Tíminn - 04.02.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.02.1968, Blaðsíða 6
SUNNUDAGUR 4. febrúar 1068. TÍMINN Rauðar tunnur Það var einu sinni konung- ur, sem hét Fínmmeðsig. Hann var afar snyrtilegur og reglu- sainur herramaður, sem á hverjum degi fór í eftirlits- ferð um höll sína og snerti húsgögnin með hvítum hönzk- um tíl þess að sjá, hvort nógu vel hefði verið þurrkað af þeim. Á eftir fór hann í öku- ferð með dætrum sínum, sem voru þrjár, og gladdist yfir ný- þvegnum gluggarúðum hús- anna, hreinlegum götunum og glýáfægðum skóm íbúanna. Bn einn dag, þegar prinse&s- umar stigiu út úr vagnimim til þeiss að leika sér í skóginiuim, tom viindiurinn þjótandi og bar mie@ sér heilmikiS aif papipírs- sneplum“ brauðmolum pg aUs kynis ruisli úr niágrannaókiinu. Þar réð rííkijuim hinm lati tonumigur Égnenniieiklki — hireinasti húðarletingi, setn aðeins sté fram úr rúmi siimu til þess að borða og drekka. Þess vegna hauiguðuist ólhrein- indd og ruisl samam á götum og vegum í konungsrikmu, og þegar hvasst var, fauk mslið ýfir í næsta ríki. Það þýddi efcki að hóta stríði og fall- byssuárásum, Bgnemniekki kon ungi var alveg sama. Loks var svo komið, að Pínnimeðsig konunguir lofaði hverjum þeim miklum verð- launum, sem gæti bundið enda á þetta ófenmidanástamid. Það voru margir, sem reyndu. Suimiir lauimuðuist ytfir landamærin, settu uipp skilti með „Stranglega _bannað“ á ruislihaugaina og þótituist vera lögreglumienn. Bn fiólkið í ríki Égnenniekki konunigs hló bara og veiti um skiltunum um ieið og þau vom sett upp. Vinduirinn hólt áfram að þe.yta ruisli og óhireiniinduim ytfir í niá- grannaríkið. Pínnimeðsiig tonungur lét nú það boð út ganga, að hiyer sá, sem gæti yíirbugað Ég- nenniekki tonung og sóðana, þegna hans, flengi háift kon- ungsríki siitt og eina prinsessu. HDálieiítur hershöifðingi gatf sig strax fram tiil þjónustu með hermenn sína, tilbúinn að ráð- aist inn í iand óvinarins. En þegar þeir komu að landa- miaarunum, var iyktim af sorp- inu svo óskapleg, að þeir féllu í yfirlið og urðu svo að hörfa heim hið bráðasta. Þá datt umgurni pi;lti, sem vann í tunmuiverksmiðju í hug- að reyma. Hann fór í beatu tfötim sín, og bað um áheyrn hjá konungi. Á undian sér velti hann stórri tunnu. Þegar hanm fór yfir hallargarðinn, sem var lagðuir stórum. steinhieiium, var hiávaðimn slíkur frá tunnunni, að Pínnmeðsiig konungur jStakk hötfðinu út uim g'luggiann U. þeiss að sjá, hv.að gengi á. , , „Hwað vilt þú, stnáikur?" hrópaði koniungur. „Losa ríki þitt við allt rusl- ið“, sagði strákur. „Það kemst ekki í tunnuna þína, góði!“ kallaði konunguir. „Já, en iáttu mig þá fá þús- und tunnur!" svaraði strákur. Þetta svar líkaði konungi vel, og hann bauð piltinum inm og lofaði honum þúsund tumnum. Slíðam fór pilturinn aftur í tunmuiverkismiðjuna og flékk tunnumar. Hann lét mála þær r-auðar og letra á þær með stórum, gylltum stöifum: SÁ, SEIM FYRSTUR ER Að PYLLA TUNNUNA, FÆK GULL Að LAUNUM! Eima nótt veitu svo piitur- inn og aðstoðarmienn hans tunnunum yfir landamærin og komu þeim fyrir mieðfiram veig um og götum, í bæjum og sveit. Næsta morgun,, þegar fólk- ið í ríki Égmiemmiekiki konungs fór á fætur, spurðu allir, hivað an þessar tumnur hetfðu komið. „Ja, þetta þýðir líklega það, að konungurinn greiðir guil fyrir hiverja tuinnu. sem fylit er af ruisli“, sagiði maður nofck- ur. Þetta var eikki lengi að frétt ast, og bráðiega trúðu allir þegnarnir þessari frétt: Þeg- ar þeir hefðu fyllt tunnuirnar, tfengju þeir gull að launum. Sí'ðan réðuist þeir á ruisla- hauigana, pappírshrúgur, mat- arihrú'gur og anniað sorp og mokuðu því öilu í tunnurmar. Þegar allar tunnurnar voru fullar, voiru sendir mienn til nágrannaríkisinis til þesis að kauipa fleiri. :Nú var tunnunum velt til koinunigshaillarinnar _ og hiávað- inn var slíkur, að Égnenniekki konungur hélt, að óvinaihier væri að ráðaist á landið. Hann þaut á fætur og leit út um giuiggann. Hvað var þetta? „Húrra, við höfum fýUt tunnurnar!“ hrópaði fólkið. „Við hötfuim unnið til verð- launanma!“ „Hivað er þetta? Hjvað er í tunnunum?" spurði konungur- inn alveg steinhissa. „Yðar hátign", sagði hirð meiistarinin, „þegnarnir hatfa safnað saman öllu sorpi og ó- hreinindum í ríkinu og sett það í tunnuirnar, og á hverri tufnmu stendur, að sá, sem fiyrstur fylli tuinnu, skuli fá að launuim fulia tunnu af gu!M!“ Við neyðumist til að draga um, hver skuili hljóta vinn.inginm.“ Konumigurinn neyddiist til að samþykkja þetta og greiða þeim, sem vann, þúsund guH- peminga. Síðan var helit úr tunnunum á torgið og kveifct í öllium samaa Það varð bál, sem sagði sex, og reykurinm sást alla leið til nágrannarík- iisinis. Þar stóð Fínmimeðsig konungur og prinse'ssuirnar og pilturinn ráðagóði og hortfðu á. „Þakka þér niú kærlega fyr- ir,“ sagði konumgur við pilt- imm. „Eg heid, að við ættum að efna til slíkrar samkeppni hér líka. En þá heid ég, að óg geri þig að reiglumiálairáð- herra.. Langar þiig ekki tii þess?“ Þannig viidi það til, að piit- urimin varð reglumáiaráðherra, tfékk háilfit ríkið og eiina prims- eissu. sem hanm mátti sjáifur veija. Hann vaidi þá í mið- ið, þvi að homum haifði litázt langbezt á hana. Á brúðkaupsdaginn tomu þegniaimir hiver með sínia tumnu fuillia aif ruisli. Síðan var helit úr tunm.unum í haHargarðinuim og kveiikt í. Allir dönsuðu í kringum bálið og skuibu fiiug- eidum og hrópuðu húrra fyrir primisessunni og nýja primisiinr uim. En Égnienmiekki tonungur varð svo hríifimn af þesisamri huigmynd, að hann lét setja þúsund nýjar tunnur á ýmisa staði í ríkinu, og á tummumum mátti lesa: EEREINLÆTI ER GULLVntÐI. & ☆ ☆ LÆRIÐ AÐ TEIKNA TRUÐA SORGMÆDDUR TRUÐUR HLÆJANDI TRUÐUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.