Tíminn - 08.02.1968, Blaðsíða 12
12
ÍÞRÓTTIR TÍMINN
FIMMTUDAGUR 8. febrúar 1968.
ítali vann fyrstu gull-
verðlaunin í Grenoble!
Sigraði í 30 km göngunni. Norður
landabúar í öðru og þriðja sæti.
„Þetta er stærsti dagurinn í
lífi mínu“, sagði ítalinn Franco
Nones, fyrsti sigurvegarinn á
vetrar-Olympíuleikunum í Gren
oble, en hann sigraði í. 30 km.
gömgu nokkuð óvænt, en í 2. og
3. sæti urðu Norðurlandabúarnir
Odd Martinsen, Noregi, og Olympíu
meistarinn frá síðustu vetrar-
leikum, Finninn Eero Mæntyr-
anta. Keppnin var mjög hörð, en
endasprettur ftalans mjög gó®ur
Kvenfólkið
á ferð í kvöld
íislandsmótinu i handknattflei'k
verður hildið áfram í kvöld í
Lau'gardalsihölliinni og fara þá
m. a. frarn tveir kvennaleikir. í
f'yrri leiknum mætast Fram og
KR, en í þeiim síðari Kefiavdk og
Ármann. Fyrri leikur heifst kl.
8.15.
Úrsldt í meistarafilokki kveena
haifa orðið þessi:
Franj — Víkingur 8:8
Áraoii'nn — KR 10:8
Valur — Keflajv. 24:7
Vík. — Breiðablik 10:6
Þátttökutil-
kynningar
Allar þátttökutilkynningar í
landsmót og Bikarkeppni KSÍ
þurfa að hafa borizt stjórn KSÍ
(póstbólf 1011) fyrir 15. febrúar
n.k. Þá þurfa félögin einnig að
hafa tiilkynnt um heimtooð erl.
liða og utanfarir.
og kom hann í mark um 50 sek
úndum á undan næsta manni.
Röð 6 fyrstu varð þe.ssi:
1. Niornes, Ítalíu ’ 1:35,38,2
2. Martinsen, Noregi 1:36,28,9
3. Mæntyranta, Finnl. 1:36,55,3
4. Voroinkov, Sovét 1:37,10,8
5 Florian, Ítalíu 1:37,12,9
6. Laurilla, Finnl. 1:37,20,8
Franco Nones hafði alla-n tim
ann forystu í hinni erfiðu 30
km. göngu. Bftir fyrstu 10 km.
hafði hann 20 sekúndna fiorskot
fram yfir Rúsisan Voromkov, sem
þá var í 2. sæti á undan bæði
Mæntyranida og Martimsen. Eiftir
15 km. sagðist Nones hafa gert
sér goein fyrir, að hann hefði
möguleika til að hljóta verðlaun,
en sagði, að það hefði ekki bv’arfl
að að sér. að hann myndi hljóta
guillverðlaun. Fyrirfram áleit hann
Finnann Mæntyranda sigurstrang
iegastan. Og eftir 20 km. göngu
'Vioru líkur á þvi, að Finninn
næði honum, en þá skildu aðeims
4 sekúndur á milli þeirra. En
á lok'abaSlanum reyndist himn
ítalski göngugiarpur sterkari og
kom 50 sekúndum á unda-n 2.
manni í mark, en það var Norð
maðurimn Martinsen, sem einnig
var góður á endasprettinum og
sigldii fram úr Finnanum, sem
viarð að Ifáta sér nœgja 3. sœti.
IMartinjsen rnr í 4. sæti eiftir
fyrstu 10 km., en bominn í 3.
sæti eftir 20 km., en hafnaði svo
í öðru sæti.
Þiað vekiuir athygli, að ítali
skuli vinna þessa „norrænu“ grein,
en þess má geta, að hann heifur
fengið tilsögn hjá sænskum þjiálf
ara. Það sýnir, að ítalir eru eng
ir aukvisar í þessari grein, að
5. maður í keppninni var einm
ig ítali.
Stjórn KSÍ athafna-
söm þessa dagana
— ársþing KSÍ haldið dagana 17. og 18. febrúar
Alf—Reykjavík. — Eins og sagtj sambandsins og útskýra rekstur
var frá í blaðinu í gær, hefur! „fyrirmyndar knattspyrnufélags".
KSÍ ákveðið að efna til fundar
í Átthagasal Hótel Sögu n. k.
mánudagskvöld, þar sem fram-
kvæmdastjóri danska kna/spyrnu
sambandsins mun m.a. flytja
erindi.
Stjórn KSÍ boðaði blaðamenn á
sinn fund í gær og skýrði þeim
nánar frá efni fundarins. Erik
Hylstrup, framkvæmdastj. danska
knattspyrnusambandisins, hefur
mikla reynslu í starfi, en hann
hefur starfað fyrir danska sam-
bandið s.l. 15 ára og notið mikils
trausts. Á fundinum á miánudags-
kvöld mun hann kynna rekstur
og starfshætti danska knattspyrnu
Öllum forystumönnum knatt-
spyrnufélaga og ráða er boðið á
fundinn, en auk þess leikmönn-
um ísl. landsliðsins, sem lék á
Idrætsparken. ÆUlunin er að
fjalla um hinn fræga landsleik
að erindi Hylstrups loknu.
Ástæðan fyrir því, að ekki var
fyrr haldinn fundur um þennan
fræga leik, er sú, að ekki náðist
samkomulag imnan stjórnar KSÍ
um tilhögun hans. að því er Björg
vin Schram, formaður KSÍ upp-
lýsti í gær.
Björgvin Schram upplýsti. að
stjórn KS’Í hefði haft samband við
Fram'tuUd a t>ls 13
„Enginn er annars bróðir í leik“ á ekki við um þessa mynd, sem tekin var í Grenoble daginn áður en leikarnir
voru settir. Þarna sjást rússnesku listhlaupararnir, Belousvoa og Protopopov til vinstri gefa væntanlegum
keppinautum sínum, Raymond WHson og Lindu Bernard góð ráð.
ísknattleikurinn í Grenoble:
Rússar burstuðu Finna 8:0!
0:0, en í öðrum leikkafla náðu
Keppni í ísknattleik var haldið
áfram á vetrar-Olympíuleikunum
í Grenoble í gær. Rússar unnu
stórsigur yfir Finnum, 8:0. Yfir
burðir Rússa voru ótvíræðir frá
upphafi til enda, eins og tölurnar
reyndar gefa til kynna.
Þá unnu Kanadaimenn sigur yf
Erik 'Hylstrup
ir Vestur-Þjóðverjum, 6:1. Fyrsti
leikkaiflinn var jafn (0:0), en síð
an komu yfirburðir Kanadamanna
í ljós.
Þá unnu Svíar Bandairíkjamienn
í mjög jöfnum leik, 4:3. Fyrsta
leikkaflanum lauk með jafntefli
Ágætur ánangur náðist á
innanfélagsmóti ÍR og KR í
frjálsíþróttum í Laugardalshöll
inni s.l. laugardag og meðal
an.nars setiti Björk Ingimundar
dóttir frá Ungmennafélaginu
Dagrennin.g í Borgarfirði, nýtt
íslandsmet í hástökki kvenna.
Stökk hún 1.50 m. en gamla
metið var 1.45 m. og áttu það
Sigrún Sæmundsdóttir HSÞ og
Ingunn Vilhjálmsdóttir, ÍR.
Árangur í öðrum greinum
var allgóður og þá einna helzt
hástökk Jóns Þ. Ólaifssona'r ÍR
en hann stökk 2.03 m. og átti
Svíar tveg.gjia marka fiorskoti, 4:2.
Síðasta leikkafiljan'n unnu Banda
rífcjamiein.n 1:0.
Allir þessir leikir voru í a-
riðli.
í b-riðli viann Júgóslavía Japan
5:1.
nokkuð góðar tilraunir við 2.
05.
í stangarstökkinu er að koma
fram nýr stökkvari Guðmumdur
Jóhan.niesson, un.gur Snæfelling
ur, en hann hefur á mjög
skömmum tíma náð iagi á gler
ííberstönginni og stökk hanin
nú 3,70 m. sem er BSH met.
Fór hann þessa hæð í fyrstu
tilraun sinni, en reyndi ekki
við hærra að þessu sinni vegna
þess, að hann lenti mjög utar
lega á stökkdýnuna og rann
af henni niður á giólf. Var
Framihald á hls. 13 i
Björk bætti metið
um 5 smtmetm