Tíminn - 30.12.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.12.1967, Blaðsíða 11
LAUGAKDAGUR 30. desember 1967. LemMbókasafP Istands. Safnhús Hwerflsgötu. Brevtuesi S útiánsttmuiD Landsbókí safnt telands sero nei seglr: Leatrarsalui ei opin aJia wtrks dagi kl 10—12. 18—19 og 20—22 nemi laueardags fcl 10—12 og 18—18 'J’ tánssalui er opln kl 18—15 Bóksafn Oagsbrúnar Ltndargötu 9, «. tueð til tuegrt Safnlð er oplð i tímabiUnu 15. sept tu 15 mal sem béi seglr Pöstudaga kl 8—10 e n Laugardaga kl 4—7 e. b. Sunnu daga ki. 4—7 e. h. , Orðsending SkrHstofa Afenglsvarnanefndat kvenna • Vonarstræo 8. (bafcbUsi er optn á'prtðjudögum og föstudöt um frá kL 8—5 stmi 19282 GENGISSKRÁNING Nr. 101. — 28. deæmber 1967 Bandar dollar 56,93 57,07 Sterllngspund 137J)4 137,38 Kanadadollar 52,66 52,79 Danskar krónur 763,40 765,26 Norskar krónur 796,92 798.88 Sœnsfcar krónur 1.103,15 1.105,86 Finnsk mörfc 1.356,14 1.359,48 Fransklr frankar 1,161,81 1.164,65 Belg frankar 114,72 115,00 Svissn frankar 1,319,27 1.322,51 GyUinl 1.583,60 1,587,48 Tékkn. krónur 790,70 792,64 V-þýzk mörk 1.429,40 1,432,90 Lirur 9A3 9,15 Austurr. sch. 220,00 221,14 Pesetar 81,80 82,00 Retknlngskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikingspund- Vðruskiptalönd 136,63 136,97 Tekið á móti <*> «i * titkynningum ídagbókina kl. 10—12. SJÖNVARP Laugardegur 30. 12 1967 17.00 Endurfsktð efnl j.. Meðlferð gúmbjörgunarbáta. SkipaskoSun rikisins lét gera þessa kvikmynd. Hannes Þ. Hafstein erindreki Slysavarna félagsins flytur inngangsorð. Áður flutt 28. 12. 1966 og 19. 3. 1967. 2. Homstrandir Heimildarkvikmynd þe9sa gerði Ósvaldur Knudsen um stór- brotið landslag og afskeikktar byggðir, sem nú eru komnar í eyði. Dr. Kristján Eldjárn samdi texta og er hann einnig þulur. Áður flutt 2. des. 1967. 17.50 íþróttlr. Hlé 20,30 Rlddarinn af RauSsölum. Framhaldskvikmynd byggð á sögu Alexandre Dumas. 3. þáttur: Genéviéve. ísl. texti: Sigurður Ingólfsson. 20.55 Frá heimssýningunni. Sjónvarpið hefur áður sýnt kvikmyndir, sem það lét gera * á heimssýningunni i Montrea) s. 1 sumar, en þessi mynd er kanadisk. Heimsóttir eru skál ar ýmissa þjóða á heimssýning unni, sem ber hátt í sögu þess árs, sem nú er senn á enda. Þýðandi og þulur: Gylfi Grön dai. 21,45 Maðurinn i hvítu fötunum Brezk gamanmynd. Aðalhlutverk: Alec Guinness, Joan Greenwood og Cecil Park er. íslenzkur texti: Dóra Haf- steinsdóttir. 33.15 Dagskrérlok. E. Arons ráðsins, fiáðu læknishjálp fyrir drenginn og útlistaðu svo fyrir þeiim, hvens vegna þú taiidir nauð siyniegt að hálfdrepa hann. — Ég þarf ekki að útlista neitt, muidraði Hammett. En hana hélt áfram, gegmum borðstofiuna og eJdhúsið, að t^l- símanum í fdrdyri þessa mik'a þögla húss. Dureli beið þangað til símtal- inu var lokið, þá hélt hann brott úr Steubenstrasse 19. Enn þá var sífelld kalsarigning. Þarna var engan á ferð að sjá, enginn veitti honum eftirfdr, þeg- ar hann beyigði fyrir homið eimn síns liðs ag hélt inn í upplýstav göiar miðbæjarins í Vínarborg. Þax náði hann sér í leigubifreið, er flutti hann aftur til H'ófei BristolL KBukkan var ebki nema hálf tíu. Forsalurinn var þéttskipað- ur talandi Vínarbúum. er biðu þess að skemmtiatriði kvöldsins faaru að hefjast. Hann sá hvorki hávlxnu stútkuna ljóshærðu né Deirdre. Snöggvast varð honum hugsað til Harry Hammetts, en hann hristi af sér bræðina og taldí séi tru um, að hann væri hér í þelm tidgangi einum, að ikoma Deridre út af sviðinu fara með hana heim þangað sem henni' vœri óhætt. Hann óskaði bess er>n heitar eftir að hann hafði hitt Œíarry á ný. En hann vissi ekti hvernig hann fengi talið hana á það. Hanm var að hugsa um þetta, iþegar hann sneri lyklinum í skrámni og gekk inn í herbergi sitt. Hann gekk nokkur skref en nam þá skyndiilega staðar. Hann hafði skilið eftir ljós á lampa uppi yfir litla skrifborðinu í horni herbergisins. hú hafði ljósið verið slökkt Hann þurfti ekki meiva tii að vita, að annað hrvort hafðj ein- hiver komið þangað mn meðan haim var í Steubenstrasse 19, ell- egar var þar enn, sem beið hans í myrkrinu. Hann hlustaði, en heyrði ekk- ert annað en daufan óm neðan að frá Kártner Ring. Enginm and- ardráttur sem reynt var að halda niðri, e'kki vottur af skrjáfi í föt- um. Hann lokaði dyrunum með hægð, þó fannst honum smeJIur- inn í lásmum gera geysihávaða. Svo þrýsti hann á rofann í veggnum. Bdrtan flœddi yfir eins og Mjóð laus sprenging. Hann sá ferða- tösiku sina liggja opma á rúminu og fatnað sinn liggjandi út um allt, eftir fljótfærnislega og æsi- lega rannsókn. Skrifborðið stóð opið og fataskápurinn hafði einnig verið brotinn upp. Honum stóð á sama um hvað eina sem þarna hefði fcunnað að finnast því hann hafði efcfci haft neitt sem neinu skipti í fiórum simum frá New York. Að öðru leyti var herbergið autt. Engin merfci önnur sáust eftir hinn óboðna gest. Þá sá hann að baðherbergishurð- inni hafði verið hallað að stöf- um. En hamn hafði viljandi látið dyrnar standa galopnar. Hver svo sem þarna hafði komið, hlaut að vera mesti fclaufi og ails efcki vanur starfinu, að hann skyldi segja svo greinilega til um nær- veru sína. Durell hleypti brúnum Hanm tók hljóðlaust fram skamm byssu sína og gekk um þvert he> bergið, að dyrum baðherbergisins. — Gangið hiklaust fram sagði hann. Enginn gegndi innan frá. Hann rétti varlega fram handleggmn, ýtti hurðinni varlega upp með fingungómunum. Byssan var til- búin. Hurðin rafcst mjúklega í eitt hvað, sem ekki átti að vera bar, og namn heyrði að einhver saup hveljur hijóðlega, dró andann ótt og ýtti tiJ fæti. — Verið etoki með neinn bjána skap, roælti hann lágt. — Ó. . . var sagt með kvem rödd. — Komið út. Nú! Eða .... Það var Ijóshærða stúJ'kan, sem veitt hafði honuim eftirför frá flughöfninni í Genf. Hún gekk h.nuggin fram í birtuna, með á- lútu hiöfð’i og hendur á kafi í vösunum á ósjáleéri kápumni. — Takið hendurnar úr vösun um, svo ég geti séð þær, sagði Durell. — Ó, já, auðvitað. Hún var óttaslegin á svip Enga byissu hafði hún meðferðis. BRIDGESTON E HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. BRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GOÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og viðgerðir. Sími 17-9-84 Gúmmíbarðiiin hf. Brautarholti 8. B'iá augu hennar voru myrk og stór og þrunein skelfinisu Mikiff og ijóst fcar hennar var rennvott, eins og hún hefðd gengið leng; úti í rignimgunni, áður hún koro hingað inn. Hún var í söma lág hæluðu sfcónum, grófu tvítpilsi og JuraJegri peysu. Hún var að- eins nokkrum þumlungum lægri en Durell og víðar varir hennar titr- uðu. — Aifsakið, sagði hún á ensku með léttum erlendum hreim, — ég var að bíða eftir yður. — Svo trúi ég haifi verið. Hann benti á opna ferðatöskuna. — ítaf ið þér gert þetta? — Kopa skipaði mér að ’.eita eftir sfci'Iríkjum.yðar. — Og hver er Kopa? — SfcöJlótti maðurinn. Þér haf- i'ð séð hann. Hann er viss um að þér haifið tefcið eftir honurn. Hann skipar mér fyrir verkum. Hann er. . . eins og þér. . . mað- ur, eins og þér, hann er... — Njósnari? — Já. 1 — Fyrir hverja? — Fyrir þá. sivaraði hún og rödd hennar var bitur og von- leysisleg. Hann hefur sagt að ég verði að gera allt sem hann skipar mér. Ég er efcki vön við svona störf, því megið þér trúa. — Því trúi ég, anzaði DureJi. — Þér farið allt oif klaufalega að, til þess að geta verið annað en viðvanimgur. Hún hikaði. — Er-uð þér. . . ætlið þér að kalla á. lögregiuna? . .t- Ef til vili. .Þér sögðust hafa verið aö bíða eftir mér?. — Já. Bf Kopa kemst að því að ég. . . þýðir það skelfilegar afleiðingar fyrir mig, þá missi ég allt. En ég hata hann, skiljið þér. Trúið mér. Ég geri þetta efcfci af fúsum viJja. Eg hata þann starfa. Má. . . má ég fá mér sœti? - fást í næstu búö KIÖTlÐNAÐARSTdÐ KEA 11 Mér finnst ég verá swo. . . ég er svo þreytt, að óg get ekkert bugsað. . — Gjörið svo vel. Húm hneig ni'ður á stól, e: sneri gengt dyragættinni. DureJ. stóð frammi fyrir henni. Húr spennti greipar < kjöltu séi or hé!’ fó'Unum hæversklega saman Hún hafði tellega likamsburð; baikið beint og hann gekfc þes; ekki dulinn. að undir venjulegurr kringumstæðum myndi hún bera höfuð sitt hátt og hressilesa Yfir leit virðist hún alls ekki not; fegrunarlyf, og varir hennar vori ljósrauðar og fölar. Freknur lágu fram nefið ofanvert Hún !eii \ipp til Dureils eins og í hljóðr bæn. — Reynið aö skilja, að ég verf að gera eins oe mér er sagt É: á -rkki annars úrkosta. Mig lang ar efcki til að gera nein im manni nofckra vitund illt, i öll um heiminum. Ég var ekki alin upp með þeim hætti, og í hjarta mínu óska ég þess eins, að fá aí lifa óhult og laus við allt, að lift í friði og útaf fyrir mig með Mi haly. — MLhaly? — Litla bróður mínum. — Hvar er hann. Þeir geyma hann þar. Þaið er han: vegna, öryggis hans vegna, sem ég neyðist til að hlýða fyrirtnæl um frá Kopa. Ef ég er óhiýðin getur farið mjög illa fyrir Mihaiy Látum svo vera. að það sé satt sem þér se®ið oe að bói hafió verið neydd út í þetta. Eri hvers vegna stofnið þér yðm að segja mér frá þessu öUu nú? — tna þess. sem Kopa er nú að sfcipuleggja. . . hann ei illmenni, ég er svo hrædd vic hann. . . og þegar ég sá yðm með þessarj konu niðri í vínstoí unni. . . umgfrú Padgett, heitii hún það ekki? þá fann ég að ég mátti til að vara yður við Kopa. — Hvað kemur ungfrú Padgeti þessu máli við? — Það er f ~aun ré;cr> ekk stúikar. sem Kopa vill klófesta Það eruð þér En nann vonast ti: að geta náð i yður með návi.si hennar til hjálpar — Durell lét enga svipbreyt- ingu á sér sjá. — Er það mögu legt? Með hverjum hætti? ÚTVARPIÐ Laugardagnr 30. desember 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynn ir. 14.30 Á nótum æskunnar- Dóra Ingvadóttir og Pétur stein grimsson kynna nýjustu dægur lögin 15.00 Fréttir 15.10 Fljótl á litið. Rabb með millispili, sem Magnús Torfi Ólafsson ann ast. 1600 Veðurfregnir. Tón- listarmaður velur sér hljóm- plötur. Þorsteinn Hannesson óperusöngvari. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga. Örn Arason flytur þáttinn. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskars- son náttúrufræðingur talar um frumskóginn 17 50 Söngvar i léttum tón: Kór Harrys Simeon es syngur létt iólalög 18.10 Til kynningar. 18 45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19.20 rilkynning ar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunn arsson fréttamaður sér um þátt inn. 20.00 Jólaleikrit útvarps- ins: „Konungsefnin“ eftir Hen rik fbsen — sfðari hluti. Þýð- andi: Þorsteinn Gislason Leik stjóri' Gísli Hsi’dörsson 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22,15 Danslög 23.55 Fréttir i stífttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.