Tíminn - 30.12.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 30.12.1967, Blaðsíða 16
WMÉ 298. tbl. — Laug»: '"'<jur 30. des. 1967. — 51. érg. 73 LÉTUST AF SL YS- FÖRUM Á ÁRINU 1967 F|ölmennt var i ftugstöð Keflavíkur á morgni Þorláksmessu, laugardaginn 23. þ. m. en þá fóru þaðan flmm Loftleiðaflugvélar á svipuðum tíma, þrjár Rolls Royce 400 og tvaer DC 6B vélar. Rúmlega 600 farþegar fóru Kéðan með ftugvélumim fimm og var flugstöðin þvi mjög þéttsetin þegar gest kvaemast var þar þennan morgunn. v Á aðfangadagsmorgunn lenti Olaf Olsen Rolls Royce flugvélinni „VII hjéhni Stefánasynl" á Keflavíkurflugvelli, eftlr ferð frá New York. Flug- timinn var 5 klst. og 39 mfnútur, en það er mesta hraðferð, sem farin hef Ir verið á lengdu Rolls Royce flugvétunum milli New York og Keflavíkur. Meðfylgjandi mynd tók Heimir Stigsson af Rolls Royee flugvélunum þrem á Keflavikurflugvelll s. I. laugardagsmorgunn. Flugfarþegum fjölgaði um 36 milljónir 1967 FB-Reykjavík, föstudag. Samkvæmt þeim skýrslum, sem þegar liggja fyrir, um farþegaflug árið 1967 kemur í Ijos, aS farþegaflug hefur HAFNAR- FJÖRÐUR Timarm vantar umboSs- mann • HafnarfirSi frá næstu éramótum. Upplýs- ingar i síma 12504. aidrei veriS jafn umfangs- mikiS og þetta ár. f skýrsl- um, sem AlþjóSaflugmála- stofnunin i Montreal hefur sent *-rá sér og ná til þeirra 115 rikja, sem aðilar eru aS stofnuninm hafa flugfélög þesssra landa flutt 236 millj. farþeqa áætlunarflugi í lok þessa árs, og er það 18% aukn ing tra þv> áriS áSur. Farþega kílómetrarnir þetta ár verða 275.000 milljónir, eða 20% fleiri en áriS 1966. Þannig he^ur farþegum fjölgað um 36 milljónir og farþegakíló- metrum urr 46.000 milljónir og er þetta meiri aukning en nokkru sinni hefur átt sér staö i farþegafluginu til þessa. Frakt og umframfarangur nær nú H 67f milljönum tonnkílómetra og póstui verður nú 1910 milljón tonnkíiómetrai en það er 14% og 25% meira en árið 1966. Framkvæmdastjóri Alþjóðaflug málaitofnunarinnar. B.T. Twight, sagði begar hann fyrir skömmu rædoi pessa miklu aukningu, að verkíall startsfólks fimm aðalflug félaga tíandaríkjanna sumarið ’66 hefð' haft mjög mikil áhrif á al- þjóðaflugið oað ár. Lagði Twight mik’a áherzlu á að flugtölurnar frá ‘966 hefði orðið mun hærri, ef akki hefði komið til þessa verklails og munurinn á því ári og áiinu sem er að líða, að sama skapi minni. Reiknaði hann með, að p.1 verkfaliið hefði ekki orðið, hefðí lukningm í farþegakílómetr unum aðeins orðið 16% í stað 20% Uíh 80% allra farþegaflutninga fór íiam með þotum, og meðal- fl.jghraðinn vai 500 km. á klukku stund A tíu ára tímaibilinu frá 1958 til 1967 hefur aukni-ngin orðið sem har segii að meðaltali: 12% far- þegaauknmg 14% farþegakíló- metraar.kning og 17% aukning í tonnkflómetrum í flutningi. OÓ-Reykjavík, föstudag. 73 manns létu lífið af völd um slysa á árinu sem er að líða. Eru þáð nokkru færri en árið 1966. en þá létust 77 manns af slysförum. Algeng- ustu dauðaslysin eru drukkn- anir og síðan koma slys af völdum umferðar. Á árinu fórust 21 manns í bifreiða- slysum, þar af 11 í Reykjavík. Umferðaslys úti á landi hafa aukizt ískyggilega mikið og eru hlutfallslega miklu fleiri en áður. Á árhu drufeknuðu alls 22 manns. 4 drufeknuðu er bátur fórst, 5 félki útbyrðis af skipum og 13 manns drukknuðu við lamd. Dauðasiys í umferðinni sktptast þannig að ekið var á 7 vegfar endur með þeim afleiðingum að þeir biðu bana. 14 létust í bifreiða árefcstrum og útafkeysrslum. f>á biðu 4 baaa er dráttarvélar ultu. 6 manns létust í flugslysum. 3 fluigmenn fórust með einni vél inni, sem hilekiktist á í Vest- mannaeyjum. 1 maður fórst er fluigvél hams hrapaði í sjóinn á Sundurtum. Ein ffluigvéJ týndist fyrir norðan oig fórst 1 maður með henni. Og stúlfea beið bana er fiugvélasfcrúfa rafcst í höfúð hennar á Reykj avífcurflugvelli. 6 manns létust af völdum vinnu Slysa og aðrir 6 hröpuðu til bama. 1 maður fórst í eldsvoða. 1 < varð úti og voðaskot urðu 4 mönn um að fjörtjóni. 1 maður lézt af völdum sprengingar og 1 i snjóflóði. Samfevæmit skýrslum Slysavarn artféiags fslamds var 143 mannslíf um bjargað á árinu. Eru það bjarganir á sjó, úr brennandi hús um og úr flugivélum. Framhald á bls. 15. KRISTLEIFUR JÓNSSON RAÐINN BANKASTJ. SAMVINNUBANKANS ARAMOTA VEDRID GÞE-Reykjavik, föstudag. Samkvæmt spám Veðurstof- imnar verður veðrið á gamlárs kvöld ekki eins og bezt verður á kosið a.m.k. ekki hér suð- vestanlands. Vera má að veður fræðingunum hafi brugðizt spádómsgáfan að þessu sinni og er það vonandi a.m.k. fyrir þá, sem hafa byrgt sig upp af flug eldrnn, þvi að spáð er, að hann gangi í landsynning og geri rigningu, þegar líða tekur á síðasta dag ársins. Norðanlands og austan er hins vegar gert ráð fyrir frosti og stillum, björtu veðri og fögru. Það mun sem sagt skipt ast í tvö horn með veðrið á gamlárskvöld hér á landi. í dag, föstudag hefur verið kalt og hvasst, gengið á með éljum um mestallt landið. Á Stórhöfða f Vestmannaeyjum voru 11 vindstig EJ—Reykjavík, föstudag. Nýr bankastjóri hefur vcrið ráð hm við Samvinnubankann. Er það Kristleifur Jónsson, fyrrum aðal- féhirðir Sambands íslenzkra sam- vinnufélaga. Frá áramótum verða því tveir bankastjórar við Sam vinnubankann, Emar Ágústsson, alþingismaður, og Krislleifur. í ti'lfcynningu frá Samvinnubank anum segir, að bankaráð bankans hafi á fundi sínum 28. desember samþykkt að ráða Kristleif sem bankastjóra frá 1. janúar n. k. að telja. Kristieifur fæddist 2. júni 1919 á Varmalæk í Andaldlshreppi, Borgarfirði. Foreldrar hans voru Jón Jakobsson, bóndi þar, og kona hans’ Kristín Jónatansdóttir. Krist leifur stundaði nám við Héraðsskól ann í Reykholti árin 1935—37. en lauk prófi frá Samvinnuskólanum árið 1940. Síðar hóf hann nám erlendis, og lauk prófi frá Baf-Loek Institut et í Stokfchólmi 1947. Sumarið 1947 og til ársloka það ár stund aði hann nám hjá Polytechnic í London. Að loknu Samvinnuskótapréfi, en áður en hann hélt út til náms. hóf Kristleifur störf hjá samvmnu hreyfingunni. Var hann gjaldkeri hjá Kaupfélagi Borgfirðinga árin 1940—45. Hjá Sambandi ís- lenzkra Samvinnufélaga hóf hann störi um áramótin 1947—48. Var hann forstöðumaður kaupfélaga- eftirlits SÍS frá 1948 til 1952. Næsta ár, 1953, varð hann aðalfé hirðir SÍS, og hefur gengt því starii síðan. Kristleifur kvæntist 18. febrúar 1950 Auði Jónsdóttur f Reykjavík. Kristleifur Jónsson JÓLATRÉS FAGNAÐUR Jólatrésfagnaður Framsóknarflokksins í Reykjavík er í dag kl 2,30 i Hótel Sögu Aðgöngumiðar fást á skrifstofunni, Hringbraut 30 og einnig á afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, fram til kl. 12. — Eftir kl. 1 í dag verð? miðar seldir í anddyri Hótel Sögu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.