Tíminn - 30.12.1967, Blaðsíða 14

Tíminn - 30.12.1967, Blaðsíða 14
LAUGAUDAGUR 30. desember 1967. 14 TIMINN 7 KKK-MENN DÆMDIR NTB-Jackson, föstudag. menu aorir voru dæmdir í þriggja I en iíkin voru grafin upp alllöngu I ríkjanna, FBI, hóf rannsókn máls Sambandsdómstóll í Jack- srs íangelsi hver fyrir hið sama. síðar Mississippi-ríki hóf engin ins og sönnunargögn þau, er sú . . . . Morðingjarnir myrtu ungu málaíerii á hendur morðingjun- rannsókn leiddi í ljós, var notuð son, mississippi, Bandarikjun meanina þrjá og grófu þá síðan, lum, svo að Alríkislögregla Banda I við dómsfellingu nú. um, dæmdi í dag tvo Klu Klux Klan-leiðtoga í 10 ára fangelsi hvorn um sig, fyrir morðin á þremur ungum mönnum árið 1964, en þessir þrír menn unnu að jafnrétti kynþáttanna í /Viississippi-ríki, þegar þeir voru myrtir. Tveir lögreglumenn, Cecil Price lögreglustjóri og Billy Wayne, vo.u dæmdir í sex ára fangelsi fyrir þátttöku í morðinu, og þrír Ný símstöð „Fimmtudaginn 28. des. 1987 var opnuð ný sjálfvirk símstöð í Vogum á Vatnsleysuströnd. Um 40 notendur voru tengdir stöðinni. Stöðin hefur svæðisnúmeríð 92 eins og Keflavík.“ FELAG EIGENDA RUSS- NESKRA BIFREIÐA Sunnudaginn 26. nývember var stofnað „Félag eigenda rússneskra bifreiða“ á Siglufirði. Stofnfund inn sóttu 14 bifreiðaeigendur en eigendur rússneskra bifreiða, Moskvits og GAZ 69, munu vera 25 á Siglufirði og hafa flestallir tilkynnt þátttöku í félagsskapnum. Tilgangur félagsins er að sam- eina eigendur Moskvits og GAZ 69 bifreiða á Siglufirði til þess að gæta hagsmuna þeirra í hví- vetna, t. d. gagnvart söluum'boði bifreiðanna, framleiðanda, við- gerðárverkstæðum o.s.frv. Enn fremur að stuðla að fræðslu fé lagsmanna um gerð og meðferð Athugasemd um samkomu- hald í Laugardalshöllinni EJ—Reykjavík, föstudag. Einar Magnússon, rektor Mennta skóla Reykjavíkur, hafði í dag samband við blaðið vegna fréttar innar um „mesta dansleik á fs- landi“ í blaðinu í dag, en það er fjallað um væntanlegan unglinga dansleik á vegum Skíðasam- bands fslands í Laugardalshöllinni. f fréttinni er rætt nokkuð um þann mikla undirbúning, sem stað ið hefur yfir vegna samkomuhalds í Laugardalshöllinni um áafcftiót Vilja fresta hægri umferð Fundur verkalýðs- og sjóma'nna félagsins Bjarma á Stokikiseyrí fagnar framfcomnu frumvarpi á aliþmgi um frestun á hægri handar umferð og að málið verði lagt undir þjóðaratkvæði. Skorar fundurinn á allþingi að samþykkja frumvarpið einróma. Leirljós hestur hefur tapazt úr girðingu á Kjalarnesi. Vinsamlegast látið vita í síma 24987, Reykjavík. Moskvits og Gaz 69 bifreiða. Þá skal félagið vinna að fræðslu um umferðamál fyrir félags-menn og öðru því, sem stuðlað getur að auknu umferðaröryggd. Félagið er stofnað og starfað í tengslum við „Félag íslenzkra bif Vottar Jehóva Þiiggja daga mót Votta Jehóva, sem stóð yfir frá 23.—25. desem- ber ,náði hámarki sínu með opin- berum fyrirlestri, sem hét: „Hef- ur Guð áhrif á okkar tuttugustu öld?“ Mótið var mjög fjölsótt og voru 170 viðstaddir opinbera fyrir- lesiurinn. Ræðumaðurinn benti á hveinig Guð hefði margsinnis sýiit vald sitt í fortíðinni og síðan tók hann fram marga spádóma sem sýndu áreiðanleika Biblíunn- ar og að Guð hefði áhrif nú á okkar dögum vegna þess að þessir spáGÓmai hefðu verið að raétast núna, sérstaklega frá árinu 1914. Rxðumaðurinn benti sréstaklega á þýðingu þess að allir kynntu sér Bibíiuna, til þess in. Benti Einar á, að það væri Menntaskólinn í Reykjavík sem ætti allan veg og vanda af undir búningi þessum, vegna jólagleði . ____„ . Mcnntaskólanema. Hefðu nemend rjkipyrði stofnað, en um komu á fjjöiunum þess hafa kristnir menn beðið öldam saman m.a: í „Faðirvorinu“. Mótið var í alla staði mjög ánægjulegt og mikill vitnisburður um þær veigamiklu biblíurann- sóiiníi, sem gerðar eru á vegum Vutta Jehóva. (Frá Vottum Jehóva). reiðaeigenda „F.f.B.“ og er til gangur þess m. a. að efla þau sam tök. Á fundinum var samþykkt áskor un til umboðs Moskvits og GAZ 69 bifreiða um bætta þjónustu og boðið upp á vinsamlegt samstarf. Stjórn félagsins skipa: Bragi Magn-ússon, formaður, SLgurður Þorsteinssion, ritari, . Pétur Þorsteinsson, gjaldkerí, Kristfinnur Guðjónsson og Sig urður Þór Haraldsson meðstjórn endur. Nýr heiðursfélagi Á nýafstöðnu framhaldsaðal- fundi' Leikfélags Reykjavíkur, var kjörinn nýr heiðursfélagi. Það er elzti starifs-maður fékgsins, Haf liði Bjarnason. Hann hefur starf að fyrir Leikfélagið í 43 ár, fyrst sem sviðsmaður og hin síðari ár sem dyravörður, og eru teljandi þær sýningar, sem hann hefur ur unnið frá því í okt. — nóv- að undirbúningnum, og nú síðustu daga bæðj nótt og dag, en MR ber allan kostnað. Þykir blaðinu rétt, að þeir hljóti liciðurinn, sem til hans liafa unnið. ekki verið við. Hann hóf starf að þeir j silt haustið 1924, sama haustið og skyidu, hvernig og hvenær „Guðs- Brypjólfui -Jóhannesson lék fyrst _f.,i>--*-*-• ... I 4'''ijöiunum i.IÖnó, en Brynjólfur er, sem kúnhugt er, einnig heiðurs félagi Leikfélags Reykjavíkur. Aðr ir heiðursfélagar eru leikkonum ar Guðrún Indriðadóttir og Am- dfe Björnsdóttir, en Haraldur Björnsson leikari, og Egill Vil- hjálmsson forstjóri létuzt fyrir nokikrum dögum. FRA AOALFUNDIBVCGINGA- FEIAGS VERKAMANNA I Þ R Ó T T I R frí-amhald at bls E2 Ungmennafélag Keflavíkur sigraði í öllum flokkum, nema í 3. flokki karla, en þar náði Knattspyrnufélag Keflavíkur jafntefli. Annars urðu úrslit þcssi: 2 fl. kvenna. UMFK — KFK 9—3 Míl. kvenna: UMFK — KFK 4—3 4. flokkur karla: UMFK — KFK 16—2 3 .flokkur karla: UMFK KFK 16—16 2 flokkur karla: UMFK — KFK 18—3 Meistarafl. karla: UMFK — KFK 24—18 Aðalfundur Byggingafél. verka manna í Reykjavík var haldinn í Tjainarbúð fimmtudagirn 14. descmber síðastliðinn. • Formaður félagsins, Tómas Vig- fúsion, byggingameistari, flutti skýrsly stjórnarinnar og greindi fra lidiztu framkvæmdum á vegum féiagsins undanfarið og þeim verk efnum, sem á döfinni eru. í he>bcrgja og 32 fjögurra h,erb. og eru þær 96 fermetrar að stærð hvci. í íyrri áfanga þessara fjölbýlis- húsa var verð íbúðanna sem hér segir, að þær eru afhentar kaup- endum á kostnaðarverði fullfrá- gengnar: Tveggja herbergja íbúð- irnar kostuðu rúm 502 þúsund kr., þriggja herbergja íbúðirnar 605 skýrshi bans kom það m.a. fram, i>ásund krónur og fjögurra herb að síðastliðið sumar var lokið j íbúðimai 842 þúsund krónur. Lán Við a'ð byggja 32 íbuðir í fjolbylis, Byggingarsjóðs verkamanna til husi við Bolstaðablið 46, 48 og 50, fbúðanna í þessum fjöibýlisfcús- en þai hetur félagið reist tvö fjol um nemur 450 þúsund krónum að bynshus á siðustu fimm árum með me5allali á íbúð og er veitt til sami.als 64 íbuðum. Af þeim eruj42ja ára 16 tveggja herbergja, 16 þriggja ÞAKKARÁVÖRP Innilega þakka ég öllum þeim, sem minntust mín með skeytum og sýndu mér hlýhug á sjötugsafmæli öiínu 24. des. s.l. Ég óska þeim öllum gleðilegs nýs árs og þakka liðin ár. ísak Árnasoti, Hásteinsveg 10, Vestmannaeyjum. Fjölbýlishús það, sem flutt var í á síðastliðnu sumri er að öllu leyl' eins og hið fyrra, en að sjálfsögðu varð byggingarkostnað ur pcss allmiklu hærri, þar eð verðiag liafði hækkað meðan á byggmgu þess stóð. Fullnaðarupp gjöri er ekki lokið, þar sem eftir er að greiða ýmsan kostnað og gjöid, sem enn eru ekki komin fram, en uppgjör íbúðanna verður miðaö við næstkomandi áramót. Efm þv< sem iiæst verður komizt nú mun kostnaðarverð íbúðanna verða sem hér segir: Tveggja her- hergja íbúðirnar 660 þúsund kr. þriggja herb. íbúðir 790 þús. kr. og íjögurra herb. íbúðirnar um 1100 þús. kr. Á síðastiiðnu sumri hóf félagið framkvæmdir við byggingu 2ja fjölbýiishúsa í Fossvogshverfi, en þai heíui það fengið lóðir undir 72 íbúðir við Hörðaland og Keldu land og loforð um lán hjá Bygg ingarsjóði verkamanna til þessara íbúða, og er þá miðað við sömu lánsuppbæð og verið hefur undan fariö. Það kom hins vegar fram á aðalfundinum, að brýna nauðsyn ber tii þess aö lánsupphæðin verði aaivin verulega, og þau greidd það ört út, að tryggður verði eðlilegur framkvæmdahraði við byggingarn ar. — I beim tveim húsum, sem byrjað vai á i sumar verða 36 fbúöir, tveggja til' fjögurra herb. í sliórr. byggingarfélagsins eru, auk formanns, sem er stjórnskip- að -i Engólfui Kristjánsson, Al- freð/ Guðmundsson, Jóhann Eiríks son og Sigurður Kristinsson, sem jafnírami er skrifstofustjóri fé- lagsins. f félaginu eru nú yfir 1200 fé- lag^menn og hafa rúmlega 450 fengið íbúðir. Ailir leikirnir, að undanskild jr leiknum í mfl. karla, fóru f”am í ílþróttahúsinu í Njarð- víkum, en mfl. leikurinn fór fram í íþróttahúsinu á Keflavík urflugvelli. ANNA MARIA Framhald af bls. 1. drottnmgin alið barn sitt næsta sumar. Einikalœiknir Önnu Mariu, Vasisilios Ooutifaris, gaf i sikyn í dag, að ef tii vill hefði fósturlátið orsakast af tauga spennu drottningarinnar vegna uppreisnartilraunar manns hennar og síðar flótta þeirra til Rómar oig óvisisunnar uai fram tíð þeirra. Nú er hálfur mán uður liðinn síðan Konstantín gerði byltingartilraunina. Ekki leikur vafi á, að þetta allt hefur fengið mjög á Ónnu Mariu. Læknar á einikaisjúkrahúsinu Claude Vil-le, en þan.gað var drotnnin-g flutt, sögðu í dag að líðan hennar væri góð, eftir atvikum, eftir aðgerðina, sem lœiknir hennar Oo.utefaris fram kvæmdi. Hún var þó ákaflega niðurbrotin og hágrét er hún hélt heim-leiðis frá sjúkrahús- inu í dag. í hinni opinberu tilkynningu sjú'krahússin-s um atburðinn segir: „Það hryggir oss mjög að þurfa að tiilkyn-na að Henn ar Hátign Anna Haria Grikk landsdrottning missti fóstur sitt snögglega, klukkkan 22.00 þann 28. désember." Konstantín konungur d-valdi á sjúkralnisinu alla nóttina. Hann sivaf á svefnbekk í her- ber-gi konu sinnar. Þau hjónin eiga tvö börn — Alexu prins essu, sem er tveggja ára og Pál krónprins, en hann er sex miánaða gamall. BRENNUR Framhald af bls. 1. við Stoálagerði 9, norðan i Sel ási við Suðuria-ndisbr., móts við LaUigarnesiveg 100, við Kringlu mýrarbraut og Siuðurí'andsbraut, móts við Ægissíðu 76, sunnan Suðurlandsbrautar móti Lang holtsvegi, austan Kennaraskól a-ns við Bólstaðahlíð, við Holta veg og Engjaveg, við Háaleitis braut 109, við Hvassaleiti 103 á gamla golfvel'linum, vestan við rafstöðina við Elliðaár við ilraunbæ 112, norðan við Meist^ aravelli við kyndistöðina við Bæjarháls, norðan Miklubraut ar móti Fagradal, við Hamra hlíð 33, norðan Kleppsvegar móti Brekkulæk við Vestúrbæj arsundlauig móti Hagamel 43, norðan Tungu i Blesugróf, við Sörlaskjól og Ægissíðu, í Smá löndum við Vesturlandsveg, við Elliðaár neðan Fagraibæjar, við Hra-unbæ 194, á móti Baugs veg 11, austan Reykiavegar móti Laugarnesskóla, við Vest urbrún 28, á ViKingsveldi, á leikvellinum við Grundargerði, við Ægissíðu, við Sörlaskjól, vestan Réttarholtsvegar norð an Heiðarigerðiis.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.