Tíminn - 04.02.1968, Blaðsíða 9

Tíminn - 04.02.1968, Blaðsíða 9
SUNNUDAGUR 4. febrúar 1968. Er það satt, að Tarzan hafi elskað nýþvegnar hendur, hreinsaðar neglur og hreint hár — stendur þetta virki'lega í bókinni? Kaupmaður einn á Austur- landi átti örðugt með svefn fyrri part nætur og svaf þess vegna nokkuð fram eftir. Hann hafði nokkur hænsni sér til búbætis þar á meðal hana, sem tók upp á þeim ósið að byrja að gala fyrir allar ald- ir og vekja með því eiganda sinn. Eftir fáeinar andvökunæt ur sá eigandi hanans sér ekki Á pabbi þinn enga leikfélaga á sínum aldri? Reyður er gamalt og gott nor rænt heiti á silungstegund þeirri, sem nú er almennt nefnd bleikja. f einni sveit á landinu er þó foma nafnið notað ennþá en það er í Mývatnssveit. Al- menningur skilur þetta orð þó varla nú orðið- Fyrir nokkrum árum bar svo við, að tvenn heildsalahjon voru á ferð um Mývatnssveit að sumarlagi, og voru um næt ursakir á bæ einum þar. Um morguninn kemur bátur með siiung, og kaupir annar heild saiinn nokkra silunga af hús- móðurinni.Þegar fram á daginn kemur, borga gestirnir nætur greiðann og fara út í bíl sinn til brottfarar. Þá kemur húsfreyja út að bílnum, og urðu frúrnar held ur en ekki kjánalegar á svip inn, þegar hún víkur sér að öðr um manninum og segir: — Fyrirgefið þér. Þér gleymduð að borga reyðina. annan kost vænni en taka hann og böggva. Nokkrir gárungar í þorpinu, sem vissu um aftökuna og ástæð una fyrir henni, tóku sig til og fóru snemma á fætur næsta morgun, og einn þeirra galaði eins og hani fyrir utan glugga kaupmannsins. Hann vaknaði við vondan draum, hljóp fram úr rúminu og hrópaði. — Galar hann enn — og var drepinn í gær! Ivkov stýrði hvítu mönnun um og lék í 26. leik Rf3—d4! sem svartur svaraði með Ke8 —rf8. Skákin tefldist þannig áfram: í níundu umferð á skákmót- inu í Palma á Mallorka kom eftirfarandi staða upp í skák þeirra Borislaw Ivkov, Júgó- slavíu, og Karl Robatsch, Aust urríki. Svo þér eruð dómari — í fegurð arsamkeppni eða á dýrasýning um? 27. Rd4xib5 He8—c8 28. Rb5—a3 Hb8 x a2 29. Hel—dl gefið. Krossgáta Nr. 26 Lóðrétt: 2 Gamalmenna 3 '• Nes 4 Táning 5 Frygð 7 Gleði 14 Greinir. Ráðning á 25. krossgátu. Lárétt 1 Áburð 6 Lúa 8 Óli 9 Gil 10 Nón 11 Odd 12 ! Alt 13 Urð 15 Króin. 26. Krossgáta Lóðrétt 2 Blindur 3 UÚ 4 Lárétt: 1 Stræti 6 Peningar 8 Ragnaði 5 Mólok 7 Floti 14 Mann 9 Væl 10 Hár 11 Málmur Ró. 12 Straumkasti 13 Vín 15 Við- brennda. TÍMINN ——------------• - E. Arons 42 einis og vera bar . . . ég skoðaði þig sem hættu fyrir okkur öll. En þú varst öðruvísi ea ég bjóst við. Ég hólt að allir Ameríku- imenn væru svo sjálfbyrginigislegir, en það vaas þú ekki, þegar ég sá þig fynst, og ég . mig lang- aði til að hjiálpa þér . .. Loftið vair heitt og þungt inni í fjósiniu og lykt af sikepnum og heyi. All í eieu rak Lissa upp lágt óp og þrýsti sér faist að honuim. Líkami hennar var lif- andi og heitur í f aðrni hans. — Adam, ekiki hérna . . . ekiki hér, þar sem Medjan . . . — Það hefur ekkert komið fiyc- ir þig hér, ainzaði hann þiráikeilkn iislega. — Ekki neitt. Hann kyissti andmælin burt aif vörum hen.nar. Þau voru gagn- tekin hvor.t af aninars mávist og þokuðu sér reikulum skrefum ti.l laðadi hlvjunnar í ilmandj hev loftinu. Þau þrýstu sér hvort að öðru eins og drUikknandi man.n eskjuir. — Jú, það er rétt hjá þér, hvíisil aði hún. — Það verður einmitt að gerast hér, annars , gleytni ég aldrei. Hann tók hiana af blíðu og var- færni. Líkami henmar var lifandi mjúkur oig sveiisj'antesur os hún kom innilega til móts við ’hann. Svo kom það ei.r«s og sprems- ing . . . án þess þau fengju við meitt ráðið . . . hið dáisímlega undur tveggja elskenda. Á eftir grófu þau sig dýpra niðuir í hey- ið og hann sagði henni að han.n elskaði hana. Hún bara hriisti böfuðið og 'brosti. — Segðu ekki meitt, elskan. Þetita var nóg . . . þessar fáu miínútuir eru mér allt. Með þeim emdar einn þáttur ævinnar og anmar byirjiair. — Ég fer með þig heim til Bandiaríkjamna, mælti hann. Svipur hennar varð sorgmædd- ur. — Þú ert flón, Adam. En kanniski er það þess vegma, sem ég elska þig svo heitt. .. Regmiimu hafði slotað und- ir morguninn, svöl kuldabylgja hafði þakið trén brími os það söng i jarðveginum eins og járni. 0‘TT' flvT'&tiu Jamak hest sinn fyrir kerruna tví hjóluðu. Aftur i kassaniUim lá Ádam fólginm í heyi, ásamt vís- imdatæikjunum innpökkuðum. Lisisa sat frammi í ekilssætinu bjá gömlu hjóciumuim. Jelemba haf:i baikað brauð og soðið svínislæri, svo þau höfðu vistir til viku- tíma. Byssu böfðu þau einnig með í förimni, gamilan hlaupl'amgan riffil tyrkneskan. En þau áttu ekki mema tíu skotbylki í hanin. — Við höfum ekki byissuteyfi, sa-gði Jamak. — En ég keiypti hann af bóndanum, sem átti bof- ann á umdan mór. Lissa vildi ekki að þau hefðu riffilinn með sér. — Hvaða gagn Hemlaviftgerðir Rer,r*urr bremsuskálar. — Supurr bremsudælur Limurr a bremsuborða og aðraT almennaT viðgerðir HfcMLASTILLING H-F Súðarvog 14 Sími 30135 er að 'honum? Verðum við á ann- að boirð stöðvuð, þá er úti um okkur hvort sem er. — Méir fimnst ég þá ekki eims ósijálfbjarg'a, sagði Jamak gamli. Eftir kluikkuistondar ferð skröngluðuist þau yfir brúna inn í Viajeik. Adam heyrði mannamiál, hvassar skipanir, fótatak stígvél- aðna mamna og hiflhjöisdrunur í fjarska. Á markaðstorginu var þeim skipað að mema staðar, en það var aðeims miáilam'vndaeftirlit, enda var Lissa vel þekkt á þess- um sl'óðum, Hún skýxði frá því, rótegum rómi, að þau væru á leið til næsta þorps til að aiflla Jamak laukinna viðskiipta fyrir eldivið sinn. Adiam lá óstyrkur í hnipri í felustað sínum og bjóst við að fimnast þegar í stað. En þau fengu leyfi tiil að halda áfiram. Kerran s'kröi'ti áíram yifir ójafnt götugrjótið en ramn síðan hægar er þau kornu út á steiin- lagðan þjóðveginn, sem lá tii suð urs. Napra kæluna lagði inn í hey ið, þar seim Adam lá, svo hana tók að skjálfa heiftarlega. Hon- um fanrnst líða eilífðar tími, þang að til þau kiomust út fyrir bœ- inn, þó liðu ekki nema tuttugu miínútur þangað t.il Lissa kallaði l'áigt til hans. Kerran nam staðar. Hann hiristi af sér heyið og staul aðist á fætur, stirður og lerkaður. Þau vioru stödd í þröngri gjá og féil á í strauimiköstum öðrum megin við veginn en til hinnar hliðar reis nakinn klettaveggur. Adam stappaði niður fótom til að tooma bióðinu afltuir á hreyifingu og horfði á gömju hjónin og | Liissu. — Eir nokkuð að? spurði hann. Lissa yppti öxluim. — Jamak er fevíðafulilur. Nagatov liðþjéLfi fór ihér framihjá á reiðhjióli sínu fyr-1 i rörskammri stond. Heyrðir þú iþað? — Já, en hvað er rmeð það? — Við sögðum að við værum á leið til H-anat til að selija eldi- við, m'anstu það ekki — í Via- jek? — Jú. — En Hamait er í gagnstæðri átt frá Viajiek, það er mieinið. Ef hann skyildi muna eftiir því . . . Liisisa þaginaði við. — Jamak •finnist við ættum að snúa til baka. — Við getam ekki snúið við, svaraði Adam. — Við erum ný- lögð af stað. — Nagiatov liðþjálfi er mietnað'argjiarm og dugleigur, sagði Jamak. — Mér leizt efefei á svip hans, þegar hann þeysti 'firaimihjá okfeur. — Það eru liðnar margar mía útuir síðar. maidaði Adam í mó- imn. — Ef hann hefði grumað •ofckur uim græsku, myndi han.n haifia stöðvað okkur. — Kannski h-ann minmiist þess oig snúi við aftur, sagði Lissa. Adam var niðurdregimm. — Heiyrðu, hvað er lamgt til Dónár? — Við náum þangað í fyrra- málið, uipplýisti Lissa. — Og imeð hverri mí'lu verður okkiur erfiðara um útsikýiúngar. Það er ný brú á leiðinni, som við getum notað ofckur, en úr þwí verður flólfeið enn tortryggnara gagnvart að- fcomumönnum. Jamak á einihver skilríki, sem hann hefur falið síð an Giurgiu var i opiintoerri þjón- ustu og kanmiski ganga þau ofckur eittibviað, ef enginn tebur eifltir dagsetningumni. — Mér fimnst við ættorn að haida áfram, sagði Adam. — Mér fimnst. .. Hanm var ekki við því búimn, sem nú geirðist. Ekkert þeirra hafði heyrt til bifihjólsins þegar iþað fcorn afltur, veigna straummiðs ins í fljótiinu, er bergméliaði miili hamraivieggjianmia, því í hon- um drukknaði allur amnar hávaði sem orðið gat á veginum. Þau vissu ekki fyrri til, en bifhjólið bom fyrir klettamefið, ásamt þeim er á sat, hægði ferðima og nam ÚTVAR PÍÐ ISunnudagur 4. febrúar 8.30 Létt morgunlög. 8 55 Frétt ir. 9.10 Veðurfregnir. 925 Bóka spjall 1000 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Safnaðar- heimili Lang- holts'sóknar Prestur: Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. Org elleikari: Jón Stefánsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Fiska- mæður Kristján Bersi Ólafsson ritstjóri flytur fyrra hádegis- erindi sitt. 14.00 Miðdegistón- leikar 15.20 Kaffitíminn 16.00 Veðurfregnir. Endurtekið efni. Heyrt og séð Stefán Jónsson með hljóðnemann á ferð í land námi Sel-Þóris 17.00 Barnatími: 18.00 Stundarkorn með Riohard Strauss. 18.20 Tiikynningar 18. 45 Veðurfregnir 19 00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Ljóð eftir Jón úr Vör Dr. Steingrím ur J. Þorsteinsson les. 19.45 Sönglög eftir tónskáld mánaðar ins, Jón Leifs. 20.05 Umhverfi Akropolis Jökull Jakobsson rit Ihöfundur flytur spjallþátt með tónlist. 20 35 Harmonikuleikur í útvarpssal. 21.00 Skólakeppni útvarpsins.. Stjórnandi: Baldur Guðlaugsson. 22.00 Fréttir og “ veðurfregnir. 22.15 Danslög 23. 15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 5. febrúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.15 Búnaðarþátt ur Jónas Jómsss. ráðunautur tal ar um árferði og ræktun. 13-35 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Mið- degisútvarp 16.00 Veðurfregnir 17.00 Fréttir. Endurtekið efni Háskólaspjall. Jón Hnefill Aðal steinsson fil. lic. ræðir við við Jóhann Axelsson prófessor (Áður útv. 19. nóv. s. 1.) 17.40 Börnin skrifa Guðm. M. Þor- láksson les bréf frá ungum l hlustendum 18.00 Tónleikar 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Frétt ir. 19.20 Tilkynningar 1930 Um daginn og veginn Dr. Jakob Jónsson talar 19.50 „Hver á sér fegra föðurland“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 íslenzkt mál. 20.35 Aifred Cor dot leikur píanólög eftir 20.45 Á rökstólum Jón Ár- mann Héðinsson alþingismaður og Bjarni V. Magnússon fram kvæmdastjóri ræðast við um vandamál sjávarútvegsins. 21. 30 Einsöngur og orgelleikur í | Kristskirkju, Landakoti. 21.50 ílþróttir Örn Eiðsson segir frá ! 22.00 Fréttir og veðurfregnir i 22.15 Kvöldsagan: „Hrossaþjóf ar“ eftir Anton Tsjebov. Hild ur Kalman les; síðari hluti. 22. 35 Hljómplötosafnið í umsjá Gunnars Guðmandssonar 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár lok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.