Alþýðublaðið - 05.11.1988, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.11.1988, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 5. nóvember 1988 REYKJAVfKURHÖFN Frá Reykjavíkurhöfn Þeir sem telja sig eiga nætur eöa annað í geymslu á lóöinni Hólmaslóó 10 í Örfirisey skulu fjarlægja eigur sínar fyrir 1. desember n.k. Eftir þann tima veröa þær fjarlægðar á kostnaö eigenda. Reykjavík, 4. nóvember 1988 Hafnarstjórinn í Reykjavík BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK - SlMI 26102 Mýrargata og nágrenni Tillaga að deiliskipulagi af Mýrargötu og nágrenni, er hér með auglýst samkvæmt gr. 4.4 í skipulagsreglugerð nr. 318/1985. Svæðið afmarkast að austan af Grófinni, að sunnan af Vesturgötu að vestan af Ánanaust- um. Tillagan nær einnig til reits sem afmarkast af Vesturgötu að norðan, Seljavegi að austan, Holtsgötu að sunnan og Ánanaustum að vestan. Svæðið er undir stjórn tveggja aðila, svæðið sunnan Mýrargötu heyrir undir Reykjavíkurborg en svæðið norðan Mýrargötu undir Reykjavíkur- höfn. Skipulagstillagan er samstarfsverkefni, Borgarskipulags, Borgarverkfræðings og Reykjavíkurhafnar. Skipulagstillagan verður til sýnis hjá Borgar- skipulagi Reykjavíkur Borgartúni 3, 4. hæð alla virkadaga frá kl. 8.30 til 16.00 frá 7. nóvember til 7. desember. Athugasemdum eða ábendingum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega til Borgarskipulags innan auglýsts kynningartíma. Borgarskipulag Reykjavíkur Borgartúni 3, 105 Reykjavík. WflLBRAtrraSKÖUHM BREJÐHOUl Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti FYRIRSÆTA Fyrirsætu vantar aö myndlistardeild Fjölbrautaskól- ans í Breiöholti. Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar á skrifstofu skólans, sími 75600. Lausar stöður við Fangelsismálastofnun ríkisins Eftirfarandi stööur eru lausar til umsóknar viö Fangelsismálastofnun ríkisins frá og meö 1. janúar nk,: Staöa lögfræöings, félagsráögjafaog skrifstofu- manns. Umsóknir sendist dóms- og kirkjumálaráðuneyt- inu fyrir 18. nóvember nk. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 3. nóvember 1988 KRATAKOMPAN FÉLÖG, SAMTÖK, FYRIRTÆKI Á flokksþingi Alþýöuflokksins 18.-20. nóv. n.k. verður félögum, samtökum og fyrirtækjum veitt aöstaöa til að kynna málstað, eöa þjónustu, sem þau telja aö eigi erindi viö gesti þingsins. Nánari upþlýsingar á skrifstofu Alþýöuflokksins í síma 91-29244. Skrifstofa Alþýðuflokksins. S.U.J. Flokksþingsfulltrúar athugió fundur til undirbún- ings flokksþingi Alþýöuflokksins veröur haldinn fimmtudaginn 10. nóv. kl. 20.30 í Félagsmiðstöð jafnaöarmanna, Alþýöuhúsinu, Hverfisgötu 8—10. Alþýðuflokksfólk í Reykjavík: Almennur félagsfundur veröur haldinn mánudaginn 7. rióv. kl. 20.30 á Holiday Inn. Fundarefni: 1. Fjárlagafrumvarpið. Framsögumaöur Sighvatur Björgvinssonm, formaður fjárveitinganefndar Alþingis. 2. Önnur mál. Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur. LAUGARDAGSKAFFIÐ meö þingmönnum Alþýöuflokksins í Reykjanes- kjördæmi verður í risinu aó Goðatúni 2, Garöabæ n.k. laugardag frá kl. 10-12 árdegis. Hvaö er aö gerast, hvaö er efst á baugi? Þaö fá þeir aö vita sem koma í laugardagskaffið. Stjórn kjördæmisráðs Aöalfundur félags frjálslyndra jafnaöar- manna veröur haldinn miðvikudaginn 9. nóv. í Alþýöuhúsinu viö Hverfisgötu kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Flokksþing Alþýðuflokksins, Guömundur Einars- son framkvæmdastjóri. 3. Efnahagsmál og atvinnulíf, Birgir Árnason hag- fræðingur. 4. Önnur mál. Áríðandi að sem flestir mæti. Stjórnin Kjördæmisráð á Austurlandi Aðalfundur kjördæmisráös Alþýóuflokksins á Austurlandi veröur haldinn sunnudaginn 6. nóv. kl. 13.30 á Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum. Dagskrá: 1. Venjuleg aóalfundarstörf. 2. Stjórnmálaumræöur. Gestur fundarins verður Guðmundur Einarsson, framkvæmdastjóri Alþýðuflokksins. Allt Alþýðuflokksfólk er hvatt til áö mæta. Kjördæmisráðið. □ 1 2 3 r 4 5 6 □ 7 E 9 10 □ 11 □ 12 13 □ Krossgátan Lárétt: 1 flokkur, 5 bjartur, 6 hjón, 7 borðaði, 8 tíöast, 10 eins, 11 fataefni, 12 verkfæri, 13 kauniö. Lóörétt: 1 halda, 2 rólegt, 3 þegar, 4 pinni, 5 háös, 7 kvíaá, 9 sigaói, 12 bogi. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 bákns, 5 fálm, 6 ála, 7 ha, 8 tignar, 10 æð, 11 arf, 12 efli, 13 teina. Lóörétt: 1 bálið, 2 álag, 3 km, 4 starfi, 7 harla, 9 nafn, 12 ei. 6engi5 Gengisskráning 202 - 24. október 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar 46,550 46,670 Sterlingspund 81.544 81,754 Kanadadollar 38,832 38,932 DönsK króna 6,7513 6,7687 Norsk króna 6,9858 7,0038 Sænsk króna 7,5020 7,5214 Finnskt mark 10,9736 11,0019 Franskur franki 7,6224 7,6421 Belgiskur franki 1,2432 1,2464 Svissn. franki 30,7362 30,8155 Holl. gyllini 23,1023 23,1619 Vesturþýskt mark 26,0543 26,1215 ítölsk lira 0,03497 0,03506 Austurr. sch. 3,7081 3,7177 Portúg. escudo 0,3147 0,3156 Spánskur peseti 0,3951 0,3962 Japanskt yen 0,36726 0,36821 írskt pund 69,576 68,755 SDR 24.11 62,0944 62,2545 ECU • Evrópumynt 53,9282 54.0672 Ljósvakapunktar RUV Laugardagur kl. 23.00 Gleðileg jól Mr. Lawrence. Tom Conti sjarmerandi með sínum næmu leiktilþrifum. Bowie bregður líka fyrir. Góð músík og all góð mynd. Sunnudagur kl. 14.35 Sjón- varpið gerir það ekki enda- sleppt með kvikmyndaperlum. Kurosawa gerði myndina um Sjö samúræja áriö 1954. Stöí 2 Laugardagur kl. 16.25 Nær- mynd af Hrafni Gunnlaussyni. Stöðin tekur við þar sem RÚV sleppir eins og dæmin sanna. Sunnudagur kl. 22.45 Helgar- spjall Jóns Óttars. Málpípur dreifbýlisins með Jóa Sig. á Víkurblaðinu í fararbroddi. Rás 1 Laugardagur kl. 16.30 Leikritið Það var hundurinn sem varð undir, eftirTom Stoppard. Gert af tilefni hundakosninga Davíðs á dögunum. Sunnudagur kl. 15.00 Óli Þórð- ar í Duus-husi með gesti og gangandi, djassf ínirí og skemmtilegheit. Rés 2 Sunnudagur kl. 16.05 Halldór Halldórs fjallar um Kim Larsen. Ætli hann setji upp gleraugu rannsóknarblaóa- mannsins og velti fyrir sér miðaverði á tónleikana á Hótel íslandi?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.