Tíminn - 04.02.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.02.1968, Blaðsíða 12
 Jón Stefán AKRANES Framsóknarfélag Akraness held ur skemmtisamkomu í félagsheim ili sínu að Sunnubraut 21, sunnu. daginn 4. febr. kl. 8,30. Spiluð verður framsóknarvist og sýndarj litskuggamyndir frá Hornströnd- um. Öllum heimill aðgangur með- an húsrúm leyfir. VAKA ÁLYKTAR GEGN AUKNU FLOKKSRÆÐI Tililaga ráðherram er, svo ekki verður um villzt, ráðagerð uim það að auka flokksræði i landinu. Lýðræðiwu og íslenzik um stjiórnmátom er ekki hollit að forys'tumiöninum stjórnimála flofckanna verði fengin í hend- ur mieiri ráð, en nú er orðið. Teletype 10 ciomK.Ó. Tímanum hefiuir borizt eftir- farandj ályktun stjórnar Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúd- enta, sem hún samþykkti á fundi sínum h. 1. febrúar síð astliðinn: Stjónn Vöku, félags lýðræðis únnaðra stúdenta, mótmælir Mndregið tillögu þeirri, er •iómsmálaráðherra hiefur flutt á Alþingi þess efnis, að skrif- legar yfirlýsingar flokks- stjórna skuli fyigja framboðum við alþingiskosningar og óheim ilt verði að bjóða fram fleiri en einn iiista í nafni sama flokks í kj'ördæmi. Það er skoðun stjórnar Vöku, að unga fólkið í landinu verði að berjast með oddi og egg gegn ailrj tilhneigin-gu sem stefinir að því að færa ís- lenzk stjórnmál í frekari viðj- ar. (Frá stjórn Vöku, félagi lýð- innaðra stúdenta). siðsær ræðissinnaðra stúdenta). FB-Rieykjavíik, lauígardag. Hagstofa íslands hefur reiknað út verðmæti útflutnings og inn- flutnings í desembermánuði 1967, eru þetta bráðabirgðatölur. Sam- kvæmt þessum útreikningi urðu viðskiptin við úllönd óhagstæð um 14 mUljónir 987 þúsund krónur í desember, en í desember í fyrra hagstæð um 202 milljónir 452 þúsund krónur. Nú var flutt út fyrir 531 milljón og 808 þúsund, en inn fyrir 546 niilljónir og 795 þúsund krónur. Viðskipt»n við út- iönd hafa á síðasta ári orðið ó- hagstæð um samtals kr. 2.819.333.000.00. Úitfl'Utnjnigurinin frá janúar tii diesemiber nam kr. 4.296.898.000. 00, en innfliutningurinin kr. 7.116. 231.000.00. Útflutninigurinn á ár- tou 1966 nam kr. 6.046.951.000.00. en inniflutninguirinn kr. 6.852.621. 000.00. »g varð mismunurinn því kr 805.670.000.00. Á tímia'biliinu janúar til desem- ber voru flutt inn skip fyrir kr 466.422.000.00 og flugvélar fyrir kr 233.082.000.00 Innflutningur vegna Búrfellsvirkjunar nam kr 166.506.000.00 á sama tíma. Innifliutnimgur og úbflutniingur er reiiknaður á eld.ra gen.gi til nóvemiberloka 1967. en frá og með desemberbyrjun eru tölur utan- ríkisverztonar miðaðar við nýtt 29. tbl. — Sunnudagur 4. febr. 1968. — 52. árg. Myndakeppni um svipmyndir úr umferðinni SJ-Reykjavík, föstudag. Umferðanefnd Reykjavíkur og Framsóknar- vist á Hótel Sögu Framsóknarfélag Reykja víkur heldur framsóknar vist að Hótel Sögu fimmtudaginn 8. febr. næstkomandi. Er þetta annað kvöldið í fjögurra kvölda keppni, en aðal- vinningarnir eru flugför til Evrópu fyrir þá tvo einstaklinga, sem hæstir verða i allri keppninni. Auk þess eru veitt sér- stök kvöldverðlaun fyrir hverja vist. Aðgöngu- miða er vissast að panta sem fyrst í síma 24480. Framsóknarfélag Reykjavíkur Framsóknarfélag Reykjavíkur lieldur fund í Framsóknarhúsinu við Fríkirkjuveg, þriðjudaginn 6. febrúar, kl. 8.30 síðdegis. Fundar efni: Verðlagsmálin og verzlunar álagning. Frummælendur Stefán Jónsson prentsmiðjustjóri og Jón Bjarnason starfsmaður ASÍ. lögreglan ætla, ásamt Félagi á'huga l ljósmyndara, á næstunni, að efna til ljósmyndasamkeppni um beztu svipmyndina úr umferðinni. Keppni þessi er haldi.n í sambandi við umferðarsýningu, sem opnuð verður í Góðtemplara-húsinu 1. maí og síðar flyzt í íþróttahöllina í Laugardal, þar sem hún verður iiður í sýningu er mun kallast: íslendingar og hafið og Sjómanna dagsráð efnir til, Ætlunin er ; ljósmyndir verði liður í umferða- sýningu þessari. Öllum er heimfilt að senda mynd ir tii keppninnar og verða góð verðlaun veitt. Félag áhugaljósmyndara á fimm tán ára afmæli um þessar mund- ir, en það var stofnað 6. febrúar 1953. Þá hét það Ljósmyndafélag Reykjavíkur, en nafninu var breytt árið 1956. Tilgangur fé'lagsins er að auka þekkingu og tækni manna í ljós og kvikmyndagerð, og glæða á- huga almennings á ljós- og kvik- myndum. Þátttaka er heimil öll- um. sem áhuga hafa á þessum greinum Fyrsti formaður félagsins var Haraldur Teitsson, og með honum voru í stjórn: Þorvarður R. Jóns son, Guðjón B. Jónsson, Stefán Nikulásson og Pál,l Sigurðsson. Á þessum 15 árum hefur fé- lagið haft þrjár opinberar ijós- myndasýningar, auk sýninga í glugga Morgunblaðsins og á Mokka kaffi. Myrkrastofu hefur félagið haft síðan árið 1956. og geta félagar og aðrir fengið að vinna þar mynd ir sínar, gegn vægu gjaldi. Afgreiðslu í sambandi við mvrkrastofuna annast Gleraugna- Framhald á óls. 22 Anna AAaría Grikkjadrottning viðstödd brúðkaup systur sinnar SJ-Re ykjavík, laugardag. í dag verða þau vígð í hjónaband, Benedikta Dana- prinsessa og Itichard prins af San-W ittgenstein-Berlebur g. Tvö hundnið gestir verða í brúð kaupinu og hafa veizluhöld í tilefni giftingarinnar þegar staðið yfir í nokkra daga. í gærlkvöldi var ftoigeildiaisýin ing á LönigiUilínu, síðan skoð uðu komiumgigfljöliskyfldan og geistir henmiar brúðairgjafirnar, sem borizt höfðu oig lokis var haldið á danísleilk, sem Margrét ríkisarfi og Hinirifc prims efndu tiL A meðal brúðargjafa, sem Benedifctu haifa borizt er gæð iinguir einin arabíisfcur fiimim vetra. Ilanm er gjöf frá Bli Bemneweiss, eigamda hins f.ræga Sirfcus Benneweiss. Á mymdinini heldur Richaixl prins við Oifiir o,g Benedilkita prinsessa ræðiir við Bli Benmieweiisis fram an yið hestlhús komumigis Á miðvifciudag héldu hjióna efnin ásaimit Ömrnu Maríu Grifcifc j ad nottm togu til hesthúisa koiniu.n'gs og virtu fyrir sér hest in,n. Hianm hei'tir Otfir og er raunar ekki mgöig stórviaxinin, en heisth'úsiin eru byggð fyrir hesta 1 íifvarðaiwe i tanna — svio veslings Ofir verður að stamda með framifæturna uppi á kassa til þess að ná till íóð uirsins. Um stundarfjórðung fyrir fimm í dag aka gestirmir frá aðsetuirssitöðuim sínum til Fredeinisbor.garhaillar og Bláa h'liðsins um innri hallargarð- inm. Síðam er genigið til kiríkju þar sem Richard priins báður etftir gestuinum og brúðimmi. HjómavígBlam hefist síðam kluikfcan hálf sex og í kvöld verður krvöldiverðarveizla í Hlwoillfsalnjum. Vúruskiptajöfnuðurínn varð' óhagstæður um 2.8 milljarða gemgi íslenzkrar krónu, er tóklá sfcýrislu neimn inmiflutnimg- gildi 24. nóvember 1967. ur vcgna byagimgar álbræðslu í Efcki hefur gnn vierið tekinm I Straumisvík. 8. UMFERÐ TEFLD I DAG Sjöunda umferð á Skákþingi Reykjavíkur var tefld s.l. fimmtu dagskvöld >)g fóru leikar þannig í meistaraflokki: A-riðili: Aðeins einni skák lauk í þessum riðli og var það Benóný Benediktsson sem vann Braga Halldórsson. Biðskákir urðu hjá Stíg Herlufsen og Jóni Pálssyni, Gunnari Gunnarssyni og Hermanni Ragnarssyni Jóni Þorvaldssyni og Andrési Fjeldsted og Sigurði Her lufsen og Björgvin Víglundssyni. Guðmundur Sigurjónsson sat yfir. B-riðill: Bragi Kristjánsson vann Sigurð Kristjánsson. Jón Kristinss. v. Júlíus Friðjónss. og Björn Þorst v Gylfa Magnússon. Bjarni Magnússon og Leifur Jó- steinsson gerðu jafntefli. Skáfc Jóhanns Þóris Jónssonar og Hauks Kristjánssonar var frestað. Frank Herlufsen sat yfir. Staðan í meistaraflokki er nú þessí: A-riðill: Efstir eru þeir Guð- mundur Sigurjónsson og Gunnar Gunnarsson með 51/2 vinning hvor Framhald á bls. 23. Unglingaklúbbur FUF í Reykjavík og ^ónavogi hefur starfsemi sína með skemmt un í Glaumbæ miðvikudaginn 7. febrúar ki. 8,30. Aðgangur miðast við 16 ára, og þarf að sýna nafn. skírteini við innganginn. Aðg.m. afhentir mánudag, þriðjudag og iniðvikudag að Hringbraut 30 og við innganginn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.