Tíminn - 16.01.1968, Page 2

Tíminn - 16.01.1968, Page 2
ÞRIÐJUDAGUR 16. janúar 1968. 2 TÍMINN Hlustið þér á hljóð- sjónvarpstíma? Auður Auðuns Hjördís Einarsdóttir Viihjálmur Þ. Gíslason Thor Vilhjálmsson \ varp á íslemzkt sjónvarp hefur nú starfað á annað ár. Margir þeir, sem sjónvarpstæki eiga, hafa á- reiðanlega horft drjúgan á dag skrá sjónvarpsins á þessu byrjun arskeiði þess. En nú ætti mesta nýjabrumið að vera farið af. og því álítum við tímabært að reyna að grennslast eftir hvernig okkar góða og gamla útvarpi eða hljóðvarpi eins og það heitir víst nú til dags, vegnaði í samkeppn- inni við þennan nýja keppinaut. Hlustar fólk mun minna á hljóð- varp nú en áður? Er miög mikið horft á sjónvarpið? Ótal slíkar spurningar vakna, þegar hugsað er um þessi mál. Við bárum eina slíka spurningu upp við fólk á sjónvarpssvæðinu. Vonandi verða lesendur eitthvað fróðari um þessi mál af að lesa svör þess. Auður Auðuns, alþingismaður. Ég sit hvorki mikið við ?jón- varp né útvarp. Og ekki get ég sagt að sjónvarpið glepji mig frfi útvarpshlustun. Ég hlusta á frétt- ir. Einnig fylgist ég með einstök um þáttum, sem vekja áhuga minn hvort sem þeir eru í sjónvarpi eða útvarpi, ekki sízt ef fjalláð er um innanlandsmál. Hjördís Einarsdóttir, skriíslofu- stúlka. Já, ég hlusta á hljóðvarp, ef íþað er eitthvað í því, sem mig langar til að hlusta á. Ég hlusta allaf á laugardags leikritin, en sjónvairpsdagskráin á laugardagskvöldum finnst mér ekkert sérstök. Einnig kanin ég vel að meta þætti um stjórnmál, stjórnm'álaumræður, þættina Við- sjá, Efst á baugi og Daginn og veginn, framhaldsleikrit o. fl. Þó hef ég sjónvarp og horfi talsvert á það, en ég hlust.a ekk ert miinna á hljóðvarpið síðan sjón varpið kom til en áður. Vilhjálmur Þ. Gíslason, fyrrverandi útvarpsstjóri. Á mínu heimili hlustum við alloft á hljóðvarp á sjónvarps- tima og erum svona smátt og smátt að venj.ast við að velja iþað úr báðum dagskránum, sem við helzt höfum hug á. Thor Vilhjálmsosn, rithöfundur. Ja, það fer allt eftir efninu, sem er í framboði á hvorum staðn um. Það er gott að geta valið á milli. í fyrra var Shakespeare í sjón varpinu, og þá lét maður ekki glepja sig fra því. Ég sakna þess að ekkert slíkt skuli bjóðast í vetur. Mér þykir efnið í sjónvavp inu ekki nógu merkilegt í vet.ur. Ég sækist eftir að horfa á frétta þætti, en vil fá meira af mvnd um af því, sem er að gerast, i stsð þe>- h«"f“ lor ' 'i á þuli romsa, þótt þeir séu vænstu memn, — og viðtalsþætti. ef þeir væru ekki oft svo and skoti dauflegir. Gunnar Schram er fyrirmynd ar stjórnandi, háttvís og hófsam ur. Ég þakka suma fræðsluþætt ina, og mikið var gaman að sjá og heyra Blöndal Bengtson. Þurfa kvimyindirnar að vera svona mik ,ið léttmeti eins og mér virðisf í vetur vera? Úr sænska sjónvarpinu man ég eftir mjöa skpmmtileeum hatt um, sem voru kynningar á höf- undum. Þeir voru sýndir í sínu umhverfi, rætt við þá, og þeir lásu úr verkum sínum. Skálda tími í sjóravarpinu okkar hefði getað orðið góður, en mér sýnist þetta vera farið að nálgast rusla- kistu, stundum. Útvarpið, — mér finnst það ai* onors ev’ skap og ótta við hressilegt tal, ég held að almenningur kunmi að meta hispursleysi. Árni Guðmundsson, skólastjóri íþróttaskólans að Laugarvatni. Við lesum dagskrána bæði fyr ir hljóðvarp og útvarp og veljum það úr, sem okkur laingar til að heyra og sjá. Við, ég og fjölskylda mín, lokum mjög oft fyrir sjón- varpið eða öfugt. Við fengum sjónvarp á heimil ið rétt fyrir jól og eru ánægð með marga þætti, sem þar eru birtir, en óánægð með aðra eins og gengur. Ekki veit ég tii að sjónvarp sé komið í skólann hér á Laugarvatni nema Húsmæðra- skólann. Sigurður A. Magnússon, ristjóri. Ekki að jafnaði, nema eitthvað sérstakt sé í hljóðvarpinu, sem ég hef áhuga á að heyra. Ein ég hlusta á hljóðvarp fyrri hluta kvölds þar til sjónvarpið byrjar. Guðmundur Hermannsson, aðstoð- aryfirlögregluþjónn. Það fer eftir efninu bæði í sjón varpi og hljóðvarpi. Ég hlusta á fréttir bæði í hljóðvarpi og sjón- varpi. Að öðru jöfnu þyikir mér meira gaman að, sjónvarpinu. Þó fylgist ég alltaf með . hvað hljóð- varpið hefur að bjóða og hlusta á ýmislegt. En á mínu heimili er í heild rneira horft á sjónvarp en hlustað á hljóðvarp. En við höfum hvort tveggja. Einnig sóst Kefla- víkursjónvarpið hjá okkur. Það er ég ánægður með, vil geta val ið og hafnað. Þórður Pálmason, kaupfélags- stjóri í Borgarnesi. Það er mjög lítið gert af því á mínu heimili. Við hlustum á fréttir og ýmsa þætti í sjónvarp inu. Það kemur að vísu fyrir að Iþað eru erindi í útvarpinu, sem við hlustum á og lokum þá fyrir sjónvarpið. En ég tel að almennt dragi sjónvarpið mikið úr því að folk hlusti á hljóðvarp, sú er reyndin á mínu heimili. og höf- um við þó haft sjónvarp í 2 eða 3 ár. Einn gamall maður hér í bænum kvartaði yfir því við mig á dögunum, að sjónvarpið tefði sig frá að hlusta á útvarpið. Sum ir grípa til þess ráðs að láta hvort tveggja ganga í einu og úr því verður 'hreint öngþveiti. Þykist kunna ráð við öllum vandá, en skortir þekkingu og raunsæi Um áramótaræðu forsætisráðherra Dr. Bjarni Benediktsison var fyrstur vaidamanna hérlendis, er ték hátíðisdagana í þjónustu áróð ttrsins, og brá fcann ekki venju f ríkisútvarpinu 31. des. s.l. Mun staldrað við nokkur atriði í ræðu h^ns. LANDSFAÐIR Ráðherrann hefur unun af því að tala tiil þjóðarinnar í föður- legum tón og miðla henni af lífsspeki sinni. Hafa lesendur Morgunblaðsirts fengið að kynn-! ast ærnu slíku i svonefndium Reykjavíkurbréfum. Flestir henda gaman að þessum þankagangi og hugleiðingum, sem eru þó merkilegar fyrir þá sök, að þær líkjast oft eintali sálarinnar. Birt ast gjarnan innstu óskir hans og skoðanir. M.a. flutu þessi orð af vörum hans í áramótaræðunni: ,.Sumir eru sannfærðir um. að efnislegar framfarir geti orðið meiri og lífskjör batnað örar undir einræði en lýðræði“. Er ekki vand séð, hvað undir býr hjá ráðherran I um. Eftir dvöl með þúbræðrum í Þýzkalandi nazismans, sem hann hefur sjálfur lýst á minnisstæð- an hátt, getur hann ekki leynt hrifningu sinni á “inræðinu. Þar á hann sinn ,,ho rómantískrar hugsæishyggju“. sem hann vék að í ræðunni. STJÓRNINNI BEÐIÐ GRIÐA Ósjaldan hefur verið meiri reisn yfir ráðherranum. Mátti glögglega I sjá og heyra, að hann finnur sig valtan í sessi vegna hinnar al- mennu óánægju landsmanna. Vildi hann í örvæntingu sinni reyna að bægja hættunni frá með fortölum. Verða þessi orð hans ekki skilin öðruvísi en svo. að hann biðji stjórn sinni griða: .,En jafnvel þótt harðar vinnudeilur hefjist, — og í lýðfrjálsu landi hafa menn rétt til að velja hinn verri kost, ef þeir sjálfir vilja, — þá er þar við ærinn vanda að etja, þó að hann verði ekki aukinn með P#í að gera þær að átökum, hverjir eigi að fara með stjórn í landinu“. Viil hann þannig, að kjarabarátt- an verði aðgreind frá stjórnmál- unum, svo að hann megi halda velli. Margur mun þó telja. að þetta tvennt, kjarabarátta og stjórnmál. sé eitt og hið sama. HÓTANIR AÐ ÖÐRUM KOSTI Ek'ki var samt alur móður úr Árni Guðmundsson Sigurður A. Magnússon Guðmundur Hermannsson Þórður Pálmason karli, og sýndi hann vígtennurn- ar, er hann mæliti: „Misnotkun hinna miklu almannasamtaka (ASÍ), myndi bjóða margvísleg- um hættum heim, enda yrði þá eftirleikur óvandaðri, jafnvel þó að tilræðið tækist i fyrstu lotu, sém að sjálfsögðu yrði ekki bar- áttulaust“. Er hann þarna vænt- anlega að boða á ný ,.harða stjórn arandstöðu". ef hann hrökklaðist frá völdum, eins og hann gerði í tíð vinstra samstarfsins. Er mönn um í fersku minni, hvílíkan ber- serksgang hann gekk bá á siðum Morgunblaðisns í þvi skyni að æsa til verkfalla. Má af þessu marka sálarástand ráðherrans, er hann hótar nú and stæðingunum sömu aðferðum og hann biður um, að sér veiði hlíft við. Framhald _á bls. 15.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.