Tíminn - 08.02.1968, Blaðsíða 16
NEYÐARBLYS AFAXAFLOA -
LEIT BER ENGAN ÁRANGUR
OÓ-Reykjaivík, miðvi'kudag.
Skipverjar á vélbátnum Gróttu
frá Reykjavík, sáu s. 1. nótt neyð-
arblys. Var báturinn staddur um
sex sjómílur út af Gróttu. Ljósin
sáu skipverjar rétt eftir kl. 5 í
nótt. Var fyrst skotið upp rauðu
svifblysi, sem er í fallhlíf. Síðan
séu þeir tvær rakettur og þá var
aftur skotið upp rauðu svifblysi.
Grótta sigldi i átt til þess stað
ar sem blysin virtust vera. Sieldi
báiturinn í tvo tíma en ekkert
fainin-st sem verið gæti í sambandi
við nieyðiarlj-ósin. Létu þá skip
verjar á Gróttu Slysavarnarfélag
AðeSms hluta af
starfsfólki Sani
tas sagt upp
EJ-Reykjavík, miðvikudag.
í 'ífrétt í blaðinu í dag segir,
að Snnitas hafi sagt upp öllu
starfsliði sínu. Talsmenn fyrirtæk
isins hafa skýrt blaðinu svo frá
að svo sé ekki. Aftur á móti hafi
hluta starfsliðsins verið sagt upp
einkum þeim er langan uppsagnar
frest bafa. Væri þetta gert vegna
þeirrar óvissu, er nú ríkti í iðnaði
yfirleitt, og höfðu ýmis iðnfyrir
tæki önnur farið þessa leið.
Björn Þo-rláksson, fulltrúi, sagði
blaðinu í d'ag, að uppsagnirnar
væru öryggis'ráðstaifanir, en það
þýddi vissuilega ekki að yfirvof
andi væri að leggja niður rekst
urinn.
Hann sagði, að erfiðleikar að
fiá Lnn greiðslur frá viðskipta
vimum v-æru alls ekki á&tæðurmar
fyrir þess-u ástandi. Aftur á m-óti
æt-ti S-ani-tas, eins og svo mörg
önnur iðnifyrirtæki. i erfiðleiikum
með að fá lánsfé
Björn saaði, að þótt Sanitas
ætti við tím'abund-na erfiðleika að
ræða, eins og mörg önnur iðn-
fyrirtæki. þá væri ekki hægt að
segja að ástandið v-æri alvarleg-t
hi'á fvTÍrtækiinu.
Freyjukonur
Xónavoei
Fundiir verður haldinn að
Neðstiitröð 4 í dag, fimmtud. 8.
febrúar kl. 8,30. Td umræðu verða
leikvallamál. Bæjarfulitrúar okk-
ar mæta á fundinum.
ið vita. Voi-u þeir beðnir að halda
leiti-nni á-fram og sigJdi báturinn
e-nn í tvo tírna í attir a s-em ljósin
sáust. V-ar þá Grótta um 40 míiur
út aif Önd-verðan-esi. Margir fiiski-
bátar voru að veiðu-m á þessum
slóðum og voru þeir beðnir að
svipast u.m e-ftir þeim sem semdi
upp bl-ysin, en enginn á öðrum
bátum en Gróttu sáu blysin.
Gró-t-ta leitaði ein-nig á bakaleið-
inni en án árangurs.
í morgiun hóif varðs-kip og la-nd
helgi-sgæzluif.luigvéliin Sif leit á
o-g út af Faxafl-óa, en ekkert
fann-st sem benti til að n-einn
-væri þar í nauðum staddur.'
Slysaivarna-rféTa'gið hafði í
mo'rgun samiba-nd við varnarliðið
á Ke'flavíkurfl'UigveHi, og spurðist
fyrir um hvort merkjaljósin gætu
verið á veg-u-m hersin.s, en þar
kanm-aðis-t enginn við ljósiin.
Ski-pverjar á Gróttu bera að
þeir hafi séð Ijósin mjög greini-
lega og v-æ-ri enginn vafi á að
það hafi verið merkjaTjós sem
eingön-gu eru notuð í neyðartil-
fellum. eða eiga að vera það.
Engin tilkynning hefur borixt
urn að báts eða flugvél-ar sé sakn
að
60 KINDUR FÓRUST I SNJOFLOÐI
ÞRIÐJUNGUR STRANDA-
SÝSLUBÁTA EYÐILACD
IST NÚ UM HELCINA
Maöur lét fyrirberast úti viö óveðursnóttina
JA-Hólinavík, miðvikudag.
í óveðrinu aðfaranótt mánudagsins fór einn þriðji hluti báta-
flota Strandasýslu í hafið. í sýslunni hafa verið 11 bátar, en
þessa umræddu óveðursnótt sukku tveir bátar í Hólmavíkurhöfn,
einn bátur slitnaði upp frá legufærum á Drangsnesi og annar
slitnaði upp í Djúpuvík.
Hólmavíkurbátarnir voru
Víkingur, 10 tonn og Kópur,
9 tonn. Ilefur þeim nú verið
náð upp, og virðast minna
skemmdir en útlit var fyrir,
þó er að minnsta kosti raf-
kerfið ónýtt í þeiin báðum.
Þegar veður skánaði fóru þeir
bátar, sem eftir voru, af stað
og drógu bátana tvo á grynn-
ingar, en síðan var slökkviliðs-
dælan á staðnum fengin
til þess að dæla úr þeim sjón-
um, og náðust þeir þannig al-
veg upp. Um Djúpuvíkurbát-
inn er það að segja, að hann
rak upp á land, og er hann
sennilega alveg ónýtur, þar
sem hann er mjög mikið brot-
inn. Iiáturinn heitir Flugald-
an og er 7 tonn. Drangsnes-
báturinn heitir Sólrún og er
9 tonn. Sökk hann á miklu
dýpi, og er ekkert farið að
eiga v>ð hann ennþá.
Á Drangsnesi féllu svo snjó-
flóð á fjárhús bæði hjá Hauki
Torfasyni og Höskuldi Bjarna-
syni. í fjárhúsum Hauks voru
40 kindur, höfðu tvær fundizt
með lífsmarki, en önnur þcirra
var svo illa farin, að nauðsyn-
legt reyndist að aflífa hana.
Von er um, að hin kunni að
geta Ufað. í fjárhúsum
Ilöskulds voru 20 kindur,
og drápust þær allar.
Óhemju mikil snjókoma var
í þessu óveðri, og hlóðst svo
mikill snjór ofan á útihús Elías
ar Jónssonar og Kristjáns
Loftssonar á Drangsnesi, að
þau sliguðust undan þungan-
um. Tókst þó að bjarga þeim
fénaði, sem í húsunum var,
heilum á húfi.
Einn maður varð að láta
fyrirberast úti undir beru
lofti, óveðursnóttina. Það var
Jóhann Níelsson frá Hólmavík.
Jóhann á nokkrar kindur í
fjárhúsum á eyðibýlinu Kálfa-
nesi, sem er um það bil þriggja
kílómctra vegalengd frá
Hólmavík. Fer hann á hverj-
um degi í fjárhúsin, og gerði
það að vanda líka á sunnti-
daginn. Þegar hann lagði af
stað heim aftur um 5 leytið,
var veður mikið farið að
versna. Komst hann að flug-
vellinum, sem er skammt frá
þorpinu, en þá var veðurhæðin
orðin svo mikil, að hann varð
að skríða meðfram flugvallar-
girðingunni. Á flugvellin-
um stendur smáskúr. Komst
hann að skúrnum, en gat þó
ekki komizt inn í hann, þar
sem hann var rammbyggilega
lokaður. Stóð Jóhann í skjóli
við skúrinn aUa nóttina, og má
teljast furðulegt, að honum
skyldi ekki hafa orðið mcint
af útivistinni. Komst hann
heim til sín um níu leytið á
mánudagsmorguninn. Jóhann
hélt á sér hita um nóttina með
því að vera á stöðugu rölti,
en húfan, sem hann var með
á höfðinu, fauk af honum, og
kom það sér illa, því hann var
ekki með hettu á úlpu sinni.
Þó kói hann ekki, sem betur
fór.
Símalínur sUtnuðu víða í
sýslunni, og komst Hólmavík
ekki í símasamband vlð um-
heiminn fyrr en síðdegis í dag^
i Utanríkisráðherra upplýsti á AIþingi,að næstu daga verði sett upp
Ný tæki til takmörkun-
ar Keflavíkursjónvarps
Dómsmálaráðherra vill skoðanakönnun meðal s jónvarpsnotenda til ákvörðunar, hvort takmarka
eigi sjónvarpið eða ekki.
TK-Reykjaiv-íik, miðvikudag.
Emil Jónsson, utanríkisráð-
herra, sagði í dag á Alþingi, er
hann svaraði fyrirspurn frá Magn
úsi Kjartanssyni um takmörkun
bandaríska sjónvarpsins, að næstu
daga myndu verða sett upp ný
tæki á sjónvarpsmastrið á Kefla-
víkurflugvelli er ættu að hefta
frekar útsendingar stöðvarinnar
til Reykjavíkursvæðisins. Gerðar
hefðu verið skipulagshundnar til-
raunir á 45 stöðum á Reykjavík-
ursvæðinu og nágrenni og hefði
sjónvarpsmyndin reynst ónotliæf
á 41 en nothæf á 4.
Er Magnús Kjartansson fyl-gdi
fyrirspurn sinni úr hlaði minnti
hann á, að sjónivarpið frá Kefla-
viik s-æist mjög viða á Reykjavik-
-ursvæðinu en samikvæmt yfirlýs
i-ngu varnairliðsi-ns hefði átt að
takmarka það við Keflavíkurfliug-
v-öll og rnæsta nágrenni 15. s-epteim
ber s.T. Sjónivarpsvirkjair auglýstu
nú uppsetnin-gu á loítn-e-tum og
mögmiurum og hefðu n-óg að gera.
E-mil Jón-sson las upp bréf frá
formanni varnarmáTanefndar um
þe-tta mál og sagði þar, að síðan
15 september hefðu verið gerðar
margháftaSar ráðstaifanir ti-1 að
ta-kmiarka s-endingar Keflavíkur-
stöðvarinnar við varnarsvæðið en
þær ekki tekizt sem skyldi og
myndu n-æstu d-aga verða sett u-pp
ný tæki á sjónvarpsmastrið til að
koan.a fram fre-kári takmörk-u-n.
Jóhann Haifstein, dómsmá-lartáð-
herra, sagði að talað væri um að
annað kvort yrði að loka Ke-fla-
víkursjón-varpinu eða temgja það
lokuðu símakerfi. Þriðja leiðin
v-æri sú, að láta fara fram skoð-
an-akönnuin meðal sjónvarpsno-t-
enda á því, h-vort þeir vilji láta
lo-ka fyrir sendin-gar Keflavikur-
stöðvariin-nar eð’a ekki.
Ragnar Arnalds taldi nær að
fram færi skoðanakönnun inm-an
ríkisstjórnarinn-ar og á Aliþi-n-gi á
þessu máli svo Bandaríkj-amenn
þyr-ft-u ekki að vera í n-einum vafa
u-m afstöðu þessara aðilja.
Eysfceinn Jóns-son áróttaði, að
hann hefði ætíð verið fylgj-a-ndi
því að sjónvarpið yrði takmiark-
að við Keflavík og kvaðst vonast
tiT þess á grundrvel-Ii yfirlýsin-ga
utanríkiscráðheiTans að það yrði
ger-t tryggilega.
ENN LEITAÐ
Krjúl-Bolungavík, miðvikudag.
Enn var leitað í dag að Heið.
rúnu II., bæði á landi, sjó og i
lofti. Leitin bar engan árangur.
Einhver leit mun væntanlega fara
fram á morgun.
f
Framsóknar-
vist á
Sögu
Framsóknarfélag Reykja
víkur heldur framsóknar
vist að Hótel Sögu
í kvöld, fimmtudags-
kvöld 8. febr. Er þetta
annað kvöldið I fjögurra
kvölda keppni, en aðal-
vinningarnir eru flugför
til Evrópu fyrir þá tvo
einstaklinga, sem hæstir
verða í allri keppninni.
Auk þess eru veitt sér-
stök kvöldverðlaun fyrir
hverja vist. Halldór E.
Sigurðsson alþm. flytur
ávarp, en stjórnandi vist
arinnar er Markús Stef-
ánsson. Aðgöngum. má
panta í síma 24480. skrif
stofu Framsóknarflokks-
ins, Hringbraut 30 eða á
afgreiðslu Tímans Banka
stræti 7, sími 12323.
Markús
Halldór