Tíminn - 16.01.1968, Side 5

Tíminn - 16.01.1968, Side 5
ÞRIÐJUDAGUR 16. janúar 1968. TÍMINN Ur-dirskriftasöfnun á Siglufirði „Siglfirðingur" sendir Land fara eftirfarandi athugasemd við frétt í Mbl-blaði:iu og er hún storifuð 8. janúar. „Fyrir skemmstu birti Mbl. mjög villandi frétt frá frétta- ritara sínum á Sigluf;rði, stein- grími Kristinssyni, varðandi undirskriftasöfnun til áskovun ar á íslenzkan prest í Vestur- heimi, um að sækia hér’ um prestsembætti. Var gefið í skym, að hér væri um mjög almennan áhuga og þátttöku að ræða, og bersýnilega i þeim tilgangi, að freista þess að tryggja fyrirfram, .ið aðrir sæktu ekki um embættiö, og taka þannig valfrelsið af bæj- arbúum sjálfum. Undirskriftasöfnun þessi mæltist síður en svo vei fyrir, enda flestir þamnig gerðir að vilja vita um hvað er að velja áður en valið er. og aðe'ns lítill minnihluti kjósenda hér léðu nafn sitt á áskorunarskjal ið og að sögn ýmsir undir lög- aldri kjósenda. Það væri því illa farið, ef þessi furðulegi fréttaflutningur yrði til þess, að koma í veg fyrir umsókn- ir ungra og efnilegra presta, sem áhuga kunna að hafa á TR0LOFUNARHRINGAR afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. - H A L L D Ó R Skólavörðustíg 2. HARÐVIÐAR tlTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 þessu, á margan hátt eftir- sóknarverða brauði. * Þessar líriur, sem ég vona að þér ljáið rúm nú þegar.í blaði yðar hafa þann tviþætta tilgamg, að mótmæla endur- teknum „prestsfréttum“ frá Siglufirði i Morgunblaðinu, sem eru því vægast sagt til lítils sóma, og hvetja unga presta og> prestsefni, sem áhuga hafa á embætti þessu, að hika hvergi i umsóknum. Siglfirðingar kunna þvi á- áreiðanlega betur að verja sín um atkvæðum sjálfir, að athug uðu miáli, en láta lítinn hóp — sjálfkjörinna manna ráð- stafa sér eins og ómérkingum í þessu máli eða öðrum“. Þankar um áramót Leikmaður skrifar. „Um áramót virðist eðiilegt að staldrað sé við og iitið um öxl yfir farinn veg. Margs er að minnast. árið, .em kvaddi hefur verið viðburðaríkt í lífi þjóðariinnar og á að líkum eft- ir, að marka djúp spor, spor, sem hver og einn mim vevða að stíga, meira eða minna nauðugur, viljugur. Hér verð- ur ekki mikið farið út í þá sálma, en rædd atriði, sem skipta mjög miklu máli við- víkjandi lífi, vexti og viðgangi þjóðarinnar. Efst á baugi verða eðlilega efnahagsmálin, sem að sjálf- sögðu skipta mjög miklu máli i lífi þjóðarinnar, almenní. Engum. sem virt hefur fyrir sér íslenzkt þjóðlíf tTO, • þrjá ■ síðustu áratugiina, gat dulizt að hverju myndi draga — en bein okkar hafa ekki reynzt nógu sterkar stoðir undir vel- ferðarríkinu svokallaða. Af sumum er litið svo á. ao a hinum margslungnu siðferðis- málum — með öðrum orðum. í sínu innra lífi — hafi þjóð- félagið 'oeðið mest tjón. sem birtist í vaxandi óknytta og jafnvel glæpahneigð. Mikil ó- regla, ekki einungis þeirra ungu, heldur og þeirra eldri, tolla- og skattasvik, og ekki sízt vinnusvik. Ónotalegt er að heyra radd- ir, furðu margar klingja við, að ómögulegt sé, að lifa í þessu landi án þess að stunda sviksemi sem þessa. Það lítur helzt út fyrir, að uppeldismál- Skipuleggjum og gerum yiur fast verðtilboð. Leitið upptýsinga. : i i Li-i-i.. - HSI'H LlM in sem og mörg önnur, hafi lent i handaskolum. Á þe;m vettvangi mun ekki hægt um vik til úrbóta, því þar er um mjög djúpstætt vandamál að ræða —alheimsvaindamál. Eitt má benda á, sem ber- sýnilegt er og aðkallandi. að sjá verður við og slá verziur- arkænskuna, sem tröllriðið hefur þessari þjóð og það nokkuð fljótlega. Hin mikla þ j óðlíf sibylting síðari ára gerðist ekki með forsjá, held- ur mun kylfa mest hafa ráð- ið kasti. Því þarf engan að umdra öngíþveitið í dag. sem erfitt mun reynast úr að bæta. Ráðið er ekki að kenna hver öðrum um ástandið, því öll erum við meira og minna í sökinni. Ráðizt er á fo'iráða- menn þjóðarinmar, þeim aðal- lega kennt um ófarnaðinn. Hjá þeim er auðsjáanlegi sök in stór — en ekki öll. Sökin er allrar þjóðariinnar, sem iif- að hefur langt um efni fram, stundað lífsþæginda kapp- hlaupið með endemum". Sterk bein þarf til Og Leikmaður heldur áfram. „Sagt hefur verið „að sterk bein þurfi til að þola góða daga“. Hjá okkur er þetta kom ið á daginn — frá fyrstu tíð og hvað verst í tíð velferðar- ríkisins. Það kemur iila við marga, að sjá allt fullt að glysvarningi, sem enginn þarfnast, en nauðsynjar ýmsar af skornum skammti. Samt er annað á vegum verzlunar- kænskuninar, sem hættulegra er og sorglegra upp á að horfa en það eru hinar svokölluðu „sjoppur" og æskufólkið okK- ar. Tíðum gefur þá sýn við „sjoppurnar". að þai stendur skólafólkið tugum saman og sötrar ólyfjan, jórtrai óæti og púar eitri. Getur ekki löggjaf- arvaldið séð svo um, ið ilíkur verzlunarmáti sé lagður nið- ur“. Á VÍÐAVANGI TRULOFUNARHRINGAR rljót afgreiðsla Sendurr gegn póstkröfu. GUOM PORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. LAUGAVEGI 133 ■lml117Se FASTEIGNAVAL skólavörðustig 3 A O. hæð ! Sölusimi 22911. SEL.ÍENDLB Latif okkui annast sö'lu á fast- íignunc ybar. Aherzla lögð á göða fyrirgreiðsiu Vinsamleg aí' aafif sambano við skrif stofu "or;. ei þér ætlið að scí3-' e.óa kaupa fasteignir. sero avaih ern fyrii hendi í miklu ’.UTai hja okkur JÓN ARASON HDL. Soiumaðui fasteigna: Torfi Ásgeirsson. Aldrei meira vöruval • Aldrei meiri aísláttur m IDH ©MEHE eykur gagn og gleði Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. Nafnbót sannast: Skærameistarinn í greininni Óðapólitík, sem birtist hér í blaðinu . sírustv viku, setti Úiafur kagnar Grímsson fram harða gagnrýní á stjórnkerfið í landinu, póli- tíska hringiðu, flokkslegt gæða mat' og útúrsnúningarstíl vald. hafanna. Æðstaprest óðapóli- tíkunnar og meistara skæra- stjórnmálanna kvað Ólafur vera Bjarna formann, sem alla ævi hefði barizt miskunn- arlaust fyrir flokkshagsmunum og flokksmati á öllum sviðum. Grein Ólafs kom greinilega mjög illa við kauninn á for- sætisráðherranum og reynir hann í Reykjavíkurbréfinu á sunnudaginn að bera blak af sér og beitir hinum gömlu skæraaðferðum sínum til að falsa gagnrýni Ólafs og 'áta hana líta út sem lof. Forsætis ráðherrann fellir niður orð úr miðjum setningum og setur þær síðan þannig klipptar, í gæsalappir, og segir vera til- vitnanir í grein Ólafs. Þannig sannar hann jafnvel í sjálfu svarinu, sök sína og hve lág- kúrulegur og kjánalega falsk- ur hann er í málflutningi sín- um; beitir ódýrustu skæra- aðferðum. Hér að neðan birtist sýnishorn af klippingarstjórn- málum forsætisráðherrans. Fyrri myndin er úr grein Ólafs en hin síðari úr Reykjavíkur- bréfi Bjarna og sést þar greini lega, hvernig hann falsar um- mælin. Má segja, að löngum sé hann seinheppinn sá stutti að sanna í vörninni svo berlega réttmæti gagnrýmnnar. amliald at 8 síðu. tískum verkum beitir hinu ÚjrnkVeöna, að ekkert mann- legt sc hoinum, flokknum né valdaklikunni óviðkomandi. w,4ír ha-tin í bréfum, Úr grein Ólafs. und brefanna, sem hann segir þó hafa „alsjáandi auga“, og „ekkert mannlegt sé lionum 'viðkomandi"! Jafnv’el höf- Úr Reykjavíkurbréfi Bjarna. Hann hefur klippt burtu þrjú orö: flokknum né valdaklíkunni. Höftin Á s.l. vetri tók forsætisráð herra að bera Framsóknar- flokknum það á brýn, að hann væri mesti haftaflokkur lands ins. Um skeið leit út fyrir að ekkert skipti meira máli en að telja kjósendum trú um þetta. Vitaskuld upplýstist það von bráðar að Sjálfstæðisflokkur inn hefur verið aUra flokka mest viðriðinn höft hér á xandi. Þá dró forsætisráðherrann í land, en ungur flokksbroður hans upplýsti xð Sjálfstæðis- flokkurinn hefði í raun og veru alltaf verið á móti því að hafa höft, hins vegar hefði hann viljað framkvæma höft. Ln kunnugir menn vissu að oegar forsætisráðherrann tók að brigzla Framsóknarflokknum um haftastefnu, þá þýddi bað að hann sjálfur væri að hug- leiða nýja haftastefnu. Þessi höft fóru að sjá dagsins ljós með haustinu. „Framsóknarmerin hafa árum saman stefnt að gengislækkun'* ritaði forsætisráðherrann ; haust. Þá vissu menn að ekki yrði langt að bíða gengislækk unar, enda reyndist það svo. Valdasýki Nýlega hélt forsætisráðherr- Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.