Tíminn - 16.02.1968, Blaðsíða 2
T'mmn
FÖ3TUDAGUH 16. fe!:niai 1?G8.
Hún heimsótti Kastró
mótmælagöngum og
á Kúbu, hefur ekki lengur trú á
berst gegn stríðinu í Víetnam
Sumir segja, a3 hún hafi
kynþokka, og það hefur hún
raunar — en húm hefur fleira
tíl að bera. Vanessa Redgrave
er þrítug, fædd í Englandi,
dóttir leikarans Sir Miohael
Redgrave, hún var áður kunn
Shakespeareleikkoma, en eftir
að hún lék í kvikmyndinni
„Blow Up“ er hún umdeild kvik
myndaleikkona. Auk þess að
annast um liörnin sín, á hún
eitt aðaláhugaefni — stjórnmál.
Hún er 179 cm á jiæð, grönn,
ljóshærð, og á góðum vegi
með að ná heimsfrægð.
í fynsta sinm, sem ég sá
Vainiessu Redgraive var hiún í
fcvifcmymdaverinu. Umíhvenfið
var kirýnimgars-aliur Artúns fcon-
ungs. Vaneissa stafck í stúf við
þeitta uimihvierfi, rótt viðlífca og
einhver heifði hengt miálvierfc
eftir Pioasso upp á veigg í mið-
al'diaihöll. Hápa úr tíigirdisfellldi iá
hirðuieysisle'ga á öxiuim henin-
ar. Húin var í ijiósum uilansofck-
um, og í grænum fcjéil með alia
vega litu blómamuin'stri, oig
plsið niáði tæplega niður á mið
læri. Við þennan fclæðnað
tolæddist hún grænum spennu-
sfcóm með lágium hœhrauj Van-
e-ssa kom boistuilega fyirir sjiómir
fclædd minipilsi ininan um aiit.
miða.ldasfcrauitið, sem béið
hafði verið til úr plasti fyrir
síðuisiíu kviikmymdina, sem hún '
leikur í, „Camieík>t“. Vdð fyrstu
sýn virðist andiit hennar nú-
ttoiailegt, en samt gená regta-
iegir andilitsdrætitimir það
gotinieskt. Þegar ég taiaði við
hana, fann ég að hún var eton-
ig Mlömduð í tjáninganmáta sín-
uim. Lj'óðræn, á svipaðan hátt
og eftirlæitissikáld hennar,
Riilke, en einnig mútímafcion'a,
sem notar orð eins og „hryili-
ieigur“ og „himnesfciur".
I næsta skipti hiitti ég hana
í ensfcuim slfcógi, made in USA,
á l'andiareitgn fcviCemyndaifólags-
ins Warne-r Brothers í Kali-
fiorníu. Hún var að æfia hlut-
verfc Guieinevere drottniiingiar í
Cameilot — kiædd kjól með
víðu piisi og með hvlt bióm í
hárinu. Það var maíhátíð við
hirð Artúrs fconumgs. Kvik-
mynd'avéiinni var beint að hest
um, sem stóðu bundnir v'ð tré,
síðam að ungum stúllkum, sem
suei'gu og dönsuðu hrtoigdans,
og iofcs að Vaimessu. Hiún lá í
grænu he.ngiirúmi og aðalsimemn
sivedfiuðu hennd fram og afitur.
Piiisto þyrluðuist um allt, lang-
ir, gramnir flæitur heminiar voru
naktiir, blóm hrundu úr hári
heninar. Það var eins og menn-
tonir væru að leifca sér að
barn'. Þetta atrfði var fcvifc-
myndað upp aftur og aftur.
Ailtaf var Vanessu þeytt upp í
lafitið, hiún 'gripin aifitur oigsíð-
an aftur upp og niðiur . . . Uotois
þiegar hádegisverðarhlé kom,
stölkik hún móð niður úr hengi-
rúminu, einihver rótti henmd
fiiöskiu af rauðvtoi og hún tóto
ndkfcra væna teyga. Það var
ekifcert ruddaleigt við þessa at-
höfm. Húrn drafck af fiösfcu'nni
með jiafnimiitolum ynd'iisþoktoa og
húm væri a® dreypa á kampa-
vínsiglasi.
—■ Var þieitta mjlög erfitt at-
riði? spurði ég hania.
Vaneissia hliææ. „Nei, mér
fieltar þetta mijlög veil, miifclú
betur en að wra inmiifcyrgð inni
í i lei'khúsi. Úti fiton óg að ég
er iiifandd“.
Vdð 'göngum að húsivagnimum
'hennar, sem stendur vdð mai'ar-
sitíg í greinindinmd. Auglýsingia-
fuliltrúinm frá Waxmer Brothers
og ensifca s'túlkan, sem er etofca-
ritari Vaneasu, gamga í humáitt
á eftór ofcfcur. Einihver/ bemur
mieð rauðiv'ínsifilöskuna ög réttdr
hana ton um dyrnar. Vamessa
lætur f'aliast náður á iegulbekík
og lýsir því brosamdi yfir, að
húin viijá vera ein með miér.
Auiglýstoigafullitrúton og eimfca-
ritarinm flaira.. Það sfceður efckii
oft a@ stórstjarna eigi viðtal
við bliaðamann án þess að blaða
fuiitrúi eða ammar fullltrúd krvilk-
myndiafélagsáms sé viðstaddur.
' Vanessa afikiæðist diríottpjmg-
arstorúðanum og fer í morgun-
kjól, sezt hin alúðlegasta á
l'eguibeifcfcinn, fiær sér rauðvin
í gias, nœr í tva plastdiisfca, á
öðmum eru litlár tómiatar, á
hinum grænar ólifur.
„Þetta er hádegisverðurimn
minn í dag“, segir hún og tek-
ur til matar sins með beztu
lyst.
Ég fæ pappaglias með rauð-
vínd, og hún býðuæ mór etamig
tómata og ól'ífur á váxl. .
Einkariitarinm hafði sagt méf
fyrirfram, að Vanessa vdldi ekiki
tala um stjórnmál, því að ýmis
bllöð í Bandaríkjumum heifðu
birt óviniS'amleg sffcrif um stjióm
máiasboðanir Vanessu. Þau
siögðú frá því, að Vanessa, sem
nú hefur geysitoiifclar telfcjur í
dioiltarum, væri mjlög svo vimstri
siinnuð, þótt hún að ví su væri
ekrki meðlliimMr í fcommúnista-
flofcfcnum. Lögregilan heifði oft
handtefcið hana, er hún Wfcfði
telkið þátt í miótm'ælliaigönigum
giegn kjiarnioirkiuisprengjum. Hún
Vanessa Redgrave
væri hliiðholl Kastró og hefði
fiarið til Kúbu fyrir tveimur
árum síðan.
Bn sú vom, að Vanesisa taiaði
efclfci um stjiómmiáil, reyndist að-
edns vera áskihyggjia fylgdariiðs
heinnar. Hienini kemur elbkd til
hugar að lláta aftra sér frá að
tada um það, sem henni liggur
á hjarta, hvori sem það er
hdúmi í óhag eðux ei. Lifcleiga
er hún eina þekkta leLkkönan,
siem ver stjómmiáliasfcoð'andr sin
ar af siítori einurð. 7
Blaðamaður: — Þér hafið
tæplega tíma til að htasta á
fyrinlestra um stjórnmál í há-
sifcólanum mieðan á þessari dyöl
yðar í Lois AmigeLes stendur?
Vanesisa: — Nei, nú er óg
að læra rússnesiku. Kennslutoon
an min fcemur til mín' og bíður
þanigað til hlé verður á uipp-
tökunmd. Fyrir fimm árum síð-
an þegar ég stundaði háskóla-
niám, átti ég aðedns eitt bam
og l'éfc ekki í kvdtomyndum, og
maðurinn minn (Tony Riohard-
son, þau em nú skMtai) yainn
alan daginn úti. Sarnt sem áð-
ur gat ég þá þagar ekiki lesið
allt sem kraffizt var. Mér þykif
mjög gaman að vera við niám
Við mátitum sjiáíLf vieljia okfcur
verfcefnd hviert niásmisiserd. Ég
kaus að bera viðbrögð Breta
vdð Kúlbudieitannd H962 samiarn
vdð viðb'rögð Bamid'arifcjiamaminia.
Bliaðam.: — Vom viðíbrögð
mainina mjög ólífc í þessum
tveitoi lömduim?
V,: .— Bretar voru hvorid
ábyrgdr í þessu miáli né nógu
voidiuigir til að geba aðhafzit
nofckuð. B’anidarilkto em mjög
wldug, og ríifcissitjömito beditir
þessu valdi oft mj'ög viturlega
og oft mjiög óvditurlega og iMa.
Biandarífcijamenm sfcárúst í ledfc-
ton. Bæðd altnienninigur í Bamda
rífcjiumum og andistæðingar
steffnu stjómarinnar þar em
máiklLu kunnugri þessium mál-
um, stooðanir þeirra ábyrgari
og þauLhuigisaðri en okk’ar
Breta. Móbmiæi'aaðgerðir í Eng-
iandi bera oift miikinn svip af
mióðursýlki.
Blaðam.: — Þér hafið sjiálfar
tekdð þátt í mótoæl'agöinigum.
V.: — Já, en ekfci síðan í .
Kúbuidieítanni. Eftir það dró ég
miig út úr sliíkum að^erðum.
Blaðam.: — Þér viijið sem
sagt eibki lengur ganga í sfcrúð-
göngum um göbunmar, hailda
ræður á sápufcössum og láta
handtatoa yðpr?
V.: — Nei, ég hef aðrar
starfisaðferðiir núna. T. d. hef
ég skiiputa’gf heila riðu um
Viietnam í Lunidún'ablaðinu
Timies. Það var þriggja viitona
vitona. Ég varð að leita uppi
fóik, tata við það, hrimgja ’og
sfcrifa bréf tíl þess að fá fjár-
magn og efini. Eg tek ekk- leng
ur þátt í mótoælagöngum. í
mimiuim augum er það ©fcfci leng
ur rétt aðferð og ég held efcfci
að slítot beri nægan ánangur.
Blaðam.: -p Hafið þér gefið
frá yður þá Mebki'nigu að hægit
sé að breyba heimánum?
V.: — Eg er emin þedrrar
skoðunar, að fólík eigi ekki að-
eimis að breyta mörgu, heldur
gietó einnig breybt því. En ég
beff komizt að þeirri niðurstöðu,
að móbmælaaðgerðir og miót-
miæl'agöngur sóu oft fcomið af
stað eiigön'gu tii að fá tilffinn-
toiguxn þátttatoenda útnás, en
efcki til þess að þær verði ál
raumiveirullegB gagns. F'ólfc verð-
ur fyrir sterkum geðshræriing-
um. og þá reyniir það fremur
að hregðast vdð þédm með því
að fara í miótoiælagöngur og
þvíumlílfct, heldur en á amniam
hiátt. Ég tók mijög iemigi þátt
í slifcum aðgerðum, oig ég tel,
að miörgum m'ótoiæliaaðigerðum.
hafii verið fcomið á fót vegna
iþess að fólfctou famnst það
verð'a að gera eitthvað, en viidi
raunwerulegia etofci þjóna miál-
staðmium.
Blaðam.: — Þér voruð á
Kúlbu fyrir tveimur árum síð-
ain. Hvemig var þar að vera?
V.: — Dásamliegt! Mjög fróð-
legt.
Bil'aðaim.: — EiT þér vdrðist
vera umnandi frelsis, og Kastró
er aiimenmt taMnn etoræðis-
herra.
V.: — Kastró er efciki óskedto-
ull. Enigtoin maður og emigto
stjórn er það. Það eru spilltir
menm á Kúbu, en það sama er
að s'egja um öll lönd. Bylting
er aldrei edns sfcipuleg " og
þrifaleg og það þegar lög eru
sett í fulhri frdðsemd. Ég er
sóriieiga ánægð með að hafa
toomið tál Kubu, og ég ætla að
flara þangað á hverju ári tii
þess að geta séð með eigin aug
uim þær fmamifari'r, sem verðia
hjá Kastró. Ég veit, að fiólfc
flýr landið, vegna þess að það
er farið að haba það. Maður,
sem er mikil vinur minn, hef-
ur gert það, og ég skii harnn.
Blað'arp.: — Hyggizt þér snúa
yður al'gerlega að stjiómmál-
um? Síðár meir ef tól vil?
V.: — Ég hef .nioitokruim sinn-
um verið alveg að því komin
og gasti verið orðin stjómmála-
toona, ef ég vildi það virfcilega.
Em égWil það efcfci.
BlaðW.: — Kamnski verðið
þér einhvem tíma sendiherra
iandis yðar?
V.: — Nei. Bf ég færi út i
stjórnmál, myndi ég leitast við
að vera góður sk'ipuieggjiandi
og stjómiandi þröngs, afmarik-
aðs sviðs. Ég kysi að fram-
fcvæma, veiita betoa hjálp og
láta fólfc fdnna, að eitiphvað
væri gert óg að ég stoipaði efcki
tiiltefcna sböðu etoumgiis tii að
Framhald á bls- 12.