Tíminn - 08.02.1968, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 8. febrúar 1968.
SAIGON —
Framhald af bls. 3.
lík liggja sem hmáviði á götum
þeima hvería, sem verst haifa
orðið úti, reyndar eru sum
þeirra hortfin með öllu, aðeins
rjú'kandi rústahrúgur bera
þess roerki að hér hafi verið
byiggð. Það emu hinar látlausu
og ofsalegu siprengjuárásir
Bianidaríkjamanna og Sáigoin-
stjómairinnar, sem hatfa leikið
horgarhvenfiin svo grátt.
Westaoreiand, yfirmaður
bandarísku herstjórnarinnar
segir lið sitt haía fellt 21.000
skaeru'liða síðustu sjö dagana.
FnáttarLtarar og sértfræðingar
í þessum efnum tel'ja þessa
tölu þó fárántega háa, og, vekja
aitihygii á, að mikill hluti þeirra
sem fallið hatfa og sagðir eru
skœruliðar, era í rauininni að-
eins almennir bongamar og sak
laius fómarlömlb stríðsiins.
framtaki einstaklinga og félaga á
þessum stöðum, sem ha-fa viljað
ráðast í fyrirtæki og leitað hafa
aðstoðar og fyrrigreiðslu í því sam
bandi. Hefur vérið sagt við þá,
að ekki vseri unnt að taka afstöðu
til mála að sinni, því að athuga
yrði, hvernig fyrirætianir kæmu
heim og saman við Norðurlands-
áætlunina!
Auk þeirra, sem nefndir hafa
verið, tóku þátt í þessum umræð
um, sem stóðu meginhlutann af |
fundartíma Sameinaðs Alþingis í
dag, þeir Björn Pálsson Eyjólfur
Konráð Jónsson, Sigurður Bjarna
son, Eysteinn Jónsson, Ragnar
Arnalds. Umræðunni varð ekki
lokið.
I Þ R 0 T T I R
Framhald af bls. 12.
mesta.mildi, að hann stórslas-
aðist ekki. í þesstai milljóma
TÍMINN _
höll íþróttanna í Reykjavík er
mikil fátækt íþróttaáhaldá og
t. d. engar a'lmeninilegar stö,kk
dýnur og væri ekki hægt.' að
iðka nein stö'kk, nema fyrir
það, að vallastjóri íþróttavali-
ann:a í Reykjiavík sýndi frjáls
íþróttamönnum þá velvild, að
lánia þeim þær dýnur, sem
hann hetfur ráð á, ein þær
þyrtftu að vera mikið fleiri til
þess að fullt gaga væri að.
Vænta íþróttamenn þess, að
á þessu verði ráðin bót og
það áður en stórsly.s -hlýzt af.
í kúluvarpi var. að vandia
fremstur í flokki Guðmundur
Hermannsson KR og kastaði
hann 116.80 m. annar varð
Erlendur Va'ldimarsson ÍR
með 16.78 m. sem er persónu
iegt met og þriðji Jón H. Pét
ursson HISIH, kastaði hann 14.
9 8 m.
i.ANDFARI
«fí.yraíDh »ic V- 'íls 5
. ins lýkur m-eð þessum orðum:
,,/Sumir töldu jafnyel að dreng
- grnir hefðu .séð rnynd í sjón
varpinu um vas'aþjóifa, en þar
var nokkuð vísiindialega sýnt
bvennig erilendir þj'ófar haga
sér í faginiu."
í hinni ..ipyndinni kálaði
gl'æpahysk;i eiaiuni 12 .mönnum
í kippú'. ög.syp.-.-mjKið’.yaf við
hatft, að þettá góðgaeti . var ænd
ursýnt ;©ítir 4 daga. Ékki-var
ýjað að því orði, að myndin
væri ekki ætluð börnum. Ónei,
líklega hefúr þetta átt að vera
til andliegrar upplýftingáf' allri
fjölskyldunni. Er ekki mál að
linni? Er e'kki til nóg af sæmi
legum kvikmyndum í' henni
. veiröld? Það hefði maður hald
ið í- allri. eintfelidni. Er ekki
sijiónvarp á ísiandi o.f dýrt fyr
i---------------------13
irtæki til þess að verða rusla
kista, sem að stónum hluta er
fyllt með kvikmyndum af
lægstu .gnáðu."
Á VÍÐAVANGI
Framhald af bls. 5
lífsnauðsynjum og stórfelldar
nýjar álögur. Það er meira að
segja engu líkar en kappkostað
hafi verið að hlaða þunga síð
ustu efnahagsráðstafana sem
aUra mest á barnafjölskyldurn
ar í landinu.
ÍSLENZKI FÁNINN
Framihald at t>ls 'l
Schmidt er þýzkur að ætterni,
en nú íslenzkur ríkisborgari.
Hann stundaði nám við Tönlist.
’arskóiann í Erfurt og siðan við
í Leipzig. Hann er nú $kóla-
stjóri tónlistarakólans á Siglu-
firði.
VERÐLAGSMÁL
Framhald af bls. 1
voru í dag, eru Verðlagsnefnd
Framleiðslunefnd og Allsherj
araefnd.
Til umræðu á fundinum
eru aðallega verðlagsmélin,
eins og áður segir en einnig
það ástand, sem er að skápast
vegna harðinda og fóðurleysis,
en marga vantar lánsfé til að
geta keypt kj'arnfóður.
f ræðu sinni lagði Gunnar
aðallega álherzlu á ranglátan
verðlagsúrskurð og nauðsyn
þess, að komið yrði til móts,
við bændur á annan hátt en
með hækkuðu verðlagi. T. d.
að bændur fengju áhurðinn
niðurgreiddan í vor, og að
lánamáiin yrðu lagfærð, bætt
yrði úr með rekstrarlán og
tryggt að fóðurbætisslkortur
verði ekki, einmitt með þvi að
rekstrartfé yrði tryggt svo hægt
væri að kaupa kjarnfóður, og
ýmislegt fleira í þessa átt.
Ingi rakti gang mála í yfir-
nefndinni í haust.
IÞROTTIR
Framhald af bls. 12.
Knattspyrnusamband Evrópu um
útvegun á sérfræðingum í dómara
og þjálfaramélum hingað til
lands. Er það mál nú í athugun.
Verður ekki annað sagt en
stjórn KSÍ sé athafnasöm þessa
dagana, en eins og kunnugt er þá
verður ársþing KSÍ haldið um aðra
helgi, þ.e. 17. og 18. febrúar. —
Fundarstaður verður auglýstur
síðar.
NORÐURLANDSÁÆTLUN
Framhald af bls. 1
færu fólki þar verði tryggð við-
unandi atvinna. Verði í senn at-
hugað um staðsetningu nýrra at-
vinnufyrirtækja á Norðurlandi,
svo sem í stálskipasmíði, skipa
viðgerðum, veiðarfæragerð og
fleiri greinum iðnaðar, og kannað
ur gaumgæfilega hagur núverandi
iðnfyrirtækja og leitað úrræða til
þess að tryggja framtíð þeirra iðn
greina og vöxt. Um athugun þessa
og áætlunargerð verði höfð sam
vinna við Alþýðusamband Norð
urlands og samtök sveitarfélaga á
Norðurlandi. Ríkisstjórnin mun
legggja áherzlu á að afla nauðsyn
legs fjármagns til framkvæmda á
væntanlegri áætlun, eftir því sem
auðið er á hverjum tíma.“
Ólafur Jóhannesson sagði, að
atvinnuástand hefði verið mjög
slæmt á Norðudandi vesfra og
úrræðin hefðu dregizt mjög á lang
inn til að bæta þar úr. Þessi Norð
urlandsáætlun hefði dregizt óhóf-
lega mikið úr hömlu og ætti að
vera óþarfi að láta þar standa á
starfsliði, þegar mikill fjöidi
manna gengi atvinnulaus. Þessi
dráttur á þessari áætlun hefur
beinlínis verið notaður til að
drepa á dreif framkvæmdum og
OVER
BENZIN
eða
Í M |
DIESEL
Land-Rover er nú fullklæddur að innan —
í toppi, hliðum, hurðum og gólfi. —
Endurbætt sæti; bílstjóra-sæti og hægra fram
sæti stillanleg.
Endurbætt mælaborð með læsanlegu hanzka
hólfi.
Ný matthúðuð vatnskassahlíf.
Krómaðir hjólkoppár.
Krómaðir fjaðrandi útispeglar.
N/ gerð af loki á vélarhúsi.
ÞESS
BENZIN
DIESEL
LANH
RQVER
Laugavégl;
'7°172