPy WITH ^ MymcE ROBERT SENTA DAVID VAUGHH^- BEROER McCALLUM, íslenzkur texti Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára Thómasína Sýnd kl. 5 . Simi 50249 Topkapi Amerísk stórmynd í litum. Melina Mercouri Peter Ustinov — íslenzkur textl — Sýnd kl. 9 Simi 50241 Undir íogandi seglum Æsispennandi sjóorustuUt kvikmynd Alec Giuennes Dirk Bogarde Sýnd kl. 9 íslenzkur texti.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.