Tíminn - 30.11.1967, Side 16

Tíminn - 30.11.1967, Side 16
i <*■ 274. tbl. — Fimmt'’r>agur 30 nóv. 1967. — 51. árg. Keyptu koparstungu í París á 100 krónur n ER REMBRANDT Þær ÍSlendlngasögur, sem hafa veriS gefnar út a, nýju. GffA ÍSLENDINGA- SÖGUR ÚT AD NÝJU GÞE-Reykjavík, miðvikudag. ic fslendingasögurnar, sem ekki hafa verið fáanlegar hér á landi árum saman, koma nú út aS nýju í óbreyttri útgáfu. Út- gefandi er nýstofnað hlutafélag sem kallar sig íslendingasagna Útgáfuna, en Samband íslenzkra samvinnufélaga Iiefur hingað til séð um útgáfuna. ■fc Heildarútgáfa íslendinga- sagna telur 42 b. (þess má geta fyrir þá, sem kaupa bækur i metratali, að lengd þeirra er 1,36 metrar). Eru 11 bindi þeg ar komin á markaðinn, næstu 18 verða afgreidd skömmu cftir áramótin, og að öllu forfalla- lausu ætti heildarútgáfan að vera fyrirliggjandi í júlí n. k. Stijórn hins nýstofnaða hluta félags böðaði fréttamienn á sinn fund í dag og skýrði frá útgáf unni. Kom það á daginn, að þrátt fyrir mikla eftirsptvn Framhald á 14. síðu Kópavogur -1. desember-fagnaður Framsóknarfélögin standa fyrir framsóknarvist og dansi föstu daginn 1. desember kl. 8,30 e. h. Góð kvöldverðlaun auk.lieildar verðlauna. Dansað til kl. 2 e. m. Fjölmennið. Allir velkomnir Framsóknarfélögin ' fj jJiff Stór bók hjá bókaforlagi Odds Björnssonar: ,RU5SLAND UNDÍR 1 y 111 HAMRI 0G SIGÐ' EJ-Reykjavík, þriðjudag. Bókaforlag Odds Björnssonar á Akureyri hefur gefið út mikið verk um Sovétríkin — „Rússland undir hamri og sigð“. Kemur bók þessi út samtímis í mörgum lönd- um í tilefni -f 50 ára afmæli októ- berbyltingarinnar, en frumútgáfan er þýzk. Fjallar bókin um Rúss- land á tímabilinu 1917—1967. Bók in er 240 blaðsíður að stærð í stóru broti, rentuð í Þvzkaiandi. Setningu og umbrot annaðist rrentverk Odds Björnssonar á Akureyri í ..ókina ritai vestur-iþýzki bkðamaðurinn dr. Hermann Egill Vilhjálmsson Egill Vilhjálmsson látinn EJ-Reykjavík, miðvikudag. Egill Vilhjálmsson, kunnur at- hafnamaður, lézt í morgun á T.and spítalanum í Reykjavík. Egill fæddist 28. júni 1893 í Hafnarfirði, sonur hjónanna Vil- hjálms Gunnars Gunnaxssonar, sjómanns þar og á Bíldudal, og Önnu Magneu Egilsdóttur. Hann tók próf í mótorfræði 1913, og nam síðan. fyrstur ísLendinga, bíla viðgerðir i Bandaríkjunum árið 1917. Hann stofnaði bifreiða- og varahlutaverzlun og viðgerðaverk stæði í Reykjavík 1. nóvember 1929, og hefur eitt fyrirtækinu — Egi'll Vilhjálmsson h.f. — for- Framihald á 14. síðu HOFUNDUR HENNAR? GÞE-Reykjavík, miðvikudag. íslendingar, sem' voru á ferð í París ekki aíls fyrir löngu rákust á óvenju fagra koparstungu í einhi af fornsölum Latínuhverfis- in«. Við nánari athugun kom í Ijós, að myndin bar daufa áritun, — nafn' hollenzka meistarans Rem brandts, og einn ferðalanganna, sem er listunnandi þóttist þar kenna handbiagð meistarans. Var hann ekki seinn á sér að fala myndina, og fékk hana fyrir 10 franka, eða um 100 krónur fcl. Þegar betur var að gætt, kom í ljós, að hér var anmað hvort um að ræða eitt eintak af himni nafn- toguðu koparstungu Rembrandts, „Kristur læknar sjúka", eða sniLldarlega veL gerða eftirlík- ingu á henni. Remhramdt gerði þes®a koparstun.gu senmdlega á ár inu 1642, og hafa nokfcur eintök hemnar varðveitzt og eru á lista- söfnum víða um heim. Þykir kop- arstumga þessi vera með öndiveg- iisverkiHn meistarans. Það er enga-n veginn loku fyrir það skotið, að hér sé um efthiík- imgiu að ræða, enda hefur engimn listfræðimgur kveðiö mpp dióm yf- ir henni. Vitað er að margir, jafnt listamenn se-m fúskarar h-afa ástiundað eítirlíkingar á verkutm gamalla meistara, og fjölmargir hafa keypt boiparstumgur dýruim dómum í þeirri s-ælu trú, að þær væru eftir Rembrandt. En hvort sem myndin er Ms- uð eða efcki, er hún greinilega gömuil. Hún er veikt og hefur tvisvar verið lámd upp. Eigandinn h-efur borið myndima u-ndir dóm fcunmá-ttuma-nna um liistir og telja Framhald á 14. síðu Rembrandt FUF í Keflavík Aðalfundur Félags ungra Fram sóknarmanna í Keflavik verður haidinn í dag fimmtud. 30. nóv. í Æskulýðsheimilinu og hefst kl. 8 síðdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fuU- trúa á Kjördæmisþing. 3. Önnur mál. — Stjórnin. FUF í Kópavogi Félag ungra Framsóknarmanna í Kópavogi heidur aðalfund í dag fimmtudaginn 30. nóvember að Neðstutröð 4 kl. 8,30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosn ing fulltrúa á Kjördæmisþing. 3. Önnnr mál. — Stjórnin. FUF í Hafnarfirði Fundur félags ungra Framsókn armanna í Hafnarfh i verður hald inn í dag fimmtud. í félagsheim- ilinu að Strandgötu og hefst hann kl. 8,30. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. KJOSARSYSLA Framsóknarfélögin í Kjósarsýslu halda sameiginlegan fund í Hlé fund í Hlégarði í dag fimmtud. 30. þ. m. kl. 9 e. h- Dagskrá: 1. Kosn ing fulltrúa á kjördæmisþing. 2. Önnur mál. —Stjómirnar Pörzgren ítarlegan inngamg, er nefnist „Hálfa öld undiir hamri og sigð. Svi-pljós ur sögiu og nú- t-íð , Sovétríkjan-na‘. en Kris-tján Karls-son þýðir á íslenzku. Pörz- gre-n hefur um Langt s-keið verið fréttaritan vestur-þýzka blaðsins Frankfúfter Allgemeine Zeitung Moskvu og gerþeikkir land og þjóð. Þá kemiur tímata! þar sem Framhald á 14. siðu . Verðlagsuppbót 1. desember: Hækkun3.9% fyr- ir 11 vísitölustig EJ-Reykjavík, miðvikudag. ■fc Samkvæmt tilkynningu frá Hagstofu íslands, hækkaði vísi- tala .ramf ærslukostnaðar i októbermánuði síðastliðinn um 11 stig, en vísitala vöru og þjónustu um 15 stig. ★ Fyrir þessa hækkun munu launþegar fá hækkun verðiags uppbótar, sem nemm 3,91%. Frá og með 1. desember skal því greiða verðlagsuppbót að stærð 10,16%. Miðast þessi ve1-ðlagsuppbót við grunnlaun og aðrar grunngreiðslur, »g Framhald á 14. síðu / i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.