Tíminn - 08.02.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.02.1968, Blaðsíða 6
FIMMTUDAGUR 8. febrúar 1968. 6 Fokker-verksmiðjurnar í Hollandi eru stœrstu flugvélaverksmiðjur í Evrópu. Þær hafa nú framleitt allt að 500 vélar af gerð- tnni Fokker Friendship, sem okkur íslendingum eru að góðu kunnar, og á þessu ári eru væntanlegar á markaðinn þotur frá þessum merku verksmiðjum. Hér segir dálítið frá starfsemi þeirra og frumkvöðlinum, Anthony Fokker, merkum hugvits-og athafnamanni, sem með réttu má kalla „Hollendinginn fljúgandi/' Fokker- flugvélategundin er ofckur íslendingum að góðu kunn, en hún hefur dugað okk ur vel í innanlandsfluginu síð ustu árin. Hins vegar vitum við víst fæst, að á bak við nafnið Fokker, er fólgið raun- verulegt ævintýri um „fljúg- andi Hollending“. Hann er alls óskyldur hollenzika skipstjóran um, Ahasverusi, sem dæmdur var til að þvælast eilíflega um á hafinu vegna þess að hann hafði framið guðlast. Ekki á þetta ævintýri heldur neitt skylt við óperu Wagners, Hol lendingurinn fljúgandi. Að vísu var ævi flugvélakóngsins y örlagarík, og sorgleg, en störf hans urðu heilladrjúg, og mill jónir manna um víða veröld njóta af þeiim góðs. Nú eru lið in tæp 30 ár fná því hann lézt, en iðnaður sá, er hann lagði hornsteininn að, hefur aldrei verið blómlegri en nú, og ber dugnaði og áræði þessa framfarasininaða atorkumanns óræk vitni og mun halda nafni hanis lengi á lofti. Flugvélafraimíleiðsla Fokfcer verksmiðjanna er mifclu meiri en áður eru dæmi í sögu flug samgangna í Evrópu. Hin vin- sæla tveggja hreyifla skrúfu- þota Fokker Friendship hefur nú eignazt stóran bróður, sem 'kallást Fokker Fellowsihip. Það er þota, sem tekin verður í notkun á þessu ári, og mun einkum ætluð til skemmri flug ferða. Fokikerverksmiðjurnar eru með alistærstu fyrirtækjum í Fyrir aöeins kr. 68.500.oo getið þér fengið staðlaöa eldhúsinnréttingu i 2 — 4 herbergja ibúðir, meö öllu tll- heyrandi — passa I flestar blokkaríbúðir, Innifalið i veröinu er: @ eldhúsinnrétting, klædd vönduðu plasti, efri og neðri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss tæpir 4 m). ^fjl ÍSSkáplir, hæfilega stór fyrir 5 manna fjölskyldu I kaupstaö. ^UppþVOttavél, (Sink-a-matic) ásamt eldhúsvaski. Uppþvottavélin þvær upp fyrir 5 manns og aö auki má nota hana til minniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi). H eldarvéiasamstæða með 3 hellum, tveim ofnum, grillofni og steikar- og bökunarofni. Timer og önnur nýtízku hjálpartæki. © lofthreinsari, sem með nýrri aðferð heldur eld- húsinu lausu við reyk og lykt. Enginn kanall — Vinnuljós. Allt þetta fyrir kr. 68.500.oo. (söluskattur innifalinn) Ef stööluð innrétting hentar yður ékki gerum viö yður fast verðtilboð á hlutfallslegu verði. Gerum ókeypis verðtilboð í eldhúsinnréttingar f ný og gömul hús. Höfum einníg fataskápa, staðlaða. - HAGKVÆMIR GREIDSLUSKILMÁLAR - KIRKJUHVOLI REYKJAVÍK S ( M I 2 17 16 Hollaindi, og þjóðinni í heild mikil tekjulind. Þær veita fjölda manna vinnu, enda eru þær stórar um sig og fram- leiðsla þeirra marErsiunvin Hornsteinninn, sem snillingur inn Fokiker lagði, er hollenzk ur, en að öðru leyti er efnivið urinn alþjóðlegur ef svo má segja. verksmiðjurnar þjón-a og bandarískum, brezkum og vest- ur-þýzkum hagsmunum, en þess ar þjóðir eiga til samans meira en helming þess fjármagns, sem á bak við þetta risafyrir tæki er. En að baki þessu öllu er dálítið ævintýri um lítinn erfið an dreng, sem síðar var viður kénndur snillingúr. > Anthony Herman Gerard Fokker fæddiist 6. apríl árið 1890 í Blitar á Jövu, þar sem faðlr hans rak kaffiekru. Þeg ar „Tony“ Fofcker var fjögurra ára fluttist fjölskyldan heim til H'ollands og settist að í Haar- lem. Anthony var afar skap mikið barn, og átti faðir hans í stöðugum erfiðleik.um með hann. Einnig þótti hann vand- ræðabarn í skóla. Hann lauk aldrei námi, en snemma kom í ljós hjá houm sérlega mikii athygiisgáfa og hugvit. Þegar hann var 13 ára að aldri teikn aði hann og smíðaði seglbát, 18 ára gamall hafði hann gert hjólbarða, sem ekki gat sprung ið og stóran vandaðan seglbát. Þegar hann hafði gegnt her- skyldu sinni í Naarden fór hann til Þýzbalands og innrit aðist í flugskólann í Zahlbach í námunda við Mainz. Árið 1911 tók hann flugpróf á flug vélinni Stormfuglihum, sem hinn þýzki brautryðjandi Goedecker hafði smíðað. Upp frá því fór Fokker sjálfur að smíða flugvélar, en sjiálfsagt hefur hann ekki órað fyrir því, þótt bjartsýnn væri, ag hann myndi leggja hornsteininn að stærstu flugvélaverbsmiðjum í Evrópu. Antony Fokker hafði náð mikilli leikni í flugi fyrir heims styrjöldina fyrri. Þjóðverjar urðu varir við, að hann var gæddur óvenjumiklum hæfileik um bæði sem flugmaður og flugvélasmiður, og gerðu hon um það tilboð að koma á fót verksmiðjum í Schwerin. Hann reyndi að koma vélum sínum á brezkan. franskan og rússneskan markað en án árang urs. Þessi ungi sjálfumglaði Hollendingur flaug sjálfur eig iu vólum og þekkti eiginleika þeirra út í yztu æsar. Hann bætti þær stöðugt, og gerði þær hæfari til að þjóna sínum tilgangi, enda var hægt að leika með þeim ýmsar áður óþekkitar listir. Hann lét blök ur á vængina, þannig að hægt var að kollsteypa vélunum í Ipftinu, láta þær halda kyrru fyrir, o. £1. Þannig voru hinar svokölluðu M-flugvélar, er hann gerði fyrir hermálaráðu neytið þýzka, en það voru fyrstu þýzku herflugvélarnar, og voru notaðar af herdeild Manfred von Richthofen. í stríðsbyrjun voru flugliðar aðeins vopnaðir sikammbyssum. En árið 1915 tókst Þjóðverj- um að komast á snoðir um loft hernaðartækni Frakka, sem tryggt hafði þeim margan sig urinn. Frönsk Morane Sauliner herflugvél féll í hendur þeim, og áður en flugmanninum tókst að kveikja í henni gátu þeir grandskoðað tækjaibúnaðinn og kornust að raun um, að Frakk ar skutu í gegnum skrúifu vélar innar Fokker war sóttur frá Sehwer in og viku seinna hafði hann útbúið sjálfstiillta vélhyssu, sem skotið gat kiúlum út á milli skrúfublaðanna. E-ll flug vélarnar komu loftherjum Bandamanna mjög á óvart, ,,Fokker-hættan“ var á hvers manns vörum, en þessi aukni krafutr þýzku flugsveitanna fjaraði út í orrustunni við Somme árið 1916, þvi að kom izt hafði upp um leyndarmálið, og Bretar og Frakkar hötfðu til einkað sér tæknina og bætt hana. Nú var enn komið tíl kasta Fofcker að gera betri flugvélar. Þær voru fullgerðar árið 1918. Það voru hávængjaðar orrustu vélar, sem voru sterkari og hraðfleygari en áður voru dæmi En þær toomu of seint. Bandiaríkjamenn, ásamt Bret- um og Fröfckum höfðu þá náð yfirhöndinni í lofthernaðinum, „Fokker Fellowship'1, nýjasta framleiðsla Fokker-verksmiSjanna, þota, geerð fyrir 60 farþega, og getur flogið með 700 km. hraða á klukkustund.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.