Tíminn - 04.02.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.02.1968, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 4. febrúar 1968. TÍMINN 15 AKSTUR OG ÖKUTÆKI Hvernig Ijós eru á bílnum mínum? Þetta er sipurniaig, sem m,arg ir vel'ba áreiðanteiga fyrir sér wegna utmíferðarbreytinigarinn- ar 26. maí, en samfara henni verður að sjiálftsögðu að breyta akistursljósum bifreiða, eða skipta um þau með tilliti tiil hiægri uimlfierðar. í þeissu samibanidi er rétt að -geira sér fynst grein fyriir, hvers konar ljós eru algeng- uist á bifreiðum hérlendis. Al- gengustu g'erðirnar eru hin smoteöHuðu ensik-amerísku Ijós samihvenf ljós (isymmetriste) og misihvertf (asymmietrisk). Nú kuinna margir að spyrja, já, en hvernig þeteki óg hjverja gerð, og bvernig get ég vit- að, hvaða gerð ljósa er á bíln- um mímum. Það er mj'ög auð- vielt að þekkja hinar miismun- ainidi gerðir bifireiðailjósa í sund ur, eif menn kunma réttu að- fe-rðina við það. Fáið ykkur hvítt blað, t.d. véilritunarblað, fcveikið á iága geislanuim á bíl- ljósuinum og bregðið blaði fy-rir ljóskerið- Ef þið bregðið blaði fyrir ensk amerísku gerð ina þá sjáið þið að ljós er í öllu lijósteerinu. Etf þið bre-gðið bJiaði fyrir samhvenfu gerðina, þá sjláið þið auðveldtega, að það Myndin sýnir yfirlímda sam- Ioku. Ijióskeirsinis. Bf þið bregðið blaði fyrir miishverfu gerði-na, þá sjáiö þið, að Ijós er aðein-s í e-fri hluta ljóskersinis og öðtru hivioru megin kemur Ijósgeiiri n-iður, eiftir því hvort um er að ræða ljós fyrir hasgri eða vinisfcri umfierð. Sé staði-ð fyr- ir framan bílinn, bemur ljós- geirinn viimstra meigin, séu ljósin fyrir vinstri umflerð, e-n hægr-a m-egin séu ljósin fyrir hægri uimife-rð. Mishvenfu ijós- in eru v-aifalauist beztu bílljiós- in, og k-emuir þar margt til. Þau lýsa bezt fram á veginn, en val-da þó minnstri glýju fyrir þann, sem á móti kemiur. Hvaða Ijósker þarf svo að skipta um fyrir hægri umferð? Skip'ta verður um ensk-am- erísiku ljóskieirin, sem e-ru fyrir vinstri umfe-rð. og er mönn- uim þá ráðlagt að fá sér mis- hvenf lj'ós í staðinn. E-f Ij'ósin eiru samhverf, þ.e. að ijós er aðeins í eifri hl'Uta Ijóskersims, og enginn ljósgeiri bemur vinstra miegin, þarf eikte-i að steipta urn ljósahúnað. Þessi gerð ljósa lýsir beint og j-afint firam á veginn, og á því byggist, að söm-u Ijós eru fyr- ir vinstri og hægri umferð. Skipta we-rð-ur um ijósiker, sem eru af hinni svo'kölluðu m-iishv-erifu gerð aðaillijósa, ef þau eru á annað borð fyrir vimistri umifierð. Það er ekfeert, sem mæ-lir á rnó-ti þvií, að me-nn fari nú þeg- ar að afJa sér ljósabúnaðar fyrir hægri uimiferð, og s;etja hann í bifreiðir sín-ar. Þá þarf aðieinis að gæfca þes-s, að kaup-a þannig Ijós, sem viðuirkie-nind eru bæði fyrir hæigri og vimstri umferð. Er þá hægt að flá mis- hvenf lj'ós, þar seim lírnt er yfir ljósgeirann, sem kemur niður hæg-ra megin, ef horft er framan á ljósteerið. Þá er lí-fea hægt að fá misbverf Ijiós, sem eiru með tveim Ijósgeirum í glerinu, og þarf þá aðeins að færa peruna til eftir því hviort Ij'ósin eiga að vera fyrir vinsitri eða hægri umifierð, og auðvitað þarf ljósastillinga maður, a@ s'tilla ljósin,- Það er aldrei oflbrýmt fyrir ökumönnum að hafa Ijós bif- neiðanna rétt stillit, og að haMa ljósumum vel við. Þótt Myndin er af ljóskeri með stiU anlegu perustykki. ljósteetrið sé ekiki sjiáaniega steemmt,. ge-tur ljósmagnið orð ið það lítið með aldrinum, að það sé beinlínis hættute'gt. Eát ið því mæla ljósmagnið, og S'kipfca um ljósfcer, ef þörf er á því. Hvaða hraðatakmörk eru núna í Svíþjóð? Me-nn velta því gj-arnan fyr- ir sér, hvaða hraðatakmö'rk séu á vegum í Svíþjóð eftir umfierð-arbreytinguna. Hiá- marteshraðinn þar var lækkað- ur í sambandi við umferðar- breytinguna þar 3. se-ptemiber 1067, en 17. ok-t. var hámarks- hraðinm sem hér se-gir: Á liiaðbrautum 100 km/klst. Á þjóðvegum 80 km/klst. f þéttbýli 40 km/klst. með ákvæðum um allt að 70 km/ klst. þar sem svo hagar til. Af þesisu sést, að varla er hæg-t að tala um, að hraðan- um sé stórie-gia haldið þar ni'ðri enn þann dag í dlag. Kári Jónasson. Tilboð óskast í eftirtaldar framkvæmdir við bygg- ingu æfingaskóla Kennaraskóla íslands: 1. Steypa upp og innrétta hluta af 1. áfanga. 2. Raflögn. Útboðsgögn afhendast á skrifstofu vorri gegn kr. 2.000,00 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11 og 11,30 fyrir hádegi 23. febrúar 1968. TRÍJLOFUNARHRINGAR Fljó* afgreiðsla Sendurr gegn pósfkröfu. GL‘OM ÞORSTEINSSON gulismiður Bankastræti 12.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.