Alþýðublaðið - 05.11.1988, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.11.1988, Blaðsíða 3
Laugardagur 5. nóvember 1988 3 FRÉTTIR Ef ekki hefði verið staðið fast á bremsunni í fjármálaráðuneytinu HEFÐI RÍKISSJÓÐSHALLINN ORÐIÐ 700 MILU. KR. HÆRRI sagði Jón Baldvin við umrœður um stefnurœðu forsœtisráðherra á Alþingi í fyrrakvöld „Ef allt árið er tekið þá lækka tekjur á meðalverðlagi ársins um 1,6 milljarö frá áætlun fjárlaga, en gjöld hækka um 1,3 milljarða," sagði Jón Baldvin Hannibals- son utanríkisráðherra um ný- lega úttekt á stöðu rikisfjár- mála við umræöur um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi i fyrrakvöld. Fyrrverandi fjármálaráð- herra sagði jafnframt að hvað gjaldahliðina varðar þá séu laun undir áætlun, tilfærslur og vextir hins vegar yfir. „Miklu veldur að vextir hækka um 1300 milljónir. Það stafar í fyrsta lagi af því að Barnaheimilið Ós hélt upp á 15 ára afmælið sitt i gær en það er eina foreldrarekna barnaheimilið í Reykjavík. Foreldrar sem eiga börn á Ósi hverju sinni annast rekst- ur heimilisins, en það virðist vera eina lausnin fyrir for- eldra sem vilja tryggja börn- um sinum dagheimilisvist, þar sem áhersla er lögð á það á dagheimilum borgar- innar að bæta úr brýnni þörf forgangshópa sem eru fyrst og fremst einstæðar mæður. Foreldrar sem eru i sambúö eiga því erfitt með að fá dag- heimilispiáss fyrir börn sin á venjulegum heimilum. Boðað var til fréttamanna- fundar á afmæli dagheimilis- ins, í því skyni að kynna starfsemi dagheimilisins Óss og forsendur fyrir rekstri þess. Sem kunnugt er hefur borgarstjórn nýlega sam- þykkt aó draga verulega úr rekstrarstyrk til dagheimila, og telja aðstandendur Óss að meö þessari aögerð sé verið að kippa rekstrargrund- vellinum undan heimilinu. Áriö 1986 fengu foreldrar húsið að Bergþórugötu 20, þar sem barnaheimilið er nú, til afnota hjá borginni leigu- laust til 5 ára gegn því að það yrði gert upp, og hafa þeir séð um alla viðgerö og viöhald hússins síðan. Að- eins tvö ár eru liðin frá því samningurinn var gerður viö borgina, og telja því aöstand- endur dagheimilisins að hinar nýju reglur séu samn- ingsbrot, því þær knýja fram breyttar forsendur fyrir rekstri heimilisins. Þeim hefur tekist að láta mánaðar- gjald það sem greitt er með hverju barni fylgja sama taxta og greiðslur fyrir börn hjá dagmæðrum, og hefur ár- legur rekstrarstyrkur frá borg- Byggðastofnun hefur á ár- inu samþykkt lánveitingar að upphæö 1.800 milljónir króna. í gær samþykkt stjórn stofnunarinnar lán og láns- heimildir að upphæð tæp- lega 170 milljónir króna. Stærsti hluti þeirrar upphæð- ríkissjóður hefur orðið að búa við okurvaxtastig jafnt og aðrir aðilar í landinu (eftir tvær gengisfellingar), bank- arnir brugöust skyldum sin- um um innlenda lánsfjáröfl- un, sem leiddi til meiri yfir- dráttar skuldar í Seðlabanka en áætlað var,“ sagði Jón Baldvin. „Á móti þessu hefur verið dregið úr fjárfestingum sem nemur 726 milljónum til að vinna á móti fyrirsjáanlegum útgjaldahækkunum. Útgjalda- hækkunum sem flestar eru teknar með ríkisstjórnar- ákvörðunum m.a. til aukinna niðurgreiðslna, hækkunar inni gert þetta kleift. Minnki þessi styrkuryrði hækkun mánaðargjalda gífurleg, myndi hækka úr 16.000 upp í 25.000 á mánuði. Foreldrar og starfsfólk Óss telja að meö rekstri dag- heimilisins undanfarin 15 ár hafi þeim tekist að sanna til- verurétt foreldrarekinna barnaheimila, jafnframt því sem þetta er eini möguleik- inn sem þeir eygja til aö fá dagheimilispláss fyrir börn sín. Þetta er þvl geysilega mikilvægt fyrir foreldrana að það sé einhver útleið úr þessu vandamáli. Þá er raun- hæf lausn á dagheimilis- vanda borgarinnar að for- eldrar gangi inn í reksturinn. Finnst þeim það þvi ein- kennilegt að á sama tíma og önnur bæjarfélög eins og Akureyri og Hafnarfjörður eru að styrkja slík dagheimili að Reykjarvíkurborg skuli draga úr framlögum til þeirra. Það var þó engan bilbug að finna á forsvarsmönnum Óss, og sögðust þær Freyja ar er lánveitingar til sjávarút- vegs, alls tæpar 73 milljónir en til laxeldis var veitt sam- tals 63 milljónum. Auk þess samþykkti stjórn stofnunarinnar að að leggja fram 10 milljónir króna sem hlutafé i Miklalax hf. í Fljót- tekjutrygginga, lífeyris- og sjúkratrygginga, endur- greiðslu söluskatts, styrkja til atvinnulífsins o.s.frv. Tekjur ríkissjóðs á árinu minnka vegna verulegs veltu- samdráttar í þjóðfélaginu, enda eru tekjur ríkissjóðs að langmestu leyti háðar efna- hagsstarfseminni í landinu. Svona einfalt er nú þetta mál og ekkert óskýranlegt. En þegar saman eru tekin út- gjaldaákvarðanir ríkisstjórna og tekjusamdráttur þá verður Ijóst að samtals hefði verið ástæða til að ætla hann mun meiri, ef ekki heföi verið staðið fast á bremsu i fjár- Kristjánsdóttir forstöðukona heimilisins, María Sigurðar- dóttirog Þórunn Þorgríms- dóttir foreldrar, ekki trúa þvi aö þetta kæmi í raun og veru til framkvæmda. Allir sem aó barnaheimilinu stæðu væru mjög ánægðir með fyrir- komulagið, sem byggir á því að gera foreldrana mun virk- ari í gæslu barna sinna. Þrir foreldrar eru kosnir í starfs- ráö sem sér um reksturinn i samráði við fóstrur. Foreldrar skiptast á að vera í þessu ráði. Síöan eru haldnir fundir um reksturinn hálfsmánaðar- lega þar sem allar stærri ákvarðanir eru teknar, og foreldrarnir ræða saman um starfsemina og börnin sín. Alltaf af og til eru haldnar starfshelgar þar sem foreldr- ar og fóstrur vinna að við- haldi hússins, sjá um vor- hreingerningar, og nú i haust tóku þau slátur, og er sú vinna öll gefin. Foreldrarnir taka á sig mánudagsvaktir einu sinni í viku, þar sem tveir úr þeirra hópi sjá um um. A fundinum var hins veg- ar 47 láns- og styrkumsókn- um synjað. Málefni ullariðnaðr á landsbyggðinni komu m.a. til umræðu í gær. Að mati stjórnarinnar er eðlilegt að iönaðarráðuneytiö hafi for- málaráöuneyti varðandi þau útgjöld sem tilheyra venju- legum rekstri og framkvæmd- um. Þegar saman eru tekin gjaldatilefni umfram fjárlög sem nema 2,1 milljarði, en raunin verður síðan hækkun gjalda upp á 1,4 þá segir það að saman hefur verið dregið um 700 milljónir," sagði Jón Baldvin í ræðu sinni þegar hann svaraði „ítrekuðum árásum fyrrum samstarfs- manna i ríkisstjórn um ástand ríkisfjármála" við við- skilnað síðustu rikisstjórnar eins og hann orðaöi það. börnin i tvo tíma, á meðan fóstrurnar halda fundi um starfsemina og hvað á að gera næstu vikuna. Mjög mikil og náin samvinna er milli foreldra og fóstra, og ganga foreldrarnir inn í störf þeirra ef eitthvað kemur upp á, ef að fóstrur veikjast eða þurfa að sækja ráðstefnu eða fundi. Markmiðið með barna- heimilinu er að þetta verði þeirra annaö heimili, og for- eldrarnir skipta sér jafn mikið af þessu eins og þeir skipta sér að börnunum heima. Það er skilyrði fyrir aó foreldrar fái að hafa börnin sin á Ósi aó þeir taki fullan þátt í öllu starfi. Börnin eru 2 1/2 árs þegar þau koma inn á heimil- ið, og yfirleitt vilja þau hætta sjálf þegar þau eru svona 8 ára. Dagheimilið er ekki deildarskipt heldur er þetta eins og einn stór systkina- hópur. Þær voru sammála um að þetta hefði afskaplega góð áhrif á krakkana, þau fengju að leika sér við börn á öllum aldri, og þeim eldri er mjög umhugaö um þau yngri. Fyrir þá krakka sem eru byrjuð í skóla hefur þetta virkað sem skóladagheimili, þau koma þegar þau eru búin í skólanum, og það er sam- vinna um að sækja þau í skóla. Þau ráða því i raun og veru sjálf hvenær þau hætta, því þeim er ekki sagt upp plássinu. Þó að þetta sé neyðarúrræöi þá eru allir mjög ánægðir með þetta fyr- irkomulag. Eftir að hafa skoöaó vist- leg húsakynni barnaheimilis- ins sem bar þess greinilega merki aö vera raunverulega annaó heimili barnanna, kvöddum við friðan hóp barna sem sannarlega gerðu sér glaðan dag á 15 ára af- mælinu. S.Ó. göngu um samræmdar að- gerðir til þess að koma fyrir- tækjunum til aðstoðar. Því var afgreiðslum beióna allra slíkra fyrirtækja frestað og forstjóra falið að raéða viö iðnaðarráðuneytið. BANN VID PCB Heilbrigöis- og trygginga- málaráöuneytið hefur í sam- rádi við félagsmálaráðuneytið gefið út reglugerð um inn- flutning, notkun og förgun PCB efna. Samkvæmt henni verður innflutningur og notk- un PCB bannaöur frá og með 1. des. n.k. Vinnueftirliti ríkis- ins er þó heimilt að veita úndanþágur frá banninu að höfðu samráði við Eiturefna- nefnd sé hann nauðsynlegur þar sem önnur efni geti ekki komið í þeirra stað. Eins og Alþýðublaðið hefur greint frá varð vart mengunar á a.m.k. tveimur stöðum á Austfjöróum af völdum urð- aðra þétta er innihéldu PCB fyrir skömmu. Kom þá fram að vinnsla reglugerðar varð- andi innflutning og förgun á PCB væri á lokastigi. Heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið hefur gefiö út reglugerö í samráði við fé- lagsmálaráðuneytið þar sem innflutningur á PCB er bann- aöur frá og með 1. des. n.k. Vinnueftirlitinu er þó heimilt að veita undanþágur frá banninu að höföu samráöi við Eiturefnanefnd í þeim til- fellum þar sem önnur efni geta ekki komið i staðinn. Við slíkar undanþágur skal tilgreina til hverra nota efnin eru ætluó, varningur eóa tæki sem þau hafa að geyma. Þá hefur verið ákveðiö aö þar til reglugerö um förgun eiturefna og hættulegra efna hefur verið sett, má aðeins farga PCB efnum eftir að leyfi liggur fyrir frá Hollustu- vernd rikisins, sem hefur samráð við Vinnueftirlit ríkis- ins, Eiturefnanefnd og Nátt- úruverndarráð. Skemmdarverk á skattkerfinu segir Geir H. Haarde, Sjálfstœðisflokki „Ég er þeirrar skoðunar að viðbótarþrep i þessu nýja staðgreiðslukerfi geti verið verulegt skemmdarverk á þessu einfalda og auðskiljan- lega kerfi sem við tókum upp i byrjun þessa árs” sagði Geir H. Haarde er Alþýðu- blaðið hafði samband við hann i gær vegna ummæla hans á þinginu í fyrradag. Geir sagði að mikil vinna lægi að baki þessu stað- greiðslukerfi til aö hafa það nógu einfalt og auðskiljan- legt. Annað þrep myndi kasta þessum eiginleikum fyrir róða, myndi þýða það að kerf- ið yrði miklu flóknara, bæði i afdrættinum og í eftir upp- gjörum. „Þetta myndi kosta gjaldendur og fyrirtæki miklu meiri vinnu og ómak, og þetta myndi kosta ríkið miklu meiri fyrirhöfn og kostnað að halda utan um þetta heldur en ella. Ég leyfi mér að kalla þetta skemmdarverk og eyði- leggingu á þessu kerfi að ætla að bæta við þrepi. Þetta kerfi sem við erum með gerir það að verkum að þeir sem hafa hærri tekjur borga miklu hærri skatta þannig að það er tómur misskilningur að það þurfi að bæta inn nýju þrepi til þess að ná því mark- miði. Það er innbyggt i þetta út af persónuafslættinum. Nú veit ég ekkert hvort þeir gera þetta, því það segir í fjárlagafrumvarpinu að þetta sé til athugunar, þeir hafa ekki enn ákveðið þaö því þaó stendur eitthvað i þeim” sagði Geir H.Haarde. Dagheimilið Ós 15 ára „ANNAÐ HEIMILI BARNANNA“ Borgarstjórn hefur samþykkt að skerða styrk til dagheimila, og telja aðstandendur dagheimilisins Óss að með því sé verið að kippa undan þeim rekstrargrundvellinum. Börnin á dagheimilinu Osi vissu alveg hvað var um að vera: Ós átti 15 ára afmæli. En það voru ekki allir jafn ánægðir með afmælisgjöfina frá borgarstjórninni sem skerti framlög til einkarekinna dagheimila sam- kvæmt siðustu samþykkt hennar. 1.8 MILUARDUR í LÁN Á ÁRINU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.