Tíminn - 16.01.1968, Side 11

Tíminn - 16.01.1968, Side 11
MUÐJUDAGUR 16. janúar 1968. Hér í bæ var m-aður, sem leigði út hesta til reiðar. Ná- ungi einn, se-m ekki leit út fyr- ir að vera neinn hestamaður, kio-m til hans og bað um að fá leigðan hest. Hestaeigandin-n vildi fá leig una gireidda fyrirfram, en hinn reiddist og spurði með þjósti: — Heldurðu, að ég skili ekki bestinum aftur?. — Ekki er é;g hræddur um það — sagði hestaeigandinn, — en hitt gæti kornið fyrir, að hesturinn skilaði þér ekki aft- ur. — Dóttir Sig-mumdar karls var í ástandinu hér á styrjaldarár unum, og va-r kona ein að aumka hann fyrir það: Þá seg ir karl. „J-æ-ja, þær f-á nú aura fyrir þetta, og svo þykir þeim líka gaman að því“. Kerling ei-n var að hlusta á þjóð'sögurnar um Sæmund fróða og kölska. Loks segir kerlingin: „Hvaða maður var þessi kölski? — Mér finnst hann ekkert verri en Sæm-undur. — Um leið heyrðist skerandi kvenmannsóp, sem nísti gegn- um merg og bein. FLETTUR OG MÁT Lausn á skák Fisc-hers í sunnudagsblaðinu. 1. Bg2, d3x c2 og n-ú fórnað-i Fiischer drottn ingunni. 2. Dh6, Df8 3. Dxh7t, gefið. Ef . . . KxD þá 4. h5x g6 tvöföld skák Kxg6 og biskup inn mátar. Ka-upmaður, sem kunn-ur var að því, a-ð honum varð sjaldan svarafátt, var eitt sinn í sam- kvæmi og sat þar til borðs með frú einni, sem hann þekkti litt eða ekki. Hinum megin við borðið sat maður, sem kaupmaður taldi að hefði svikið sig í viðskiptum. Kaupmaður skotrar nú til hans augucm, hallar sér að borð dömu sin-ni og hvíslar: — Þennan náunga gæti ég nú snúið úr hálsliðnum. — Hjálpi mér! — segir kon an. — Þetta er maðurinn minn. — Það er nú einmitt þess vegna, sv-araði kaupmaðurinn þá. SLEMMUR OG PÖSS Suður spilar sex spaða. Hvernig vinnst spilið: A 742 V ÁKD53 4 D54 * 84 G109 Á 6 4 V G62 G962 ♦ K108 KDG72 * Á109653 4 ÁKD853 V 10987 4 Á73 * - Þetta spil ko-m fyrir í tvimenn ingsikeppni, og sex spaðar voru víða lokasögnin En Suðr tapaði yfirleitt þeirri sögn. Vestur spil aði út laufa kóng, og Suður trompaði. Nú tók sagn-hafi í flestum tilfellum þrjú hæstu trompin og þrjá hæstu í hjarta. Þegar fjórða hjartað var unnið heima, varð Suður að spila á tígul D í blindum og þegar Aust ur átti kónginn tapaðist sögnin. En hvemig vinnst spilið einfald- lega? Svar á bls. 15. Nr. 9 Lóðrétt: 1 Skjár 2 Eins bók stafir 3 Blundur 4 Lengra úti 6 Lagið 8 Eldiviður 10 Vænni 12 Mylsna 15 Arinn 18 Væl. Skýringar: Lárétt; 1 Seiður 5 Sápulögur 7 Ríki (skst.) 9 Bölv 11 Djúpur bassi 18 Ruggi 14 Gler 16 Tveir eins 17 4 Dla 6 Krakki 8 Vir 10 Óðals Ráðning á 9. gátu. Lárétt: 1 Flotið 5 Fýl 7 NV 8 Slór 11 Tiu 13 Aða 14 Urta 16 Ak 17 Stelk 19 Frelsi Lóðrétt: 1 Fantur 2 Of 3 Týs Stjórna 19 Vindið. 12 UTSR 15 Ate 18 El. TÍMINN n 25 manmi. — Ertu nú ánægður? Hvað eigum við að gera við þess ar manneskjur? Fleygja pemi út til karfanna í flj-ótinu? Eða selja þau i hendur hafnarlöe’,eglunr — Ég he-ld það sé allt í lagi m-eð karlmanninin, sagði Gígja. — hann er vinur Henry Hamm- etts. mannsins, sem var myrtur. — Úr því að fyrri maðurinn var myrtur, virðist eiinsætt, að 1-ögreglan sé þegar komin á slóð ina. G'ígja, þú ert fífl, að vera að flytja þetta fólk hingað út á Luliga. — Ég veit ekkert um kven- manninn, hélt Gígja áfram. — En, annars heyrist mér húrn vera hreinskilin í bezta lagi, Fedor. SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 16.1. 1968 20-00 Fréttir 20.30 Erlend málefni. 15. þáttur Guðmundar Arn laugssonar um nýju stærð- fræðina. 21.10 Töfraefnið Kísill. Guðmundur Sigvaldason, jarð fræðingur, ræðir um frum- efnið kísil, hvar það íinnsi hringrás þess í náttúrnnni. hvernig það myndar kristaiia og hvað er unnið úr því, svo sem kísilgúr, gler, skaitgrip- ir, o. fl. 21.30 Fyrri heimsstyrjöJdin Fyrsta skriðdrekásókn Breta Þorst. Thorarensen þýðir og les. 21.55 Dagskrárlok. Miðvikudagur 17. 1. 1968 18.00 Grallaraspóarnir TeiknimyndaSyrpa gerð af Hanna og Barbera. fsl. texti: Ingibjörg Jónsd. 18.15 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið Ieikur Jay North. fsl. texti: Guðrún Sigurðar dóttir. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd um Fred Flini sto-ne og granna hans. ís ienzkur texti: Vilborg Sig urðardótti1-. 20.55 Nahanni Myndin sýnu- gullleitarferð aldraðs veiðimanns upp Me Kenzieá, Llardá og Nahanmá í Norðvestur-Kanada. Lands lag á þessum slóðum er stó- brotið og fagurt og m.a. sjási Virginiufossar í myndinni. * Eiður Guðnason þýðir og les. 21.15 ,,Á þeim gömlu, köldu dögum . .“ Skemmtiþáttur gerður í kasi ala frá miðöldum. (Nordvision — Finnska sjón varpið). 21.45 Þegar tunglið kemur upp (Rising of the Moon) Þrjár irskar sögur: 1. Vörður laganna. 2. Einnar mínútu bið. 3. Árið 1921. Myndina gerði John Huston. Kynnir er Tyrone Power. Að alhlutverkin leika Cyri) Cusack, Dennis 0‘Dea og Tony Quinn. fsl. texti: Óskar Ingunarssmi Myndin var áður sýnd 13. janúar. 23.05 Dagskrárlok. — O, þú ert asni. Farðu niður m-eð þau. Skipstjórinn sneri sér að Durell og hrópaði eitt.hvað sem í fyrstu drukkmaði í hávaða frá losunarspilum og öðrum vfir bvrmandi óhljóðu”’ O? að þvi er yður snertir, þá viljið pér helzt iabba yðui oeint t.. öryggislögreglunnar við höíntna og benda þeim á, að Galúks skjp- stj-óri sé svikari, er ekki svo? Hann sneri sér aftu-r til Gígja. — Lokið þau irani i káetunni mjnni. Haldið þeim þar, þangað til ég hefi ákveðið hvað við þau skal gert. Það á að læsa þau tnn' skihirðu bað’ Kr”n-,n á þiljur, svo við getum komizt af stað — Hvernig er með Tómas og Pashik? spurði Gígja. — Þeir hafa verið nógu iengi hér á Luliga til þess að hafa °kki sr>u-rnin?8r unni TTo-rfi- Fð^ hefirðu gleymt að hlýða skipun- um? hropaðt pessi íyrinerða'- mikli maður. Gígja be-nti Durell með byss- unni. Ákvarðanir allar voru nú runn ar úr greipum Durells að svo komnu. Hvar svo sem Deirdre var niðu-r komin. og hvað sem henn' bæri að höndum, þá gat hamr ekki hjálpað henni eins og á ú.óð Þilfarshúsið var furðu þægilegt hlýtt og notalegt. eftir hraslas ann úti á fljótinu Gígja rak þau inn í hlýjuna eftir gangi einuir og lokaði dyrunum á eftir þeim. Síðan hélt hann áfram með þai- gegnum iitla og laglega setustoiu með leðurstólum og niður eít:r öðrum gangi til íbúðarherbergj- anina. Þar voru þrjár Kaetur skipstjórans aftur í, og tvæ-r aðr ar minni með tvöföldum kojum og litlu snyrtitæki á milli. Gígja vísaði þeim inn i litlu káetuna. stjórnborðsmeain — Verið kyrr hér, þangað til Galúks ei larinin að jaina sig. En hafið engar áhyggjur úr =>f honum. Ha-nn er háværari en nokkur skipsfláuta, en hjartað or á réttum stað Konan harns fórst í upp-reisninni í Búdapest. og han-i hatar stjórnarfarið hérnp megin járntjaldsins enn meir en þið. — Hvar sofa hinir skipsmenn- irnir? spurði Durell. — Þessa ferðina sofa beir fram í. Ég skal vera búinn að út- vega einhvei sKilriki os eittnvaó af fatnaði, þegar ég kem aftur, til þess að geta sýnt eftirlitinu, ef komið verður um borð Þeir gera það oft. En eitthvað verð- um við að gera við þenna kven mann. Gigja starði á Möru — Heldur óliðleg stúlka, finnst mér. En fallegt andlit. ef hún vildi bara hætta þessum skælum. — Hve lemgi ætlið þið að halda okkur hér niðri? spurði Durell. — Þangað til við erum kommr af stað Hafið hægt um ykkur og vonið hið bezta. Gigja tor Það small kuldaleg3 i lokunni uta:, dy-ra. Hlerarnir voru úr óvinnandi stáli. Hávað- iinn frá skipakvínm heyrðist o- ljóst gegnum byrðing bátsins. — Herra Durell. tók Mara til máls, hægt og hikandi — Hvað verður um mig? Ég er hingað komin eingöngu vegna þess að ég reyndi að hjálpa vður finiost yður það ekki líka? Verði ag seld í hendur lögreglunnar, bá skjóta þeir mig. Kopa veit. að ég reyndi að svíkja hann Það var mér engan veginn auðvelt vegna litls oroður míns. Þeir munu hefnast á honum, og ég . . . ég er hrædd és get ekkert hugs- að . — Setjist þér, mælti Durell vingjarnlega. — Verið þér róleg. — En ég er hrædd og veik af iðrum — Þér ?erðuð það sem rétt va-r — En .vlihaly hann er saklaus, nvers vegna á að hegna barni fyrir brot mín Kannski væri bezt að ég vrði fengin Kopa t hem-dur E1 svo fæn. gerðu þeir m-áske d-ren?num ekkert illt . . Durell leitaði eftir vindlingi í ’sa S’ínun’ Wrnn vonaðj að Gígja Miðju agur 16. janúar 7.00 Morguinúivarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem hei-ma sitjum Erlingur Gíslas-on leikari les kínverska sögu í þýðingu Hildar Kalman: „Mað If urinn, sem varð að fiski“ 15.00- Miðdegisútvarp 16.00 Veð : urfregnir 16.40 Framtourðar- ‘ kennsla i dönsku og ensku 17. ; 00 Fréttir Við græna borðið i, H Sím. stj 17 45 Útvarpssag-a ; barnanna: „Hrólfur" 18.00 Tón 'eikar 18.45 Veðurfregnir 19- 00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 „Sagan af Don Juan“ Jóm ; Aðils les 19 45 Tónlist eftir tón skáld m-ánaðarins Sigurð Þórð arson. 20.15 Póst'hólf 120 Guð mundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 20- 40 Lög unga fólksims 21.30 Út- varpssagan- „Maður og kona“ : Brynjólfur Jéhannesson leikari les (12) 22.00 Fréttir og veður fregnir 22.15 Fredrika Bremer Þórunn Elfa Magnúsdóttir rit- höfundur flytur síðara erindi sitt 22,45 „Dóttir Pohjula" si-nfónísk fantasía op. 49 eftir ' Si-belíus 23-00 Á hljóðtoergi Björn Th Björnsson listfræðimg ur velur efnið og kynnir. 23.35 Fréttri í stuttu máli. Dagskrár lok Miðvikudagur 17. janúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.00 Við vinnuna. 14. 40 Við. sem heima sitjum. 15. 00 Miðdegisútvarp 16.00 Veður í fregnir 16.40 Fram burðar ken-nsla i esperanto og þýzku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tón (ista-refni. 17.40 Litli barnatím inn 18 00 Tónleikar 19.00 Frétt ir 19.20 Tilkynningar 19.30 Hálf tíminn i umsjá Stefáns Jóns sonar 20.00 Einleikur á píanó í útvarpssal: Halldór Haralds son leikur 20.25 „Glaður held ég heim án tafar Úr bréfum og kvæðum Evmundar Jónsson ar frá Dilksnesi og minninga m-olar um hann i samantekt Torfa Þorsteinssonar bónda i Haga í Hornafirði 21.35 Sjö lög eftir tónskáld mánaðarins, Sigurð Þórðarson 22.00 Fréttir og veðurfregnir 2215 Kvöld- sagan: „Sverðið" Bryndís Schram bv’ðir oe les (18) 22 35 Djassþáttu’ Ql <5*pnh kynnir 23«? ’‘1''“' timent.. fyr ir strengjasveit eftir Béls Bar to-k 23-30 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.