Alþýðublaðið - 27.01.1989, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 27.01.1989, Qupperneq 6
6 Föstudagur 27. janúar 1989 SMÁFRÉTTIR Barnamenning í Norræna húsinu Sunnudaginn 29. janúar n.k. veröur opnuð sýningin Börn Noröursins (Children of the North) í Norræna húsinu í Reykjavík kl. 14.00. Er þarna um aö ræöa sýningu á mynd- skreytingum úr norrænum barnabókum. Sýningin er hingaö komin á vegum Norræna hússins og Barna- bókaráösins en þetta er sama sýning og haldin var í Osló dagana 26.-30. sept. 1988 í tilefni 21. Alþjóðaþings IBBY þar. Þing þetta bar yfir- skriftina Barnabókmenntir og nýju miðlarnir. Skipuleggjendur og um- sjónarmenn þingsins voru fulltrúar IBBY deildanna á /@\ KENNARA- HÁSKÓLI ÍSLANDS LAUST STARF VIÐ KENNARAHÁSKÓLA ÍSLANDS Laust er til umsóknar starf endurmenntunarstjóra viö Kennaraháskóla íslands. Endurmenntunarstjóri hefur í umboði rektors og skólaráðs umsjón með endurmenntun á vegum skólans; vinnur að stefnu- mótun og stýrir daglegri framkvæmd, sbr. ákvæði í lögum um Kennaraháskólann. Umsækjendur skulu hafa staðgóða reynslu af kennslu og skólastarfi. Þeir skulu hafa fullgilt há- skólapróf og kennsluréttindi. Ráðning erfrá 1. september 1989og ertil tveggjaára. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt ítarlegri greinargerð um nám og störf þurfa að berast til Kennaraháskóla íslands v/ Stakkahlíð, Reykjavík, fyrir 20. febrúar 1989. Rektor _Jil viÓskiptamanna_ banka og sparisjóóa Dráttarvextir af víxlum við banka og sparisjóði Frá og með miðvikudeginum 1. febrúar 1989, verða dráttarvextir af víxlum reiknaðir strax eftir gjalddaga þeirra. Dráttarvextimir reiknast sem dagvextir. Sama regla gildir um víxla, sem stofnanirnar innheimta fyrir s viðskiptamenn. Reykjavík, 24. janúar 1989 Samvinnunefnd banka og sparisjóóa Noröurlöndum í sameiningu. Frá íslandi voru send verk eftir Brian Pilkington, Önnu Cynthiu Leplar og Sigrúnu Eldjárn. I tengslum viö þessa sýn- ingu eru fyrirhugaðar ýmsar uppákomur bæöi fyrir börn og fullorðna. Laugardaginn 4. febrúar hefst ráöstefna á veg- um IBBY í Norræna húsinu kl. 13.00. Þar veröa haldnir fyrirlestrar um ýmsa þætti barnamenningar. Meöan sýn- ingin stendur yfir lesa höf- undar nokkrum sinnum úr verkum sínum frá kl. 13-15 og sagnaþulir segja sögur. Enn- fremur gefst börnum tæki- færi til aö kynnast teikni- myndagerð, vinna viö mynd- list og leikræna tjáningu. Fréttatilkynningar verða sendar í skólana á höfuð- borgarsvæðinu og geta kenn- arar fengið tíma fyrir hópa ef þeir óska þess. Sýningunni lýkur sunnu- daginn 12. febrúar. Fyrirlestur um Stílsveiflur og samfélagsform Mánudaginn 30. janúar n.k., kl. 20.30 mun Björn Th. Björnsson listfræöingur flytja erindi í Hafnarborg, yf- irskrift þess er Stílsveiflur og samfélagsform. I erindinu verður rakiö meö dæmum hvernig breytingar þjóöfélags kalla sifellt fram ný stílbrigöi í myndlist, húsgögnum og annarri hýbýlalist. Erindi Björns er hið fyrsta í rööinni af þremur sem fyrir- huguö eru í Hafnarborg á næstu mánuöum. Síöari er- indin veröa í höndum Hrafn- hildar Schram listfræðings, þann 27. febrúar n.k. og Aóal- steins Ingólfssonar listfræö- ings, þann 3. apríl n.k. Þau erindi verða nánar auglýst síðar. Ný tónlist fyrir tvö píanó Sunnudaginn 29. janúar halda píanóleikararnir Ástmar Ólafsson og Sveinbjörg Vil- hjálmsdóttir tónleika á veg- um Musica Nova í Norræna húsinu kl. 20.30. Þar munu þau flytja tuttugustu aldar tónlist fyrir tvö píanó. Á efn- isskránni eru verk eftir Lennox Berkeley, Benjamín Britten, Mariko Kabe, Willem Pijper og nýtt verk eftir John Speight sem hann samdi sér- staklega fyrir þau. Ástmar Ólafsson stundaði píanónám hjá Sveinbjörgu Vilhjálmsdóttur við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og lauk þaöan burtfararprófi áriö 1978. Hann stundaöi framhaldsnám hjá Philip Jenkins viö Royal Academy of Music í London 1978-1983 og frá 1983-1985 sótti hann einkatíma til Louis Kentner. Undanfarin tvö ár stundaöi hann kennslu við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar en hefur nú aösetur í Eng- landi. Þetta eru fyrstu opin- beru tónleikar Ástmars frá því aö hann lauk námi. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir stundaöi nám viö Tónlistar- skólann í Reykjavík hjá Jóni Nordal og framhaldsnám viö Guildhall Scholl of Music í London frá 1965-1972 þar sem Thomas Rajna var aöalkenn- ari hennar. Þaöan lauk hún einleikara- og kennaraprófi í píanóleik og kennaraprófi í einsöng. Hún hlaut skóla- verölaun Guildhallskóla 1966 og var veittur námsstyrkur Lundúnarborgar. Sveinbjörg hefur haldiö fjölda tónleika heima og erlendis meö ýms- um listamönnum. Hún starfar nú sem skólastjóri viö Tón- listarskóla Bessastaöahrepps og kennari viö Tónskóla Sig- ursveins D. Kristinssonar. andartak í 'umferdii'ini getur kostað margar andvökunætur. IUMFEHEWR ÍRAÐ FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU Lausar stöður við framhaldsskóla Að Fósturskóla íslands vantar stundakenn- ara í sálfræði. Umsóknarfrestur er til 5. febrúar næstkom- andi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skólameist- ara. Menntamálaráðuneytið KRATAKOMPAN Flokksstjórnarfundur Fundur i flokksstjórn Alþýöuflokksins verður hald- inn laugardaginn 28. jan. kl. 10-13. Fundurinn verður í Gaflinum, Hafnarfirði (2. hæð, norðurinngang). Dagskrá: 1. Stjórnmálaástandið. 2. Kosning þinglóðs. 3. Skipun milliþinganefndar um fiskveiðistefnu. 4. Önnur mál. Alþýðuflokkurinn FUJ Reykjavík stendur nú á næstunni fyrir námskeiöi í framsögn. Leiðbeinandi verður Gunnar Eyjólfsson skátahöfð- ingi og leikari. Sjá nánar auglýst síðar. Stjórnin. □ 1 2 3 4 ' 5 6 □ 7 é 9 10 □ ii n 12 LJ □ Lárétt: 1 þíða, 5 grip, 6 þráður, 7 verksmiöjur, 8 efnahagur, 10 árr, 11 nett, 12 hey, 13 nef. Lódrétt: 1 eira, 2 barefli, 3 borö- aði, 4 peningana, 5 skarpt, 7 bygging, 9 niöur, 12 guö. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 brátt, 5 hrun, 6 jag, 7 hi, 8 állinn, 10 11, 11 lán, 12 elti, 13 sorta. Lóðrétt: 1 brall, 2 rugl, 3 án, 4 tvinni, 5 hjálms, 7 hnáta, 9 illt 12 er. • Genqið Gengisskráning nr. 15 — : 23.jan. 1 Kaup Sala Bandaríkjadollar 49,520 49,640 Sterlingspund 87,633 87,845 Kanadadollar 41,676 41,777 Dönsk króna 6,9283 6,9451 Norsk króna 7,4004 7,4184 Sænsk króna 7,8803 7,8994 Finnskt mark 11,6135 11,6417 Franskur franki 7,8816 7,9007 Belgiskur franki 1,2830 1,2861 Svissn. franki 31,6928 31,7696 Holl. gyllini 23,7900 23,8476 Vesturþýskt mark 26,8547 26,9197 ítölsk líra 0,03664 0,03673 Austurr. sch. 3,8225 3,8317 Portug. escudo 0,3278 0,3286 Spánskur peseti 0,4324 0,4334 Japanskt yen 0,38587 0,38680 írskt pund 71,886 72,060 SDR 65,2882 65,4464 ECU - Evrópumynt 56,0046 56,1504 • Ljósvakapunlctar • RUV 21.00 Handknattleikur. Bein útsending frá leik íslands og Tékkóslavakíu í Laugardals- höll. Síðari hálfleikur. • Sti>U 2 21.45 Uppljóstrarinn mikli. The Supergrass. Grínmynd um sakleysingjann Dennis, sem er nýkominn úr sumarleyfi meö móöur sinni. • Rás 1 00.10 Tónlistarmaður vikunnar — Guöný Guðmundsdóttir fiöluleikari. Bergljót Haralds- dóttir stjórnar þættinum. • Rás 2 18.03ArthúrBjörgvin Bollason hringirfrá Þýskalandi og lllugi Jökulsson spjallar viö bænd- ur. • RÓT 18.00 Samtökin 78. Þátturfyrir homma, lesbíur og alla hina.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.