Tíminn - 16.01.1968, Síða 1

Tíminn - 16.01.1968, Síða 1
A.m.k. 600 farast í jarðskjálfta — Sjá bls. 3 Genst áskrifendur að TÍIVIANUM linngið i síma 12323 Aigjysing í TÍMANUM kemar dagiega fyrir augu 80 —100 þúsund lesenda. i } } I Jónas Haralz, oddamaður yfirnefndar, úrskurðaði einn fiskverð: MEDALHÆKKUN ER EJ—Reykjavík, mánudag. Á fuindi sínum í gær tók yf- irnefnd Verðlagsráðs sjávarút- vegsins ákvörðun um lágmarks verð á fiski á árinu 1968. Fel ur ákvörðunin í sér meðalhækk un um 10% frá því verði, sem greitt var á árinu 1967 að með taldri þeirri viðbót á fiskverðið sem greidd var af opinberri hálfu á því ári. Samkomulag náðist ekki í nefndinni, og var það því oddamaði'rinn. Jónas Haralz, sem kvað þennan úr- skurð upp einn. Mikið bil vai á milli aðila að verðlagning- unni. Sjómenn vildu 20% hækk un á fiskverðinu, útvegsmenn 14% hækkun, en hraðfrystihús in kröfðust 25% lækkunar á því fiskverði, er þau greiddu 1967 en auk þess greiddi ríkið uppbót á fiskverð fram að geng isfellingunni í fyrra. Landssamband íslenzkra lit- vegsmanna hélt framhaldsaðal fundi sínum áfram á sunnudag inn, og ákvað þar að hefja róðra að nýju, þar sem fyrir lágu loforð stjórnvalda um sér stakar ráðstafanir. Frvstihúsio munu fyrst um sinn ekki taka á móti fiski. Á öðriim stað héi á síðunni er skýrt frá afstöð'.i frystihúsaeigenda, útgerðar- manna og sjómanna til hins nýja fiskverðs. í fréttatilkynningu frá Verð lagsráðinu er skýrt frá því. að oddamaður, Jónas Haralz hafi einn kveðið upp úrskurð um fiskverðið á árinu 1968. Aft ur á móti hafi orðið áður ein- róma samkomulag í nefindinni um breytingar á verðhlutföllum á milli gæðaflokka og smás fisks og stórs. Hér á eftir fer greina"r"'"f Jónasar Haralz um verðák\ /,-ð- un hans, en þar kemur m .i fram, að hann telur frystihús in ekki geta greitt hærra fisk verð en í gildi var, auk þess sem nú er gert ráð fyrir, að þau taki á sig þá hækkun fisk verðs, sem hið opinbera greiddi á s. 1. ári: „Fyrir yfirnefndinni hafa legið skýrslur frá Efnahags- stofnuninni um afkomu báta á vetrarvertíð 1966 byggðar á reikiningum bóta, sem Reikn ingaskrifstofa sjávarútvegsins hefur unnið úr, og um afkomu hraðfrystihúsa á því sama ári samkvæmt skattframtölum. Þessar upplýsingar eru miklu ítarlegri en þær, sem áður hafa legið fyrir við verðákvarðanir. Á grundvelli þessara gagna hef ur Efnahagsstofnuinin gert framreikning um afkomu báta og frystihúsa á árinu 1968. Um það geta að sjálfsögðu verið skiptar sboðanir. hvernig nots megi gögn af þessu tagi í sam bandi við ákvörðun fiskverðs. Á hiinn bóginn hefur ekki kon ið fram ágreiningur í nefnd inni um skýrslurnar sjálfar, hvorki að því er varðar af- komuna 1966 né framreikning inn fyrir 1968, að öðru leyti en því, að fulltrúar fiskkaupenda Framhald á bls. 3 ÚTVEGSMENN HEFJA RÓÐRA Á NÝ! FÁ SÉRSTAKAR RÁDSTAFANIR SJ0MENN VILDU 20% EJ-Reykjavík, mánudag. — Full trúi útgerðarmanna gerði til- lögu um 14% hækkun á fisk- verði í Yfimefnd, en hækkunin var úrskurðuð 10%. Framhalds aðalfundur LÍÚ ræddi mál þetta á sunnudaginn, og álykt- aði, að nokkuð vantaði a að með þessu nýja fiskverði sé útgerðinni skapaður sí rekstr argrundvöllur, að hægt sé að standa undir öllum kostnaði að meðtöldum afskriftum. Aft- ur á móti ákvað fundurinn — ineð 387 atkvæðum gegn 65 — að róðrar gætu hafizt að nýju með ldiðsjón af loforði ríkis- stjórnarinnar um, að hún niuni beita sér fyrir sérstökum ráð stöfunum að auki vegna útgerð arinnar". Hófu sumir bátar þegar róðra í dag. Hér á eftir fer fyrst greinar gerð Kristjáns Ragnarssonar, fulltrúa útgerðarmanna i Yf- irnefnd, fyrir tillögu hans um 14% hækkun á fiskverði, en siðan samþykkt framhaldsaðai fundar LÍÚ: Greinargerð Kristjáns hljóð- ar svo: „Vegna ákvörðunar um fisk verð fyrir árið 1968, hefur Efnahagsstofnunin gert rækj lega athugun á afkomu báta Framhald a bls. 14. EJ-Reykjavík; mánudag. — Tryggvi Helgason, fulltrúi sjó manna í yfimefnd gerði til- lögu um 20% hækkun á fisk- verði. Segir í greinargerð hans, að með slíku fiskverði sé ákveðið „lágmark þess, sem geri vélbátaútveginum fært að starfa eðlilega, jafn framt því að sjómenn, sem við veiðarnar starfa, geti haft þær tekjur. að viðunandi ?eti tal izt og yfirleitt gefið kost á sér til að stunda þa atvinnu.' Fiskverðshækkunin nam helm ing þessarar kröfu sjómanna, eins og kunnugt er. Hvort fiskverðsákvörðunin mun auðvelda samninga miUi sjómanna og útgerðarmanna er ekki vitað. Aftur á móti vann samninganefnd sjómanna að því í dag, með fundum í hirium ýmSu sjómannafélögum, að fá umboð til að ganga frá kjara- samningum, og ákveðið var að halda samningafund á morg un. þriðjudag, kl. 14. Munu þá væntanlega skýrast línurn ar í þessu efni. Tryggvi Helgason lét greina gerð þá, er hér fer á eftir, fylgja tillögu sinni í yfirnefmd inni: „Með tillögu minni, um að lágtnarksverð á fiski. ve"ði nú ákveðið 20% hærra en það var að meðaftali á s. i. ,án vil ég gera eftirfarandi grein. Gögn þau, er fyrir liggja um söluverð fiskafurða, ásamt reikiningum 68 frystihúsa fyrir árið 1966 og áætluðum brevt ingum á reksturskostnaði fyr ir áreksturinn 1968 gefa mér ekkj ástæðu til að segja um, hvað fiskvinnslustöð'-a-nar aettu að geta greitt fyrir fisk til vinnslunnar, við þær aðstæð ur, sem nú eru, svo breytilegar. sem Þessar vimnslustöðvar eru að stærð, búnaði og aðstöðu tii að fá nauðsynlegt hráefni til eðlilegrar starfsemi. Tillögu mína ber þvi ekki að skoða. sem álit mitt á þvi, hvað fisk vinnslustöðvarnar geti greitt fyrir fisk til vimnslunnar. við Fiskkaupendur vildu 25% Bækkun fiskverðs Fulltrúar frystihúsanna ræddu við ríkisstjórnina i gær EJ-Reykjávík, mánudag. — Full trtiar fiskkaupenda í Yfir- nefnd, Bjarni V. Magnússon og Eyjólfur ísf. Eyjólfsson, gerðu um það tillögu, að fiskverð yrði lækkað um 25% frá því verði, er fiskkaupendur greiddu 1967. Úrskurður oddamanns var aft ur á móti á þá leið. að fisk verð skvldi hækka um 10% og auk þess eiga frystihúsin að greiða þa uppbót, er rí.kið greiddi á síðasta ári, en það mun nema 8%. Eins og kunn ugt er, hafa bæði frystihúsin á vegum SÍS og þau, sem eru innan vébanda Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. verið lok uð frá áramótum. Með hækk uðu fiskverði hefnr reksnrarað staða þeirra enn v.ersnað, og er þess að vænta að frystihúsin hefji ekki rekstur fyrr en rík isvaldið hefur tryggt þeim starfsgrundvöll. Munu fulltrúar fiskkaupenda hafa átt fund með ráðherrum í dag að ■•æða rekstrargrundvöll hraðfrysti- húsanna. ^..Fiskjcaupendur fylgdu til- lögu sinni úr hlaði með itar legri greinargerð, sem fer hér á ef-tir: „Framangreind tillaga af hálfu fulltrúa fiskkaupenda er byggð á eftirfarandi viðhorf um í markaðsmálum fiskiðnað arins og afkomu hans á undan förnum tveimur árum. A. ítarlegar athuganir á af komu frystihúsanna sýna, að þau hefur skort yfir 80.000.000 króna árið 1966 til þess að hafa fyrir bókfærðum afskrift um og stofnfjárvöxtum. B. Allar þær upplýsingar, er þegar liggja fyrir um rekstur frystihúsanna árið 1967 benda til þess, að afkoma þeirra hafi stórum versnað frá árinu á undan. og að mörg þeirra séu nú í svo miklum fjárhagsþreng ingum, að þau getj ekki hafið rekstur án utanaðkomandi að- stoðar. C. Nú er það ljóst orðið. að annar af aðalmörkuðum frvsti húsanna, þ.e. Rússland. mun skila lægra meðal afurðaverði Framhald a bls 14 Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.