Tíminn - 04.02.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.02.1968, Blaðsíða 8
SUNNUDAGUR 4. febrúar 1968. 20 TÍMINN DENNI DÆMALAUSI — Ég veit, hver braut vasann og ég vona að Snati kunni aS meta þaS, aS ég tek á mig sökina. Á í dag er sunnudagur 4. febr. Veronica Tungl í hásuðri Id. 17.08 Árdegisflæði kL 9.03. Heilsugæzla SlysavarSstofan. Opið allan sólarhringinn. Aðeins mót teka slasaðfa. Sími 21230. Nætur- og .hRgioagalæknir í sama síma. N^yðarvaktin: Siml 11510. oplð hvern vlrkan dag tri kl. 9—12 og 1—5 nema (augardaga kl. 9—12. Upplýslngar um Læknaþlönustuna 1 borglnnl gefnar ' slmsvara uækne félags Reyklavikur l sfma 18888 Kópa vogsa pótek; OplS vlrka daga frð kl. 9 — 7. uaug ardaga frá kl. 9 — 14. Helgidaga frá kl 13—15. Næturvarzlan i Stórholtl er opln frá mánudegl til fðstudags kl. 21 á kvöldln tll 9 á morgnana, Laug ardags og helgidaga frá kl. 16 é dag Inn til 10 á morgnana Kvöldvarzla i pótetam Keykjvíkur vikun 3. til 10. febrúr Lugavegs apótek — Holts apótek. Hafnarfjörður: Helgida ga va rzla lauigardag til mánudagsmorguns 3. — 5. febrúar Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni 16. simi 50056. Næturvarzla aðfaranótt 6. febrúar. Eiríkur Björmsson, Austurgötu 41, sími 50235. Keflavík: Næturvarzla 4. 2. Arnibjðrn Ólafs son. 5. 2, — 6. 2. Guðjón Klemenz son 7. 2. Kjartam Ólafsson. Blóðbankinn: Blóðbankinn tekur 6 mótl blóð gjöfum daglega kl. 2—4. Leikflokkur Litla Sviðsins sýnir og hefur verið uppselt a allar sýn Billy lygara f 10. sinn á morgun, Ingar. Á myndinni eru Guðrún Guð sunnudag 4. febrúar i Lindarfoæ. laugsdóttir og Sigurður Skúlason, i Loikurinn var frumsýndur 4. jan. hlutverkum sínum. Félagslíf Sálarrannsóknarfélag íslands: Skyggnilýsingafund heldur Sálar- rannsóQcnarfélag fslands í Sigtúni (við AusturvöH) fyir félagsmenn og gesti, miðvikudag 7. febrúar kl. 8,30 e. hád. Miðill er Hafsteinn Bjöms- son. Séra Sveinm Víkingur flytur erindi. Tómleilkar. Aðgöngumiðar fást á skrifstofu S.K.F.Í. Garðastr. 8, mánudag, þriðjudag og miðvilku dag ki 5.30 til 7 e. hád. og við inn- ganginn er nokkuð *r ósótt. Stjórn S.R.F.Í. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins heidur fund þriðjudaginn 6. febrúar i Hagaskóla kl. 8,30. Séra Frank M. Halldórsson mætir á fundinum. — Segðu okkur þetta nú fljótt. — Það hjálpar ekkert að Ijúga. Ef þú — Láttu hana vera, góði minn. — Við eigum enga peninga við erum segir okkur þaS ajdd- þá rifum við niður bara fátækt fólk. kofanrv. — Hvers vegna ætli hann taki ekki af — Það er brjálæði að koma hingað í nokkurri fjarlægð er fylgzt með þeim. sér hattinn? aftur. — Þeir eru ennþá hér. Ef þeir ná tösk Á meðan Dreki er á leiðinni til Diönu. — Við verðum að fá töskuna. B(ddu unni þá gerum við eitthvað. hérna þangað til það tekur að dimma og klifraðu svo yfir. Kvenfélag Laugarnessóknar: heldur aðalfund mánudaginn 5 febrúar kl. 8,30 i kirkjukjallaranum Félagskonur fjölmennið Stjómin Kvenfélag Óháða safnaðarins: fundur næstkomandi þriðjudags- 6. febrúar kl 8,30 i Kirkjubæ. Fé- lagsmál. Ræða Aðalbjörg Sigurðar dóttir Kaffiveitingar. FlugásFlanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h. f. Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 03.30 í dag. Væntanlegur aftur til Kefiavíkur kl. 19.30 í kvöld. Snar- faxi er væntaniegur til Reykjavikur frá Færeyjum kl. 15.45 í dag. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: Vestmannaeyja og Akureyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til; Aikureyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja I-Iornafjarðar, Patrelksfjarðar ísa- fjarðar, Egilsstaða og Húsavíkur. Einnig verður flogið frá Akureyrl til: Kópaskers, Raufarhafnar og Þórshafnar. Siglingar Ríkisskip: Esja er í Reylkjavfk. Herjólfur fer frá Reykjavík M. 21.00 annað kvöld til Vestmannaeyja Herðuhreið er á Austurlandshöfnum á suðurleið. SJÓN VAR PIÐ ISunnudagur 4. 2. 1968 18.00 Helgistund Sr. Grímur Grímsson, Áspresta kalli. 18,15 Stundin okkar Umsjón; Hinrik Bjarnason. 1. Föndur — Gullveig Sæ- mundsdóttir. 2. Valli víkingur — myndasaga eftir Ragnar Lár. 3. Hljómsveitin „Stjörnur“ úr Mosfellssveit leikur nokkur lög. 4. Ævintýraferð til Hafnar — II. þáttur: Ingólfur og María í Kóngsins Kaupinhöfn. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.15 Myndsjá Meðal efnis eru geimrannsókn ir og undirbúningur tunglferða notkun demanta, bæði til skrauts og f þágu iðnaðar, svo og lífið um borð í nýtízku farþegaskipl. Umsjón: Óiafur Ragnarsosn. 20.40 Maveriek Gimsteinabyssan. Aðalhlutverk leikur James Garner. íslenzkur texti: Kristmanw Eiðsson. 21.30 Auglýsingin (Curtains for Shella) Brezk kvikmynd gerð fyrlr sjónvarp. Aðalhlutverkln ieika Keith Baxter, Jean March og Antony Bate. íslenzkur texti. Ingibjörg Jóns dóttir. 22.25 Dagskrárlok. Mánudagur 5. 2. 1966 20.00 Fréttir 20.30 Hér gala gaukar Svanhildur Jakobsdóttir og sextett Ólafs Gauks flytja skemmtiefni eftir Ólaf Gauk. 21.00 Asíulönd Rússa Mynd um tandflæmi það f Asíu, er telst til Sovétríkjanna, náttúruauðlindir þess og fólk það, er þar býr. Þýðandi og þulur: Eiður Guðnason. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 21.50 HarðjaxITnn „Ensk kona leigir út húsnæði. Aðalhlutverkið leikur Patriek McGoohan. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 22.40 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.