Tíminn - 04.02.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.02.1968, Blaðsíða 4
TÉMINN HAPPDRÆTTISVINNINGAR FRAMSÓKNARFLOKKSINS 704 Myndabókin ísland 1188 Svefnpoki 1323 Veiðisett 1640 Veiðisett 1804 Hrærivél 2377 Veiðisett 2501 Frönskunámskeið 2044 Myndabókin ísland 3655 Myndastytta 3686 Bifreið 3716 Myndabókin ísland 3930 Bakpoki 3933 Myndavél 4187 Veiðisett 4501 Myndabókin ísland 4505 Myndabókin ísland 4511 Veiðisett 4516 Bakpoki 4545 Málverk 4567 Ferðahúsgögn 4645 Myndabókin ísland 5328 Myndavél & sýningarvél 5444 Myndabókin ísland 5469 Hárþurrka 8026 Myndabókin ísland 8036 Myndabólkin Island 8149 Rafmagnsritvél 8153 Rafmagnsritvél 8346 Myndastytta 8374 Myndavél 8900 Myndastytta 8996 Myndavél 10237 Myndastytta 10239 Myndastytta 10340 Sjómauki 10708 Myndavél & sýningacvél 11072 Ryksuga 11146 Myndabókin ísland 11148 Myndabókin ísland 11982 Sjónauki 12344 Kvikmyndavél 12471 Veiðisett 13144 Sjón au ki 14044 Veiðisett 14591 Tjald og viðleguútbún. 14998 Kvikmyndavél 15244 Myndavél Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Simi 18783. 15369 Myndabókin ísland 16006 Myndastytta 16168 Ferðaritvél 16486 Enskunámskeið 16847 Sjónauki 17442 Saumavél 17546 Sjónauki 17610 Myndastytta 17692 Myndavél 17804 Málverk 18096 Tjald 18119 Kvikmyndavél & sýningarvél 18183 Dönskunámskeið 18493 Þýzkunámskeið 18595 Myndastytta 18711 Sjónauki 19104 Bakpoki 19708 Myndabókin íslamd 19870 Saumavél 19886 Málverk 19911 ítölskunámskeið 20543 Myndastytta 20722 Ferðaritvél 22283 Bakpoki 22422 Froskmannsbúningur 22530 Málverk 22533 Veiðiáhöld 22561 Veiðisett 22719 Spönskunámskeið 22791 Píanó 23823 Myndastytta 24487 Sjónauki 24933 Veiðisett 25002 Myndastytta 25373 Myndastytta 28293 ísskápur 29166 Þvottavél, sjálfvirk 30050 Myndabókin ísland 30076 Svefnpoki 30501 Sjónauki 31108 Myndastytta 31161 Veiðisett 31320 Tjald 33282 Kvikmyndavél & sýningarvél 33362 Sjónauki 33505 Myndastytta 33707 Prjónavél 33778 Sjónauki 33871 Kvikmyndavél 34386 Hrærivél 34561 Bakpoki 34614 Myndabókin tsland 34798 Ferðahúsgögn Birt án ábyrgðar. ÞsNGSJÁ Framhald af bils. 14. stofnlánum 58% en í lausaskuld- uim 42%. MeðatekiuiM á bónda fyr- ir það ár eru 90 þús. kr. Samfcv. -grg. þessa frv., seon hér liggiur fyrir, er birt skýrisla frá Stéttar -sambaindi bænda og er sú skýrsla sam-in af Hagstafu íslamds. Þar segir, að í ánslok 1966 hafi skuid- ir bænda þrefaldazt frá því H96(M- 1066 og það, seun vgikur þó meiri athygli e-r, að aðeins 40% af þess- um skuMurn er í stofnilánad-eild oig veðdeild Bújnaðarbanka-ns, en 60% skuMann-a eru amaars stað- ar. Það eru víxlar í bönfcum og sparisj-óðum, skuldir í verzlunum o-g e.t.v. sfcuidir m-anma á milli og a-n-nians staðar þar sem skuld-a- söifinun geitur orðið. Síðustu 4 ár Þessi breytiing h-efur eidkum átt sér stað síðuistu 3—4 árim. Þá læk-k-a lausaskuildir hraðar en fiös-t lán til framkvæmd-a. Bændur skuMa m,jög misj-afmilega. 67% bændan-n-a skuMa undir meðaitali þ.e.a.s. undir 266 þú-s. kr. En 34% bænda eru mieð skuil'dir ofan við meðialtail. 15% bæmd-a eru með islkuildi oifan við ]/2 mi-llj, kr. og u-pp í og yfir 1 millj. SýmiiLe-gt er. að þeir bændu-r sem verst eru settir ge-ta e-kiki leyst fjlármiál sín nema með l'agalegum stuðnimgi að breyta lausask-uMium í fiöst lán til langs tíma með lægri vöxtum en anaars er uim að ræða. Mumdi það korna mö-rguim að notuim, en þó mu-n vera mo-kk-ur hópur bæn-d-a, se-m þarf m-eira til þess að leysa -sí-n fjérmál og þurfa þau mál sér- stakar athugunar við Orsakir og úrbætur Það þarf að ranmsaka orsaki-r sk-uildannia og ha-ga náðstöfum eft- ir eðli þeirra. í sum-um tilfellum duigar e-klki meiití nema efiti-rgjöf sku-Ma eða Mmastaín-anir falli frá inmiheimtu, þar til gru-ndvöllur er fiengin-n fyrir búrefcstri hjá hl-ut- aðeigandi bændum. Ég get þes-s hér. því að ljósit er, að nokkrir -baandur eru mjög iMa setti-r og mikið verr en alm-ennt gerist. Or- sakir lauisa-skuld-anina eru rnjög margar. Vélvæðin-gin og by-ggiing ar hafa kostað mikið og orðið þeim mun dýrari, sem lengur hef ur verið he-ðið með að kauipa vél- a-r eða h-efja bygigin-gar. Það er t.d. talið að íbúðarhús kosti vart umdir 1 miM'j. kr. nú til d-ags. F-ramlag ríkis og lán stofmlána- deildar ti-1 þessa húss er 320 þús. kr. eða urn það bil % hluti af byggiagar-kostnaði. Nær kr. 600 þús. þarf bóndin-n að afla sér m-eð öðrum hætti og hann m-á þykjast góð-uir ef han-n fær nú til da-gs smárvíxla hér og þar e-n mestur hl-uti skuMarinnar v-erðu-r ’ jafinan í verzluaium eða hjiá þeim mönm- uim, se-m vinma að hlu-taðeigandi bygigim-gum. Lánin og lánskjörin Aðciins 5 árs lán eru vei-tt til afivélaka-usa og þá aðeins 30% af kau-pverðiinu. Þarnia er líka enfitt að fjylla í skarðið áa lau-sa- sikuildaisöfmun-ar. Byg-gin-g penin-g-s húsa kemur betur út í fyrstu e-n véUivæðimg o-g byggim-g íbúðarhúsa, en þó leifcuir sá gruinur á að mat framikvæmdanna sé ekki í sam- ræmi við raumiverudiegíaa kostnað og lán þessi eru til allt of skamms tíma og með of háuim vöxtum. Kaupi bóndi jörð fær han-n kann-ski eftir dúk og disk lán úr veðdei-ld Bún-aðarbankans. 100 þús kr. eða kannski 200 þús., ef jörð- ia kostar mikið og lítið hvílir á af öðruim sfculdum. Þarna safn- ast því ei-nnig lausaskuldir i stó-r- um stfl. En hvernig er með bú- stofnskau-p hjá bændum? Þa-ð er yfirleitt engin föst lán að fá og varla vixla. Nei, það væn synd að segja, að það sé vel búið að (gnlineníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, én setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, .undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. SUNNUDAGUR 4. febrúar 1968. Vilborg Gísladóttir Litla-Árskógssandi Kveðja frá dótturbörnum. Aldrei við þór glie-ymuim els-k-u góða amma. Mynd þín-a við geymum svo miMia, hreina og sanna. Þú wanst stofintnin siterki. Við erum veilkar grein-air. Nú eir aðeins eftir mmniagar-n-ar einar. Þær ylja -okkar hjörtu og lýsa langan veg. Þær koma aiftur, afitur, sem ang-an dásamteg. Þú skiMir bamnisins m-ál. Við hljótum þig að dá. Við þnoska viijuim fræiu, sem fólst þú okkur hjó. Þú sagðiir okk-ur söguir og last fyrir olkkur lj-óð. Og einis og sólin fögu-r þú vanst blý og góð. Þú vermidir kaldar hendur og ky-sstir vu-tar kina-ar. Við áittum unaðsstundir við arin sálar þinnar. Þú oft varst mikið lasin og margt féfckst þú að reyn-a. En þ-ú vanst kona hugprúð, með hjartað góð-a og hreina. Þitt sálarfþrek var milkið. Þú miðlaðir öð-ruim af. Þinm an-di nærðiist á guðstrú, sem styrk o-g hlýju gaf. Al-lar góðu stum-dirnar í sveitin-ni hjá þér, amm-a, þær viljum v-ið n-ú þakka þér, Eininig -p-abbi og mamma. Við síðan ei-gum mi-nin-inigair, sem við aildrei gleymium. í okk-ar hug og hjörtu-m við mimnin-gu þíma geymuim. Er kveðjum við þig elsku amm-a þá hry-nja tár af hvörmum. Við þökkum þér al-lar stundimar sem barst þú okkur á örmum- Við biðjum guðs friðarengfl fyrir kv-eðju okkur f-rá. Sei-n-na við hittu-m þig amm-a, sóifagira 1-andinu á. S.M.K.S. bændum, se-m eru að hefja ævi- -starfið o-g s-tanda samtími-s í mifcl- um umbótum. Það er ekki und- arlegt þótt jarðir fari í eyði eða þótt lau-sas-kuildir safn-ist, þegar at hugaðar eru allar þessar aðs-tæð- u:r. Árferði Þess má líka geta að á-rferði he-f-ur sums staðar valdið þvi, að l-ausaiskuiMir hafa hlaðizt upp og það bætir ekki úr hjá þeim, sem hafa staðið i umbotum Verðlaa á framleiðsluvörum bænda er of lágt og er margt, sem veldur þvi. Þeirra kaup er ekki reiknað út samk-v. nein-um lögu-m og nu er þeim ksammtað af gerðardómi, sem suim-part hefur starfað efitir skil-aboðum frá hæstv. ríkisstj. svo að það er ekki á góðu von Verð- lagið getur ekki borið uppi bú- rekstur þeirra, sem Litið sk-uMa, hvað þá hiin-na, sem mikið skuida ,0-g vert er a-ð geta þess að í ve-rð- lagsgru-ndve-lli er aðeins lítið brot af skuldavöxtuim. se m þar eru tek-nir ian og þvi ekki von tii þess, að verðlagið beri þessar skuldir u-ppi. Það er yfirleitt s-vo. að það er gizkað á uipphæðir, en e-kki stuðzt v-ið hvo-rki þau úr- töfc, se.m hafa hlíft raunverulegar sk-uldir bænda eða fa-rið eftir öðr- um þeim s-kýrslum, sem þar hafa gefið niáikvæmiari töluir. Stofnlánaskatturinn Ofan á þetta bætist það, að hvort sem bændur eiga nokkra k-rónu eða ekki, verða þeir að borga 1% aL framileiðsluverðmiæit- u m sínu-m til stofnilán'adeildar landbúnaðarins og síðan skammt- að. hvað þeir m-e-ga framkvæma. Ég he-ld að bændur séu eina stétt in i þjóðfélagi-niu, sem býr við fjárfestiingareftirlit Þeirra er þeirra frelsi Síðan skammtar rík- i-sstj. svo nau-mt a framfcvæmda áæ.tlu.n ríkisins, að það f-á e-kki al'lir stofa-lán til framkvæmds se-m h-aifa f-engið loforð um tár. eins og t.d. sumar vinn-sl-ustöðvar land bún-aðarinis nú á þessu ári. Svör Ingóiís In-góLfur Jónssori landbúnaðar- ráðherra. s-agði að menn vnnu ek.ki mátum bænda gagn með þvi að draga upp svo dökkai mynd ir af ástandinu i Mndbúnaðirmm og Ásgeir hefði gert Bilið millj viðmiðunarstéttanna 02 oænda hefði minmkað 3° nlutur nsppda hefur verið lagfærður mikið Ef menm tryðu því almem-nt. að það værj rétt. sem Ásgeir Bjarnason hefiði verið að segja. bá myndi svo fara að ungir inenn vlidu alls okkj hefja búskap i sveit við s-lík- ar aðs-tæður og þá unnið mifcið tjón fyrir landbúnaðinn. Við eig uni að vera raunsær og ekki t-a-la aðeinis um erfiðleika hjó bænd- uim, heldur einnig um þá erfið leika, s-em eru nú hjá öðrum og ins o-g ást-att er. er ek-ki un-n-t að ko-ma fram frumvarpj um að breyta 1-ausaskuldum bænda í föst lán. RAFV8RKJUN Nýlagmr og viðgerðir — Sím.' 41871 — Þorvaldur Hafberg rafvirkiameistari.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.