Tíminn - 30.12.1967, Blaðsíða 13
; LACGARDAGUR 30. desember 1007.
ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR
Pólverjarnir koma, en
leika aðeins tvo leiki
— í Reykjavík. Leika einnig tvo leiki á Akureyri.
HKRR neitaði beiðni Hauka í 3. sinn í gærkvöldi.
AIÍ—Reykjavík. — Nú hefur
vei ið ákveðið endanlega, að pólska
liðið Sponja komi hingað til lands
4. janúar n.k. á vegum Hauka.
Liðið mun einungis leika tvo leiki
í Laugardalshöllinni, gegn Fram
og FIÍ, en einnig mun liðið leika
tvo leiki á Akureyri, gegn Hauk-
um og íþróttabandalagi Akureyrar.
Haukar höfðu sótt fast eftir því
að fá þrjá leikdaga í Laugardals-
höllinni, en í gærkvöldi neitaði
stjórn Handknattleiksráðs Reykja
víkur beiðni þeirra í þriðja og
senr.iiega síðasta skipti. Var hald-
inr. iangur fundur hjá Handknatt
leiksráðinu út af þessu máli og
sátu fundinn, auk ráðsmanna, for
menn allra handknattleiksdeilda
í Reykjavík. Var samþykkt sam-
hljóða að veita aðeins leytfi fyrir
tveimur leikdögum. íþróttabanda-
lag Reykjavíkur, sem hefur æðsta
vald um þetta, mun sennilega
ekki taka ákvörðun, sem stingur
í stúí við samþykkt HKiRR.
Fornáðamenn Hauka boðuðu
■ blaðamenn á sinn fund í gær og
skýrðu þeim frá ýmsu varðandi
; he msóknma. Pólverjamir koma
til landsins fimmtudaginn 4. jan.
>eir leika fyrst gegn Reykjavödir'
og íslandsmeisturum FYam í Laug
ardáishöliinni laugardagiim 6.~jan.
Og daginn eftir mæta þeir FH í
Laugardalsböllinni. Báðir leikim-
ir nefjast kl. 4. Forráðamenn
Hauka sögðust óttast mjög, að
tap yrði á heimsókninni, fyrst
ekki fengist leyfi fyrir fleiri leik-
dögum í Laugardalstoöllinni.
Mánudagsmorgun 8. jan. halda
Pólverjamir til Akureyrar ásamt
Haukum, en Fólverjar munu leika
gegn Haukum í fþróttaskemm-
unDi á Akureyri á mánudags-
Leikmenn Pólska liSsins Sponja,
kvöld. Á þriðjudagskvöld munu
þeir svo leika gegn 2. deildar
liði íþróttabandalags Akureyrar.
Þess má geta, að þetta verður
fyista heimsókn erlends handknatt
leikcliðs til Akureyrar og verður
þetta því merkur atburður í
íþróttalífi Akureyringa.
Sponja, sem er frá Gdansk, er
eitt allra sterkasta handknattleiks
lið Póllands um þessar mundir og
hefur verið í fremstu röð á undan
förnum arum, t.d. varð liðið pólsk
ur bikarmeistari 1966. , Og eftdr
fyrri umferðina í pólsku deildar-
keppninni núna, er Sponja í efsta
sæi
T iiðinu eru margir snjallir leik
menu, og allir, nema 3, af þeim
leikmönnum. sem hingað koma,
hafa ieikið með pólska landslið-
lnu. Fjórir af leikmönnunum eru
fastir leikmenn í pólska landslið-
inu um þessar mundir, en það eru
þeir Helmut Fhicski, Andrzej
Leeh, Andrzej Szybka og Andrzej
Wiazlo. Þjálfari Sponja er núver
andi þjálfari pólska landsliðsins,
Janusz Czerwinski, en hann tók
nýlega við af Bregula, en Breg-
ula cr nu nokkurs konar yfiríþrótta
fuliirúi Pólverja.
Nánar verður sagt frá heimsókn
Sponja á íþróttasíðunni eftir helg
e
Landsleikjaför ísl. landsliðsins til Rúmeníu og V-Þýzkalands.
Vilja fara, en
hafa þeir efni á því?
Alf-—Reykjavík. — Eins
og áður hefur komið fram,
er nœsfa verkefni ísl. lands
liðsins í handknatfleik
kappnisför til Rúmeníu og
Vestur-Þýzkalands í febrú-
a»\ Hér er um 10 daga
keppnisför að ræða, og víst
er um það, að ísland þarf
á sínu sterkasta liði að
haida gegn þessum snjöllu
handknattleiksþjóðum. En
getur ísland teflt sínu sterk
asta liði fram?
Íþróttasíða Tímans hefur haft
spurnir af þvi, að nokkrir af
væntanlegum landsliðsmönnum
muni ekki treysta sér til að
taka þátt . keppnisförinni. Ekki
af þvi að þeir séu áhugalausir
— heldur vegna þess, að þeir
munu vart hafa efni á því að
raka þátt ' henni.
Ferðalög og uppihald er ísl.
landsiiðsmönnunum að kostn-
aðarlausu, en 10 daga vinnutap
getui sett strik í reikninginn.
Landsliðið verður væntJnlega
byggi umhverfis 3 féljgslið,
Fram, FH og Hauka, og nú vill
svo til, að öll þessi félagslið
hafa farið í keppnisferðir til út-
!andf i haust og því ekki undar
legt, þótt leikmennirnir hugsi
sig trisvar sinnum um, áður
en beir ákveða að taka þátt
' 10 aaga keppnisför skömmu
■ftii áramótin.
Það er því fyllilega tímabært
tyrir stporn Handknattleikssam
bancis íslands að gera kunnun
■neðal væntanlegra landsliðs-
rnanna um það, hjvort þeir
treysti sér til að taka þátt í
K.eppnisförinni til Rúmeníu og
V estur-Þýzkalands. Vel má
vera, að stjómin þurfi að gera
aérstakar ráðstafanir í þessu
sambandi, enda er varla stætt á
öðru eu að senda okkar allra
-terkasta lið utan.
Að lokum má geta þess, að
ekki er heimilt að greiða fyrir
vinnutap vegna þátttöku í hand
Snattieik í knattspyrnunni
mun hins vegar vera heimilt
að greiða landsliðsmönnum
vínnutap vegna þátttöku í lands
lcikjum á erlendri grund.
13
Oánægð-
ir með
íþrótta-
frétta-
ritara
Alí.—Reykjavík. — Aðalfund (
ai Skíðaráðs Reykjavikur .var
haldinii nýlega og var Þórir
Lárusson endurkjörinn formað-
ur ráðsins, en aðrir stjórnar-
meðlimir eru Bjami Einarsson,
Lárus Jónsson, Hinrik Her-
mannsson, Ágúst Friðriksson,
Ellen Sighvatsson og Stefán
Hallgrímsson.
Fyrir fundinum lá fjöl-
rituð skýrsla um störfin á síð-
asta starfsári. M.a. er sérstak-
ir kafli helgaður íþróttafrétta-
mönnum, en þar segir m.a.:
„Fagblöðin eiga jafnan snar
an þátt i íþróttalífi borgarinn-
ar og á það einnig við um skíða
Fpróttina. f þvi skyni var Ágúst
Friðriksson kjörinn blaðafull-
tiúi ráðsins og ber að þakka
nonum mjög gott og mikið
starf við að upplýsa blöðin um
mótin og eitt og annað, er
ráðið hefur þurft að kom> á
framfæri. Einn ljóður hefur
verið a ráði fþróttafréttaritara.
Þrátt fyrii endurtekin boð,
nvort sem er á mót eða blaða
mannafundi, hafa þeir ekki
sinnt þeim. Leitt er til þess að
vita, að t.d. gagnvart Unglinga
mcistaramóti íslands s.l. vetur,.
að beir skuli ekki örva ung-
anga landsins meira en raun
bar vitni þá . . . . “
Að öðru leyti bar skýrslan
með sér, að vel hefur verið
unnið á síðasta starfsári, en
Skíðaráð Reykjavikur sér um'
framfcvaemd fjölda móta.
3 meistara-
flokksliö frá
Akureyri
í íslandsmót
t
Mikill áhugi er á körfuknatt-
leik á Akureyri. Og Akureyringar !
senas hvorld meira né minna en
3 meistaraflokkslið í íslandsmótið,
Þór, sem tekur þátt f 1. deildar
keppninni og íþróttafélag Mennta
skoians og KA munn taka þátt
í 2. deUd. Verður ekki ann'að j
sagt en það sé vel af sér vikið 1
af 10 þús. manna bæ að senda :
3 mcistaraflokkslið í íslandsmót.
Þess má geta, að liðin hafa æft
af kapp' og munu sum ekki hafa
slakað á æfingum yfir hátiðarnar. (