Tíminn - 16.01.1968, Side 8
i
8
TÍMINN
ÞRIÐJUDAGUR 16. janúar 1968.
Vsðtal v§ð Lady Bird JoSieison eftir sænskan blaðamann
\
Það, sem honum
finnst,
finnst mér líka
Skoðanir fólks um Johns-
son Bandarík j afors e ta eru
skiptar, býsna skiptar. Annað
veifið er hann sagður átrúm-
aðargoð allra Bandaríkja-
manna, en skoðanakannan-
ir þar vestra sýna oft, að gengi
hams eir fallvalt, stundum jafn
vel harla lítið.
En að minnsta bosti ein
mannvera hefur sínar ákveðnu
skoðanir um þennan valda-
mikla mainn, og þær haggast
lítt, þrátt fyrir uggvænleg
veðrabrigði í heimi stjórn-
miálanna. Hún stendur við
hlið hans, hvað sem á dynnr
og samibandi þeirra gaf hún
þann vitmisiburð í viðtali við
sænskan blaðamann hér á dög
unum, að það sem honum
fyndist, fyndist henni eiinnig.
Þetta er auðvitað eiginkona
Jofhnsons, húsmóðirin í hvíta
húsinu, Lady Bird, eða lafði
fugl, eins og nafin hennar
myndi útleggjast á íslenzku.
— Hvemig komust þér í
kynni við mann yðar. —
spurði sá sænski.
— Ég var í háskóla og hafði
eignast þar fjölda vina. Með-
al þeirra var stúlka, sem
þebkti Lyindon. Hann hafði
nokkrum sinnum boðið henni
út, en þau fullvissuðu mig
bæði um, að þar væri aðeins
um kunningsskap að ræða. Ég
man ekki nákvæmlega hveinær
leiðir okkar lágu saman fyrst,
en mig minnir að það hafi ver
ið snemma í septermbar 1934.
— Voruð þið lengi saman
áður en þið giftuð ykkur?
—NeL Við hittumst sem
sagt snemma í september, en
brúðkaupið fór fram 17 nóv
ernber.
— Hann hefur greinilega
verið snar í snúningum?
■■
— Já. Þegar við hittumst
fyrst, bauð hann mér út að
borða, og ég þá það. Síðan
fórum við í langain biltúr og
ræddum um alla heima og
geima.
— Kaldið þér, að hann hafi
orðið ástfanginn af yður við
fyrstu sýn?
— Já, mór er nær að halda
það. — Við höfðum ekki ver-
ið lengi saman, þegar hann
kymnti mig fyrir foreldrum sín
um, og þá gerði ég mér eigin-
lega enga grein fyrir því,
hvers konar maður hann var.
Ég vissi bara, að hann var
öðruvísi en allir aðrir, sem ég
hafði hitt, einbeittari og dug-
legri og það var greinilega
mikið í hanm spunnið.
— Yður hefur sennilega
snemma orðið það ljóst, að
hann var framgjarn?
— Já, já, en mér fannst
það meira áberandi í fari hans
hvað hamn lifði sig inn í störf
sín. Og þar sem störfin voru
honum svomikils virði ræddi
hann gjarnan um þau við fólk,
sem honum þótti vænt um.
— Sagði hann einhvenn
tíma við yður, að hann ætlaði
sér í forsetastól?
— Nei, aldrei nokkurn
tíma. Ég gleymi aldrei, þegar
ég hitti foreldra hans í fyrsta
skipti. Það var alveg gireini-
legt, að þau elskuðu hann um-
fram allt aninað, En ég tók
einnig eftir því, að þau voru
í óvissu um framtíð hans.
— Tókuð þér þátt í fyrstu
kosningarbaráttu hans?
— Nei, það gerði ég ekki.
Ég ætlaði mér það reyndar,
en var svo feimin, að ég
treysti mér ekki til þess. En
ég hjálpaði nú reyndar til á
minn hátt, og ég er viss um,
Johnson f orseti í „eldhúsinu“ á búgar ðimun í Texas.
að hann hefði aldrei náð kosn
ingu, ef ég hefði ekki getað
látið honum í té móðumrf
minn. Hanin vildi ekki heyra
annað nefnt en að borga pen-
ingana aftur, enda þótt hann
vissi, að hann gæti það ekki
tfyrr en eftiir nokkur ár.
— Þér hafið hvatt hann til
dláða?
— Já, já, ég hafði jú sjálf
áhuga á þessu, og hafði kynnt
mér stjórnmálaviðhorfin um
nokkurt skeið að beiðni Lynd-
ons.
— Hafið þéc aldrei haft á-
huga á að taka beinan þátt í
stjórnmlálum?
—• Hamingjan hjálpi mér,
aldrei mo’kkuirn tíma.
— Finnst yður, að fjölmiðl
unartæki, svo sem hljóðvarp
og sjónvarp bregði upp réttri
mynd af eiginmanni yðar?
Það hafa margir haldið því
fram, að sjónvarpið geiri suma
miklu viðfeldnari en þeir eiga
skilið og öfugt?
— Ég veit ■ það ekki. Mér
finest maðurinn minn njóta
sín bezt í fámennum en góð-
um félagsskap, og þegar hann
getur talað beint frá hjartanu
þá sér fólk hvað hanin
er greindur, duglegur og
skemmtilegur. Þessu víkur allt
öðruvísi við, þegar hann kem-
ur fram í sjónvarpi, og finn-
ur ekki þær viðtökur, sem ræð
ur hans og ummæli fá. Mér
finnst oft bera á því, að fólk
fái ekki rétta mynd af hon-
um, persómuleika hans og skoð
unum. en þetta er afar mis-
jafnt,v«.,t „íw.;
— Haldið þér, að hann sé'
hræddur við sjónvarpið og
tækjaibúnað þess?
— Nei alls ekki, en hann
er þannig gerður að hainn verð
ur að tjá sig fyrir fólki og
finna hvernig áhrif orð hans
haf a á það.
— Er hann aldrei hræddur?
— Jú, jú. Hann væri ekki
eins greindur og hainn er, ef
liann væri ekki hræddur stöku
sinnum. Menn, sem gegna á-
hrifastöðum, eins og hann
hljóta oft að fimna hjá sér ótta.
Hann þarf að taka mikilvæg-
ar ákvarðanir, veit ekki hvern
ig þær heppnast eða hvernig
þeim verður tekið. Ég held, að
engin skynsöm og samvizku-
söm mannvera geti nokbru
sin-ni fullyrt, að hún hafi
aldrei verið hrædd.
— Munið þér eftir einhverj
um mikilvægum ákvörðunum,
sem maður yðar hefur ráðgazt
um við yður?
— Það hefur oft komið fyr
ir, að hann hafi verið vakinn
upp um nótt og orðið að taka
afstöðu til ýmissa aðkallandi
máila, ef t.d. óeirðir hafa brot-
izt út einhvers staðar í heim-
inum. Hanm hefur stundum að
eins nokkrar mínútur til að á-
kveða sig, en hann verður yfir
leitt að taka afstöðu, og reyna
að veðja á þann hestinn, sem
honum þykir beztur. En í lýð-
ræðisríki eins og Bandaríkjun
um verður auðvitað að taka
fullt tillit til þingsins og
bandamanma.
— Hvaða aðstoð getið þér
veitt honum í þessum málum?
— Eiginlega alls enga. En
ég hef reynt að búa honum
gott og friðsælt heimili. Það
bezta, sem ég get gert fyrir
hann er að skapa honum dá-
litla vin, þar sem hamn get-
ur slappað af í ró og næði,
firrtur áhyggjum og kvíða, og
sinnt hugðarefnum sínum. þeg
ar tími vinnst til. Ég hef reynt
að vera honum stoð og stytta
og láta hann fimna, að hann
geti aMtaf snúið sér ti-1 mín
þegar eitthvað bjátar á, enda
þótt ég sé honum ekki alltaf
sammála.
— Hvernig tekur hann
gagnrýni yðar?
— Vel, held ég. Ég lít hins
vegar ekki á þetta sesn gagm-
rýni, heldur læt ég í Ijósí tsáxí-
ar skoðanir á ýmsum málefn-
um, og hvers vegna ég er hon
um ekki sammála.
— Hefur hann ekki fremur
lítinn tíma fyrir yður að jafn-
aði?
— Þótt undarlegt megi virð
ast getum við haft meira sam-
meyti nú heldur en þegar
hann var á þingi. Það er ein>
faldlega vegna þess, að skrif-
stofa hans er rétt við svefn-
herbergi okkar. Við snæðum
yfirleitt alltaf saman hádegis-
verð. Annars er líferni hans
mjög óreglubundið. Hann
borðar og sefur, þegar hann
getur gert hlé á störfum. Það
kemur oft fyrir, að hann snæðir
hádegisverð kl. 4 á daginn og
kvöldverð rétt fyrir miðnætti.
'."■ImXWXWS
— Er hann áhyggjufullur
út af stríðimu í Vietnans.?
—• Já, öskaptega.
— Af hverju helzt?
— Hann er áhyggjufullur
vegna hermannanna, sem berj
ast þar, vegna þess að líf
þeirra eir dýrmætt, ekki aðems
þeim sjálfum. heldur fjölskyld
um þeirra, vinum og landinu
öllu, mjög dýrmætt.
—• Finnst honum of lítið
verða úr hinni miklu velferða-
áætlun vegna stríðsins í Viet-
nam?
—• Þér megið ekki gleynia
því, að áætlunin virðist ætla
að standast í meginatriðum. Á
síðustu þremur árum hefur
skerfur til heilbrigðis- og
menntamála verið miklu
stæni em nokkru sinni fyrr.
Hann hefur þrefaldazt frá ár-
inu 1963.
■
Forsetahjónin í Hvíta húsinu
Hann reynir yfirleitt að hafa
frí um helgar. Þá liggjum við
lengi frameftir á morgnana,
spjöUum saman, förum í
kirkju, horfum á sjónvarp og
á kvöldin heimsækjum við vimi
og kunningja, förum í bíltúr,
eða höldum kyrru fyrir heima,
sitjum úti á svölunum og horf
um á sólarlagið.
— Á hann auðvelt með að
slappa af?
— Já, já. Sumir vilja halda
því fram. að hann sé alltaf
uppspenntur, en það er mikill
misskilmingur.
— Hann hefur gaman af því
að segja sögur, er það ekki?
— Jú, jú, og mér finnst
hann hafa mikla kímnigáfu og
frábæra frásagnargáfu.
— Hann les heilmikið?
— Já, hanm verður að fara
í gegnum þingskjölin og skýrsl
ur frá ráðgjöfum sínum o.f.
Stundum er hann að lesa þetta
þar til kl. 2 á nætumar. Ég
vildi óska, að hann gæti les-
ið þetta á morgnana, en þá
þarf hann að kafa lokið því.
— Á hann ekkert erfitt
með svefn?
— Nei, hann er svo dæma-
Iaust heilsuhraustur, og haun
getur sofið, hvenær, sem hlé
verður á störfum.
— En haldið þér ekki að
meira hefði áunnizt í þessum
málum, ef Bandaríkin hefðu
ekki staðið í þessu kostnaðar-
sama stríði?
— Það er ekki ósennilegt,
en eigi að síður hefur mjög
margt verið gert mú þegar.
— Hafið þér sjálfstæða
skoðun á stríðinu í Vietnam?
— Ég vona, að skynsamiir
og ráðvandir menn geti leyst
þessi miklu vandamál á viðun
andi hátt. Það er það eina,
sem ég hef um þetta að segja.
— Fiinnst yður, að veran í
Hvíta húsinu hafi haft mikil
og mótandi áhrif á persónu-
leika yðar?
— Mér finnst sjóndeildar-
hringur minn hafa vikkað Ég.
hef fengið gleggri mynd af
landi m'iinu en ég hafði áðuir.
og mér finnst, ég hafa lært
heilmikið. Fólk er kröfuhart
gagnvart okkur, og við verð-
um að leitast við að svara kröf
umþess.
Ég hef einnig' þroskazt á öðr-
um sviðum, og ég nef reynt
að vera huggulegri í tauinu o.a
líta vel út. Það finnst mamn-
inum mínum að ég eigi að
gera, og það sem honum
finnst, finnst mér einaig.
Þýtt ár sænsku.