Tíminn - 30.12.1967, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 30. desember l'i67.
Myndin er frá æfingu á Billy lygara. (Tímamynd Gunnar)
ÁTTA LÖG STAÐFEST
Á RÍKISRÁÐSFUNDI
FB Reykjavík. föstudag.
Blaöinu barst í dag eftirfarandi
freil frá ríkisráðsritara:
Á fundi ríkisráðs í Reykjavík
í aag staðfesti forseti íslands
þessi lög:
Fjarlöp fyrir árið 1966.
Log um breyting á lögum nr.
10/1961 um söluskatt,
Log um breyting á lögum nr.
90/1965, um tekjuskatt og eignar-
ska/t.
Lög um breyting á framfærslu-
lögum m. 80/1947.
Lög um breyting á lögum nr.
40/1363, um almannatryggingar.
Lög um breyting á sveitarstjórn
ar.Ögum nr. 58/1961.
Log um Bjargráðasjóð íslands.
Lóg uro ráðstöfun á gengisihagn
aði af útfluttum sjávarafurðum
og fl.
Gefin voru út skipunarbréf
hanJa dr. Oddi Guðjónssyni, ám-
bassador í Sovétríkjunum, til þess
að rera jafnframt ambassador í
Búlgaríu, Rúmeníu og Ungverja-
landi.
Þá var Jón Marvin_ Jónsson
skipaður ræðismaður íslands í
Seuille í Bandaríkjunum og Hilm
ar 4. Kristjánsson skipaður ræðis
maður Isiands í JóihannesarbO'rg í
Suði.i Afríku.
E.mfremur voru staðfestar ýms
ar aígreiðslur, er fram höfðu far-
ið utan ríkisráðsfundar.
NEONLJÓSAKROSS
SETTUR Á PATREKS-
FJARÐARKIRKJU
SJ-Patreksfirði.
Á aðfangadag jóla veittu sóknar
nefnd og sóknarprestur Patréks-
fjarðarkirkju móttöku neonljósa-
krossi, sem komið hefur verið
fyrir á turni kirkjunnar. Gefend-
ur eru hjónin Ingibjörg Guðmunds
dóttir og Kristján Jóhannesson,
Hátcigi, Patreksfirði, sem myndað
hafa sjóð til minningar um látna
fósUirforeldra frá Ingibjargar,
þan Guðbjörgu Guðmundsdóttur
og Ara Einarsson, og foreldra
Kristjáns, Jóhönnu Elíasdóttur og
Jóharnes Jóhannesson. Sjóðnum
hafa þau varið til kaupa og upp-
secnmgar á krossinum. Frú Ingi-
björg kveikti á krossinum, og
er hann fagur og sézt um allt
byggðarlagið og langt út á Patreks
fjarðarflóa. Ennfremur bárust
kirkjunm skírnarkjólar og altaris
krost íra frúnum Aðalheiði Egg-
ertsdóttui og Vigdísi Bjarnadótt-
ur, Revkjavík, til minningar um
Jóhönnu Finnbogadóttur og Guð-
mund Jónsson frá Alviðru í Dýra-
firði Þá afhenti stjórn Rvenfé-
lagsins Sit, Patreksfirði, peninga-
gjöf frá félaginu að upphæð 50
þús. kr. er verja á til kaupa á
nýjum sætum í kirkjuna, en mikl-
ar endurbætur standa nú yfir á
henni. , Formaður sóknarnefndar,
Ágúst H. Pétursson og séra Tómas
Guðmundsson sóknarprestur,
veitt.u gjöfum þessum viðtöku og
færðu gefendum þakkir safnaðar-
ins fyrir margvíslega veitta vin-
áttu og höfðinglegar gjafir. fyrr
og nú.
TÍMINN
BILL Y L YGARI FRUM-
SÝNDUR Á FIMMTUDAG
GÞE-Reykjavík, föstudag.
N. k. fimmtudag frumsýnir Leik
flok'kur Litla Sviðsins sjónleikinn
Billy lygara eftir Bretana Keitlh
Waterhouse og Willis Hall. Leik
rit þetta var frumsýnt í London
árið 1960 og hefur verið sýnt nokk
uð víða og notið mikilla vinsælda.
Leikritið er flutt í íslenzkri þýð
Sjájfslbjörg, félag fatlaðra á
Hú'savík hefur nú eignast sitt fé-
lagsheimili. Heimilið er í stóru og
virðulegu, gömlu timburhúsi, sem
nú heitir Árgata 12, en áður hét
Snæland og svo heitir það raunar
enn í hugum flestra Húsvíikinga.
Snæland stendur á Stangarbakka
norðanverðum og gnæfir yfir Búð
arárgili. Það er tvær hæðir og
kjallari, en eignarhluti Sjálfsbjarg
ar er götuhæð hússins og h-álfur
kjallarinn, samtals um 220 fer-
metrar að gólffleti. Þar voru áður
tvær íbúðir, sem félagið keypti,
aðra á árinu 1966 og hina á pessu
ári. Félagið tók við eigninni í
byrjun júli s. 1. Það hóf þá að
gera á henni nauðsynlegar breyt
ingar og búa hana húsgögnum og
hefur nú skapað sér mjÖg hlýlegt
félagslheimili. í því er einn all
rúmgóður fundar- og vinnusalur,
búinn borðum og stólum. Skrif-
stofuherbergi er ágætt, en ekki
enniþá búið tilheyrandi húsgögn
um eða tækjum. Eldhús er mjög
gott með eldavól og skápum og
smá saman er verið'að búa það
bollum og glösum og öðrum nauð
synlegum eldhúsáhöldum. Við and
dyri eru tvö snyrtiherbergi. Tvö
Smdir heiðurs-
merkjum
ingu Sigurðar Skúlasonar, leikara,
en leikstjórn annast Eyvindur Er
lendsson.
Leikritið er í þremur þáttum,
það gerist í litlum iðnaðarbæ á
Englandi og aðalpersónan er
ungur gleðigosi, Billy að nafni.
Hann er töfrandi og skemmtilegur
en lendir í alls kyns vandræðum
herbergi eru í norð-austurhiorni
götuhœðarinnar, þau eru leigð nú
sem stendur og þar unnið að skó-
smíði og við bókband. Heimilið
verður notað fyrir fundi og aðrar
smásamkomur félagsins og annara,
er þess kunna að óska. Ágæt að-
staða er til að bera þar fram veit
ingar. Fyrirhugað er, að á heimil
inu verði komið á fót iðju fyrir
félagsfólk með svo skerta starfs-
orku, að það geti ekki sótt hinn
almenna vinnumarkað. All miklar
vonir eru tengdar við framleiðslu
á raflagnaefni úr plasti, en Sjálfs
bjargarfélögin á Norðurlandi eru
í sameiningu að reyna að kom-a á
fót slikri iðju og er þá gert ráð fyr
ir að frumvinnan fari fram á Akur
eyri en frágangsvinna og þakkn
ing hjá öðrum aðildarfélögum
no'róanlands.
Sjálfsbjörg á Húsavík, sem er
félag fatlaðra á Húsavik og í
nágrenni, var stofnað 20. júní,
1960. Stofnendur voru 36. Nú eru
félagsmenn 66 og styrktarfélagar
50. Stjórn félagsms skipa: Jón
Þór Buck, formaður, Þorgerður
Þórðardóttir gjaldikeri, Valdimar
Hólm Hallstað, ritari og meðstjórn
endur, Sigurður Sigurðsson og
Hjálmar Hjálmarsson.
Við opnun heimilisins bárust fé-
laginu nokkrar góðar gjafir, meðal
annar merki félagsins útsaumað í
stramma og innrammað. Gjöfin var
frá einum félaganna Sigurði Sig-
urðssyni, sem sjálfur hafði saumað
merkið í frístundum sínum.
og flækist í éigin lygavef, sem
hann getur illa losað sig út úr.
Hákon Waage fer með hlutverk
Billy, en aðrir leikendur eru, Auð
ur Guðmundsdóttir Jón S. Gunnars
son, Jónína Jónsdóttir, Sigrún
Björnsdóttir, Guðrún Guðlaugs-
dóttir, Sigurður Skúlason og
Anna Guðmundsdóttir
Leikflokkur Litla sviðsins starf
ar sem sjálfstæður leikflokkur i
tengslum við Þjóðleikhúsið. Hann
hefur Lindarbæ til afnota, og
stendur að öllu leyti fyrir 'e'ksýn
ingum sínum, sem eru á fimmtu
dags og sunnudagskvöldum. Áður
hefur leikflokkurinn sýnt einþátt
ungana Yfirborð og Dauði Bessie
Smith, og standa nú yfir æfiugar
á Leikritinu 10 tilbrigði eftir Odd
Björnsson.
1. des. hátíð
íslendinga í
N-Þýzkalandi
Laugardaginn 25. nóv. efndi
Bandalag fslendinga í N-Þýzka-
landi til hátíðarsamkomu að Hótel
Iessingerhof í Braunschweig í til-
efni 1. desember. Mættir voru 40—
50 landar ásamt gestum frá borg
unum LUþeck, Kiel, Hamborg,
Hannover, Göttingen og Braunsch
weig- Formaður bandalagsins
Franz Ziemsen konsúll í Lttbeck
setti samkömuna og bauð sérstak
lega velkgmna heiðursgestina
herra og frú Blunk konsúlshjón
frá Hannover. Veizlustjóri var
kosinn Kristinn Ragnarsson frá
Braunschweig. Stýrði hann hófinu
og kynnti jafnframt dagskrá.
Gylfi Gunnarsson frá Hamborg
hélt fullveldisræðu. Þá léku þeir
Magnús Kristinsson á fiðlu og
Ólafur Pálsson á píanó tvö verk
eftir Grieg og Ohopin. Síðan las
Freysteinn Sigurðss-on frá Kiel
frumort Ijóð. Að lokum var stig
inn dans á milli þess sem menn
tóku kröftuglega lagið að gömlum
og góðum íslenzkum sið. Fagnað
inum var slitið kl. 1.30.
SJÁLFSBJÖRG k HÚSAVÍK
EIGNAST FÉLAGSHEIMILI
ÞJ—Húsavík,
Forseti íslánds hefur í dag
sæmi ef .írgreinda menn heiðurs-
merkjum hinnar íslenzku fálka-
orðu.
1. Magnús V. Magnússon,
ambassador, stjörnu stórriddara,
fyrir embættisstörf.
2. öigtrygg Klemenzson, banka-
stjóra, stórriddarakrossi, fyrir
emoættisstörf.
3. Baldur Líndal, efnaverkfræð-
ing riddarakrossi, fyrir rannsókn
arstörf i þágu íslenzks iðnaðar.
4 Björgvin Sigurðssoh, fram-
kvæmdastjóra Vinnuveitendasam-
baiids ísxands, riddarakross, fyrir
féiagsmáiastöri í þágu atvinnuveg
anna.
5. Gunnar J Friðriksson, fram-
kvænidastjóra, riddarakrossi, fyrir
störf að iðnaðarmálum og störf
í þagu Norðurlandadeildar heim-
sýningarinnar í Montreal.
0 Helga Tryggvason, bókbind-
ara, riddarakrossi. fyrir störf á
sv'ði bókfræði og bókasöfnunar.
7. Jóhann Skaptason, sýslumann
Húsávik fyriT embætisstörf.
8. Steingrím J. Þorsteinsson,
prófcssoi riddarakrossi. fyrir vís-
inda 0^ kennslustörf.
Reykjavík. 14. des. 1967.
Orðuritari.
TVÚFÖLDUÐU HÚS-
NÆÐIÐ FYRSTA ÁRID
í byrjun síðasta árs stofnuðu
tveir ungn menn, Valdimar Stein
j þórsson og Kolbeinn Ólafsson, hús
i gagnasmíðaverkstæði, sem þeir
| nefndu Hagsmíði s. f. Fengu þeir
j inni með það að Síðumúla 14, þar
j sem þeir tóku á leigu 150 fer-
metra húsnæði vegna starfsemi
sinnar. Hófust þeir síðan h-nda
um smíðar, en þegar fyrirtækið
var ársgamalt tvöfölduðu þeir
við sig húsnæðið, svo að
vinnustofg þeirra er nú á
300 fermetra fleti, tve'm hæðum í
húsinu.
Þeir Kolbeinn og Valdimar voni
aðeins tveir i upphafi, en nú vinna
tíu manns á verkstæðinu.
Fyrirtækið hefir gengið miKlu
betur en þeir höfðu þorað að gera
sér vonir um, þegar þeir hófust
handa, en ástæðan fyrir gengi
þeirra er sú, að þeir hafa lagt
kapp á þrjú atriði: Að vanda
vinnu sína, standa við gerða samn
inga um afhendingartíma og halda
verði niðri.
Fyrir bragðið hafa þeir einnig
getað keppt við innlenda og er-
lenda aðila með góðum árangri,
og stærsta verkefni, sem þeir hafa
unnið við, er Skálatúnsheimilið i
Mosfellssveit, þar sem þeir smíð
uðu, rúm, skápa og innréttingar
allar.
Þeir félagar hafa gert innrétting
ar að sérgrein sinni, bæði fyrir eld
hús og önnur herbergi.
Hingað til hafa þeir getað af-
greitt flestar pantanir með 4—6
vikna afgreiðslufresti, en með vax
andi verkefnum er hætt við að
afgreiðslufresturinn kunni að lengj
ast eitthvað, en vöruvöndun verð
ur áfram efst á blaði.