Tíminn - 16.02.1968, Qupperneq 9

Tíminn - 16.02.1968, Qupperneq 9
1 ''v FÖSTUDAGUR 16. febrúar 1968. Otgefandi: FRAMSOKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri Kristján Benediktsson Ritstjórar- Þórartnn Þórarinsson (áb) Andrés Kristlánsson .lón Helgason og Indrið! G. Þorsteinsson Fulltrú) ritstjómar- Tómas Karisson Aug lýsingastjóri: Steingrimui Gislason Ritstl.skrlfstofur • Eddu- búsinu. símai 18300—18305 Skrtfsofur Bankastræti 7 Af- greiðslusimi: 12323 Auglýsingasimi 19523 Aðrar skrifstofur sími 18300 Áskriftargjald kr 120.00 á mán. Innanlands — í lausasölu kr 7 00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h. f. Blindhæðum og blind- beygjum verði skipt No-kkru fyrir áramótin fluttu fimm alþingismenn frum- varp á Alþingi um að frestað yrði í eitt ár framkvæmd fyrirhugaðrar hægri umferðar og yrði á þeim tíma efnt til þjóðaratkvæðis um breytinguna. Frumvarp þetta var byggt á því tvennu, að hér væri um svo stórt mál að ræða, að rétt væri að leita álits þjóðarinnar sjálfrar um það, og að undirbúningi breytingarinnar væri held- ur ekki svo langt komið, að rétt væri að framkvæma hana á þessu vori. Meirihluti Alþingis féllst ekki á þessa skoðun og kemur því hægri umferðin til framkvæmda 26. maí næstkomandi. Þar sem þetta er endanleg ákvörðun Alþingis, er ekki lengur um annað að ræða en að menn sameinist um að gera þessa umdeildu breytingu sem auðveldasta. Frumskilyrði þess er, að lagt verði kapp á að auka og bæta undirbúninginn eftir því, sem auðið er. Það er í þessum anda, að þrír þingmenn Framsóknar- flokksins, Halldór E. Sigurðsson, Ingvar Gíslason og Eysteinn Jónsson, hafa lagt fram í Sameinuðu þingi tillögu þess efnis, að ríkisstjórnin hlutist til um, að vegamálastjóri láti skipta í ^ákreinar blindhæðum og blindbeygjum á þjóðvegum landsins. Skal verkið hafið eins fljótt og auðið er vegna veðráttu og haldið áfram sleitulaust næsta sumar. Fjár til framkvæmdanna skal afla í samþandi við lánsútvegun vegna framkvæmda- áætlunarinnar 1968. Rökstuðningur flutningsmanna er einkum þessi: „Með ákvörðun Alþingis um að fresta í engu fram- kvæmd hægri umferðar, verður ekki hjá því komizt að gera róttækar ráðstafanir til lagfæringar á vegakerfi landsins, eins fljótt og auðið er að vinna það verk vegna klaka í jörðu. Breyting sú, sem gera þarf, er að skipta öllum blindhæðum og blindbeygjum á þjóðvegakerfinu í akreinar. Blindhæðir á vegum eru þeir staðir, sem mesta hættan mun stafa af vegna breytingarinnar frá vinstri til hægri umferðar. Þau ósjálfráðu viðbrögð, sem bifreiðastjórar verða oft að grípa til, er þeir mætast á slíkum stöðum, munu reynast þeim hættuleg fyrst í stað. Það er með öllu óafsakanlegt að gera ekki allt til þess að koma í veg fyrir slys af völdum breytingarinnar, en það teljum við flutningsmenn ekki gert, ef að þessari framkvæmd verður ekki unnið af fullkominni atorku“. Þess ber að vænta, að þessari tillögu verði vel tekið á1 Alþingi og það sýnt í verki, að þótt þingmenn greini á um nauðsyn breytingarinnar, séu þeir þó sammála um að gera hana sem hættuminnsta í framkvæmd. Atviimuleysisbætumar Sex þingmenn í neðri deild, þrír Alþýðubandalags- menn og þrír Framsóknarmenn, hafa lagt fram frum- varp um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar. Aðalefni þess er að hækka bæturnar verulega frá því sem nú er. Þær nema nú til einhleypra 823 kr. á viku, en hámarksgreiðsla til fjölskyldna er 1256 kr. á viku. Allir hljóta að geta séð að þetta er alveg ófullnægjandi. Höfuðmarkmið í þessum málum er að sjálfsögðu það að útrýma atvinnuleysinu. Það breytir hins vegar ekki því, að atvinnuleysisbæturnar verða að hækka, þegar þeirra er á annað borð þörf. TÍMINN ROBERT F. KENNEDY: losna undan valdi sjónhverfinga Það er sannleikurinn sem gerir okkur frjálsa. Hinn 8. þ. m. flutti Robert F. Kennedy öldungadeildar- þingmaður ræðu í Chicago, þar sem hann ræddi ein- göngu um styrjöldina í Viet- nam. Ræða þessi hefur vak- ið mikla athygli um allam heim, og þykir því rétt að birta hér helztu kaflana úr henni, eins og þeir voru birtir í New York Times 9. þ. m. Þar sem ræðukaflar þessir eru alllangir, hefur reynzt óhjákvæmilegt að skipta þeim. Fyrri hlutinn birtist hér í blaðinu í gær, en síðari hlutinn fer hér á eftir: ÞRIÐJA bklklkiin'giin er srvo í þvi fólgiin, að óhaggainieg eftir- sólkin eftir herinaðarsigrd sé aanað hvort í samræimi við hagsmiumii o'kkar eða þjóðarinai- ar í Vi'etnam. Þrjiú umdiangenigAn ár hafa fiært fól'kiinu í Vietnaim fátt arnmað en hörmiúngar. Hdð litlia lamd þeirra hefur orðið að þola eyðileggiingiu af völdoim meira sprengjiuniiagns en Þýzika- land nazistanna kiomist í kynni vdð í heimsstyrjlöildinnj síðairi. Við höfiuim varpað náður spremgjum, sem svama til 12 smálesta á hwerjia fermílu lamids í Suður- og Noirðiur-Vieitnam. HediLum byggðarlögum hefur verið eytt að heita mná! Heirn- ild'sliausir ftóttamenn í Suðer- Vieitmiam eru meira en ivær miiljóndr að töki. Hiugsum afckur afle'iðimgarn- ar í ofckar eiiigin landi ef sam- svarandi fólfcsfjöldi — tuittugu og firnm md'lilj'ónir — reikaði um hedmilislauis eða vœri inind- luiktur í fióttam arun'abúðum, og nýjar máilfcjónir flóttamianna bættost stöðuigt við, þar sem styrjödd, hiáð á götom New Yoirfc, Oh'ieagio, Washingiton og Bostom, hélidd áfram að leggja þær í rú'St. Fóllkið, sem vdð erum að r&yna að vermdia, verður fyrir rneira tjónd en allir aðrir, hver svo sem úrsldtim verða í þess- uim orrusitom. ÞAÐ þjóinar hel'd'ur efcfci hagsmunum Baimdarífcjamann a að heyja þarna styrjöld á þann veg, að eðlileigtt, sdðferðilegt miat verði látið þofca fyrir að- sbæðum amd'antafcsinis. í vifcunni sem l'eið var maður einn, grun- aður um aðild að Vietoong, ieiddur fyrir yfdrmiainn öryiggis- þj'ómiusto Suður-Vietmama, sem sfcaut hann umsvifalau'st. Þetta var þverbrot á áfcvæðum Genf- arsáttmálans um he'gðun í hern aðfc Ljósmynd af þessard aftöku biirtist á fiorsíðum blaða um allan heim og okkar elztu og traustustu vindr hlutu að spyrja sjálfa sá.g, hvernig væri eigin- lega fcornið fyrir BandaiTikja- miömnum? FJÓRÐA blefcfcdingin fielst i þvi, að hagsmuinár bandadsfciu þjóðarinmar séu óaðsikiijianilie.gir flrá — eða stouM liúta í liaegira haldi fyrir — hagsmunum eig- Robert Kennedy vekur hvarvetna athygli, þar sem hann fer Þessi mynd var tekin, þegar hann heimsótti Suður-Afríku. inigjiarmirar h erforingj a stj iórnar, sem eltokd er vandia sínum vaxin. Ofctour er auðvitað tjáð, að orruistan um Suður-Vietmam sé í rauin og veru barátta ,í þágiu 250 milljióna Asíumanna — upphafdð að myndum „miikils þjóðfélags“ alllrar Asíu. En þetta er ektoi anmað en fynir- silláttor. Við getuim boðið Aséuhúuim stuðniing innan sfcyns'amlegra SÍÐARI HLUTI miarfca og ber að gera það, an við getum ekfci bomdð „hinu miikdia þjóðfélag;‘- á fiót þar, ef við enum efcfci færir um að gera það í ofcfcar eigiim landi. O'klkur fierst tæpdega að tala diigurhaa'baleg'a um baráttu í þágu 250 milljóna Asíumanaa, þegar baráttan í þágu 15 milljóna þjóðar i einu Asdu- rdltoi reynist herafla ofckar sú þrekrautn, að anmað Asiurdki — fijórða íloktos veldi, sem við hiöflum áður sigrað í stríði, — þorir að leggja haW á bamida- rísikt hierskip, kymsetjia áhöfn þess og auðmýfcja hiaina. FIMMTA bleklfcingin feist í þeirri ætlan, að- við getum ráð- ið sityrjöldinnd til lykta edins og ofckur sýnist, þegar ofckur sýn- ist og vedð eimráðir um síkdl- málana. Sldlk styrjaldadok falla 6igurvegurum eimum í skaut. eða þeim, sem brýtur óvinina á bak aftur í orrustum eða ger- eyðir baráttuvil'ja þeirra. Þetta höfum við efcki gert og angar horfur geta heMur talizt á að okkur tatoist að viinna sldlkan sigur. Þar sem við getum efcfci sigr- að óviniinn eða bugað baráttu- vilja hans — að minnsta fcosti etoki nema með gífurilega þiung bærri, Lanigvarandi og námdýrd raun — verðum við að reyma í aivöru að leita friðáamlegrar lausmar. Við getom ekfci framar þreimgt og hert skiLmála oikkar í hivert sinin, sem Haniod-menm láta i það sfcína, að þeir kunni að vera tidlei®anlegir til v:ð- ræðna. Við verðum að vera reLðuibúmir að gera ráð fiyrir larnsn, sem hefur í för með sér, að Vietcong fái tæfcdfæri til þátttökiu í stjórnmálum þjóðar- inimar. Hér á eftir eru taldar noklkr- ar þeirra bletokinga, sem vanpa verður fyrir borð, ef framvinda atburð'anna undangengna vifcu á að verða ammað og meira en hiacimdeiikur, og okkur á að auðnast að draga af henmá lær- dóm, sem feli í sér noktour gruindvalilars'anninidi. í FYRSTA lagi er alger hern aðarsigur hvodd í sjiónmálá né á næista leiti, og sennilega fjar- ■Lægari em svo, að hanin sé imm- ' an seilimgar otokar. Og tilraun tid að vinna slíkan sigur leiðir naumas't tii annars en til meira * manmfailils, lffláts sak- Lau®s og. varnadau'ss fiólfcs í þúsuindatali, manndráps, sem Framhaid á bls. 15

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.