Tíminn - 04.02.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.02.1968, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUR 4. febrúar 1968. TÍMINN EF ÞIÐ HAFIÐ verið svo myndarlegir, að búa til sælgæti heima fyrir jólin gæti verið, að þið ættuð eftir svolítið af marcipan. Þennan marcipan getið þið notað til þess að búa til ofurlítinn eftirrétt. Takið nokkur epli, hreinsið kjarn ana úr þeim, og fyllið hol- urnar með marcipan. Setjið svo eplin í velsmurt, eld- fast form og látið það inn f 200 st. heitan ofn, þar sem það á að vera ca. 20 mínútur. Réttinn má bera fram með dálitlum þeytt- um rjóma eða ís. Komman og verSið Neytendaráðið danska hafði til athugunar fyrir skönunu, hvort fara skyldi í prófmál vegna verðmerkinga, sem oft eru á vörum í verzlunum og verzlunargluggum. Ellen Hagem lögifræðimgiuir, sem starfiar í kvörUmanm iðstöS neytenidaráðsins skýrði frá því, að upiphaf málsins væri það, að í útvarps- og sjóiwarpisverzl un í Frederiikshvan hefði vier- ið skiilti, sem á stóð, að sjén- varpstæki mokkurí kostaði kr. 23.95. Koimiman hafði verið látin á skalkkan sifcað, þvd í raun réttu kiostaði sj'ónvarpstæikið 2395 kr. en ekki var tekið eftir mistölk- unum, fiynr en ung hjón krötfð- ust þess að fá tækið afhent fyirir þetta verð, sem á skilt- inu stóð. Þau höfðu staðið í biðröð í 11 tíma í þeim til- ganigi að gera þessi kostalkaup. Úfcvarpssalinn heldur því fram, að verðið hafi ekki verið rétt, en meytendaráðið veit dæmi þess, að oft hefuir verið sett ramgt verð á vönur, t.d. teppi verðmeríkt með 18 aur- um (NB. dönskum) til þess að lokka viðskiptavinina inn í veirzlanirnar á útsölutímuim. HUMAR Fáið ykkur 100 gr. pakka af frosnum humar, 1 dós af aspas, 100 gr. af mayonnes, 1 dL af rjóma, sitronu, sinn- ep, pipar og dild. Þíðið humarinn og skerið hann niður í hæfilega stóra bita. Geymið nokkur falleg stylkki þar til síðast til skreyt- ingar. Bragðibætið mayonnesið með saltinu, piparnum, sinnepinu, sítrónusafanum og stífþeyttum rjómanum. Stráið dild riku- lega yfir. Að sfðustu er hum- arnum og aspasnum bætt út í, varlega þó, og skreytt á eft- ir með dildkvistum og hum- arnum. sem þið geymduð. LANDNEMASTÍGVÉL Það getur verið töluvert seinlegt, að komast í háu leggmjóu stígvélin, en ekki verður fljótlegra að reima stígvél af þeirri gerð, sem hér eru sýnd. Þetta eru svokölluð landnemastígvél, og eru sögð svipuð þeim, sem landnemarnir í Bandaríkjunum notuðu endur fyrir löngu. Þeim er spáð miklum vinsældum í Evrópu, þó varla í vetur, þvf vetur- inn fer að styttast úr þessu, en kannski kaup um við okkur sttma stíg vél næsta haust, og þá verðum við að reikna okkur nokkrar mínútur til þess að reima þau áður en við hlaup- um í strætisvagninn, annars gætum við misst af honum. NÝJU SKÓRNIR OKKAR Rafhituð teppi geta verið notaieg í kulda Ekki hef ég séð svona skó hér í verzlunum, má vera, að þeir séu svo nýkomnir á markaðinn erlendis, að skókaupmenn hafi ekki enn fengið tækifæri tíl þess að kaupa þá, eða þeir liggja þá í toUinum á hafnar- bakkanum, eins og viðkvæðið er nú til dags, ef vörurnar fást ekki í búðunum, og bíða eftir nýju toUalöggjöfinni! Stundum hefur það hvarflað að mér, þegar hitaveitan hef- ur brugðizt livað herfUegast, að líklega væri kominn tími til að flytja inn rafmagns- teppi, sem víða eru notuð í rúm erlendis, mest auðvitað þar sem kaldast verður og þar sem fólk býr ekki eins vel og við gerum flest hér heima, og á dúnsængur. Það getur nefni- lega verið ótrúlega kalt að liggja aðeins undir venjuleg- um teppum og lökum eins og gert er í Bandaríkjunum og víða annars staðar, ef kalt er í veðri. Það virðist ekki skipta miklu máli, hversu mörgum teppum er hrúgað ofan á fólk, það heldur ekki á sér hita. Rafmiagnishituð teppi eru ein staklega þægiieg, og það má hreinsa þau og suim hver jiafn vel þvo í þvottavéiuim,, án þess þau sikemimist. Ein í flestuim eða ölluim tiifieilluim verður að gæita þ-ess að láta þau liggja slétt á rúmu,muim, þ.e.a.s. brjióta þau ekki niður með dýnunni, og svo má heldur ekki nota þau saiman'brotin,, og strarng- lega er banmað að stinga ör- yggismælum eða prjónum í þau. Fyrir nokkru birti ég teikn- ingu af skóm, sem eins hefðu getað verið frá dögum Lúð- víks XIV, þótt sagt væri, að þetta væri nýjasta tízka á skó- markaðimum, en bezt gæti ég trúað, að þið hefðuð ekki lagt mikinn trúnað á þeSsa frásögn og sagt, nei þetta er hara gömul teikning af skó. En hvað sem því líður, hér koma ljóslifandi, ef ég má orða það svo, skór í þessum stíl, og þeir eru engu síðui klossaðir en þeir sem teikningin var af. Þeir eru rauðleitir að lit, og sólarnir eru mjög þykkir og leðrið í skónum sömulciðis. Rafmagmshituðu teippin eru miangviíislag. Á suimum þeimra er hitaisitiiliir og ömnur eru þannig útbúin. að þau eru sjáiflstill- amdi og fer hitimn eftir því hvert hitastigið er í herberg- inu. Talið er, að rafmagns- teppi geti verið óþægileg, og 'jafmviei hættuieg fyirir simiá- bör,n, sjúkiiimga og giamalit fóiik, sem ekki getur sjiálft telkið teppið úr sambandi, eða breyitt hitastiilinum, ef teppið verður otf heitt. En semnileiga eru dún sæmgurmar okkar samt beztar, þegar á aiit er litið. Það verð- ur Æáium kalt umddr þeim. Vörturnar eru erfiöar Ótökileg eru þau ráð, sem gefin eru til þess að fjarlægja vörtur, en margir þjást af þeim hvimleiðu hlutum. Ráðin eru ekki einungis læknisfræðileg, heldur er gripið til galdra og særinga, og stundum hverfa vörturnar, en því miður kem- ur jafnoft fyrir, að þær sitja sem fastast, því þannig eru einmitt vörtxu-. Sem betur fer, virðisit mú vera fundið ráð til þess að losa menn við vörtur þær, sem enn fyrirfimnast þrátt fyrir sær imgar og þululestur. Olaf Nör- ★ gaamd lækmir i Holsteibrio í Danmörfcu skrifaði aýlega grein um miálið í lækmaritið Niordiisk Medicin, og skýriir þair frá lækningaaðferð, sem gefið hefur góða raun í 82 tiifeli- um aif humdrað. Aðferðin er í þvi fólgin, að vörtumar eru frystar niður í 77 gráður í tvær mínútur, og eiftir vifcu fara þær að molma af. Þessi lækndngaaðlfteirð þarifn asit ekiki deyfimgar, eg sjiikiinig- urimn getur stundað vimnu síma eins og efckert haíi í skorizt þrátt fyrir það, að hann gang- ist urndór hama. Kaj Axei Rasmusses, Ko.ld irng skriifar grein í sama rit, og fer þess á leit, að fóllk segi ftrá Lækn ing a aðferðum, sem það hefur reymt vera áramgurs ríkar. Það sé um margt að ræða i þessu sambandi, og jiafcivel geti vörtur horfið af sjálfu sér. AthU'ganir sýni, að 25% af þeim tilfelium, sem læknar hafa femgið til athug umar, lækmist sjálfkrafa á um það bjl hálifu ári. 50% hverfi á eirnu ári og 66% af því sem þá er eftir á tveim árum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.