Tíminn - 30.12.1967, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 30. desember 19C7.
Útgefandi: FRAMSÖKNARFlOKKURINN
Framkvæmdastjóri- Kristján Benediktsson Ritstjórar Pórarmn
Þórarinsson (ábi Andrés Kristlánsson lón Helgason os Indrið'
G. Þorsteinsson Fulltrúi ritstjórnar Fómas Karlsson Aup
lýsingastjóri: Steingrimur Gfsiason Ritsti.skrifstofui 1 Eddu
húsinu. simar 18300—18305 Skrifsofur Bankastræti 7 Af
greiðslusimi 12323 Auglýsingasiml 10523 Aðrar skrifstofur
sími 18300 Askri! targjald kr 105.00 á mán mnanlands - 1
lausasölu kr 7.00 eint. - Prentsmiðjan EDDA h t
Afnám útsvars og
skatts á ellilífeyri
Einn af þeim órétitlátu agnuum, sem verið hafa á
skatta- og útsvarslöggjöfinni er sa, að skattar og útsvör
eru lögð á ellilífeyri og örorkuirfeyri og ýmsar aðrar
bætur, er þeir, sem minnst mega sín, fá frá þjóðfélag-
inu, þrátt fyrir það, að allir séa samdóma um að þessar
bætur séu of lágar og af þeun geti enginn lifað einum
saman. Skattheimtan er komin um skör fram á þessu
sviði, þegar hún er farin að hunaelta gamalmenni, sem
eru búin að skila löngum og góðum starfsdegi til þjóð-
félagsins, og reynir að kroppa af þeim bótum, sem verið
er að nafninu til a.m.k. að greiða þeim til lífsfram-
færis og kallar lífeyri þeim til handa- Þetta er enn frá-
leitara þegar athugað er, að lífeyrinn er greiddur úr
sjóði, sem lífeyrisþegarnir hafa byggt upp sjálfir með
iðgjaldagreiðslum sínum alla starfsævina.
Gamalmennin eru að fá endurgreidd til lífsfram-
færis peninga, sem þau hafa greitt á mörgum árum í
sjóð, sem skyldi notast þeim í eJinni Það jaðrar við,
að megi kálla það siðleysi af þjóðfélagsins hálfu að greiða
þessa peninga til gamalmenna en taka þá eða hluta þeirra
aftur með skattheimtu-
Framsóknarmenn höfðu það sem stefnuskráratriði í
síðustu borgarstjórnarkosningum í Reykjaví'k, að ekki
yrðu lögð útsvör á ellilífeyri og þurftarlaun gamal-
menna.
Þegar tillaga um þetta kom fram í borgarstjórn
Reykjavíkur á síðastliðnu ári, var hún íelld með atkvæð-
um íhaldsmeirihlutans en fulitrúar Alþýðuflokksins
greiddu henni þar atkvæði.
í framhaldi af þessu flutri Þóiarinn Þórarinsson til-
lögu um að undanþiggja ellillfeyri og örorkubætur út-
svörum, þegar breytingar á útsvarslögunum voru til um-
ræðu á seinasta þingi Þá gekk Alþýðuflokkurinn í lið
með Sjálfstæðisflokknum og feiidi tillöguna. Hið sama
gerðist á þingi nú rétt fyrir IöIuj þegar brevtingar á
tekjuskattslögunum voru til umræðu. Þórannn Þórarins-
son, Bjöi'n Pálsson og Sigurvn Binarsson fluttu þá tillögu
um að undanþiggja ellilífeyri og örorkubætur tekju-
skatti. Stjórnarliðið sameinaðist um að fella tillöguna.
Sú var tíðin, að Alþýðuflokkurinn taldi sig forustu-
flokk í ti^ggingamálum. Nú er hms vegar svo komið í
þessum málum, eins >g fleirum að ekki v-erður lengur
greint milli Alþýðuflokksins og Siálfstæðisflokksins.
En baráttunni fyrir því verður haldið áíram, að elli-
lífeyririnn verði undanþéginr skatti og útsvari. Þetta
er réttlætismál, sem mun sigra. oótt stjórnarflokkunum
kunni að takast að tefia framgang þess um stund.
Tíllaga Helga
Fyrir réttu ári síðan varpaði Helg’ Bergs fram þeirri
tillögu, að nokkrum hiuta hins svrnetnda gjaldeyrissjóðs
vrði varið til hagræðingarlána « !:ngu atvinnuveganna.
Stjórnarblöðin hæddust þa að pessar tillögu. En þeir
gera það ekki lengu1 Gjaiaeyriss.ióðurinn er horfinn
vegna meira og minn? óþarfs .nr.fli’tnings. en atvinnu-
vegirnir standa uppi fjármagnsJausir
Nú sést glöggt að betur hefði farið, ef ríkisstjórnin
hefði fallizt á tillögu Helga-
TÍIV3INN
ERLENT YFIRLIT
Bretland veröur komið í Efna-
hagsbandalagið innan fimm ára
Giscard d'Estaing spáði því í Paris-Match síðastl. þriðjudag.
HAROLD WILSON
sættir hann sig við bráðabirgðaaðild?
BRETAR munu fyrr en síðar
fa inngöngu í Efnahagsbanda-
lag Evrópu, jafnvel de Gaulle
aefur viðurkennt það.
Þetta var meginniðurstaða
rilstjórnargreinar í „New York
Times' eftir að lauk ráðherra-
fundi Efnahagsbandalagsins,
þar sem ákveðið var að hefja
ekki viðræður við Breta að
sinni um inngöngu í Efnahags-
banda.agið, heldur láta inn-
gongubeiðnina liggja óaf-
greiada um sinn. Ráðherrar
fimm aðildarríkja, þ.e. Vestur-
Þyzkaiands, Ítalíu og Benelux-
.andanna vildu hefja viðræður
rir mngöngubeiðnina strax, en
Frakaar greiddu atkvæði á
móti. Afstaða þeirra réði úr-
ditum, þar sem allar meiri-
náttar ákvarðanir þarfnast ein
i-oma satnþykkis.
Af hálfu Benelux-landanna
og Ítalíu. hefur þessi afstaða
h'rakka sætt talsiverðri gagn-
.yni en sáralítillar af hálfu
Veslui-Þýzkalands. í reynd var
hcr iíka um miklu minni
agreining að ræða en almenot
virðisi álitið Ráðherrár allra
aðildarríkjanna lýstu sig nefni
óega sammála um, að þótt Bret
ar /æru á réttri leið„ myndi
bað enn taka nokkurn tíma
bangað ti! þeir yrðu færir um
að fuiinægja öllum þeim skil-
yrðum sem full aðild að Efma-
aagsbandalaginu útheimti. —
petta bendir til, að hefðu við-
ræður hafizt nú, myndu þeir
.íafa tekið alllangan tíma og
Bretar orðið eftir sem áður að
sætla sig við einhvern biðtíma.
iviðurstaðan hefði orðið sú, að
dóm, „New York Tiimes“, að
brelai hefðu aldrei fengið inn
göngu ; Efnahagsbandalagið
fyrr en nokkru eftir 1970.
Fieir- dómbærir aðilar hafa
haldið þessu fram
Það, sen ráðherrar Efnahags
banaaiagsins áttu hér við, var
tyrsi og fremst það. að efna-
nagsmál Breta væru enn í svo
miklu ólagi að þeir gætu ekki
otrax orðið fullgildir aðilar að
Efnahagsbandalaginu Þá
byrfiu beir nokkurn tima til
rð breyta landbúnaðarstefnu
oinn ti’ samræmis við starfs-
hætí Efnahagsba-ndalagsins.
MUNURINN a stefnu Frakka
og hinna aðildarríkja banda-
agsms virðist meira um forms
atrið- en aðalatriði Frakkar
vilja ekk1 hefja samninga við
Breta fyrr en þeir hafa full-
nægt tilskildum atriðum, en þá
þurfa viðræðurnar ekki að taka
íemr stuttan tíma. sagði Couve
de Murvilie. utanríkisráðherra
Frakka. a áðurnefndum ráð-
.ierratundi Hin aðildarrikin
vildu hefl; viðræðurnar strax.
oóti 'oeur ‘'æri Ijóst. að þær
myndu taka verulegan t.íma og
Sretai gætu ekki strax orðið
ailigildir aðilar
Svo vii-ðist sero Vestur-Þjóð-
’erja’ naf hér nokkra milli-
oiöðu peir virðast ekki telja
það meginmáli skipta, hvor
leiðin sé farin Þess vegna
haía þeir ekki tekið eins skarpa
aístöðu gegn frönsku leiðinni
og hrnar aðildarþjóðirnar. Þeir
toija nað aðalatriðið, að Bret-
ar naigist Efnahagsbandalagið
en exk með hwaða hætti það
sé gert
Fyrn Vestur-Þjóðverjum virð
ist heizt vaka að vinna að því.
að Bretar gerist einhvers kon-
ar byriunaraðili að Efnahags-
oandaiaginu þangað til þeir fá
fulia aðild eða þangað til þeir
nafa tullnægt tilskildum regl-
rm. biezka stjórnin hefur hing
<ð tii neitað þeirri lausn, en
hur< virðist samt eiga vaxandi
'ylgi að fagna i Bretlandi.
FYRSTA viðbragð brezku
'ijornannnar eftir áður-
nefno úrsiit á ráðherrafundi
fiínahagsbandalagsins. var að
’vsa vfiT því að hún myndi
ckk. draga umsókn Breta til
baka Þetta 'þýðir að það er
jfran obreytl stefna brezku
stjóinannnar. að Bretland
verð’ fullgildur aðili að Efna-
hagsuaudalaginu Jafnframt
manr Bretar gera sér allt far
am afi nálgast Efnaihagsbanda
agjfi b.e að fullnægja þeim
skib’rðum sem full aðild út-
neimtjr
Eins og áður segir. hafnar
hiezka stjórnin enn þeirri
<ausi. afi Bretar verði eins
konai oyrjunaraðili að Efna-
hagsbandalaginu Ýmsir sem
„ru kunnugir málavöxtum,
‘elja oettf þó ekki ólíklega
liðursfiöð’ ef Bretar fá trygg-
ingu tyrir fullri aðild innan
'kveðins ttma
Fiestunnn á viðræðum Breta
oe Efnahagsbandalagsins, mun
m.a 'nafs bað í för með sér, að
uftóran Fríverzlunarbanda-
lagi Evrópi (EFTA) lengist í
iiokkur misseri, en eftir sem
aðui er haldið áfram að spá
fiFTA skammlífi eða að það
mun hverfa úr sögunni jafn-
skjóti og Bretland verður aðili
a& Efnahagsbandalaginu. Hins
vegar þykii ekki ólíklegt, að
oetta hafi þau áhrif að reynt
verði að fella starfshætti
tsFTA sem mest í sama farveg I
og starfshætti Efnahagsbanda- ’■
'agsms sve að breytingin S
verð’ sem minnst fyrir EFTA- H
ióndin, oegar þau ganga i Efna I
iiagsbandalagið Þetta býðir m |
, a'ð frjálsir flutningar á fjár j|
magn. og vinnuafli verði aukn á
i innar EFTA-landanna
• FVENÆB er líklegt að I
Gretai fái fulla aðild að Efna- f
f.agsoardalaginu' Sá. sem sein 1
ist nefur svarað þessari spurn- |
■ngu Ofe taka <'erður mark á. er J
iiiscard d’Estaing fyrrverandi §
'jármátaráðherra Frakka. sem J
oykn iíklegur sem forsetaefni 3
Spuliista begaT de Gauiie læt i
ar ai völdum ’ viðtali. sem 0
rixtist siðastl briðjudas i Paris j
Match. spair hann þvi að Bret
a- verði komnir 1 Efnahags-
oandaiagi? innan fimm ára
„The Times’ hefui Ifka sagt
•’ýle.Lá fra þvi að það sé vfir
citt alit beirra Frakka. sem
hez' eiga að þekkja ti1 þessara
<náit afi Bretland verði full 8
gJdttJ aðili afi Efnahagsbanda |
lagwni ekk síðar en 1972 Að 8
jleppvum eitthvað misimunandi B
artölum virðast allir sammála 1
i<m, afi sá tiroi sé ekki langt |
andan að Bretland fái fulla h
aðiici að Efnahagsbandalaginu. B
Þ. Þ. g
J