Tíminn - 08.02.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.02.1968, Blaðsíða 4
TIMINN 4 FIMMTUDAGUR 8. febrúar 1968. Iðnnemar - Atvinnu- leysisskráning Iðnnemasamband íslands vill hvetja þá iðnnema sem eru atvinnulausir að láta skrá sig atvinnu- lausa á skrifstofu Iðnnemasambands íslands að Skólavörðustíg 16. Skrifstofan er opin á þriðju- dags- og fimmtudag^kvöldum milli kl. 7,30 og 8,30. Einnig getur skráriing farið fram í síma 14410 ofangreind kvöld á sama'tíma. Iðnnemasambandið mun veita nauðsynlega aðstoð, svo sem lögfræðiaðstoð. Iðnnemasamband íslands. Starfsmannafélag ríkisstofnana Aðalfundur Aðalfundur SFR verður haldinn í samkomuhúsinu Lido í Reykjavík, fimmtudaginn 14. marz 1968 og hefst kl. 20. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. félagslögum. 2. Kosning 19 fulltrúa og jafn margra til vara á þing BSRB 1968. 3. Önnur mál. Athygli félagsmanna skal vakin á 11. gr. félags- laga, en þar segir m. a.: „Heimilt er 25 eða fleiri fullgildum félagsmönn um að gera tillögu um einn eða fleiri stjórnar menn. Skulu tillögurnar vera skriflegar og ber- ast stjórn félagsins a.m.k. 25 dögum fyrir aðal- fund. Öllum tillögum skal fylgja skriflegt sam- þykki þeirra, sem stungið er upp á. Vanti sam- þykki aðila, skal uppástunga teljast ógild að því er hann varðar. Tillögum skulu ennfremur fylgja glöggar upplýsingar um heimilisfang“. Stjórn félagsins skipa 10 menn; formaður, 6 með- stjórnendur og 3 menn í varastjórn. Um kjör fulltrúa á þing BSRB gilda hliðstæðar reglur um uppástungur og við stjórnarkjör, sbr. 29. gr. félagslaga. Reykjavik, 8. febrúar 1968 Tryggvi Sigurbjarnarson, formaður. í öllum kaupfélagsbúdum Andlitsþurrkur Sérviettur Eldhúsrúllur Dömubindi Salernispappír. MINNINGAKORT Minningakort sjúkrahús- sjóðs Iðnaðarmannafólags- ins á Selfossi, fást í Blóma- skála Paul Michelsen, Hveragerði en ekki í kaup- félaginu eins og misritast hefur í blaðinu. Athugið að minningakortin fást í Blómaskála, Paul Michel- sen, Hveragerði. Iðnaðarmannafélagið, Selfossi. HLAÐ RUM Hlatirúm henta allsta&ar: i bamahcr* bergið, unglingaherbergið, hjónaher- bergið, sumarbústaðinn, veiðihúsið, bamaheimili, heimavistarskóla, hóteL Helztu kostir hlaðrúraanna ætu: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér cða hlaða þeira. upp í tvær eða þrjár hæðÍTs ■ Hægt er að £.1 aultalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Tnnntimál rúmanna er 73x184 sm. Haegt er að £á rúmin með baðmull- ar og gúmmidýnum eða án dýna. H Rúmin ha£a þrefalt notagildi þ. e. kojur/einstakJingsrúm oghjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brenni (brenniTúmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru öll £ pörtum og tekur aðeins um tvaer mínútur að setja þau sarnan eða taka í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVIKÚR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940 ‘ JXEŒT ) I i Míl'klhfe LAUQAVEGI 133 «lrnM17Q5 txB4 Eldhúsið, sem allar húsmœður dreymir um Hagkvœmni, stílfegurð og vönduð vinna á öllu. Gusjón Styrkársson HASTARÉTTARLÖGMADUR AUSTURSTRÆTl 6 SÍMI I8354 @nllneiiíal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið C0NTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, .undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GUMMIVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. VIÐGERÐAREFNI FYRIR SNJÓKEÐJUR Þverbönd og tilheyrandi „patent“ hlekkir. Krókar og strekkjarar. KeSjufangir, 2 stærðir. S M Y R I L L, Laugavegi 170, sími 12260. Bótagreiöslur almannafrygginganna í Reykjavík. Útborgun ellilífeyris í Reykjavík hefst að þessu sinni föstudaginn 9. febrúar. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Undanrennuduft seljum við nú til fóðurs á kr. 22,00 hvert kíló. Osta & smjörsalan s. f. hefur duftið til sölu í Reykjavík. MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA. AUGLÝSIÐ í TÍMANUIVI * i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.