Tíminn - 30.12.1967, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 30. desember 1967.
TfMINN
Minkafrumvarp
Einu siuni enn hefir frumvarp
ið um minkaraakt verið borið fram
á Afþingi, en eins og kunnugt er
'hefir samsfconar frumv. tvisvar
verið lagt fram áður, á þingun
■ um 1964 og 1965, en eikki náð nægi
' legu þingfylgi.
Saga minkarasiktar hérlendis er
flestum kunn og að öllu leyti svo
hörmuieg að seint eða aldrei varð
'Ur úr bætt — Það ætti því að
vera útilokað að léð yrði máls á
1 því að stofna hér á ný til minka-
'eldis, nema með því ófnávíkjan-
' lega skilíyrði að mínbabáin verði
aðeins leyfð á þeim stöðum sem
1 engin hætta getur skapazt þótt
, dýr sletppi úr haldi. Þeir staðir
eru að vísu ekki margir, aðeins
þær eyjar sem eru fjærst landinu
’ og þær ættu að nægja fyrir þau
minkaibú sem hér væri æskilegt að
hafa. í minkafrumvarpinu er gert
ráð fyrir að fyrst um sinn verði
þau aðeins fimm og þar af eitt
í Viestmankaeyjum. Þetta er skyn
samleg takmörlkiun, en í fljótu
bragði mætti virðast að í Vest-
mannaeyjum gætu þau verið fleiri
t. d. 2—3 því að fáir staðir virðast
heppilegri þegar á allt er litið-
Grímsey er þó sá staður sem
allra ákjósanlegastur er vegna
legu sinnar og veðurfars og virð
ist alveg sjálfsagt að í Grímsey
verði ko'mið upp einu eða fleirum
minkastöðvum ef frumvarpið verð
ur að lögum Grímseyingar eru vel
að þvi komnir, að eitthvað sé gert
sem aukið geti á fjöllbreytni í
atvmnulífi þeirra og um arðsemi
minkaræktar í Grímsey þarf varla
að efast.
Papey ætti einnig að vera heppi
leg til loðdýraræktar og gæti orðið
til nokkurrar tilbreytni í því lífi
sem þar er lifað.
Það er of mi'kill einstren,gings
skapur og ekki gáfulegt að banna
með öllu loðdýrarækt á landd hér
og koma þannig í veg fyrir að
menn geti notið þeirað arðgefni
sem þessi atvinnugrein getur skap
að.
í greinargerð með „minkafrum
varpinu“ er nokkuð að þessu vikið,
og á hóflegan hátt. Þar segir m.a.:
„Framleiðsla og notkun minka
skinna fer sífellt vaxandi, og t. d.
á Norðurlöndum er um umstals-
verða atvinnugrein að ræða- —
Við flm. hötfum trú á, að íslend
ingar geti bætt hag sdnn með
minka-eldi. Það hvílir ekki æfin-
týrablær yfir þeim hugmyndum
heldur íullkomið raunsæd. Þess
vegna er lagt til að viðhafa fulla
gætni, er vdð hefjum minfcaeldið
að nýju, þannig að víxlspor v-erði
sem fæst og sem traustastur grunn
ur lagður að framtíð þessarar verð
mætaöflunar íslendinga“. — Við
þetta þarf litlu að bæta. Það er
öllum vitanlegt að skilyrði til
minkaræktar hérlendis eru ákjós
andeg og miklum mun betri en
sumstaðar annarsstaðar t-d. í Dan
mörku og er þó talið að þar hafi
minkaræktin gefið góða raun.
Hitt er annað mál að þær var-
úðarráðstafanir sem gera þarf, um
leið og minkaeldi er leytft að
nýju, þurfa að vera alveg öruggar
og það ættu þær að geta orðið ef
minkahald yrði aðeins leyft á þeim
stöðum, sem hér hefir verið ben.t
til. — Annars ekki.
Gráhári.
Herdís Guðmundsdóttir
Sonakveðja
Hver sem á móður þá mótstreymi
er
sem mjúklega um vangana strýkur
í faðminum hennar þá fórnar hún
sér
finnur að þá er hann ríkur.
Eilífðin spyr ei um óskir né þrá
því öllu til jarðar er snúið.
Þó lífið sé fjarað og lokiuð brá
er lengi við minningar búið.
Eitt er þó fremur sem öðru hæst
ber
já, aðeins í raun veitist kraftur.
Að þegar úr heiminum h-éðan ég
fer
á himnum við finnumst þó aftur.
HnlL L llk
HaraSdur Hjálmarsson
forstöðumaður Hafnarbúða
Nú þegar Haraldur Hjálmarsson
forsíöðumaður Hafnarbúða, er all
ur, aðeins 58 ára að aldri, kom-a
upp í huga okkar er bezt hann
þekktu, mynd af dagfarsgóðum
dreng e. hvers manns vanda vildi
leyst eílir getu og þörfum.
Ilaraldux var maður félagslynd
ur bvo aí bar. — Ungur að árum
réðist hann ti-1 sjós sem matsveinn,
og mun hann hafa stundað mat-
sveinsstörf á sjó í um þrjá ára-
tugi við vaxandi vinsældir jafnt
yfirboðara sinna sem annarra
samstarfsmanna.
Eins og nér að framan er sagt,
var nann félagslyndur maður, það
kom emna bezt fram þegar hann
árið 1948 kom til annars okkar
undirritaðs, þess okkar er þá var
formaðux Matsveina- og veitinga-
þjónaíélags íslands, var hann þá
að ræða um möguleika á að stofn
uð yrði sérdeild fyrir matsveina
á fiskiskipum innan MVFÍ, en þá
voru þessir menn dreifðir í fé-
lögum með hásetum og
smyrjuxum ,en honum sem og
öðrum stéttafélögum hans fannst
að siíku mikið óhagræði, fyrst og
fremst vegna fjölmennis þeirra
er : siomannafélögunum voru.
Frá þessari stundu hélt hann ætíð
þessu áhugamáli matsveina vak-
andi þar til stofnuð var sérdeild
fynr þessa menn innan Sambands
matrciðsm- og framreiðslumanna
19 febrúar 1952.
Árið 1953 var Haraldúr kosin
varaíormaðui deildarinnar, og
var upp frá því jafnan þar í
stjórn. — Sambandsdeild þessi
vaið síðar sérstakur félagsskapur
þessara manna, sem seinna gerðist
stornaðin Sjómannasambands fs-
lands. Fyrir þessi samtök mat-
sveina á fiskiskipum vann Harald
ur ætíð allt er hann gat þeim
í hag, hann skoraðist aldrei undan
störium fyrir félagið þegar til
hans var leitað, hann var t.d. í
mörg ár fulltrúi félagsins innan
Sjómannadagsráðs, og hið sama
er að segja, að málefni Sjómanna
dagsins og dvalanheimilis aldraðra
sjómanna, Hrafnista, átti fcauk í
horm þar sem Haraldur var. Árin
1934—195' átti Haraldur sæti í
skólaneínd Matsveina- og veitinga
þjónaskólans. Vann sú nefnd, er
sat lunrætt tímabil, að öllum und
irfcúningi að stofnun Matsveina-
og •eitingaþjónaskólans, og var
skolmn vigður á þeim árum, nánar
tiltekið 1. nóv. 1955, einnig þar
vann hann af sama áhuga, til að
koma þeim málum í örugga höfn.
Haraldui var einn af stofnend-
um Kiwanis-klúbbsins Heldu 9.
nóv. 1963. þar gegndi hann ýms-
um írúnaðarstörfum ,og var síð-
ustu árin í stjórn þess félags-
skapar, og naut klútoburinn sörnu
fóiiifýsi hans eins og önnur fé-
lög sem hann starfaði fyrir.
f stjórnmálum fylgdi Haraldur
Sjáilfstæðisflokknum að málum.
Innan þess flok-ks var honum sýnd
ur mikiií trúnaður, og vináttu
andstæðinga sinna í stjórnmálum
eignaðist hann.
Áiið 1953 hættir Haraldur stönf
um til s.ios, og fer að vinna í landi.
Va.in hann hjá Sameinuðum verk
tökum í Keflávíkurflugvelli til
ársíns 1958. en þá tekur Haraldur
víð forsTöðu Verkamannaskýlisins
við höfnma í Reykjavík. og rekur
það þar tii hann tekur við rekstri
Haínarbúða. sem var eins og
kunnugl er arftaki verkamanna-
skýlisins en Hafnarbúðir voru
opnaður árið 1962, og veitti hann
þemi forstöðu allt til dauðadags.
Ilafnarbúðir voru jafnframt sjó
mannaheimili, þar sem margir sjó
mtjnn, innlendir jafnt sem erlend
ir attu öruggt athvarf, þar eru
gisiirúm f Hafnarbúðum er einn
ig biðstoia verkamanna sem voru
í atvinnuleit. — Féli það otft í hlut
Haraldar að aðstoða þessa menn
á ymsan hátt, m.a. að hafa milli-
göngu um útvegun atvinnu, sem
og aðra aðstoð.
Það eru margir erlendir og inn
lendir sjómenn, sem og íslenzkir
verKamenn, sem nutu alveg sér-
stakrar greiðvikni Haraldar, greiða
semi sem náði oft á tíðum langt
fram yfir eðlileg takmörk, þann-
ig að oft mátti telja að vinsemd
hans o° greiðasemi við þetta fólk
sæti i fyriiTÚmi fyrir ölu öðru.
Okkur er kunnugt um að á milli
Verkamannafélagsins Dagsbrún og
Haraids sem forstöðumanns Hafn-
arbuða. var ætíð góð samvinna
og ríkur skilningur, enda gerði
Haraidur sér æfinlega far um að
svo væri.
Haraldur Hjálmarsson andaðistj
18. dcs. s.l. Hafði hann um skeið j
legió á sjúkrafcúsi, en var kom-
inn heim er hann féll frá. —j
Útför hans fór fram frá Dómkirkj j
unni á Þorláksmessudag. Var
kirkian béttskipuð fólki er vildi
kvaðja bennan sæmdarmann. en
vi*að er að fleiri voru fjarverandi
en kosið hefðu að vera viðstaddir
þes*a kveðjustund, er það m.a.
margir félagar hans og vinir sem
þann da^ voru við störf sín á
h-ifipu.
Haraiour Hjálmarsson fæddist
í fteykjavík 18. ágúst 1914 For-
eidíai nans voru Margr \ Egils-
dót.tii er lézt er Haraldui var 10
ára og maður hennar Hjálmar
Þorstetnsson húsgagnasmíðameist •
ari.
Haraidur kvæntist árið 1935
eftiriifandi konu sinni Jónu Ólafs
dótlur. Eignuðust þau þrjá syni,
sem ailir eru uppkomnir og kvænt
ir, þeir eru Ólafur, fæddur 1933,
Gretar fæddur 1938 og Haraldur
fædour 1944
Við, sem þessar línur ritum,
höfi.m h liðnum tveimur til þrem
ur aratugum haft mikil og góð
samskipti við hinn látna félaga
okkar. Okkur er ljúft, sem og
skyir að minnast hans mikla áhuga
og ósérfciifni er hann ætíð sýndi
í störfum sínum. Bezt þekkjum
við störí hans að félagsmálum,
þar sem hanr. aldrei brást. Hann
var ætíð heill og hollur því sem
hann vissi til heilla stétt sinni.
Honn lagðí sig þar a-llan fram, og
var virtui jafnt af samherjum
sínam sem öðrum.
Að endingu þetta: Stéttarfélag-
ar binir og vinir kveðja þig, Har-
aldur, og þakka þér fyrir allt. er
þé aaðn þig fram fyrir stétt
þina og samstarfsmenn. Við minn
umsi aura hinna ljúfu samveru-
stihua er þt áttir meða) okkar.
Eft.ulirandj kon-u þinni og sonum
færum vi? okkar alúðarfyllstu
samúðarKveð.ii' við fráfali þitt,
di-e jgskaparmaður.
Hvíl : friði
Böðvar Steinþórsson.
Magnús Guðmundsson.
Á VÍÐAVANGI
Viíhjálmur Þ. kveður
Vilhjálmur Þ. Gíslason læt-
ur al starfi útvarpsstjóra um
áramótin fyrir aldurs sakir og
heíui nýr útvarpsstjóri verið
*kipaður. Þetta embætti er
mjög mikilsvert í nútúna þjóð-
telagr þar sem því fylgir yfir-
stjórr áhrifamesta fjölmiðlun-
artæki nútímans, tæki, sem á ’
meirí þátt í því en nokkur ann
ar aðili í landinu að móta skoð-,
anir og viðhorf fólksins til
manna og málefna og getur
orðið öflug Iyftistöng til fram.
fara . menningar- og mennta.
ltíi landsins, ef rétt er á mál-
um haldið Vilhjálmur Þ. Gísla
son hefur verið farsæll í starfi
jíitu sem útvarpsstjóri og á
gamlarskvöld mun hann kveðja
hiustendur með annáli ársins,
sem hann hefur flutt með sín-
um persónulega stíl og mál-
fari og án efa margir munu
sakna.
Nýi útvarpsstjórinn
Anares Björnsson lektor hef
ur verið skipaður útvarpsstjóri. ’
Hér hefur vel tekizt um val
a manni í þetta mikilsverða
embætti. Andrés Björnsson er
að allra dómi, sem honum hafa
kynnzi, sérdeilis heiðarlegur
«g samvizkusamur maður. Efast
enginn um að hann vUl láta
sanngirni ráða og mun sá eðlis
kostur hans gott veganesti í
embæítr þar sem stundum get.
ur verið vandasamt að rata
h.nn gullna meðalveg. Andrés
Björnsson er vel undir starf
sitt búinn. Hann hefur verið
mn Iangt skeið starfsmaður út
varpsins, dagskrárstjóri þess
uir, árabil og hann hefur jafn-
framt verið einn vinsælasti
útvarpsmaður landsinsog tala •
fáir fegurra og betra mál í út-
varp en hann. Andrés hefur
kynn> sér starfsemi útvarps og ’
sjnnvarps erlendis og aflað sér
þekkingar við erlendan háskóla
am þau efni. Af því, sem hér
hefur verið greint, er ljóst, að
vei hefur tekizt til um val í
þett? embætti. Tíminn vill
árna Andrési Björnssyni vel-
farnaðar i embætti útvarps-
stjór? um leið og hann þakkar
Vilhjálmi Þ. Gíslasyni fyrir
ágæt embættisstörf.
Skattalögreglan
Samkvæmt upplýsingum frá
skattaiögreglunni hefur hún
tekið tii rannsóknar 359 skatt.
'iamtöi og eru 60 þeirra enn
< -annsokn Aðeins 64 af þeim,
sem ti> rannsóknar voru tekin
gáfn ekki tilefni til frekari
aðgerða. í ágústiok 1967 hafði
v'kisskattanefnr afgreitt 184
mái ,i) 233 sero skattalögregian
nafð' til hennar vísað. Upp
ar krafsins hefur hafizt 42,2
milljónir króna i hækkuðum
skötturr og útsvörum og sekt-
am. Fimm menn hafa starfað
við sKattarannsóknardeildina
og hafa þeir því unnið fyrir
Kaupinu sínu. En er ekki rétt
að snvrja. Gefur þessi niður-
stað? og þæi tölur, sem hafa
vcríð nefndar. ekki fullt tilefni
til a? herða enn starfsemi
skattalögreglunnar, gera eftir-
titið strangara og láta rannsókn
skattframtala fara fram sam-
kvæm útdrætti, svo enginn geti
verið óhultur?