Tíminn - 16.12.1967, Side 14

Tíminn - 16.12.1967, Side 14
14 --------------------, KONSTANTÍN Framhald af bls. 1. einnig, að koniungur haifi sýnt man meira hugvit og dug við flótta sinn en baráttuma gegn eia- næðisstjóminni, og mlörg brezku daglblaðanna tóku í sama streng. íhaldsbtaðið Daily Telegrapto seg- ir, a>5 flóttinn ha-fi spillt mjög fiyrir koaunginum, en hins vegar sfigir The Times að toann hafi vart átt annarra bosta völ. Times seg- ir, að konu.ngur hafi vissulega sýnt dug í andspyrnu sinni gegn ein- ræðinu, en hana sé bæði of unger og óreyndur, og hafi vegna ailra grunsemda og óheilinda, sem um- luktu hann, vart vitað í hvorn fót inn hann átti að stíga og hvaða stefnu bæri að taka. Eitt virtasta blað heimsins, stór tolaðið New York Times, slœr upp fyrirsögninini ,rHið dularfulla Grikklandsmál“ í dag. Þar segir, a>5 þrátt fyrir að Eonstantín hafi reynt að gefa skýringar á því, tovers vegna hann snerist nú gegn stjór.ninni, sé það í senn furðu- legt og dularfullt, hvers vegna sl'íkt samsæri hafi verið svo illa skipulagt og allar framkvæmdir toafi farið í þeina handaskoluim, sem raun varð á. í leiðara blaðs- ins 'segir, að konungur hafi mi-sst trúna á að hann gæti smiám sam an komið á lýðnæðislegum stjórn- artoáttum, og toann hafi séð, að ekki var neinu tauti hægt að ‘looma við fasistastjórainia. Blaðið segir, að þetta fasistíska stjórnar- far eigi sér engan stuðning í Grikklandi og að allir stjórnmiála flokkar séu hatrammlega andsmún ir þvf. Þetta hefur í för með sér ótal vandamál fyrir bandamenn Grikkja á alþjóiðavettvangi, sagði New York Times, og þeir væru sem milli steins og sleggúi vegna ótta við að stofna ef til vill lífi þúsunda Grikkja í hættu, sem sitja í fangelsi af pólitískum ástæðum, auk þess sem hugsan- legt er að borgarastyrjöld gjósi upp þá og Þegar. Blaðið ræðst harðlega á herforingjaklíkuna og kallar „stjórnaraðferðir1^ hennar villimannlegar. STRÆTISVAGNAR Framhald af bls. 16. tali — vöktu mikla reiði hjiá stræt isvagmabílstjórum. Höfðu sumir á orði, að réttast væri að leggja nið ur vinnu í mótmœlaskyni. Úr því ihefur þó ekki orðið. Það annað atriði, sem strætis- vagnialbílstjórar, sem bla@ið hafði samlband við í ■ dag, töldu þurfa nánari skýringar við, er afstaða Bifreiðaeftirlitsins til snjódekkja irlitsmenn hefðu bent ökumönn- um strætisvagnanna á, að óíorsvar anlegt væri að nota ekki keðjur á vagnana. Það virðist aftur á móti aug- ljóst, að keðjur eru ekki til á strætisvagnana, hvort sem ástæð- an er að yfirmenn þeirrar stofn- unar hafi talið snjódekk full- nœgja kröfum Bifreiðaeftirlitsins, eða gert slíkt í blóra við það. Eins er ljóst af atburðunum í gær, að þessir yfirmenn telja pá bílstjóra „ekki hæfa til að aka“, sem vilja £á keðjur í flugtoálku. f skýrslu þeirri, sem gefin var um strætisvagninn, sem stöðvað- ur var í gær, eins og áður segir, mun aðeins hafa veriið tekið fnam að snjódekkin á vagninum haifi verið ófullnægjandi — en ekki að á vagnin.n vantaði keðjur, að því er einn strætisvagnabilstjórinn tjáði blaðinu í dag. Skýrir það vissulega ekki afstöðu Bifreiðaeft- irlitsins til þessa máls. ÞÝÐENDUR Framhald af bls. 1. arra þjóða með ritvfirk sín, en þeir vilja ekki að’ það verði á kostnað tungumálsins, sem þeir haía hlúð að og verndað, og sem þeir þakka það, að þeir eru enn til sem þjóð“. Hann minnir á orð Halldórs Laxness þess efnis, affl það hafi ekki verið honum hindrun á veginum til alþjóðafrægðar, að hann ritaði á íslenzka tungu, og segir: — „Það er ekkert undur, að rithöfundur eins og Laxness geti fengið góða þýð- endur, til að koma verkum sín um áfram. En meiritoluti ís- lenzkra rithöfunda eiga við þaffl aðalvandamál að stríða, að fá menn til að þýða bækur þeirra. Það eru fáir, sem kunna íslenzku, og ennþá færri eru góðir þýðendur“. „í dag er ástandið þannig“, segir Orgland, — „að okkur vantar þýðendur úr íslenzku á norræn tungumál. Á meðan mikill fjöldi bóka eru þýddar úr einu skandinavíska tungu- málinu á annað, tungumálum, sem við öll . . . gætum nokkuð au'ðveldlega vanið okkur til að lesa, bíða íslenzkir rithöfundar í biðröð eftir að bækur þeirra séu þýddar, og þær verða það ef til vill aldrei". Ilann bendir á, að bók- menntaráðunautar útgáfufyrii-- tækja á Norðurlöndum kunni yfirleitt ekki íslenzku og þar sem þessir menn ákveði, hvaða bækur skuli gefnar út, sé aug- að íslenzkar bækur —** fíMINN____________ síðan ekki ge,fna út, sé litið um slíkt framtak. Telur Org- land nauðsynlegt, að útgáfufyr irtæki hafi a. m. k. einn dug- legan bókmenntaráðunaut, sem kunnilfelenzku. Orgland segir, að Laxness haifi fengið mikið af bókum siínum þýddar á norrænar tung ur, en þótt hann sé stórkost- legur, þá séu til á íslandi fjöldi annarra skáldsagnatoöfunda, sem séu allt of góðir til þess að verk þeirra bomist aldrei út fyrir landsteinana. FRÁ ALÞINGl þetta og afgreiða málin fljótt. Það voru heimtaðir ef.nahagsreikningar frá ýmsúm fyrirtækjum og þeim fyrirskipað að senda fyrir tiltek inn mánaðardag. Síðan þá hefur opinberlega ekki mjög verið haft hátt um þetta atriði. Því miður hefur það verið þannig að undan förn.u, að það hefur verið safnað skýrslum og gögnum, sem i sjálfu sér er auðvitað nauðsynlegt en það hefur tekið svo iangan tíma að vinna úr þessu, að þegar loks ins hefur komið að tillögugerð, hafa þau drög, sem búið var að safna, verið orðin úrelt. Nefndin sem átti í lokin að fjalla um þetta og gera tillögur er ekki farin að fjalla um eina ein- ustu umsókn. Ríkisábyrgðasjóðurinn kann kannske við endur.skipulagningu frystiiðnaðar að þurfa að gefa eftir eittlhvað af skuldum. En meðap það mál er ekki komið lengra, finnst mér harla ósann- gjarnt að fara að hirða gengistoagn aðinn af útflutningsatvinnuvegun um til þess að ráðstafa í sjóð, sem ekkert er vitað enn um, hvað þarf á miklu fjármagni að halda. Mér fyndist vera miklu nær að verja þessu til handa bátaflotan- um að greiða vexti og afborganir af lánum hjá fiskveiðasjóði. Þá er gert ráð fyrir því í c-lið 2. gr., að allt að 1/4—1/6 gengi til gengisjöfnunarsjóðs við fisk- veiðasjóð íslands. Við undanfar- andi gengisfeilingar mun sá hátt ur hafa verið á hafður, að fisk- veiðasjóður hefur lánað 2/3 af hækkuninni, sem varð á erlendum lánum. Ég teldi það vera sann- gjarnt og eðlilegt, að bátarnir féngju lán, sem svaraði þessu, að sá háttur yrði á hafður áfram. En það er flei.ra en bátarnir, sem koma þar til. Fjöldi útgerðar manna hefur keypt síldarnætur, látið lengja skip sín, keypt nýjar vélar og annað. Það er ekki gert ráð fyrir J)ví, a. m. k. verður það ekki séð, að meitt sé komið til móts við þessa aðila. Þetta frv. er með nokkuð flaust urslegum hætti samið, og eru þó í því veigamikil atriði, sem þyrftu riSkvæm.rar og glöggrar attougunar við. LYFJAFRÆÐINGAR Framtoald af bls. 3. enn s.l. ftarfsár og áttu forystu- menn félagsins m.a. nokkrum sinn um viðræður við fjármálaráð- herra um þetta mál. Eitt aðildarfélag, Lyfjafræðinga félag íslands, setti fram kröfur um iaunahækkanir á árinu, en það heíur engan samningsrétt gagnvart apótekurum. Kröfur lyfja fræðtnganna var í engu sinnt, og hófu þeir þá verkfall, sem stóð í u.þ.b. einn mánuð eða þar til ríkisstjórnin gaf út bráðabirgða- lög hinr, 10. maí s.l., þar sem verAfaúið var bannað, meðan verð stöónmariögin væru í gildi. Var þe.isari iagasetningu mótmælt á fundmum með samþykkt eftirfar- andi áiyktunar: „Aðalfundur í fulltrúaráði Banda lags háskólamanna. haldinn 28. nóv. 1967, mótmæiir harðlega íhlut un nkisvaldsins í kjaradeilu lyfja fræðinga s.l. vor. Vísar fundurinn og keðja á strætisvögnunum. f blaðaviðtali á dögunum sagði Gestu.r Ólafsson, forstöðumaður Bifreiðaeftirlitsins, að bifreiiðaeft- þar fáar. Og einnig hitt, að þar sem þáð sé mikil áhætta fyrir þýðanda að snara bók yfir á annað tungumál, og fá hana Haraldur Bjornsson lelkarl, verSur jarísunginn frá Dómklrkiunni I Reykjavík, þriðjudaginn 19. desember kl. 14.00. i Júlíana FriSriksdóttlr, * Stefán Haraldsson, Rúna Árnadóttir, Sigrún, Dóra M. Fródesen, Fin Fródesen, / Karí og Harald, Jón Haraldsson, Áslaug Stephensen, Gy8a Júlíana, Haraldur, Stefán. Útför móður okkar, Steinunnar Pétursdóttur, Ránargötu 29, er lázt 8. þ. m. fer fram frá Dómkirkjunnl, mánudaginn 18. desember kl. 1.30. Fríða Ólafs, Þorsteinn Gíslason. LAUGARDAGUR 16. desember 1967 séistaklega til þess, að samningar voru íramlengdir með bráðabirgða lögunum hinn 10. maí, s.l. án nokk urra breytinga, meðan kjaradeila yfirman,na á kaupskipaflotanum var æyst með bráðabirgðalögum, þat sem kveðið var á um sérstak- an gerðaidóm". Bandaiagið, sem er fulltrúi ís- lenzkra náskólamanna gagnvart hliðsíæðum samtökum erlendis, áttl á ánnu veruleg samskipti við syj'ursamböndin á Norðurlönd- um og Nordisk Akademikerrád, sem það er aðili að. Sat frkv.stj. Bar.Jalagsins m.a. fund ráðsins, sem haldinn var nú í nóvember í Siokkhólmi. Af öðrum viðfangsefnum BHM ma nefna, að það gaf út fjögur fréttabréf á árinu, sem send voru út til um 1.500 háskólamanna. f einu þeirra svöruðu forystumenn stjórnmiálaflokkanna nokkrum spurni.ngum BHM varðandi mál, sem Bandalaginu fcefur ekki fund- izt nægiiegur gaumur gefinn á Alþir.gi_ og innan stjórnmálaflokk anna. Á vegum bandalagsins er nefr.d starfandi að æviteknaút- reikr.ingi og önnur nefnd hefur nú skilað áliti um lögvernd aka- demiskra starfsheita og forgang háskolamanna til starfa. Auk þess eru fuiitrúar BHM starfandi í tveimur ríkisskipuðum nefndum. S.jórn bandalagsins er nú skip uð þessum mönnum: Þórir Einars son, viðsk.fr., formaður; Erlendur Jó.rsson, gfrsk.kennari, meðstj., Haukur Pálmason, verkfr. ritari; Jónas Jonsson, náttúrufr. gjald- keri og Snorri P. Snorrason, iækn ir, meðstj. Framkvæmdastjóri BIIM er Ólafur S. Valdimarsson, vskfi. Aðiidaifélög Bandalags háskó\ manna eiu: Dýralæknafélag ís- lands. Félag háskólamenntaðra kennara; Félag ísl. fræða; Félag ísl. nátturufræðinga; Félag ísl. sálfræðinga; Félag menntaskóla- ke.mara. Hagfræðafélag fslands; Lyfjafræðingafélag íslands; — Læknafélag íslands, Lögfræðinga- félag ís.ands, Prestafélag fslands og Verkíræðingafélag fslands. ÁST í ÁLFUM TVEIM Framhald af bls. 3. þörf þeirra til að fullnægja-með fædáum eðlishvötum og afsakar suniar þær persónur, sem hann drcgur fram á sögusviðið, skilur þann breysfcleika, sem af því kann að spretta, en undirstrikar þó, að til hins æðri máttar, sem hann skyn’ar að baki tilvemmnar, sæki hver einstaklingur styrk til að lifa sem góður og batnandi mað- ur, með jákvæðu viðhorfi til sam- félagsins — þar sé lífsgæfuna að finna. ALSlR Framhals af bls. 1. Blida og er hershöfðingi þess svæðis náiinn vinur Boumediennes. Boumedienne tók við völd um þann 19. júní 1965 ,þeg- ar stjórn Ben Bellas var steypt. Þrátt fyrir hrakspár ýmissa aðila um að stjórn hans yrði ekki föst í sessi, hefur önnur orðið raunin á, og hann hefur reynzt vera styrkur leiðtogi þjóðar sinn ar. Þegar hann tók við völd um, var almennt búist við því erlendis, að stjórn hans yrði hægrisinnuð, ihaldssöm og tæki upp nána samvinnu við vestræn rfki. Ekki reyndist það svo. Boumedi- enne ofursti hefur fengið orð á sig fyrir að vera þjóð ernissinni, sósíalisti og bylt- ingarsinnaður. Búist var við, að er Ben Bella var fallinn, myndi Boumedienne taka sér titil hans, og gerast for seti Alsír. Hann hefur þó ekki enn sýnt hug á því, og VINNUSLYS VIÐ BÚRFELL OÓ-Rcykjavik, föstudag. Yinnuslys varð við Búrfell í morgun. Meiddist danskur maður sem þar vinnur, á hendi og höfði. Maðurinn var við vinnu inni í göngunum og stó'ð við færiband, sem flytur steinsteypu inn í göng in. Önnur hendi hans festist í færiibandinu og hreif það mann- inn með sér og dróst hann að 'brún íæritoandsins og hlaut hann þar mikið höfuðhögg. Mlátti ekki tæpara standa að bandið var stöðvað. Hefði maðurinn dregizt lengra með þvi, hefffli ekki þurft um að bimda. Maðurinn var fluittur á sjúkra- toúsið á Selfossi. Var hann mikið marinn á hendi og meiddur á tolöfði. stendur það embætti enn autt Boumedienme barðist gegm yfirráðum Frakka í Alsír og tók þátt í skæru- ‘ liðatoreyfimgumni, og fékk orð á sig fyrir vasklega fram göngu. Hann var varnarmála en er kastaðist í kekki með þeim, stóð hann fyrir bylt- ingu og steypti Ben Bella af stóli. Fátt er vitað um Boumedi enne. Þessi hái, magri og föli maður hefur ætáð verið mönnum ráðgáta. Ekki er vitað með vissu hve gamall hann er eða hvar hann er fæddur, en talið er að hann sé fæddur áið 1925 f Gueg mahéaði, og heiti í raun réttri Motoamed Boukharra ouba. Hann er af bænda- fólki kotninn. Hann er mað ur ákaflega dulur, og Hfir mjög fábrotnu lífi, og er mjög hlédrægur. Fyrst eftir valdatöfeu sína vildi hann ekki koma fram í sjónvarpi, en þá sjaldan sem það var, þá lét hann gera andlit sitt svo óskýrt á skermmum, að það greindist varla. Nú er hann ögn frjálslegri í fram komu, og jafnvel sést djarfa * fyrir brosi stöku sinnum. Um einkalíf hans er ekkert vitað, og ekki er einu sinni víst að hann sé kvæntur. Þegar fsraelsdeilan stóð sem hæst nú í sumar, gerði hann samninga um fjárhags og hernaðaraðstoð við hin Arabaríkin, og telja ýmsir að ef til vill verði hann for ingi Arabaríkjanna er fram líða stundir. Jód Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaSur Austurstræti 6. Simi 18783. Auglýsið í Tímanum ^rrrrrrrr H ÞRYKKIMYNDIR ►-« >-< i barnaherbergi -< ►-< GLANSMYNDIR f miklu úrvali. H i~< ►—< i-J FRÍMERKJA- >-* * HÚSIÐ H Lækjargötu 6 A H -• H mnnr

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.