Tíminn - 16.01.1968, Side 15
ÞRroJTJDAGUR 16. janúar 1968.
ÞYKIST KUNNA RÁÐ ....
Framhald ai bls. 2.
FANN SJÁT~TJM SÉR
DÓMSORÐIN
Á undanförnum tveim kjörtíma
bilum buðust ríkulegri tækifæri
tii góðrar hagstjórnar en nokkru
sinni í sögu þjóðarinnar. 011 i því
eindæma aflamagn og markaðs-
verð. En svonefnd viðreisnar-
stjórn brást því miður hlutverki
sinu hrapallega. Verðbólgan óx
hömiuMtið — og langtum örar
en á sjálfum styrjaldarárunum.
Framleiðslan varð ósamkeppnis-
fær oig háð sívaxandi styrkjum.
Um leið og halla tók undan fæti,
þurfti að fella gengi hinu þriðja
sinni. Enn eru atvinnuvegirnir
á vonarvöl. Helzta úrræði for-
sætisrá'ðlherrans er að selja nýt-
ingu auðiindanna í hendur útiend
ingum, e.nda þótt slikt kunni við
ríkjandi aðstæður að stofna til
samkeppni um vinnuafl við sjávar
útveginn og þannig auka á erfið
leika hans.
Ástæða ófaarnna er ekki sú. að
dr. Bjarni Benediktsson hafi átt
í höggi við vonda menn. Hann
hefur einíaldlega ekki vaidið verk
efninu. Svo barnalegur gerist hann
að afsaka mistök stjórnar sinnar
með gæftaieysi og verðfaili afurða
á seinasta ári. eins og hann viti
ekki, að sveiflur í aflamagni og
markaðsverði eru einmitt reglan
en ekki undantekningin. Frum-
skylda íslenzkrar ríkisstjórinar er
forsjáini og viðbúnaður. Hann við
urkennir raunar glöp sín í Morg
unblaðinu á gamlársdag. er hann
segir: „Héðan af ætti öllum að
vera augijóst, hversu háðir fslend
ingar eru alheimsviðskiptum". En
no'kkuð seint er að uppgötva þetta
eftir átta ára „viðreisnarstjórn“.
Enginn ipítn þó væna dr. Bjarna
Benediktsson um það, að hann hafi
ekki viljað vel. f áramótaræðunni
31. des. gaf hann sér og með-
stjónnendum sínum í viðreisninni
mjög ga-gnorðan og um leið sann
an vitnisburð. er hann mælti svo:
„Mestan skaða gera iðulega þeir,
sem vilja vei og þykjast kunng
ráð við öllum vanda, en skortir
þekkingu og raunsæi“.
Sorgarsaga ráðberrans er ein-
mitt sú, að hann hefur verið
blindur á mistök sín. Þrátt fyrir
skipbrot viðreisnarstefnu sinnar,
trúir hann því jafn vel enn, að
hann sé fæddur til þess að stjórna
landinu. Og í djúpum sál-arinnar
dreymir hann um óskorað vald,
svo að hæfileikar hans sem ,for-
ingi“ fái notið sín til fuils.
x+Y.
A YIÐAVANGI
Framh"ld af bls 5
ann því fram að Eysteinn Jóns
son þyldi ekki við utan ríkis-
stjórnar, sem sagt, hann væri
valdasjúkur maður. Þetta gerð
ist að sjálfsögðu skömmu eftir
að forsætisráðherrann hafði
lýst því yfir að það væri ekki
hægt að stjórna eftir neinni
stefnu, það yrði að leysa málin
eftir því hvernig þau lægju
fyrir hverju sinni. Eða með
öðrum orðum, það eina sem
væri að hanga í stjórnarstól,
missa ekki völdin hvað sem
það kostaði. Þetta hefði ein-
hverntíma verið ncfnd valda-
sýki. Hermann Jónasson baðst
lausnar fyrir vinstri stjórnina
þegar ekki náðist samstaða um
stefnuna. Hann hefði vafaliust
getað verið við völd árum sam
an, ef honum hefði þótt það
skipta einhverju máli. Venju-
legum manni er það stefnan
sem skiptir öllu máli. Völdin
eru aðeins tæki til þess að
framkvæma stefnuna.
Auglýsið i Tímanum
TÍMINN
8ími 22140
Vmningsleiðin er mjög ein-
föid aðeins að koma auga á
hana. Eftir að fyrsta laufið hef
ur verið trompað eru þrír hæstu
í trompinu teknir, síðan ás og
kóngur í hjanta. Þegar gosinn
fellur ekki, er laufinu úr blind
um spilað, Suður trompar ekki,
heldur kastar hjarta. Hann tapar
aðeins laufa-slag, en getur ka-stað
tapslögunum í tígli á hjörtun í
blindum. Liturinn er nú ekki
„blokkeraður“.
Simi 50249
Niósnari í misgripum
Simi 11544
Að krækja sér
» milíjón
(How To Steal A Million).
fslenzkir textar
Víðfræg og glæsileg gaman
mynd 1 litum og Panavision.
gerð undir stjórn hins fræga
leikstjóra
William Wyler.
Audrey Hepburn
Petef 0‘ Toole
Sýnd kl. 5 og 9.
Bráð snjöli ný dönsk gaman-
mynd 1 litum
Gerð af: Erik Blling
Úrvals leikarar, " ' ‘
sýnd kl. 9
___teeæsK-- -
Sími 50184
D/rlingurinn
Jean Maris
sem Simon
Templar
f fullu fjöri.
Æsispennandi njósnamynd i
eðlilegum Utum
Jean Maris
Simon Tempiar í fuUu fjðri.
Sýnd kl. 7 og 9
íslenzkur textl
Síðasta sinn.
Simi 11384
Kappaksturinn mikli
(The Great Race)
Heimsfræg og sprenghlægileg
ný. amerisk gamanmynd 1 Ut-
um og Cinemascope.
tslenzkur texti
Jack Lemmon.
Tony Curtis
NataUe Wood.
Sýnd kl. 5 og 9.
Slys
(Accident)
j , Héimsfpæg (. brezk. .verðjaur.a-
mynd í liitupx.
Aðalhlutverik:
Dirk Bogiarde
Stanley Baker
Jacquline Sassard
Leikstjóri: Joseph Losey
ístenzkur texti
Sýnd M. 5 og 9
Bönnuð ininan 12 ára.
T ónabíó
Simi 31182
íslenzkur texti.
Viva Maria
Heimsfræg og sniUdar ve) gerð.
ný, frönsk stórmynd 1 Utum og
Panavision.
Birgitte Bardot,
Jeanne Moreau.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
18936
Doktor
Strangelove
íslenzkur texti
Afar spennandi ný ensk amer-
ísk stórmynd gerð eftir sögu
eftir Peter George. Hin vinsæli
leikari Peter SeUers fer með
þrjú aðalhlutverkin í myndinni
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan. 12 ára.
GAMtA BÍÓ |
í
aia
&
)J
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Italskur stráhattur
Sýning miðvikudag M. 20.
Sýning fimnúudag M. 20.
Litia sviðið Lindarbæ:
Bnly lygari
Sýning fimmtudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Simi 1-1200.
ÍLEKFÍ
'REYKJAyíKDR»
Sýning miðvilkudag kl. 20,30
Sýning föstudag M. 20,30
Indiánaleikur
Sýning fimmtudag kl. 20.30
Sýning fimmtudag kl. 20. 30
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá M. 14 Sími 13191.
Sími 41985
Bráðskemmtileg
Disneygamanmynd i litum
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Sími 114 75
Bölvaður kötturinn
LEIKFELAG
KÓPAVOGS
„SEX URNAR*
(Boeing — Boeing)
Sýning í kvöld kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan frá kL 4
eftir hádegi. Sími 41985.
LAUOARA6
Simar 38150 og 32075
Duimálið
’ULTRA- ]
IVIOD
GREGDRY SOPHIH
PECK LDREN
A STANLEY DDNEN prdductidn
ARABESQUE
V TECHNICOLOB' PANAVISION* J
Stúlkan og greifinn
(Pigen og Greven)
Snilldar vei gerð og bráð-
skemmtileg, ný dönsk gaman
mynd i Utum.
Dircb Passer
Karin Nellemose
Sýnd kl. 5
Leiksýning kl. 8,30.
Amerísk stórmynd I Utum og
Cinemascope
íslenzkur texti.
Sýnd M. 5 og 9.
Bönnuð lnnan 12 ára.
HAFNARBÍÓ
Léttlyndir listamenn
(Art of Love)
mynd i Utum með
James Garner og
Dick Van Dyke
íslenzkur textL
Sýnd M. u, 7 og 9.