Tíminn - 30.12.1967, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.12.1967, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 30. desember 19C7. TÍMINN HESTAR OG MENN Eins og áður hefur verið skýrt frá efndi tímaritið Hcima er bezt, — sem gefið er út á Akureyri, — til verðlaunasam- keppni um beztu ritgerð uin íslcnzka liestinn. IHutskarpastur varð Ilinrik A. ÞórðarSon, en hann er hvort tveggja í senn bóndi í Útverk um á Skeiðum og tréskurðar maður í Reykjavík. Ennfremur má geta þess að forstaða tamn ingastöðvar á vori hverju er eitt af því sem hann einbeitir sér að og svarað hefír góðum árangri. — En honum er flcira til lista lagt en það, sem liann hefir atvinnu af, eins og sézt á því sem hér fer á eftir. — Ritgerðin er hér endurbirt að fengnu leyfi, en yfirskríft hennar er „Fjöreggið." — ArnarfeH hið mikla gnaefir hlátt uipp úr bláhvítum jöklin ®n og klýlfur skriðjökulinn, sem gengur fram beggja vegna og teygir sig niður á sléttlend ið, eins og bvö risaivaxin skrið dýr, sem brestur og brakar i við hverja hreyfingu. Það er sumar og sól og h-eit ur dagur að baki. Árnar sem koma undan jöklinum, voru í morgun bjartar og hjalandi, eins og litlir bæjarlækir, en velta nú fram myrkar og torfær ar, með þungum ólgandi straum. Skuggarnir lengjast af fell- inu mi'Ma og faila á tjöld, mörg tjöld ferðamanna, sem leitað hafa náttbóls við blómskrýdda brekfcu, miilli urgandi skrið- jökla. Þetta geta raunar varla talizt ferðamenn. Það er fóik að skemmta sér, án áætlunar og erindis, utan þess að sjá landið, eða sjó það ekki. Á grundunum framundan eru hestar j höftum. Margir hestar í mörgum litum. Ólíkir að kost um og skapgerð. Gamlir hest ar og þreytulegvr, sem hengja h'ofuðin og sofa standandi. Ung ir hestar með æskufjör í æð om, geta efeki kyrrir verið Ýta við þeim næsta, tii að korna hreyfingu á stað. Sumir k'ljást eða vingsa tagiinu til að berja frá sér ósýnilega óvini. - Fólkið er sofnað í tjöldun um. Hér líður öllum vei. Nótt m er hlý og björt. Ekkert hljóð heyrrst, nema einstaka marr frá hrynjandi ísborgum. HoliLvættir öræfanna sofa ekki. Þeir renna gandi um húm aðan næturhimininn, vemdandi þá sem hvílast Hiver ert þú, sem svifur á hvítum hesti um bláan himin geiminn og gerir ónæði þeim sem sofa? — Ég er hu'ldan, verndiari hestanna, gæti fjöreggs þíus og allra manna sem þetta land byggja. — Það fjöregg hefur þú illia varðveitt, enda lengstum 6- þarft. — Lítið mannsbarn vélaald- ar og velgengis. Þú þekkir ekki uppruna þinn. Þekkir ekki sögu þjóðar þinnar. Þaið er saga manna og hesta. Barátta við eld og ís. Nístandi snjó og sandbylji, ólgandi jöbuleiiur, hungur pg kplda. Barátta á líf og dauða, með slgruJh og ósigrum. En einnig gleði og haminigju, undir sólroðnum næt urhimai með angan úr dögg votri jörð. Viitu setjast á bak, fyrir aft an mig og líta svipmyndir horf inna kynslóða? Nei, þú ert hræddur. Hræddur við loftin blá. Kom þú þá undir hönd mér og vit hvað fyrir ber. Hivað sérðu? — Breitt skarð milli hórra jiökia. Sandar og hraun. Reyki sigri hryssunnar, og sfeeiðvöll uriinn hlýtur nafn eigandans. Veðféð er greitt af hendL Dig- ur sjóður af sflfiri. Tuttugu kýr verð. Hryssan er ekki ferðafær, svo mjög hefur sprettumn gengið nærri hennL Eigandinn tekur söðulinn af og leggur á anuan hest, og mennir.nir halda í suðurátt, inn í úfiið hraunið. Á sbeiðvellinum stendur eftir fluglétt hryssa. Hún hengir nið ur höíuðið og gengur upp og niður af mæði. Gufu leggur af snögghærðum bolnum og svit inn rennur niður sinabera fæt- urna, ofan í þurran sandtnn. Maður á gráum hesti, föxótt ur fét fyrir fót, stefnulaust, út í ókynni öraefaima. Bió skifekja bæirist fyrir mjúikum Mæmim. Það er ferð án áætlunar. Hion um er sama. Fjárlát hans er mifeið, en það veidur skki mest um sárodum, heldur vissan um það að ei§a efcki lengur frá astan hest á ísiaindL og hafa líklega aldrei átt. Hann hefur glatað trú sinnL trúnni á hest imn sinn, þvl hana hefur séð annan máttugrd. Það er sárt of sárt að bera. Af hverju vildi Faxi efeki hlaupa? Er það rétt, sem sagt er að hestinum sé ofraun að hlaupa rnóti hryssunni? Hún sigrar að öðru jöfnu. Maður með giataða trú held ur austur með jöfelinum að sunnan, yfir EEalhraun og stefn ir að fellinu mMa. Hann fer hægt Efefeert liggur á Þetta er síðasta ferðin. Það kvöldar. Framundan er ólgiandi jöfeuiflaumur. Gró- Mótt þykkt leysingavatnið velt ur fram og sogar til sb ailt sem lauslegt er og,skffliur eftir, leðju á öUu sem það soertjr. Maður inn hefur tekið ákvörðun. Hann ríður stanzlaust út i strauminn og hverfur í djúpið. Neðar í straumröstinni sézt á bláa skikkju. Hún festist á steini, losnar aftur og rebur að landi. Þvi er lokið, og Qjótið er sama og fyrr. Hestinum skýtur úr kafL Hann syndir tii sama lands. Brýzt urn í sandlbleytu og neytir síðustu krafta tfl að rífa sig upp á brattann. ur á sandiinum. Þar er ríðandi maðúr og fer mikinn. Hver er sá sem leggur undir fætur einum hesti, lengsta fjailveg á ísiandi? Mikið mun hans er- indi. Skáhailir geislar hnígandi sólar giampa á náttsvörtum si völtim bolnum. Hesturinn veð ur áfram á svifmiklu brokki og ber fljótt yfir. Þeir koma að ArnarMls-ibvíslum, leita að góð um vöðum og fara varlega, því engu skai hætt. Hér er meira í hættu en líf þeirra tveggja. Þeim fairnast vel yfir og korn ungur maður stígur af baki í Amarfellsmúium. Hann tekur söðulinn af, en sleppir ekki taumnum. Hann þekikir ekki négu vel þennan hest til að sleppa hon.um lausum Hafði kéypt 'hann í gær á Jökuldal austu^ og geíið . fyrir hæsta verð, sem sagan greinir, en veit nú að ekki var ofkeypt. siíkur sem hann er. Hesturinn læsir sterkum tönn um í flmandi gróðunnn og tyggur rösklega. Blóð jurtanna, blaðgrænan, freyðir úic um munnvikin og mjúka flipana. Ró og friður í svipnum. Full komin fegurð í svörtum felldi. Hvlidiarstundin er liðin. Ekki er um kyrrt að sitja. Leiðin liggur á Þingvöll, til Alþingis. leggja af stað. Það ætlar vest anverðan Sprengisand, í Laug arfeil. Þangað er ebki langt. en enginn hagi á leiðinni. Árnar eru vatnsiitiar svo snemma dags og tefja því lítið förina. Hopurinn sígur áfram, yfir stórgrýttar eyrar og jökulruðn ing, austur undir Bergvatns- kvlsl Þjórsár. Beygir svo til vesturs fyrir Háöldur Sprengi sands í átt til Laugafellsiinjúks. Hvergi er stingandi strá. Að- eins einstaka gráviðislauf teyg ir sig upp á mflli steina. Þegar norðar dregur batnar vegurinn og við Masir renn siéttur og harður melur, svo langt sem augað eygir. Mesti skeiðvöilur á íslandi. Lausu hestarnir taka á rás, þeir ráða. sér ékki að fá svo gott undir íætur. ■ Ailt í einu stinga hestarnir við fótum. Þeir ryðjast allir að sama stað, lítiili grænni þúfu, einstakri á nöktum meln um. JÞað er grængresið sem þeir keppa um, og þúfan er á skömmum tíma graslaus, eins og melurinn í kring. Lítil græn þúfa á berum sandmel. Útundan henni standa gulnaðar hrosskjúkur. Höfuðið snýr í norður, til gróðursins og lífs Verðlaunaritgerð úr „Heima er bezt” af jarðhita ber við loft. Norð an við hraunið er maður með vænan hest gráan og föxéttan. Hann bíður þingreiðarmanna að norðan. Þeir koma margir saman. Einn ber hraðast yfir. Reiðskjióti hans er hryssa, svif létt í spori eins og dansmœr á leiiksviði. Haldin fijótuist hrossa á íslandi. Biðinmi fer Lokið- Mennimir hittast og ræð ast lengi við. Þeim kemur sam an um að ræða skjótleik hross anna á sandinum norðan hraunsins og leggja silfur und ir. Hrossin standa hlið við hlið og spretturinn hefst. Þau hlaupa samsíða stuttan spöl. Þá hættir hesturinn að hlaupa en hryssan svifur áfram í löng um, mjúkum stökkum, ems og rándýr sem hremmir bráð. og bverfur í rykmökk framundan. Sprettfærið er langt og þau mætast á miðri leið. Fyrstu kappreið á Mandi er lokið með Stendur kyrr litla stund. Vatn ið rennur í lækjum niður - í Verðlaunaritgerð. grýtta jörðina. Svo röltir hann af stað. Veltir sér á þurri sand eyri. Hristir sig rösklega og frilsar hátt. Lftur í kringum sig og feumrar þegar hann kem ur auga á bláu kápuna. Hann brokkar þangað léttum skref um. Þefar og ýtir varlega við með snoippunni. En eibkert hreyfist. Fellið mflda hefur hlotið nafn. Á grýttri eyri nið ur meö fljótinu stendur grár hestur föxéttur, sem á sér eng an húsbónda lengur. Og sýnin er horfin. Huldan hvjslar. — Tapaðuv leikur. Trú mannsins á hest inn var líf hans. Svo hefur löngum verið. — Mannsbarn. Líttu á sand inn mflda, sem þú ætlar yfir á morgun. Hvað mætir þínu ó- skyggna auga? — Jóreykur þyrlast upp aust Þangað verður ferða-maðurinn ungi að ná á morgun. Hann leggur söðulinn á og stígur á bak. Og út í húmaða kvöld kyrrðina bverfur éim af lands in-s beztu sonum, á mesta reið hesti, sem ísland ól. En undir vönm-um söðulþófum kvika lífs þrœðir lítillar þjéðar og hörpu sláittur gæfunnar syngur í hverju spori. Sýnin er horf:n. Kuldan brosir. Unnihn leik ur. — Mannsbarn. Þú hefur séð tvœr svipmyndir úr lífi þjóðar þinnar. Það ætti að nægja, svo þú getir faríð heil skyggn u-m land þitt. Sé? göt- urnar í hörðum klöppunum. götu sem þúsundir hestfóta hafa mulið niður í hart bergið. Þeim fótum átt þú Líf pitt og hamingju að þakka. Þeir eru fjöregg þitt. Gættu þe-ss vel. Morgunsólin þerrar döggvot an gróðurinn ;og baðar Arnar- fell hið mikla vermandi geisl um sín-um. FerðafóLkið er að ins vic' Laugafellshnjúk. Hér ' hefur hestur hnígið, einn af þúsund-um. Eitt fjöregg farizt öðrum til bjargar. Og gróður inn sem vaxinn eo upp af meirn uðu holdi, er horfinn, sem orkugjafi til uppruna síns. Þarna á nöktum melnum blas ir við auigum hinn eilifi san-n leikur um endalausa hringrás lifsins. — Af jöröu ertu kom- inn. — Að jörðu skaltu aftur verða. — Af jörðu skaltu aftur upp rísa. Ef þú, ferðmaður, átt eftir að leggja leið þína um skeið völlinn mikla, vestan við Há öldur Sprengisands, gefðu þér þá tíma til að staldra við hjá leiðinu lága. Það er ekki mik ið að sjá, en meira um að þenkja. Þvi undir þessu lága kumii liggur grafin saga þín, og saga min. Saga íslendinga í þúsund ár. Saman ofin örlög þjóns og þj-óðar. sem aldrei venður sundur rakin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.