Tíminn - 16.01.1968, Síða 16

Tíminn - 16.01.1968, Síða 16
MEÐALSMJÖRNEYZLA HÉR 8 KG. Á MANN Á ÁRI EN 17.5 KG. í FINNLANDI því 1966, en þó nokkur aftur- kippur hafi komið í hana eftir verðhækkunina í haust. 3 menri týndir OÓ-Reykjavík, mánudag. Leitað hefur verið þriggja manna, sem horfnir eru um lrr 1 cða skemmri tíma. Tveir mann- anna eru úr Reykjavík og einn úr Hafnarfirði. Kristján Bernódusson. 26 ára að aildri fór að heiman frá sér fyrir vikutima og hefur ekki komið heim síðan. Ekki hefur verið lýst eftir honum fyrr en í dag. Á föstudag hvarf Bjarni Krist insson, lyfjafræðingur, er hann til heimilis að Hraunbæ 80. Það síðasta sem um hann er vitað er að hainn fór að heiman frá sér á föstudagsmorgun um kl. 8.30 og hélt í Hláskólann. Þar var hann við vinnu til kl. 10 svo vitað sé, en vera má að hann hafi dvalið þar eitthvað lengur, en var örugglega fariinn þaðan kl. 13. S'íðan hefur ekkert til hans spurzt. Auglý:*1: var eftir manninum í útvarpi á laugardag og hafin skipuleg leit. Tóku þátt í henni 40 manns og einnig var leitað að honum úr þyrlu. Bjainni er 31 árs að a!dri. Ef einhverjir hafa orðið Bjarna Kristinssonar varir effir kl. 10 s. 1. föstudag eru þeir beðnir að láta lögregluna vita. í gærkvöldi, sunnudagskvöid, hvarf Guðmundur Óskar Frí- mannsson frá heimili sírnu í Hatn arfirði. Guðmundur er 40 ára að aldri. í rnorgun var hafin leit Framhald á bls. 14. Þa3 er ekki bara á norðurhveli jarSar, sem nó er kalt og ónotalegt, því fréttir berast af snjókomu á Negev- eyðimörkinni, og þykir þá mörgum nóg um. Þessi mynd er þó ekki þaðan heldur frá Halmstad í Suðvestur- Svdþjóð. Þar hafa menn orðið að moka bíla sína upp úr snjósköflunum, í þess orðs fyllstu merkingu. NJÓR Á NEGEV- YDIMÖRKINNI! NT3-Mánudag. Versta fárviðri, sem orðið hef ur í manna minnum, gekk í dag yfir Nofðursjó, Bretlandseyjar og Norðvestur-Evrópu. Að. minnsta RÁNSMAÐUR- INN HAND- TEKINN kosti 18 manns í Bretlandi biðu bana og mörg hundruð slösuðust. Glasgow varð verst útj í þessum veðurhamförum, og komst vind- hraðinn þar upp í GO metra á sekúndu, en til samanburðar má geta þess að 28 sek. metra þarf til að stormur teljist vera hvirfil vindur. Símalínur og rafmagns- þræðir slitnuðu niður, þaksteinar eg heil þök fuku af húsum, skip slitnuðu upp af legufærum og eyðileggingin var þvílík, að pað jafnast aðeins á við loftárásir heimsstyrjaldarinnar síðari. Mik il snjókoma er í Iöndum fvrir botni Miðjarðarhafs og það snjóar í Negev.eyðimörkinni. í strandhéruðum Vestur-Þýzka lands, þeim sem liggja að Norð ursjó, skall fárviðrið á af fullum þunga í kvöld og nú hefur neyðar- ástandi verið lvst v:iv !>•> í Hamhorg er búizt við að yfir- borð sjávar hækki um þrjá metra frá því sem eðlilegt er. Fárviðrið hefur haft þau áhrif á hitastigið víða í Þýzkalandi að hiti hefur hækkað mjög snögg lega um allt að fjörutíu gráður. og stafar gífurleg hætta af þessu, því að snjóþungt hefur ve-rið und anfarið. Nú bráðnar snjórina á örskömmum tíma, vöxtur hleypur í ár o-g fljót, og nú begar oaia Framhald á bls. 6 Á árinu 1967 fóru um 31% innvegins mjólkurmagns til fram leiðslu á smjöri, en smjörneyzla á árinu nam um 8 kg. á mann. Til samainhurðar má þess geta, að smjörneyzla í Noregi var rúm lega 5 kg. á mann, 10 kg. á mann í Danmörku, en I Finnlandi var neyzla á smjörj 17.5 kg á mann að jafnaði.: Segir Pétur m. a. í erindi sínu. — Fyrir árið 1966 var mjög tak- markað, hve mikið var hægt í framleiða af nýmjólkurmjöli og osti til útflutnings og afleiðingar.n ar urðu þær, að þegar mjólkur- framleiðslan tók að aukast sumar- ið 1965 og varð muin meiri en menn hafði órað fyrir, voru mjólk urbúin tilneydd að auka frarn leiðslu á smjöri. Þetta samtímis því að smjörneyzlan j landinu fór minnkandi og ómögulegt varð að flytja smjör út, gerði það að verkum að smjörbirgðirnar hlóð- ust upp. — Nú þegar afkastageta mjólk urbúðanna er orðin þetta mikil er mun auðveldara fyrir Framlriðslu ráð landbúnaðarins að beina framleiðslunni inn á þá braut, sem hagkvæmust er hverju sinni, og mun þetta verða notað í mun j ríkara mæli í framtíðinni en ; verið hefur. I Þá segir og erindinu, að sala ! á smjöri hafi aukizt lítillega frá G'ÞE-'Reykjavk, mánudag. Smjörbirgðirnar | landinu hafa íninnkað þaö mikið, að þær eru nú ckki ineiri en þær veröa að vera til að tryggja núg smjör fyr- ir innanlandsmarkað, — segir í yfirliti um mjólkurframleiðsluna sem Pétur Sigurðsson mjólkur- fræðingur flutti í Búnaðarþætti í dag. Það, sem þessu m. a. veldur er, að framieiðsla smjörs hefur minnkað talsvert, en framleiðsla á ostum og nýmjólkumijöli til út flutniings verið aukin að sama skapi. 12. tbl. — Þriðjudagur 16. jan. 1968. — 52. árg. Smjörbirgðir að eins fyrir innanlands- markaðinn OÓ-Reykjavík, mánudag. íslendingurinn, sem grunaður er um að hafa beitt fólk ofbeidi og ræint það í Kaupmannahöfn og flúði síðan til íslands, hefur nú verið handtekinn. Var hann stadd ur vestur í Bolungavík þegar hand takan fór fram. Var hamn í dag fluttur til Reykjavíkur og situr nú í gæzluvarðhaldi. Sakadómaraembættinu barst s. 1. laugardag beiðni frá lögregl- unni í Kaupmannahöfn, þess efn is að handtaka manninn og yfir- heyra. Rannsóknarlögreglan hér hefur fylgzt með ferðum manns uns allt síðan uppvíst var um flótta hans til íslands. En hingað kom hann flugleiðis sunnudaginn 7. janúar s. 1. En ekki þótti á- stæða til að hamdtaka hann og yfirheyra fyrr en dönsk lögreglu yfirvöld færu þess á leit. Strax og beiðnin kom var lög reglustjórinn í Bolungavík 1-átinn vita og handtók hann mamninn og úrskurðaði i sjö daga gæzluvarð Framhald á bls. 14. 45% MJÓLKURFRAMLEIÐSL- UNNAR FER í NEYILUMJÓLK GÞE-Reykjavík, mánudag. í erimdi, sem Pétur Sigurðs- son mjólkurfræðingur flucti j dag um mjólkurframleiðslu og mjólkuriðnað kom fram fram leiðsUiaukning frá árinu 19G6 og nemur 0.2% á síðasta ári. Innvegið mjólkurmagn hja mjólkiirbúunum var um 98 740.000 lítrar á árinu. 45% þessa magns seldust. scm neyzlumjólk, í neyzlurjómj fóru um 10%, 31% fór í franv leiðsiu á smjöri og 8% í fram leiðslu á ostum. í ársbyrjun var mjólkurfram leiðslan harla lítil. Fyrst.u 6 mánuðj ársins var hún 8,3% minni en á sama tíma árið 1966. Síðustu 6 mánuðina var húin hins vegar 8.9% meiri. í desember var mjólkurfram- leiðslan 24% meiri en í des 1966 og einstaka mjólkurbú voru með allt að 40% auknirgu í þeim mánuði. Þessi auknin? mun sennilega stafa af hag- stæðri veðráttu síðust.u mán- uði ársims og aukinni notxir, fóðurbætis. Til að fullnægja innanlands markaði með mjólkurvörur þarf u. þ. b. 91.000.000 lítra mjólkur á ári, en umframfram leiðslan nam á síðasta ári 8% af heildarframleiðslunni. Tals- vert var flutt út af mjólkuraf- urðum á árinu, smjör, o-star, nýmjólkurmjöl og ostaefmi. Á árinu tóku til starfa tvö ný mjólkurbú, annað í Hvera gerðj hitt á Patreksfirði. Eru mjólkurbúin í landinu orðin 20 talsins. Einnig sesir í e-rimdinu. að Mjólkurstöðin í Reykjavík og Mjólkurbú Flómanna stefni að 100% tankvæðingu, fái Mjólkurbú Flómanna um 20% af mjólkurmagni sínu frá nær 200 framleiðendum. sem hati heimilismjólkurtanka Helm- ingurinn af því mjólkurmagni, sem Mjólkurstöðin í Reykjavík fær frá sínum eigin framle'ð endum er frá heimilismjólkur tönkum. Nokkur önnur m.iólk urbú á 1-andinu munu nú hafa hafið undirbúning að tank- væðingu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.