Tíminn - 08.02.1968, Blaðsíða 8
8
T8MINN
Þjóðleikhúsið:
ISLANDS
KAN
- eftir Halldór Laxness
Leikstjóri
Baldvin Halldórsson
Sigríður Þorvaldsdóttir sem Snæfríður íslandssól og Róbert Arnfinnsson sem Jón Hreggviðsson.
Varla mum það vafa orpið að
.skáldsögurnar þrjáx, sem nú orð-
ið haía siamnefnið íslandsklufckan
í vitund manna, séu h'átindur
skáldiskapiair HaHdórs Laxeess.
Ljósvíkinguriinn er þar næst hand
an tindsins á farkini leið, en með
Atómistöðinni, þótt góð sé, fier
að halla undan, og leikritagerðin
á síðari árum er ekki fjallgaingia.
Þau verk b-er þó e-ngan vegimn
að vanimeta, og þótt þau hækki
ek'ki Veg Nóbelsikiálds okkar,
breikka þau braut hans og stækka
akur han,s.
Að mínum dómi verður ís-
1 ands'klukkunnar ekki notið til
nieinnar hlítar nem-a með alúðar-
lestri, og leikritsgerð verksins
fyilgja bæði kostir og gaLlar —
þeir kostir, að mitolu fleiri ein
áður fá innsýn í vertoið og útlín-
ur þesis skýrast, en jafnfnamt þeir
gallar, að hætt er við, að þessd
hin flátoreyttari og rislægri miynd
þ-ess verði verkið sjálft í huga
þorra manna, og þeir telji leik-
húskynnin af því næg til stoiln-
imgs og niau tnar.
Hið rnikl’a ástfóstur, sem þjóð-
in hefur þegar tekið við leikverk-
ið íslandsklukkan, ber henni mik
ið og gott vitni um einiœgan sjálf-
stæðisihug og skilning á horn-
steinum þess lífs í ísilenzkri þjóð-
arsiál á liðntuim árum og öldum.
Þó mun þessu svo hiáttað, að
skáldsagan hefur í öindverðu Leitt
menrn í lei'khiúsið og gofið leik-
myrnw* verksins fyllingu, sem er
meiiri en það er sjálfft. Hi-ns veg-
ar er hætt við, að stoáldsagian
hverfi síðar í stouggann fyrir þetta
og er það vissuiegia illt. Menn
verða þó að vona, að þess megi
einnig fiinna dæmi, að nýjar kyn-
slóðir láti leikinn vfea sér á sög-
una.
ísiaadskluikkan — skáldsagan
— er eitthivert ágætasta verk,
sem ritað heifur verið á íslenzka
tungu. Erindi þess við þjóðina er
í S'enn tímiatoært, brýnt og sáigilt.
í því felst eggjuin um varðveizl-u,
siögu, tuinigu o-g þjóðernis, sem er
oktour dýrmætari en flest annað.
Ást og tengsl þjóðarinnar við það
verk og önnur af samia toga er
fi'amtíðarvon hennar.
Leitogerðin af ísl'ainidskluikkunini
er aðeins myndasafn og að vissu
leyti nær frummyndum en skáld-
sagan sjálf,. og ein mesta hætta,
sem giiidi þessa venks er í, Verð-
ur stöðlun piersónamna í hug-gerðri
rnynd oktoar af paunveruíleik sög-
unnar, eða tregða leitoara og lei'k-
toúsgtesta við að sætta sig við það,
'að þessar söguipersónur fái sí-
breytilega piersónugerð í túlkun
leikendia. En lííf veirksiins s-em
tímatoærrar listar verður að mín
um dómi mjög uindir því komið,
að túl'kendum takist að losa sig
úr viðjum vein ju og iSÖguihU'gmynda
í pe'rsónusni'ði en halda þó full
urn trúledk við manmgerð og inn-
tak. Sýning sú, sem nú stead
ur á í'slandstolukkuninii á Þjóðleik
húsinu varipar nototoru ljósi á
þemnam vmnda.
Fyrri sýning Þjióðlei'tohússins á
jbessu vierki var að sjélfisögðu
eimhver merkil'egasti viðburður,
sem um getur í ísleazku leik
húslílfi, og fór þar saman efniváð
ur ská'ldsöguniniar og frábær túlk
un öndivegisileikara okkar. Persón
ur leiksins, eihs o-g þær birtust
okkur þar, hafa sáðan orðið með
niok'krum hætti sígiLdar. Þegar
lieitourimm er nú settur á svið aft
ur, koma í ljós þau miklu vanda
mál að sýna trúaað við verkið
og fiorðast að sýningin og túltoun
in verði sviipur af fyrri sjón.
Þiar sem leikritið íiS'landsklukk
an er my,ndasaf,n, sem hvergi
nærri geymir allar myndir verks
ins, mætti einmitt imynda sér, að
leikurkin tæki mikluim breyting
um m,eð hveiTi U'ppifærslu, tekinar
vœru inn nýjar myndir úr sög-
unni, en öðrum vikið brott, eða
jafnvel breytt verulega þeim sviðs
myndum og orðræðum, sem fyrir
voru. Þetta mætti gera í fullum
trúnaði við stoáldsöguna ein auð
velda nýja túlkun og fyHri. Þetta
er þó eintouim æskilegt að giera
meðan höfuindar nýtur við til
brieytinganna. Þess er engim nauð
syn, ,að það myndasiaifin, sem okk-
ur var up'phiafiega sýnt úr sög-
unni, verði óibreytamlegt. Slíkri
stöðnun þanf þetta verk ekki að
sæta.
Lieikstj'óriina, Baldivin Halldórs
son, hefur gert sér ljósa nauð-
syn þess að sýna nýja uppfœrslu
og hoinum hefur tekizt það all
vel, hóifsemi hans og gilögg-
skyggni, jafnvel umtalsverð hug
kvæmná, eru miki'llar virðingar
makleg, en fastbeldni við fyiTÍ
leikgerð og sýningu er þó óþarf
Lega mi'kiL. Sviðsmyadiin er lítoa
listrænt verk, einfalt, hnitmáðað
og stoýrandi. Engir óþarfár Lausa
muinir eða út'færsla aukaatriða,
línur hr-einar og skýrar. Skugga
myndir eru notað'ar til þess að
autoa staðaráhriifjt . d. af Þing-
völlum og Kaupmannahöfn, en
þó eru þær óþarfliega fábreyttar.
Það er t. d. leiðigjarnt að sjá
sama gjáveggiam sem bakgrunn,
eins og menin séu knúðir til þess
að horfa ætóð í sömu átt, stadd
ár á Þingvöilium. Meira af fjalla-
hpingnum, vatninu og hrauninu
hafði mátt nota og þamrnig birta
liíka sýn þeirra, sem á sviðinu
eru. Guanar B'jarinason hefur gert
Leikmyndinia. Búninga hefur Lár
us Inigóllfssoin teiknað, og þar gæt
ir meir.i íburð'ar, jafnivel stundum
úr hóffi, þó að þeir séu oftast
stórvel gerðir og hæfi fcíð sinni.
Þegar litið er til Leiikara, stað
næmist miaður gjarnan fyrst váð
Jón Hreggviðission. TúLkua Bryn
jólifs á sínum tíma var snálldar-
verk, sem seint gLeymist, og hann'
mó'taði þá mymd, sem ýmsum þyk
ir vafalaust goðgá að vákja telj
andi frá. Það er örðugt fyrir
ftóhert Arnifininssion að h-afa slítoa
mynd að hakgrunni, og að líík-
iadum velur hianin færustu leið-
ina, að gera hieilsteypta mynd af
Jóni, sem hivort fcveggjia vá'kur
ifrá fyrstu gerð og minnir á hana.
Það er ekki eins mikill stormur
í fasi þessa Jóns Hreggviðssonar,
en festan meiri, manndámurimin
skýrari. Ég held, að niynd Rió-
berts sé, þegar hún venst, öllu
þekkari og gerðarmeiri.
Sigríður Þorvaildsdóttir leikur
Snæfríði í'silandisisál með öryggi
og reisn og ofitast góðri fram-
sögn, en stundum skortir nokkuð
ó dýpri túlkun. Bn styrkur Sig-
níðlar virðist vera sá, að hún
kann sér hóf, reLsir sér ektoi
hurðarás um öxl og fiellur ekki
fyrir þeirri freistingu að ofleika,
þegar á skapgerðartúLkun r-eynir
um of, og þess vegna verður húa
ekki ffyrir slysum en nálgast mark
ið fet fyrir fet.
Rúrik Haraldsson Leiikur Arnœ
us, og manni fininst sem hann
veigrd sér við að beita sér við
hlutverkið, og sú hugsun hvarfl
ar að manni, að hann hefði ef
til viU átt betur heim’a í hlut-
verki Jóns Hreggviðssonar en
ftóibert í hlutverki Arnæusar.
Leikur Rúritos er þó rnjög traust
ur, en yfir þessum Arnæusi er
eLnhiveir hefðarsivipur og uipphafn
iing, sem ég toann ekki við.
Loks þanf að nefna Jón Grind
víking. Lárus Pálsson blés í
það hlutverk svo sterku líffi á
sínum tíma og gœddi það svo
skýrum per són u ein kennum, að
ekki er neimm hægðarleitour að
Leiða íram nýjan Griindvíking. Jón
Júlíusson bregður lítt af fyrir-
myndinni, en nær hiemni þó alls
ektoi, sem varla er von. Eigi
að síður er leikur hans sterk
ur og má kalla tölu-vert afrek
FIMMTUDAGUR 8. febrúar 1968.
af unigum mamni. Konu Amnæus-
ar hina dönisku leitour Guðtojörg
Þorbjarnardóifctir með ágætunu
Gunmar Eyj óllfsson er líklega sá,
sem sýnir hezt hvað þarf að
gera í hverri nýrri swiðsetningu
íslandsklukkuininiar. Hiann birtir
nýjian Jón Marteinsson og nær
maririmu, gerir haan trúverðugan
í því hlutiverk'i, sem sagan ætlar
'homum.
Ungir Leitoiarar fara með flest
smiátolutverk a'fibroitamianinanna á
Þingvöllum, nemia tvö eru í
ihiöndium Áma Tryggvasonar og
VaildLmars HeLgasomar, og sést
iþar vel, bve miikilvægt er að reynd
Lr mena fari með þau hlutverk,
siem svo mitoiu ráðia ú.m bLæ
sýningar. Erlingur GisLason Leik-
ur jungkærann í Bræðratungu og
er réttur maður í hlutverki, s-em
hann skilar svo að vart verður
að funidið.
Að síðustu er rétt að nefna þá
iniýlundu, sem hér var höfð, og
var í því fólgia, að Halldór Lax
ness las milli sýningaratriða af
segulbandi tengikiaflia úr sögunni,
oftast mjög stutta. Þefcta færði
leikinn nœr sögunni aftur, fékk
honum enn skýrari eintoieani
imyndaaLbúms en gerði þráð hains
um Leið miklu samfeUdari. Einn
tæknigaUi var á þessum lestri.
Inns'kotunum var ekki nógu vel
stjórniað. Lesturina hófst oftast
þegar að lokin'um sýningaratriðum,
bvort sem m'enin klöppuðú lengi
eða ekki, og þegar klapp hætti,
var Halldór byrjaður að Lesa, og
menn vissu jiafnvel óglöggt, hve
lengi hann hafði lesið. Þetta varð
til þess, að rnenn þorðu varlia
að klappa í atriðaLok, þegar Leið
á sýaingu, til þess að missa ekki
af lestri. Þetta hafði óþægiLeg og
trufflandi áhriíf og heffur vonandi
verið Lagað.
íslandstolukkan varð allra sjón
Leikja vinsœlust í fyrri upp-
færslu. Þesisi sýning tekur hinni
fyrri að ýmsu Leyti fram að List
rænni heiLdarskipan og sam-
ræmdri fcúlkun. Hún er lei'klistar
viðhurður, sem mean ættu ekki
að láfca frarn hjá sér fara. Þetta
ágæta bókmenntaverk verður
nnömnum einn hjarfcfólgniara en áð-
ur og hirtist að ýmsu Leyti í nýju
ljósi. A.K,
Jón Júlíusson sem Jón Grindvíkingur og Gunnar Eyjólfsson sem Jón Marteinsson.